Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1978. 11 i I Minnihlutastjórn Guiliu Andreotti á Ítalíu, sem setið hefur að völdum undanfarið eitt og hálft ár, en hefur nú misst starfsRi uiiii • völl sinn. eitt og hálft ár en kommúnistar og sósíalistar hafa varið hana falli fram að þessu. Minni fiokkarnir á Italíu, sósíaldemókratar, lýðveldis- sinnar og frjálslyndir hafa einnig talið það skyldu sína að greiða ekki atkvæði gegn minnihlutastjórninni til þess að gera henni það mögulegt að kljást við hin örðugu efnahags- mál ítala. Þá hafa verkalýðs- félögin, sem eru undir stjórn kommúnista, ekki beitt sér að ráði gegn stjórn Andreottis á þessu stjórnartímabili. Stjórnin hefur í staðinn haft samráð við kommúnista um úrlausn efna- hagsvandamálanna. Þetta vandmeðfarna en e.t.v. heppilega valdajafnvægi hefur gefið þokkalegan árangur undanfarið hálft annað ár. Það hefur þó verið vand- kvæðum bundið að halda þessu valdajafnvægi. Hinn 7. desem- ber sl. lýsti leiðtogi Lýðveldis- flokksins, Ugo La Manfa, fv. varaforsætisráðherra og einn fremsti efnahagssérfræðingur ítaliu, því yfir að stjórnun með þessu valdajafnvægi hefði ekki náð þeim árangri sem vænzt hafði verið. Efnahagskreppan væri ekki leyst þótt tekizt hefði að hægja á verðbólgunni, líran væri orðin stöðugri og náðst hefði hagstæður viðskiptajöfn- uður. FARIÐ FRAM Á ÞÁTTTÖKU KOMMÚNISTA Hið sérstaka ástand á Ítalíu krefst sérstakra ráðstafana og þessar sérstöku ráðstafanir eru að mati La Manfa samsteypu- stjórn með þátttöku kommún- ista. Þessi yfirlýsing fékk stuðning sósíalista og sósíal- demókrata. Minnihlutastjórnin hafði því inisst starfsgrundvöll sinn. Þá hafa hryðjuverk öfga- hópa bæði til hægri og vinstri aukið á kreppuástandið. Kommúnistar hafa fram að þessu ekki verið mjög áfjáðir í þátttöku í ríkisstjórn. En eftir SJÁVARÚTVEGUR „NÚLL- STILLIR" SJÁLFAN SIG Það má segja, að öll auðlinda- nýting, eins og t.d. fiskveiðar, haldi áfram fjárfestingu og auknu framtaki, þar til viðbót- arfjárfesting skilar engum hagnaði. Um er að ræða næstum sjálfvirka „núllstill- ingu“. Þá fer allur auðlinda- arðurinn í offjárfestingar og óþarfan reksturskostnað, sem- ,vissulega gefur þó atvinnu. Til hvers notar tran sinn olíuauð nú? Til þess að byggja upp almennan iðnað og oliuiðnað þar á meðal. Hvað myndi gerast ef Saudi-Arabía notaði allan olíuhagnaðinn til þess að bora fleiri borholur og byggja meiri olíuleiðslur fyrir auðlindaarðinn? Það er ósköp einfalt mál. Það væri ekki unnt að þverfóta í landinu fyrir olíu- leiðslum, og einu atvinnu- möguleikarnir væru í oliu- bransanum en bara til skamms tíma, þ.e. þangað til olían væri öll. tslenskar fiskauðlindir eru breytilegar að verðmætum. Þær fara eftir ástandi fiskstofna, heimsmarkaðsverði á fiski og tækniástandi í fisk- veiðum svo eitthvað sé nefnt. Með miklum framförum í fisk- veiðitækni hafa auðlindirnar stækkað þangað til fiskstofnar fóru að rýrna á móti. Segja má, að sjávarútvegur „núllstilli" sig við næstum því hvaða skilyrði, sem honum eru sett. Ef auðlindaskattur er lagður á fiskveiðarnar, geta færri skip en áður veitt með hagnaði, en hagnaður á hvert skip þarf ekki að vera minni, því miklu meiri fiskur kemur i hvers hlut. Avinningurinn af þess'u er miklu lægri reksturs- og