Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 24
24 | DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1978. Veðrið Spáð er allhvassri eða hvassri norð- austanatt á yztu annesjum fyrir norðan en hægari til landsins. Fyrir sunnan verður austankaidi eða stinningskaldi og þurrt að mestu til landsins. Dálítil él gætu oröiö á annesjum. Klukkan sex í morgun var 2 stiga frost og skýjað í Reykjavík og í Stykkishólmi, +2 og snjókoma ó Galtarvita, +4 og snjókoma á Akur- eyri, 0 og snjókoma á Raufarhöfn, 0 og snjóél á Dalatanga, 4-1 og skýjað ó Höfn og 2 stiga hiti og skýjað í Vestmannaeyjum. í Þórshöfn var 0 stiga hiti og skýjað, 3 og súld í Kaupmannahöfn, + 2 og alskýjað í Osló, 3 og léttskýj- að i London, 4 og rigning í Ham- borg, 7 og léttskýjað i Madrid, 13 og skýjað í Lissabon og 1 og skýjað í IMew York. Hannes Pálsson frá Undirfelli, sem lézt 15. janúar sl., var fæddur á Eiðsstöðum í Blöndudal 18. april 1898. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Björnsdóttir og Páll Hannesson. Hannes nam við Gagnfræðaskólann á Akureyri og Samvinnuskólann. Hann var þrí- kvæntur. Fyrsta kona hans var Hólmfríður Jónsdóttir. Giftust þau 1924 og slitu samvistum 1943. Eignuðust þau fimm börn og eru fjögur þeirra á lifi. Önnur kona Hannesar var Katrín Þorsteins- dóttir. Hún andaðist eftir fárra ára sambúð. Síðar giftist hann Sigrúnu Huld Jónsdóttur, lifir hún mann sinn. Þau áttu einn son. Hannes bjó á Undirfelli til 1943 en fluttist þá til Reykjavíkur og starfaði m..a í Stjórnarráðinu, hjá Búnaðarfélagi íslands og hjá Húsnæðismálastjórn. Hann var í sveitarstjörr. f '.'r.tnsdr.! urr ára- bil, stofnandi og í stjórn Veiðifélags Vatnsdæla, í sýslunefnd og framarlega í starfi ungmennafélaga og sam- vinnufélaga. Hann var kjörinn í miðstjórn Framsöknarflokksins 1934 og var oftlega í framboði til alþingis fyrir þann flokk. 1953 var hann kosinn í stj. smáíbúða og í stjórn Húsnæðismálastofnunar ríkisins 1957. Hannes er jarðsettur í dag. Sigriður Maríusdóttir Thor- stensen. sem lézt 16. janúar sl.,.var fædd i Reykjavík 21. júní 1919, dóttir hjónanna Karólínu Andrésdóttur Danielsen og Maríusar Ölafssonar. Sigriður giftist Ekhardt Thorstensen og eignuðust þau þrjú börn. Hún starfaði um skeið hjá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur en á seinni árum hjá Reykjaprenti hf. Carl Otto Schiöth, sem lézt 18. janúar sl. var fæddur á Eskifirði 9. júní 1900. Foreldrar hans voru Carl F. Schiöth og Helga Friðbjörnsdóttir. Otto kvæntist Svövu Þórarinsdóttur frá Seyðis- firði árið 1929, eignuðust þau einn son. Otto starfaði sem fulltrúi hjá birgðavörslu Pósts ogi síma í tuttugu og fimm ár þar tili hann lét af störfum sakir aldurs. Bára Ólafsdóttir, Vesurbergi 8, lézt í Landspítalanum 22. janúar sl. Jón G. Aðalbjarnarson, Urðarstíg 11 A, sem lézt í Borgarspítalanum 23. janúar sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstu- daginn 27. janúar kl. 2 e.h. Gunnar Waage skipstjóri, Álfta- mýri 48, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.30. Valdís Einarsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 15.00. Þórarinn Ingvarsson frá ísafirði lézt í Landspítalanum 23. janúar sl. Ásta Jónsdóttir, Leirubakka 4, lézt 22. janúar sl. Stefán R. Pálsson, frá Kirkjuhóli, Korpudal, Gautlandi 21, R., sem lézt 17. janúar sl. verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Aðaifundir ADALFUNDUR ÍSLENZK A MANNFRÆÐIFÉLAGSINS Vo'rður haldinn fftstudaKÍn 27. janúar næst- komandi í 7. konnslustofu aðalbyKfíinKar Háskólans klukkan fi siðdoids. AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR ÞRÓTTAR vorður haldinn mióvikudauinn 1. fobrúar að LanKholtsvoKi 124 o« hofst hann kl. 20. Vonjulo.ua aðalfundarstftrf. BORÐTENNISKLÚBBURINN ÖRNINN Aðalfundurinn verður haldinn að Fríkirkjuvoui 11. lauuardauinn 28. jan. kl. 14. Vonjulou aðalfundarstftrf. liiiil HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR HAFNARFIRÐI Starfshópur horstftðvaandstæðinua i Hafnar- firði heídur doildarfund í (íúttö miðvikudau- inn 25. janúar. Fundarofni’: Starfið framund- an. Allir volkomnir. I.0.G.T St. Fininuin nr. 14. Fundur i kvftld kl. 20.30. Spurninuakoppni. kvikmyndasýninu o.fl. Fjftlmonnið. KVENFÉLAG BREIÐHOLTS Fundur verður haldinn miðvikudauinn 25. jan. kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fund- arefni: Bryndis Stoinþórsdóttir ræðir um róttindamál i Fjftlbrautaskólanum i Broið- holti. Bókmonntakvnninu á verkum Astu SiKurðardóttur. Allir volkomnir. