Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRlL 1978.
28
GRETTISGÖTU 12-18
Eina bílasalan í miöhorginni
með næg bfíastæði
lnternatioal Pick up ’74. Híis inn-
réttað með svefnplássi og skápum.
Grænsanseraður og hvítur. 8 cyl.
beinsk. Ekinn aðeins 20 þús. km. Verð
2 millj., skipti á ódýrari bil.
Mustang '66, blár m/vinyltoppi, afl-
stýri, útvarp, breið dekk. Verð kr. 900
þús.
Dodge Dart Swinger ’72, hvitur
m/vinyltoppi, 6 cyl., sjálfsk., aflstýri,
útvarp + kassetta. Giæsilegur bill.
Verð kr. 1700 þús. Skipti á Bronco
’73—’74 (6 cyl.).
Lancia Beta 1800 ’75, vinrauður, ek-
inn 43 þ. km (5 gíra), veltistýri, út-
varp+segulband. Verð kr. 1.950 þús.
Ýmisskipti.
Ford Brougham LTD ’78. (Nýr).
Vinrauður, V-8 sjálfsk., aflstýri + -
bremsur, rafmagnsrúður, ekinn 800
km. Verð 5 millj.
Ford Consul L Coupé ’73, blásanser-
aður, ný vél, útvarp + segulband. Verð
kr. 1600 þús. Skipti möguleg.
Mazda 929 Coupé ’74, brúnsanserað-
ur, gott lakk, snjódekk + sumardekk.
Glxsilegur bill. Verð kr. 1850 þús.
Peugeot 404 disil 1974, einkabfll,
hvitur. Verð kr. 1.480 þús.(Skipti).
VIÐ SEUUM
BÍLANA
NUER
ÚRVALIÐ
STÖRK0ST-
M. Benz dísil ’70, rauðbrúnn, uppt.
vél, góð dekk. Bill I góðu standi. Verð
1580 þús. Ýmis skipti möguleg.
Ford Transit bensin 1974,
þús. Skipti. Verð 1500 þús.
Fiat 128 ’71, grænn, upptekin vél, út-
varp, snjódekk. Verð kr. 370 þús.
Bronco sport 1974. 8 cyl., sjálfskiptur
með/öllu. Ekinn 90 þús. (Jtvarp, ný
dekk, góð klæðning, grænn, teppa-
lagður. Verð 2,8 millj. (skipti á ódýrari
bil).
Peugeot 204 ’68. Góður bill. Verð 500
þús.
Chevrolet Impala station ’73, grænn,
ekinn 46 þ.m. 8 cyL (400), sjálfskipt-
ur, vökvastýrí, 7 manna, rafdrifnar
rúður o.fl. Verð kr. 2,6 millj. Skipti
möguleg.
Peugeot 404 station, ’68. Hvitur.
Góður bill. Verð 700 þús.
úti sem inni
SÍMI
25252
M. Benz disil ’74, svartur, ekinn 200
þús. km. Beinsk., útvarp. Glæsilegur
bíll. Verð3,2 millj.
Cortina 1600L 1971, útvarp, brún-
sanseraður, snjódekk, skoðaður ’78.
Skipti á dýrarí bil. Verð 780 þús.
,1. 'g
Land Rover disil, langur, ’73, ekinn 80
þ. km, vegamælir, ný dekk. Verð kr. 2
millj.
Galant 1974, ekinn 70 þus., utvarp,
sumardekk, nýtt púst, bremsur, raf-
geymir, demparar. Gulur. Verö 1400
þús.
Opel Rekord 1970, góð vél, útvarp,
snjódekk. (Skipti). Verð 750 þús.
Citroen D.S. ’71, ekinn 106 þús.,
útvarp, orangelitur, snjó- + sumar-
dekk. Mjög fallegur bill. Verð 1100
þús.
Citroén station ’75, grænn, ekinn 38
þús. km, útvarp. Verð 1850 þús.
'
mjmmurnv
Toyota Hiace 1977 (1200 kg), ekinn
17 þús., grænn. Verð 2,9 millj. til
sendibilstjóra.
Land Rover disil ’75, hvítur, ekinn 50
þ. km. Verð 2.8 millj.
Willys ’74 6 cyl., blár, m/blæjum,
ekinn ca 50 þúsund km. Mjög góður
jeppi. Verð 2.1 millj., skipti á fólksbil.
Wmmmmm
Renault 4 sendibíll ’75, drapplitur,
ekinn 50 þús. Verð 1050 þús.
Land Rover bensin 1970, ekinn 100
þús., snjódekk, gott lakk. Verð 980
þús. Skipti á ódýrari.
Cortina 1300 ’73, blá, ekin 62 þ. km
Verð kr. 925 þús.
buamsöKáDUWI'Ií’
Willys m/blæjum ’67, rauður, svartar
blæjur, Buick V-6, sjálfsk., vökvastýri,
breið dekk, sportfelgur. Verð kr. 1500
þús. Skipti.
Subaru 1978, ekinn 14 þús. Rauður.
Verð 2.750 þús.