Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1978. 19 Hljóðfæraleikari Jóhann G. Jóhannsson meó nýjustu plötu sína, Mannlíf, í höndunum. Sú plata kom út f.vrir jólin 1976, en nú hefur sézttil ferða Jóhanns í nánd við Hljóðrita í Hafnarfirði. Hver veit nema við eigum von á nvrri plötu áður en langt um líður. Þessi sigruðu í spurningakeppninni Þátttakendur í Vinsælda- valinu gátu, ef þeir höfðu áhuga á, einnig svarað tíu spurningum um tónlist og tónlistarmenn. Reynt var að hafa spurningarnar sem létt- astar og við flestra hæfi. Þátt- taka var allsæmileg en þó mun minni en hafði verið gert ráð fyrir. Verðlaun til þeirra sem svöruðu spurningunum rétt eru tíu LP hljómplötur frá hljómplötudeild Karnabæjar. Þar eð fleiri en tiu réttar lausnir bárust varð að draga um vinningshafana. Upp komu eftirtalin nöfn: Jónas Sigurðsson, Hásteinsvegi 15A Vestmannaeyjum. Dskar Þórisson, Bláskógum 4, Rvík. Sigurdór Vilhjálmsson, Viði- völlum 12, Selfossi. Irene Joan Jónsdóttir, Heiðar- gerði 4 Keflavík. Jens Guðmundsson, Tunguvegi 82 Reykjavík. Garðar Sverrisson, Langholts- vegi 54 Reykjavík. Andrea Jónsdóttir, Barónsstíg 41 Reykavík. Hulda Björk Nóadóttir, Skipasundi 60 Reykjavík. Ömar Einarsson, Nesvegur Vindás Reyk.iavík. Eiríkur Jónsson, Vorsabæ II, Skriðum Arnessýslu. Haft verður samband við vinningshafanna innan skamms. Rétt svör við spurningunum tíu voru þessi: 1. Magnús Þór Jónsson 2. White Christmas 3. Blóðrautt sólarlag 4. Johnny Rotten. 5. Til dæmis: Lalli, Tóm tjara, Líkaminn er mitt hús, Glaumbær, Hljómsveitin, í leti og Tjaldferðin. 6. 42ja ára. 7. Óðmenn, Hljómar, Trúbrot og Náttúra. 8. Bob Dylan. 9. Magnús Þór Sigmundsson. 10. Guðmundur Benediktsson. (Einnig var tekið gilt ef þátt- takendur nefndu Birgi Hrafns- son eða Ragnar Sigurjónsson sem nýjustu meðlimi. Þeir urðu afleysingamenn i Haukum eftir að spurningarnar voru samd- ar). Eina spurningin sem vafðist fyrir þátttakendum eitthvað að ráði var sú fimmta, — um lög Jóhanns G. Jóhannssonar. Lögin sem um var spurt var ekki að finna á neinni af plötum hans heldur til dæmis plötum Ruthar Reginalds, Dumbó og Steina og hljómsveit- arinnar Hauka. -AT- stig 1. Gunnar Þórðarson.....324 2. Björgvin Gislason ...193 3. Jakob Magnússon.....116 4. Pálmi Gunnarsson ...109 5. Sigurður Karlsson...103 6. Lárus Grímsson......T01 7. Sigurður Gröndal.....70 8. Þórður Arnason ......61 9. Tómas Tómasson.......57 10. Karl Sighvatsson.....54 • Verðlaunahafar vinsælustu útvarps- og sjónvarpsþáttanna. A mvndinni til vinstri eru þau Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Rafn Ragnarsson umsjönarmenn Laga unga fólksins ásamt Guð- mundi Gilssvni aðstoðartónlistarstjóra og Helga Péturss.vni hlaða- manni. Til hægri eru þeir Hrafn Gunnlaugsson, Egill Eðvarðsson og Björn Björnsson, höfundar sjónvarpsþáttarins Undir sama þaki. 6. Robert Plant............69 7. Peter Gabriel...........65 8. Elton John .............62 9. BobD.vlan...............50 10. Jon Anderson ..........47 ★ Sigurvegari í fyrra varð Robert Plant. Söngkona stig 1. Linda Ronstadt ........190 2. Donna Summer...........178 3. Agnetha Fáldtskog .....163 4. Anni Frid Lvngstad ....135 5. Diana Ross..............82 6. StevieNieks.............77 7. Christine McVie.........48 8. Joan Baez...............40 9. Joni Mitchell ..........39 10. Tina Charles............38 ★ Sigurvegari í fyrra varð Tina Turner. Hljóðfæraleikari stig 1. Rick Wakeman ......114 2. Keith Emerson.... 3. Carlos Santana .... 4. Jimmy Page..... 5. Brian May...... 6. Bennv Anderson 7. Paul McCartnev .. 8. Jeff Lvnne..... 9. Eric Clapton .. 10. Peter Frampton.. Lagasmiður 1. Anderson/Ulvaeus Anderson.......... 2. Paul McCartney . 3. Jeff Lynne...... 4. David Bowie .... 5. Bob Dylan ...... 6. Stevie Wonder .. 7. Elton John...... 8. Freddy Mercury.. 9. Genesis......... 10. Bob Marley ...... .144 .123 ,.112 ,...98 ...63 ...59 ...55 ...54 ...45 ...38 —1 stig 1. Lög unga fólksins .357 2. Popphorn ..........286 3. Áfangar............217 4. Svört tónlist ......70 5. Daglegt mál ........61 6. Á frívaktinni ......46 7. Óskalög sjúklinga...35 8. Fréttir ............22 9. Lagið mitt (Undir tólf) ..22 10. íslenzkt mál.........18 Tveir útvarpsþættir lentu í áttunda sæti. Hljómsveit ERLENDUR MARKAÐUR Stig 1. ABBA .................206 2. Electric Light Orchestra................165 3. Queen ................148 4. Fleetwood Mac.........127 5. Yes ..................109 6. Smokie ................90 7. Genesis................84 8. Emerson, Lake & Palmer 68 9. Eagles.................63 10. Pink Flovd .............54 ★ Sigurvegari í fyrra varð hljómsveitin Queen. stig EIvis Presle.v ........150 David Bowie............127 Stevie Wonder...........80 Freddv Mereurv .........78 Paul McCartney..........72 Sjónvarpsþáttur stig 1. Undir sama þaki .......359 2. Gæfa eða gjörvileiki...309 3. Prúðu leikararnir......239 4. Rokkveita ríkisins.....144 5. Húsbændur og hjú .......64 6. Gestaleikur ........57 7. Dave Allen lætur móðan mása......................34 8. Veður...................33 9. Fréttir .....\..........28 10. Aður en árið er liðið..25 H— stig 1. Gunnar Þórðarson.......445 2. Spilverk þjóðanna......284 3. Megas ............. 216 4. Magnús Eiriksson.......153 5. Jóhann G. Jóhannsson ..120 6. Jóhann Helgason........115 7. Lárus Grímsson .........83 8. Björgvin Gíslason.......55 9. Magnús Sigmundsson .....24 10. Axel Einarsson.........21 * Sigurvegari i fyrra varð Gunnar Þórðar- son. stig 1. Megas ...............346 2. Spilverk þjóðanna....255 3. Jónas Friðrik........171 4. Þorsteinn Eggertsson.162 5. Magnús Eiríksson .....97 6. Pétur Gunnarsson .....78 7. Gunnar Þórðarson .....65 8. Halldór Gunnarsson....58 9. Vilhjálmur Vilhjálmsson 57 10. Halli og Laddi.......46 • Lagasmiður ársins flutti Nu blanar yfir berjamo af plotunni Ut jum græna grundu. Ragnhildur Gísladóttir söng lagið en Björgvin Halldórsson raddaði á bakvið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.