Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1978. Framhaldafbls.21 Til sölu tveir gullfallegir 4ra og 6 vetra ótamdir hestar, annar i sérflokki. Uppl. í síma 73190 eftir kl. 6. Ullargólfteppi-nælongolfteppi Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboö. Það borgar sig að líta við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarf., sími 53636. Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni i metravís. Öpið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- vtkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. Frambyggður dekkbátur til sölu, báturinn er smíðaður af Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. í bátnum eru dýptarmælir, talstöð og radar. Bátnum fylgja 4 hand- færarúllur, netaspil, ca 100 grá- sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl. í síma 93-7272. og 91-72356. Verðbréf i Óska eftir að kaupa verðtryggð spariskírteini ríkis- sjóðs. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71446 f!/’'Haltu honum á tíu' ^mílna hraða Hector — l það nægir í þessum vindi. ________________ 2, 3 og 5 ára veðskuldabréf óskast. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextirl Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. /---------;------> Fasteignir Akranes-einbýiishús. Einbýlishús í byggingu til sölu, selst fokhelt. Afhending eftir samkomulagi. Húsið verður frágengið að utan með gleri í gluggum. Uppl. í síma 93-1033. Honda CB 50 Til sölu Honda CB 50, ’75, lítur vel út og í góðu lagi. Uppl. í síma 12452 eða eftir kl. 19 92-7540 Reiðhjól óskast, helzt 28 tommu. Uppl. í síma 27022 hjá auglýsingaþj. DB H71347 Til sölu Yamaha SR 50, 5 gíra, árg. 75. Hjólið er keyrt 5 þús. km. Verð ca 110 þús. (sambærilegt nýtt kostar 250 þús). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 og í síma 42365 eftir kl. 8. H71443 Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- .stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóp. Sfmi 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á ölium stærðum og geróum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. 1 Bílaleiga Bílaieigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bíiaieigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaþjónusfa Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar, vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- ’holti 11. Sölutilkynningar ’fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- rfítinu._ Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, ’68 og 70, Taunus 15M ’67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW,’ Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroén, Skoda 110 70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Sendibíll. Mercedes Benz árg. ’67 með kassa, 3,7 tonn, til sölu. Talstöð, mælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 73545 á kvöldin. Datsun Pickup óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H71342 Til sölu Mazda 818 station árg. 77 ekinn 23.000 km. | dökkgrænn, sanseraður, sumar- dekk, snjódekk. Uppl. í sima 92- 12608. i--------------------------------- ! Til sölu til viðgerðar ‘ eða niðurrifs NSU Prinz árg. ’63 2 cyl, úrbrædd lega. skoðaður. Verð 30.000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Austin Mini árg. 74 til sölu, litur appelsínugulur. Uppl. í síma 31408. Til sölu Toyota Corolla árg. 71, ekin 64.000 km. Uppl. í síma 33019 eftir kl. 4. Öska eftir Willys ógangfærum eða vélarlausum, helzt ekki eldri en árg. ’64. Uppl. í síma 66189 eftir kl. 8 á kvöldin. Mercury Comet árg. 72. Ford Comet einkabíll góður og vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 42097. Binini talstöð óskast. Aðrar tegundir koma til greina með sömu bylgjulengd (2790). Á sama stað er til sölu VW. 1300 árg. 73 Uppl. hjá auglþj. DB í Síma 27022 H71433 Til sölu Plymouth Belveder II árg. ’67 þarfnsat lag- færingar. Uppl. í síma 92-6570 eftir kl. 6. Vegu eigendur. Vél til sölu og gírkassi, 4ra gíra með gólfskiptingu, einnig pressa ‘og startari Uppl. í síma 83766 eftir kl.5. 