Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. APRtL 1978. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Tvenn silfurverölaun, 4 brons á NIVI í judo! tsland lilaut tvö silfur og fjögur brons á Norðurlandamótinu í Helsinki um helgina. Finnar hins vegar áttu bókstaf- lega mótid — hrepptu öll gull NM, átta talsins, auk þess sem þeir hlutu fern silfurverðlaun — guesilegur árangur Finna. Bjarni Friðriksson kom verulega á óvart i Helsinki — hreppti silfur og Svava Viggösdðttir, KR, — sigurvegari i sviéj stúlkna 13—15 ára. DB-mynd Þorri JónasÓlafssonvard meistariísviginu Ruykjuvikumiót I svigi fór fram i Skátafolli sL sunnudag I agssnsveðri. A laugardaginn átti stor- ivigið aS fara fram an því var frustao vagna vuours. Ksppt var i flokkum 13 ára og uldri. Byrjað var a kvunrwflokki kl. rúmlega ettt og sndað á karioflokki kl. atta um kvöldið, og roru þa sumir orðnir langpreyttir é að bWa. AUs voru skraðir til luiks 114 keppendur. Stoinunn SasmundsdotrJr, Ása Hrönn Stamundsdottir og Ásdis AHrooídóttir eru I keppnisferð erlendis og voru þvi ekkl með é þessu móti. Orslit i flokki stúlkna, 13—I5ára. l.IngaH.Traustad.,Á 51.78—51.23 103.01 2.GuðrúnJ3jörnsd., Vik. 51.17—52.32 103.49 3. Björk Harðard., A. 51.21—55.87 107.08 4. Ásta Óskarsd., Á. 53.75-54.66 108.41 5. Gyða Kristrnannsd., Á. 56.02—54.64 110.66 Úrslil i flokki drengja 13—14ára. I.HaukurBjarnas.KR 50.42-49.55 99.97 2. Þórður Bjðrnss., Vik. 50.98—51.28 102.26 3. Hafliði B. Harðars., Á. 50.98—51.66 102.64 4.ÖmólfurValdimarss.,tR 51.24—52.55103.79 5. Ólafur Birgiss., KR 52.16-52.42 104.58 Tvölslands- metKára Kéri Elíasson sotti tvö Íslandsmot f 67.6 kg. flokki á Roykjavikumiótinu f lyftingum f gœr — sotti islandsmet f snörun, snareði 105 kg, og siðan samanlagt 227 kg sem er Íslandsmet. Gústaf Agnarsson lyfti samaniagt 300kg. í 110 kg. flokki. í I00 kg flokki lyfti Óskar samanlagt 245 kg. Birgir Þór Borgþórsson varð sigurvegari í 90 kg flokki — lyfti samanlagt 265.5. Már Vilhjálmsson varð Reykjavikurmeistari í 82.5 kg flokki er hann lyfti samanlagt 255 kg. Þá varð Ólafur Einarsson sigurveg- ari i 75 kg flokki — lyfti samanlagt 220 kg. SigurVals á Akureyri Valur skjraði Þór 12-9 f 1. doild Islandsmótsins I handknattfeik kvenna ó Akureyrí — og heldur þvi enn I von um meistaratign en liðið getur néð FH að stigum. Til þess þarf Vulur aö sigra meistara Fram — vinni Fram hins vegar þá loikur Fram aukaleik við FH. Vikingur varður uö loiku við Ármann og Hauka um sætín um fall — en Vfkingur tapaði fyrir KR a laugardag 12—10. Ármann, Vfkingur og Haukar eru jafnir að sugum, 9 stig að 14 leikjum loknum. Þessi þrjú lið verða þvf að lelka sin á milli — það lið er bfður lægston htut follur en næstneðsta leikur aukaleik við lið nr. 2 f 2. doild. Aukaleikir Þórsog Leiknis K A sigraðl Þ6r i 2. duilil handknsttleiksins með 20-19 á föstudagskvöld, sem þýðir nð Þór þarf að leika aukaleiki við Loikní um áf ramhaldandi setu I deildinni. Það var mikil spenna i leiknum og Iþróttaskemman troðfull af áhorfendum. Þ6r hafði yfir I háffleik 12-10 og komst 113-10 en þá töku KA-munu við sér og tókst að hala skjur I land. StA. Stórsigur Blikanna! Breiðablik vann stóran sigur á 2. deildarliði Hauka í Litlu bikarkeppninni á laugardag, 6—1 í Kópavogi. Á Ákra- nesi skildu Íslandsmeistarar íA og íBK jöfn,0—0. Orslit í flokki drengja 15- 1. Ríkhard Sigurðss., Á 2. Árni Þór Árnas., Á. 3. Sigurður Jónss., KR 4.BjörgúlfurÓlafss.,ÍR 5. Stefán Jóhanness., lR Úrslit I kvennaflokki. l.SvavaViggósd.,KR 2. Nlna Helgad., ÍR 