fjár- festingarkostnaður, en umfram allt meiri afli vegna skynsam- legri nýtingar. Vinna minnkar til sjós en vex í landi vegna aukins afla. En umfram allt fæst verulegur hagnaður af sjávarútvegi með þessum hætti til hagsbóta fyrir þjóðarbúið allt. Hvað skyldu annars mörg sildveiðiskip hafa verið að Kommúnistaflokkurinn hafði stutt stjórn Andreottis í eitt og hálft ár breyttist þessi afstaða í flokknum, þó gegn vilja aðalleiðtoga hans, Enrico Berlinguer. Valdamenn innan flokksins og verkalýðsforingjar hafa lýst þvi yfir að þeir geti ekki lengur stutt þá stefnu flokksins að nonum sé haldið utan ríkisstjórnar. Berlinguer fann sig því knúinn til þess að lýsa því yfir um miðjan síðasta mánuð að hann krefðist þátt- tök’u kommúnista í ríkisstjórn og ef kristilegir demókratar samþykktu það ekki hættu kommúnistar hlutleysisstefnu sinni gagnvart ríkisstjórninni. í málgagni Kommúnistaflokks- ins L’Unitá sagði m.a.: ,,Ef kristilegir demókratar vilja ekki samsteýpustjórn sjá vinstri flokkarnir sig knúna til þess að mynda vinstristjórn. Það væri þó ekki heppilegt miðað við núverandi ástand í þjóðmálum. Kristilegir demó- kratar ættu ekki að knýja fram slíka lausn, sem enginn óskar eftir.“ Kjallarinn Jónas Bjarnason nauðsynleg á síðastliðnu hausti til þess að veiða leyfilegan síld- veiðikvóta? Ég hef heyrt kunnáttumann halda því fram, að þau hefðu getað verið í þ.m. tíu sinnum færri en þau voru. Það er ekkert annað en strúts- háttur eða heimska að viðurkenna ekki grundvallar- vandamál það, sem hér er á ferðinni. í skýrslu Fram- kvæmdastofnunar ríkisins „Fiskiskipaáætlun 1“ frá desember 1977 stendur orðrétt: „Sóknin í íslenska þorsk- stofninn var árið 1975 fimm sinnum meiri en hagkvæmasta sókn, þar af var sókn íslendinga um 70%“. Hvað skyldi Lúðvík Jósefsson segja við þessu? Jóhann Kúld hélt því nokkrum sinnum fram í þættinum „Fiskimál" í Þjóðviljanum, að fiskiskipa- flotinn væri ekki of stór. Hann ætti bara að sinna öðrum verk- efnum, en Jóhann talaði út í breiddina. Það væri fróðlegt að heyra, hvað flotinn hefði átt að hafa gert t.d. árið 1977 en gerði ekki. Karfi og ufsi eru þegar ofveiddir stofnar. Væntanlega hefði flotinn átt að hafa veitt milljón tonn af kolmunna eða þvíumlíkt. ÍHLUTUN BANDARÍKJAMANNA 1 miðjum þessum erfiðu samningaumleitunum kom yfir- lýsing bandaríska utanríkis- ráðuneytisins þar sem varað er við þátttöku kommúnista í vest- rænum ríkisstjórnum. Italía var ekki nefnd á nafn sérstak- lega. Með þessari yfirlýsingu varð stjórnarkreppan á Ítalíu að alþjóðlegu vandamáli. Ýmsir höfðu gert sér vonir um að stjórn Carters Bandaríkjafor- seta hefði breytt afstöðu sinni til Evrópukommúnismans. En þær vonir brugðust þrátt fyrir það að stjórn hans hefði marg- lýst því yfir að hún skipti sér ekki af innanríkismálum ann- arra þjóða. Skýringin kann að hafa verið þrýstingur frá kristi- legum demókrötum á ttaliu, a.m.k. hefur málgagn kommún- ista L’Unitá gert því skóna. En þar sem ekki var nefndur ákveðinn kommúnistaflokkur i yfirlýsingu Bandaríkjaforseta urðu hörð viðbrögð við yfirlýs- ingunni í Frakklandi og ekki HVER ER AFSTAÐA MANNA GAGNVART AUÐLINDASKATTI? Ég gerði nokkuð grein fyrir þessu í Vísi 14.11. 