6 cyl. Rambler óskast. Uppl. í síma 27390. Til sölu Moskvitch station árg. 70, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 81316 eftir kl. 20. Saab 96 árg. 73 til sölu. Bíll í góðu standi. Uppl. í sima 34097. Óska eftir vel með förnum bíl ekki eldri en árg. 72 lítil útborgun. Mánaðar- greiðslur 70-80 þús. Tilboð sendist DB merkt: ,,71354”. Vil selja Bronco árg. ’67 og kaupa Volvo station árg. 73-76 eða góðan 6 cyl, amerískan fólks- bíl árg. 74-75. Uppl. í síma 41106 •eftir kl. 18. Öska eftir að kaupa góðan og ódýran bíl. Allar teg.koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71418 Saab ’96 árg. '63, vel með farinn til sölu gott útlit, óryðgaður. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 73909 eftir kl. 19. Til sölu WiIIys árg. ’66 lengdur, vélarlaus, en 6 cyl Ford vél getur fylgt með. Uppl. í síma 71636 eftir kl 8 Ilalló. Antikunnendur. Til sölu er Oldsmobile árg. ’54 og ’55. Þessa tvo bíla má sameina í einn mjög góðan vagn. Uppl. í síma 43512 til kl. 3.30. Bjarni Álfaskeið 102. Bjalla Jens. Fjallabíll. International 1200 árg. ’67 til sölu 6 cyl beinskiptur, bensín, Spil, góð dekk, 16 tommu felgur Uppl. í síma 92-1764 eftir kl. 19. Volvo árg. 70 til sölu, 2ja dyra og Skodi árg. 73. Góðir bílar á góðu verði. Skipti á vörubil kæmu til greina. Uppl. í síma 75726 eftir kl. 19. VW óskast. Vil kaupa VW fyrir allt að 250 T>ús. kr. Má vera vélarlaus eða með lélega vél. Uppl. á auglþj. DB fyrir helgi í síma 27022. H71385 Til sölu Dodge Dart árg. '66. Mjög góður bíll. Greiðsla -samkomulag. Tilboð sendist DB merkt „Samkomulag". Til sölu er Skodi 100 árg. 76, verð 700 þús. Uppl. í síma 95-1923 frá kl. 1 til 3. Datsun 1200 árg. 72, ekinn 84 þús. km. til sölu, ný vetrar- og sumardekk. Nýr geymir. Öryðgaður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71390. Skoda Oktavía eða Combí óskast. Boddí má vera mjög lélegt en undirvagn sæmi- legur. Einnig óskast frambiti í Trabant eða Trabant hræ. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71401. Til sölu Mini árg. 74 ekinn 70 þús. km, ný dekk. Alsprautun fylgir eftir ósk nýs eiganda. Fínn innanbæjarbíll. Hlægilega lágt verð. Uppl. í síma 75664 eftir kl. 6. Willvs blæjur og vél. Til sölu blæjur á Willys og vél 4 cyl. Uppl. í síma 42448. Vél óskast! Buick V6 vél óskast eða svipuð vél. Uppl. í síma 42448. Til sölu Skoda Amigo árg. 77, lítið ekinn. Til sýnis og sölu á bílasölu Guðfinns, sími 81588. Óska eftir að kaupa Renault 4 sendiferðabíl árg. 71-73, vel með farinn. Uppl. í síma 37047. Vil kaupa amerískan bil árgerð ’66-’69 í góðu ásigkomu- lagi, til dæmis Chevrolet. Uppl. í síma 32538 eftir kl. 19. Til sölu pallur 245x540 og sturtur. Á sama stað Citroén D special árg. 1971. Uppl. í síma 97-8854. Öska eftir að kaupa Impölu árg. ’66-’68, má vera vélar- laus og má þarfnast boddívið- gerðar. Einnig óskast VW árg. '65-69 má vera bilaður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71407 Öska eftir góðum vatnskassa í Chevrolet Nova árg. ’67. Uppl. í síma 99-3647 allan daginn. Óska eftir vinstra frambretti á Moskvitch . árg. 73. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 19. Fíat 850, lágt númer Fíat 850 1967 á lágu númeri til sölu. Skoðaður 1977. Góð vél, hag- stætt verð. Uppl. í síma 71490. Morris Marina árg. '74 til sölu, ekinn 45 þús. km góður bíll. Skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 24088. Til sölu vélarvana Opel Rekord station árg. 71. Uppl. í síma 54040 og 51614. Taunus17M árg. 72 til sölu, góður bíll. Uppl. i síma 81773 eftir kl. 9 i dag og næstu daga. Til sölu Peugeot 504 árg. 72, ekinn 80 þús. km. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. [ síma 96-41627 eftir kl. 7. Til sölu VW árg. 72 í góðu lagi. Uppl. í síma 72231 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.