3. Halldóra Björnsd., Á. Úrslil 1 karlaflokki. l.JónasÓlafss., Á. 2. Arnór Guðbjartss., Á. 3. Jðhann Vilbergss., KR 4. Bernhard Laxdal, Á. 5. Skúli Þorvaldsson, 16ára. 44.79—45.79 90.58 49.44—43.87 93.31 50.07—49.75 99.82 50.44—50.15 100.69 53.66—49.50 103.16 46.38-47.63 94.01 47.15—48.35 95.50 47.89-47.72 95.65 48.44—50.18 98.62 52.49-52.73 105.22 49.57—59.44 109.01 55.86-56.37112.23 59.39—58.00 117.39 -Þorri- HALLUR SIMONARSON * Iþrottir HK sigraði Þróttáný HK - hið unga HandknattMksfélag Kopavogs ávann sftr ratt á laugardag til að Mka um sæti 11. deild nawta koppnistimabil. Sigraði i siðari kiik slnum við Þrótt 18-18 - þvi skjrar I baðum loikf unum vlð Þrott, fyrst 22-211 UugardolshöU. Viðureign HK og Þrótlar 1 Mosfellssveil var ákaf- lega hörð og tvlsýn — liðin skiplusi á forustu en réit eins og 1 f yrri leiknum 1 Laugardalshöll pá var það góð- ur endasprettur HK er færði liðinu sigur. Þróltur leiddi 15—14 — en HK náði að breyia stoðunni 17— 15sérí vilogsigra 18—16. HK leikur við sjöunda lið 1. deildar — vænlanlega KR. brons. Glæsilegt hjá Bjarna þvi harin keppti i fyrsta sinn á erlendri grund. Bjarni hreppti silfur í opna flokknum og brons í 95 kg flokknum. Gisli Þorsteinsson varð að sjá á eftir NM-titli sínum — en hann varð annar í 95 kg. flokki og hreppti auk þess brons i opna flokknum. Annar til að sjá á eftir NM-titli var Halldór Guðbjörnsson — en hann varð að gera sér að góðu silfur í 71 kg og Jónas Jónasson hreppti brons í 86 kg flokknum. Danir höfðu yfirburði sem fyrr í flokkakeppninni — hlutu gull þar. Svíar 'hrepptu silfur, og Norðmenn komu .á óvart með þvi að hreppa bronsið. >Danir hðfnuðu síðan í fjórða sæti og Islendingar ráku lestina — bæði vegna meiðsla svo og að íslendingar höfðu ekki mannskap í Helsinki og ýmsir urðu að keppa í þyngri flokkum — ástæðan, gamalkunn — fjárskortur JSÍ. Finnar höfðu þvi yfirburði — sópuðu að sér ölluni gullum en Sviar hrepptu ásamt íslendingum 2 silfur og 4 brons. Danir hlutu 1 silfur og 3 brons en Norð- menn eitt brons. DROn HREPPTI MEISTARATIGN Drott — liðið hans Ágústs Svavar- ssonar, varð i gær sænskur meistari f handknattleik — bar sigurorð af öðru liði íslendings, Lugi Jöns Hjaltalin. Á föstudag mættust liðin I Lundi og Drott sigraði þá með aðeins einu niarki, 19— 18, en i þcim leik meiddust tveir af mátt- arstölpum Lugi — þeir Riebendahl og Sjögren. Útlitið var þvi ekki gott hjá Ltfgi er til síðari leiksins kom í Halmstad. Drott hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í leikhléi, 11-9. Síðari hálfleikur var ákaflega jafn lengst af — lugi komst í 15-14 en góður leikkafli Drott fylgdi í kjölfarið 17. liðið breytti stöðunni i 20- Eftirleikurinn var Drott auðveldur — sigur 23-18, sænskur meistaratitill. Jón iHjaltalín skoraði þrjú af mörkum Lugi í leikjunum við Drott — en Ágúst Svavarsson fékk ekki að leika því hánn hafði ekki dvalið nógu lengi i Sviþjöð til að leika í úrslitakeppninni. Olympia — lið Ólafs Benedikts- .soiiar forðaði sér frá falli i 2. deild þrátt fyrir ósigur í Kiruna. Olympia tók þátt í þriggja liða keppni — — og ásamt Kiruna forðaði sér en Eskiltuna náði ekki sæti í Allsvenskan. MEBlfiMfH ¦'""¦¦ Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. Bíður hann þín ? Chevrolet Nova 1978 bíður afhendingar 15. apríl n.k. Sértu áskrifandi, þá andaðu rólega. Ef ekki, þá hringdu strax og pantaðu áskrift að Dagblaðinu í síma 27022. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. BIAÐW Irjálst, óháð daghlað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.