Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 26
íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrauiariestarferð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. J Síml 11475: TÖLVA HRIFSAR VÖLDIN (Demon Seed) hrollvekjandi að efni. — íslenzkur tcxti — Aðalhlutverk: Julie Christie. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 1)544 HASKOLABÍO I) Sími 22140 Svartur sunnudagur (Biack Sunday) Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ísienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5og9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu ailan tímann. Sími 16444' ÆVINTÝRI LEIGUBÍLSTJÓRANS Bráðskemmtileg og djörf ný ensk gamanm.vnd í litum. BARRYEVANS JUDY GEESON DIANA DORS Islenzkur texti. Sýndkl.3, 5, 7,9 og 11. 19 000 •saluri^— JARNKROSSINN Stórmynd gerð af Sam Peekinpah Sýnd kl. 7.45 og 10.30. ALLIR ELSKA BENJI Frábær fjölskvldumvnd. Sýnd kl. 3 og 5. salur FLOÐIÐ MIKLA Bráðskemmtilég litmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11. >salur RADDIRNAR Áhrifarík og dulræn. , Sýnd kl. 3.20, 5,10, 7,10, 9,05 og 11. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ 8) Islenzkur texti. Stmi 11384 FANGINN A 14. HÆÐ (Prisoner of Second Avenue). Bráðskemmtileg og mjög vel leikin og gerð. bandarísk kvikmynd í iitum og Panavison. Aðalhlutverk: Jack Lemmon; Anne Bancroft. Endursýnd kl. 9. ABBA Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. 8 STJÖRNUBÍÓ I Sími 18938 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkgð verð. Bönnuð innan 12 ára. Sínii 31182 Gaukshreiðrið (One fiew over the Cuckoos’ nest) , Gaukshreiðrið hlaut eftjrfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. 8 IAUGARASBIO 8 AÐVÖRUN — 2 MÍNÚTUR 91,000 People. 33 Exit Gates. One Sniper. Hörkuspennandi og viðburðarík ný myrid um leyniskyttu og fórn- arlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassa- vetes, Martin Balsam og Beau Bridges. Sýndkl.5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. * ' . Smii.50184 SKRIÐBRAUTIN Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdarverk í skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. tslenzkur texti/ Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1978. 8 Útvarp Sjónvarp í) Útvarp kl. 20.40 f kvöld: Hvenær má rifta kaupsamningum? Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Nýjasta tækni og vísindi Gervinýrun veroa bráðum hvers manns meðfæri Hvenær má rifta kaupsamning- um? Þessu hafa margir velt fyrir sér, og ekki sízt þegar um samn- inga um fasteignakaup er að ræða. I kvöld klukkan 20.40 verður Björn Helgason hæstaréttarritari með þátt sinn Dómsmál. Mun hann ræða um mál sem spannst vegna kröfu um riftun samnings um fasteignakaup. „Tveir aðilar gerðu með sér gagnkvæman samning um húsa- kaup eins og gengur," sagði Björn Helgason. „Síðan fór svo að seljandi sá eftir öllu og vildi rifta samningn- um, Taldi hann sig hafa verið hlunnfarinn á ýmsan hátt við samningsgerðina,” sagði Björn ennfremur. / Vafalaust fýsir marga að vita hvaða tilvik það geta verið sem heimila riftun kaupsamninga og hvaða tilvik ekki. Mun það að nokkru skýrast í dómsmálaþætt- inum í kvöld. » Björn Helgason ræðir um riftun fasteignasamninga í þætti sínum Dómsmálum í kvöld. Fjórar bandariskar myndir verða í þættinum Nýjasta tækni og vísindi sem er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 20.30. Um- sjónarmaður er Sigurður H. Richter. Fyrsta myndin fjallar um flug- skip sem eru alveg ný af nálinni og rísa mun betur upp úr sjónum en þau sem áður hafa verið til. Flugskip eru þannig gerð að þau eru á stultum og vængir eða ugg- ar niðri í sjónum og halda þeim upp úr. Þessi nýju bandarísku flugskip eru þannig úr garði gerð að þau þola mun betur stórsjó og komast hraðar yfir. Farið er að taka þau i notkun á styttri vegalengdum og þar eru þau fyllilega samkeppnisfær við flugvélar. Það eru reyndar .Boeing-flugvélaverksmiðjurnar sem framleiða þessi flugskip. Eyðimerkursafnið í Arizona nefnist önnur m.vndin. Sagt er að þetta safn sé mjög sérstætt að ýmsu leyti. Þar eru sýnd ýmis dýr eyðimerkurinnar, gróður og jarð- fræði. Safnið er í Sonora eyði- mörkinni sem er á mörkum Bandaríkjanna og Mexikó. Þriðja myndin nefnist Með nýrað í ferðatöskunni. Þar segir frá nýrri tegund af gervinýra sem er svo fyrirferðarlítið að hafa má það með sér í ferðatösku hvert á land sem er. Þeir sem þurfa að nota gervinýra hafa hingað til þurft að komast inn á sjúkrahús þrisvar í viku til þess að fá blóðið hreinsað í gervinýra. I myndinni er sagt frá tilraunum og þess getið að ef þær takast eins vel og til er ætlazt mun framleiðsla slíkra gervinýra jafnvel hefjast á þessú ári. Síðasta myndin fjallar um nýj- ungar í umferðarmálum. Sagt er frá ýmsum nýjungum í sambandi við fjölda-fólksflutninga, einkum til og frá borgum. Fjölda- fólksflutningar eru mikið vanda- mál víða í stórborgum og fylgir þeim bæði umferðáröngþveiti, mengun og ýmisleg fleiri vand- ræði. Sagt er frá tölvustýrðum hraðlestum. I lok myndarinnar er sagt frá framtíðarhugmyndum um skipulag stórborga og hvernig menn áætla að umferðarvanda- málin verði leyst þar. - A.Bj. Þeir sem verið hafa erlendis þekkja gjörla hvernig umferðaröng- þveitið er á annatímum i stórborgunum. Leggja menn nú allt kapp á að revna að finna lausn á fjölda-fólksflutningsvandamálunum. Bifreiðastillingar NIC0LAI Brautaiholti4—Sími13775

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.