1977 undir fyrirsögninni „Útgerðin breyt- ist í misheppnaðan opinberan rekstur með sama áframhaldi”. Helstu skýringar á andstöðu manna taldi ég vera: 1. Sumir í sjávarútvégi telja auðlindaskatt fela í sér aukna skattlagningu í sjávar- útvegi og því lægri laun og minna fjármagn. 2. Margir fortalsmenn einka- framtaks telja að skatturinn þrengi svigrúm til frjáls at- vinnureksturs og sé í raun útvíkkun á „bákninu”. 3. Bændur eru hræddir við hugmyndina, því að næst myndi ríkið slá eign sinni á afrétti landsins. 4. Sumir telja stjórnun á fisk- veiðum með auðlindaskatti vera fjármagnsstjórnun og því andfélagslega. Til viðbót- ar má bæta við nokkrum viðbótarskýringum. 5. Margir litlir karlar í „kerfinu” og tengdir sjávarútvegsmálum eru skít- hræddir við hugmyndina af hreinni íhaldssemi og ótta við að missa mikilvægið eða jafnvel starf vegna þeirra byltingarkenndu breytinga, sem fylgdu auðlindaskatti. 6. Þekkingarskortur er veruleg hindrun. Það er eins og ekki sé unnt að hreinsa til í þeim málum, sem eru mjög flókin sbr. landbúnaðar- málin. 7. Til eru sumir, sem vilja, að útgerðin breytist í opinberan rekstur sbr. fyrrgreinda fyrirsögn í Vísi. 8. Sumir telja, að hagkvæmni í útgerð muni ekki fá að stjórna þvl, hverjir fái að veiða og hverjir ekki. Sala á veiðileyfum myndi hafa það í för með sér, að hag- kvæmar útgerðir og vel staðsett ar gagnvart veiði ættu að geta keypt veiðileyfi en aðrar ekki. Vissulega er við því að búast að reynt yrði að koma upp ein- aðeins frá leiðtogum vinstri manna, Marehais og Mitterand, heldur einnig frá Barre forsæt- isráðherra, sem sagði m.a. „Frakkland er fullvalda ríki og ’frábiður sér kennslu annarra um það hvernig leysa beri inn- anríkisvandamál”. Þessi við- brögð eru á annan veg en við- brögð kristilegra demókrata á Ítalíu sem reyndu að réttlæta ihlutun Bandaríkjastjórnar. 0G SOVÉTMENN LÉTU SITT EKKI EFTIR LIGGJA En kreppan hefur einnig orðið alþjóðleg frá öðru sjónar- horni. Sovézka vikublaðið Novoje Vremja, sem einnig kemur út á fleiri tungumálum, m.a. spönsku, hefur nýlega ráðizt harkalega á einn af leið- togum spánska kommúnista- flokksins, Manuel Azcarate. Árás þessari var svarað af brezkum, spönskum og frönsk- um kommúnistum, en harðasta svarið kom frá ítölskum komm- únistum. t blaðinu L’Unitá sagði að með árásinni á spánska hvers konar .„veiðileyfakaupa- sjóðurn" til að styrkja óhag- kvæmustu og verst staðsettu út- gerðirnar til kaupa á veiðileyfum, og kapphlaupið um fiskinn héldi áfram eftir sem áður. Grundvöllur að> auðlindaskattshugmyndinni er aftur á móti sá, að auðlindaarði fiskimiðanna yrði veitt til annarrar atvinnuuppbyggingar og þannig myndi kapphlaupið í veiðileyfin haldast í jafnvægi. Þeir menn, sem trúa því, að þetta atriði kippi fótunum und- an auðlindaskattshugmyndinni, trúa jafnframt á óstjórnanleika íslenskra efnahagsmála og á áframhald þeirrar byggða- stefnu, sem er í eðli sínu að finna fjármagni leiðir til minnstrar arðsemi undir yfir- skini byggðaþróunar. í reynd er svoköliuð b> ggðastefna eitt- hvert hrikalegasta öfugmæla- hugtak seinni ára. Sem betur fer fjölgar þeim mönnum ört, sem tolja að auðlindaskattur sé nauðsyn- legur. Mest hefur Kristján Frið- riksson unnið að útbreiðslu hugmyndarinnar, og dr. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, hefur einnig stundað fræðslustarf- semi á þessu sviði með kennslu í fiskihagfræði í Háskóla íslands og fyrirlestrum í út- varpi. Allar líkur eru á því, að aðeins sé um tímaspurningu að ræða þar til hugmyndin njóti almennrar viðurkenningar. Nýlega ritaði Ólafur Gunnars- son, framkvæmdastjóri á Nes- kaupstað. grein um auðlinda- skatt í Morgunblaðið (10.1. 1978). Segja má að greinin sé hvalreki fyrir útbreiðslu hug- myndarinnar því þar fær að líta •á einu bretti nokkur af helstu grunnfærnislegu mótrökum gegn auðlindaskatti sett fram með mjög gagnsæjum hætti og án nokkurra tillagna um það, hvernig koma á í veg fyrir, að sjávarútvegur sói öllum auðlindaarðinum. Ólafur minnist að vísu á, að lánasjóðir og viðskiptabankar geti haft af- gerandi áhrif til stjórnunar á sókn í fiskistofnana og þá væntanlega með þvi að leiðtogann ætti að reyna að þvinga ítalska kommúnista- flokkinn til sósialisma sem hann hefði fyrir löngu skilið við. Sú aðferð að beina árásinni gegn öðrum aðila væri engan veginn nýtilkomin. t byrjun deilna Sovétmanna og Kínverja hefðu Sovétmenn alltaf beint andkínverskum áróðri sínum gegn Albaníu. Seinna fordæmdu Pravda og sovézka fréttastofan Tass íhlut- un Bandaríkjamanna í innan- ríkismál ítala. En slíkt kann þó að hafa verið bjarnargreiði við ítalska kommúnista, eins og komið hefur í ljós í ummælum manna um yfirlýsinguna frá Sovétríkjunum. T.d. sagði leiðtogi spánskra kommúnista í sjónvarpsviðtali að ráðizt hefði verið á ítalska kommúnista bæði af Banda- ríkjamönnum og Sovétmönn- um. Samkvæmt þessu kann svo að fara að nýtt „hræðslubandalag” verði myndað innan skamms gegn Evrópukommúnismanum. - -*"—““"N skammta fé til skipakaupa. Þetta er nú leiðin, sem notuð hefur verið til þessa með al- þekktum afleiðingum, enda er það að taka á málunum frá alveg öfugum enda. Við lestur greinarinnar hefur maður Ólaf grunaðan um að byggja málflutning sinn annaðhvort á skýringu nr. 7 eða nr. 6 og 8 hér að framan. VÍTAHRINGUR ER í ÍSLENSKUM EFNAHAGS- 0G ATVINNUMÁLuM Um langt árabil hefur sjávarútvegur verið skattlagður meira en aðrar atvinnugreinar landsins og það á dulbúinn hátt. í raun hefur auðlinda- skattur verið tekinn af sjávar- útvegi, en hánn hefur verið innheimtur með tollum af innflutningi og jafnvel út- flutningsgjöldum. Á undan- förnum árum hefur tugum milljarða króna verið varið í of stóran fiskiskipaflota, m.a. í stað þess að byggja upp önnur atvinnutækifæri í landinu, t.d. við almennan iðnað og fisk- iðnað með hærra vinnslustigi en nú tíðkast. Skuldum hefur verið safnað erlendis og veruleg óvissa er um það,-að ungdómur landsins, sem nú er í skólum, fái atvinnu við sitt hæfi í náinni framtíð. Veiðimennska og landbúnaður geta ekki tekið við fleira fólki en þar er fyrir. Sjávarútvegur berst nú i bökkum m.a. vegna of mikils útgerðarkostnaðar og lítils afla, sem er afleiðing of- veiði. Brýn nauðsyn er því nú að draga úr útgerðarkostnaði og sókn og beita auðlindaskatti í því skyni til þess að koma málum út úr vítahringnum. Að sjálfsögðu munu útgerðaraðilar fyrtast við, en fólk verður að skilja, að þeir hafa ekki leyfi til að setja þröng eiginhagsmuna- sjónarmið ofar atvinnumögu- leikum og örlögum æsku landsins og haga sér eins og Palli, þegar hann var einn í heiminum. Dr Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.