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 27/1. kl. 20. Geysir-Gullfoss, Bjarnarfoll ofi víðar. (list að (lovsi. sundlauK. Fararstj. Þprloifur (luðmundsson. Farsoðlar á skrfst. Lækjaru. 6. 'simi 14fi0fi. Eins da.Hs forð að (iullfossi i votrarskrúða á sunnudaK. Myndkvöld i Snorrahæ (Austurbæjarbió) fimmtuda.uskvftld 2fi 'l. kl. 20. Mar«ir sýna. allir volkomnir. Stjórnmélafundir ALÞÝDUBANDALAG SUÐURNESJA. KEFLVÍKINGAR Keflavíkurdeild AlþýðubandalaKs Suður- nosja heldur doildarfund um bæjarmál í Vól- stjórafélaí'shúsinu i kvftld kl. 20.30. Rætt vorður um undirhúninu bæjarstjórnarkosn- inga. KJARVALSSTAÐIR Sýniníí á vorkum Jóhannosar S. Kjarval or opin alla da«a noma mánudaga. Lauí>arda«a .ofi sunnudaí>a or opið frá kl. 14-22. þriðjudasa — fftstudaga or opið frá kl. lfi-22. Aðííanjíur «K sýninyarskrá ókeypis. Tilkynningar SAFNAÐARFELOGIN í NESKIRKJU hálda fólaKsvist i fólaíísheimilinu fimmtudaKÍnr>26. jan. kl. 20.30. STJÓRNMÁLAFLOKKURINN Skrifstofur Stjórnmálaflokksins eru að LauKavofii 84. II. hæð. simi 13051. Opið er alla virka da«a frá kl. 5-7 e.h. STYRIMANNASKOLINN Arshátíð i kvftld að Hötol SftRU. GENGISSKRÁNING Nr. 16 — 24. janúar 1978 Eining Kl. 13.0G I Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 215,90 216,50 1 Storlingspund 420,40 421,60' 1 Kanadadollar 195,60 196,10' 100 Danskar krónur 3768.70 3779,20- 100 Norskar krónur 4204,90 4216.60- 100 Sœnskar krónur 4638,50 4651,40- 100 Finnsk mörk 5396,15 5411.15* 100 Franskir frankar 4579,75 4592,45* 100 Belg. frankar 659,65 661,45* 100 Svissn. frankar 10923,35 10953,75* 100 Gyllini 9583,65 9610,25- 100 V-þýzk mörk 10241.40 10269,90' 100 Lírur 24.87 24.94’ 100 Austurr. Sch. 1427,45 1431.45* 100 Escudos 539.10 540.60* 100 Pesetar 268,40 269,10- 100 Yen 89.44 89,69* * Breyting frá síöustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllll Framhaldafbls.23 22ja ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Hefur stationbíl til umráða. Uppl. í síma 44924 eftir kl. 6. Tek börn í gæzlu, hálfan eöa allan daginn. Er í grennd viö Hlemm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71320. 1 Barnagæzla D 19 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin, er vön. Uppl. í stma 24196.. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna, 4ra mán. og 3ja ára, helzt sem næst Kópavogshæli. Uppl. i síma 44683 eftirkl.5. 1 Tapað-fundið D Tapaði gleraugum í drapplituðu hulstri sncmma í þessum rnánuði. Vinsamlegast hringið i síma 84221. Tilkynningar Gömlu Marinar leyndardómsfulla galdra- eða spá- spilabók er nú loks fáanleg, eftir nærfellt 100 ára svefn. Nafn og heimilisfang ásamt 500 kr. sendist DB merkt „3578“. 4 Framtalsaðstoð Aðstoðum við gerð skattframtala. Arni Einarsson lögfræðingur, Hilmar Viktorsson viðskiptafr. og Ölafur Thoroddsen lögfræð- ingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin, símar 27210, 82330 og 35309. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga óg smáfyrirtæki. Góðfúslega pantið sem fyrst í síma 25370. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn Garðastræti 16, sími 29411 Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Skattframtöl. Tek að mér gerð skattframtala. Haukur Bjarnason hdl. Banka- stræti 6, símar 26675 og 30973. Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala. Tímapantanir í síma 73977. S.O.S. Vill einhver góðhjörtuð kona taka háskólanema sém kostgangara (a.m.k. 2 máltíðir á dag) frá og með 1. febr. nk. Þarf helzt að vera i nágrenni Háskólans. Tilboð sendist Dagblaðinu. Þverholti 11, fyrir 28. jan. nk. merkt „Kostgangari 1978“. Hreingerningar 9 Tökum að okkur hrejngerningar á íbúðum og stiga- jgöngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma' 22668 og 22895. ILátið okkur annast hreingerninguna. Vönduð vinna, vanir menn. Vélahreingerningar, sími 16085. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Breytingar á éldhús- innréttingum, ísetningu á, hurðum, skiptum um glugga, setjum upp rennur á niðurföll. Uppl. í síma 28484 eftir kl. 6 í síma 26785 allan daginn. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Útvegum einnig húsdýraáburð og dreifum ef óskað er. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður, síma 52951 og 50416. Hreingerningastöðin hefúr vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa-- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. I------------------------------- Hreingerningafélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sími 32118. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Dyrasímar. Tökum að okkur viðgerðir og upp- setningu á dyrasímum. Uppl. í iíma 14548 og 73285. tlúsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og Jiéttingar, viðgerðir og viðhald á óllu tréverki húseigna, skrám og l.esingum. Hreinsum inni- og úti- -i'jrðir o.fl. Sími 41055. Skinn. Saumaskinná olnboga á peysur. Lítir, svart, grænt, blátt, brúnt, rautt og vínrautt. Aðeins tekinn hreinn fatnaður. Afgreiðsla S.Ö. búðinni Laugalæk. Sprunguviðgerðir/þéttingar. Þétti hvers konar leka og geng frá viðgerðinni þannig að útlit húss- ins skaðist sem minnst. Aralöng reynsla, góð þjónusta. Uppl. í síma 30972. Tek að mér að setja upp rennur, niðurföll og ýmiss konar blikksmiði á kvöldin og um helgar. Tek einnig að mér alls konar viðhald á húseignum. Ödýr og góð þjónusta. Tilboð sendist DB merkt „Þjónusta 70331“. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stil-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Innheimtuþjónusta.^, Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og aðrar skuidir. Uppl. í síma 25370. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- iegra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- ■dansar og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow. aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í sima 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Dísa. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og lagfæringar innan- húss og utan. Vönduð vinna. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 44251 eftirkl. 6. 8 Ökukennsla i Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökutima. Kenni á Mazda 929 77. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Olafur Einars- son, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus-1 son. Sími 81349. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, sími 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsla — æfingaumár. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn. varðandi ökupróf. Kenni alla^n daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, símar 30841 og 14449. Ætiið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við migj símum 7249í og 22922. Ég mun kenna ýður á VW Passat árg. 77 og Volkswag- en 1300. öku;kóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Ævar Friðriksson. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgöfn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll' Nj álsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660! Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simar 40769 og 34566. . Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta, níutiu og sex, náðu í símaog gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.