Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 32
r DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. Gert er ráfl fyrír svipuflu veflrí i dag og var í gœr. Hœg austanátt verflur um allt land. Sunnan og austanlands verflur þó skýjafl, en bjart á Vestur- landi og á vestanverflu Norfluriandi. í morgun kl. 6 var 1 stig og skýjafl í Reykjavík. Gufuskálar 2 stig og skýjafl. Galtorviti 1 stig og lóttskýjafl. Akureyrí 2 stig og skýjafl. Raufarhöfn 2 stig og alskýjað. Dalatangi 1 stig og léttskýjað. Höfn 2 stig og léttskýjafl. Vestmannaeyjar 4 stig og alskýjað. Þórshöfn í Fœreyjum 4 stig og skýj- afl. Kaupmannahöfn 6 stig og alskýj-^ afl. Osló 4 stig og rígning. London 8> stig og léttskýjafl. Hamborg 4 stig og þoka. Madrid 7 stig og lóttskýjafl. Lissabon 9 stig og lóttskýjað. New York 13 stig og skýjafl. Hið íslenzka náttúrufræðrfélag Fræðslufundur verður mánudag 24. apríl kl. 20.30 í stofu I0I í Arnastofnun — Páll Einarsson flytur erindi um jarðskjálftaspár —. Kvenfélag Hreyfils Fundur verður haldinn i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 25.-apríl kl. 20.30. Áriðandi mál á dagskfá. . KFUKAD Afmælisfundur félagsins verður þriðjudaginn 25. april kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2 B. Inntaka nýrra meðlima. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. Miðarseldir í félagshúsinu til mánudags 24. apríl. allar konur vel- komnar. Kvenfélagið Seltjörn Munið afmælisfundinn þriðjudaginn 25. april. skemmtiatriöi söngur, Svala Nilsen syngur við undir- leik Carls Billich. — Fram — konur Fundur verður haldinn i Framheimilinu mánudaginn 24. apríl kl. 20.30. Stundvíslega. Iðjafélag verksmiðjufólks Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur áriðandi félagsfund I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 24. april kl. 5 slðdegis. Dagskrá: l. Kjaramálin. 2. Heimild til verkfallsboðunar. Trúnarmenn á vinnustöðum eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn. Félagar fjöl- mennið og mætið stundvislega. Sýniö félagsskirteini við innganginn. Læra það sem þær vildu helzt aldrei þurfa að nota Það cr vonandi að ungu stúlkurnar og pilturinn á myndinni þurfi aldrei að notfæra scr þekkingu sína á að slökkva eld i framtíðarstarfi sinu. Þarna eru til- vonandi flugfreyjur, sem eru á nám- skeiði, að læra til slökkviaðferða hjá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli. I hópnum voru sextán stúlkur og einn piltur sem öll eru að búa sig undir flug- freyjustörf. DB-mynd Sveinn Þormóðs- son. A.Bj. Félag kaþólskra leikmanna efnir annað kvöld kl. 8.30 til fundar i Stigahlið 63. Þar verður rætt um fyrirhugaðar framkvæmdir í Landakoti og i Breiðholti. Þessi fundur er aðeins fyrir félagsmenn. Kvenfélag Hreyfils Fundur verður i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 25. april kl. 8.30. Áriðandi mál á dagskrá. Stjórifm. Aðalfundur Byggingarfélags alþýðu, Reykjavík, veröur haldinn þriðjudaginn 25. april 1978 að Hótel Sögu, Átthagasal, og hefst kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Aðalfundur félags matreiðslumanna verður baldinn mánudaginn 24. apríl að Óðinsgötu 7. Reykjavík kl. I4.30. Fundarefni: I. Venjuleg aðal fundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Reikn- ingar félagsins liggja frammi á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Mætið vel ogstundvislega. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t.. Liftryggingafélagsins And- vöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf.. verða haldnir fimnitudaginn I. júni nk. að Bifröst i Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. FUF — Reykjavfk: Almennur borgarafundur um efnahagsmál verður haldinn að Hótel Borg þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.30 stundvíslega. Frummælendur: Ásmundur Stefánsson, Baldur Guðlaugsson og Guðmundur G. Þórarinsson. Að afloknum framsöguræðum verða frjálsar um- ræður. Væntanlegir þátttakendur i frjájsum umræðum eru beðnir að athuga að ræðutimi verður takmarkaður við 10 minútur. Fundarstjórar: Bjöm LindalogGylfí Kristinsson. Kópavogur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi heldur fund mánudaginn 24. april kl. 20.30 að Hamra- borg I. 3. hæð. Fundarefni: I. Framboðsniál. Afgretðsla á tillögu kjörnefndar um breytingar á skipan .'ramboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna i Kópavogi. 2. önnur mál. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavík efnir til fundar i Valhöll viö Háaleitis- braut 1, mánudaginn 24. april kl. 20.30. Fundarefni: Hvað hefur sjálfstæðisstefnan fram .yfir aörar stjórn- málastefnur? Frummælandi Friórik Sophusson. fram- kvæmdastjóri. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Veðrið Ásgeir Bjarnason framkvæmdastjóri verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 í dag. Ungur vann hann hjá föður sínum á Húsavík en er kreppan lamaði starfsemi föður hans fluttist hann til Reykjavíkur og fór að vinna hjá Eimskipafélagi Islands. Er Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis var stofnaður réðst hann sem framkvæmdastjóri við sjóðinn og gegndi því starfi i fjölda ára og enn lengur var hann í stjórn sjóðsins. Upp úr striðinu réðst hann til starfa sem forstjóri við Vinnufatagerð Islands, þar sem hann starfaði um áratuga skeið. ásamt fyrirtækjum, sem voru vinnufata- gerðinni tengd og hann var meðeigandi að. Hann var kvæntur Rósu Finnboga- dóttur frá Vestmannaeyjum og eign- uðust þau þrjú börn, sem öll komust upp. Jón Níelsson Framnesvegi 18, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 i dag. Bragi Haukur Kristjánsson, Mýrargötu 14, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun. Karl Jónsson frá Mörk verður jarðsung- inn frá Frikirkjunni i morgun kl. 1.30. Elisabet M. Jónasdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Fjórða spilakvöldið verður þann 25. april kl. 20.30. Hver hlýtur sólarlandaferðina úr þriggja kvölda keppninni? Ávarp flytur Markús Á. Einarsson. Sýningu Gísla í Norræna húsinu að Ijúka Málverkasýningu Gísla Sigurðssonar í Norræna húsinu lýkur í dag, mánudag. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð en hún er opin frá kl. 14—22 daglega. Gæludýrasýning í Laugardalshöll 7. mai 1978. óskað er eftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýrin sín vinsamlegast hringi- í eftirtalin simanúmer: 76620,42580,38675,25825 eða 43286. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Aðgangur ókeypis. Kvenarmbandsúr Fundizt hefur kvenarmbandsúr i Ármúla i aprilbyrjun. Eigandi getur vitjað úrsins i sima 71061. Ritstjórn SÍÐUMÚLA 12- Simi 27022 Völuskrín Barnavinafélagið Sumargjöf hefur flutt verzlun sina, Völuskrin, að Klapparstig 26. Verzlunin býður viðskiptavinum sinum úrval góðra leikfanga i rúmgóðri verzlun. Minningarkort Sjúkrahússsjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aðilum. Reykjavík: Blindavina- félagí íslands. Ingólfsstræti 16, Sigriði Ólafsdóttur, sim> 10915. Grindavik: Birnu Sverrisdóttur, simi 8433. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngögu 16. Skagaströnd: Önnu Asper, Elisabetu Árnadóttur og Soffiu.Lárusdóttur. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga. Verzlana höllinni, bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti. og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðar- kveðjum simleiðis i sima 15941 og getur þá innheimi upphæðina i giró. Blaðinu hefur svo sannarlega borizt ástarbréf til fósturjarðarinnar frá Japan. Er það Ryou Maeda, sem sendi okkur mjög sterklega orðað bréf þar sem hann segist elska Island og íbúa þess og biður okkur að hjálpa sér við að finna íslenzkan pennavin. Helztu áhugamál hans eru: hestamennska. skiðaiþróttir og bókmenntir. Einnig biður hann tilvonandi pennavin sinn að skrifa á ensku og senda sér mynd ef mögulegi er. Og hér kemur svo heimilisfangið: Ryou Maeda Kami-machi, l-ku 663—105, Matsuzaki Togo-cho, Tohaku-gun Tottori-ken 689—07JAPAN GENGISSKRANING NR. 69 — 18. apríl 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 254.70 255.30* 1 Steríingspund 469.80 471.00* 1 Kanadadollar 223.00 223.60* 100 Danskar krónur 4519.80 4530.80* 100 Norskar krónur 4735.70 4746.90* 100 Sænskar krónur 5536.30 5540.40* 100 Finnsk mörk 6074.40 6088.70* 100 Franskir frankar 5532.40 5545.50* 100 Belg. frankar 798.60 800.50* 100 Svissn. frankar 13307.20 13338.60* 100 Gyllini 11632.80 11660.20* 100 V-Þýzk mörk 12415.90 12445.20* 100 Lirur 29.60 29.67* 100 Austurr. Sch. 1725.00 1729.38* 100 Escudos 613.10 614.50* 100 Pesetar 317.80 318.60* 100 Yen 114.56 114.77* * Breyting frá siðustu skráningu. Fyrirlestur í Norræna húsinu Þriðjudaginn 25. april kl. 20.30 flytur sænska tón- skáldið Ake Hermanson erindi sem hann nefnir „Verket och upphovsmannens identitet”, i samkomu- sal Norræna hússins. Áke Hermanson dvelst hér á landi i þrjár vikur i boði Norræna hússins. Öllum er heimill aðgangur aö fyrirlestrinum. Norræna húsið Dagana 21,—28. apríl verður Robert Egevang, safnvörður við Þjóðminjasafniðdanska. hér i boði Ár- bæjarsafns og Þjóðminjasanfs Islands. Hann vinnur að húsvernd og hefur stjórnað mörgum rannsóknum i bæjum þar sem unnið hefur verið að skipulagi sem miðar að vcrndun gamalla hverfa. Robert Egevang heldur fyrirlestur i Norræna hús- inu laugardaginn 22. april kl. .15.00. Fyrirjesturinn neínist „Gode boliger i gamle huse —, bevaring og sancring i ældre stadsmilieu i Danmark." H&ppármUl Nú siendur yfir sala happdrættismiða til ágóða fyrir byggingu nýs sjómanna- heimilis Færeyinga á horni Skipholts ög Brautarholts. Búið er að steypa plötu hússins og stendur til að slá upp fyrir því. Vinningarnir eru þrír og er sá fyrsti Chevrolet Nova árgerð 1978. Annar og þriðji vinningur eru ferðir fyrir tvo ásamt bifreið með Smyrli til Færeyja. Heildarverðmæti vinninga er 3.462.800 kr. Dregið verður 8. september 1978. Allar upplýsingar veitir Justa Mor- tensen í sima 38247. Það skal tekið fram að i Færeyska sjómannaheimilið eru allir velkomnir, hvort sem þeir eru Færeyingar eða ekki.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.