Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 5 Hringurinn -1500 km keyrsla ™ Hugmyndina aö sjóralli Dagblaðs- ins og Snarl'ara. en svo nel'nist kapp- siglingin i suniar. má rekja altur til fréttar i DB i vetur þar sent greindi l'rá fyrirhugaðri hringsiglingu nokkurra Norðmanna og auk þess ætla félagar þeirra aðaka jafnhliða hringveginn. Þá kont niaður að niáli við DB og stakk upp á að skora á Norðmennina i kappsiglingu þessa leið. Eftir að ferða- tilhögun Norðntannanna hafði verið alhuguð kom i Ijós að þeir eru hér i fréttaleiðangri. ætla að fara sér hægt og taka viða land. Þá fékk fréttastjóri DB. Jón Birgir Pétursson. þá hug- mynd aö efna til kappsiglingar þrátl fyrir allt. með þátttöku islenzkra sport- bátaeigenda: Var málið fært i tal við einn Snar- faramanna iSnarfari er lélag sport- bátaeigendal og kont hann von bráðar aftur með þær fréttir að mikill áhugi væri fyrir sliku. Þá var ákveðiðað fulltrúar Snarfara og Dagblaðsins hittust til ráðagerða um málið og hefur sá hópur unnið að undirbúningi síðan. Mörg atriði þurl'ti áðskoða vcl ofan í kjölinn. einkum hvort unnt væri að halda slíka kcppni án þess að hráð hætta væri á l'erðum. Hafa nú verið sett mjög ákveðin þátttökuskilyrði og strangar öryggisreglur auk þess scnt keppnisreglur eru á lokastigi. Eru allir undirbúningsaðilar ein huga um að láta kcppnina ekki l'ara úr böndunt fyrir ofurkapp einhverra keppenda og rnun l'ramkvæmdanefnd stjórna og ráða kcppninni. —C..S. Ráðgert er að leggja upp frá Reykja- vik kl. 14 sunnudaginn 9. júli. Kapp- arnir reikna rncð að geta haldið 10 til 15 sjómilna meðalhraða. en það skal tekið fram að allir bátarnir kontast mun hraðar ef sjólag er gott. Miðað \ ið nálægt 15 rnilna nteðalhraða ættu þeir að verða komnir til Vestmanna- eyja undir miðnætti a sunnudags kvöldið Þar verðu'r höfð sttill viðdvöl til að taka eldsneyu. borða og teygja eitt- livað úr sér. Þá vcrður lagt upp i lang- an kafla austur til Hafnar i Hornafirði og miðað við að allt gangi þokkalega má búast við að þeir verði þar ntilli 14 og 16 á mánudag. Þar fá kapparnir svcfnhvild eftir fyrsta áfangann. Sncmma á þriðjudagsntorguninn verður lagl upp samtimis frá Höfn og siglt i cinurn áfanga norður nteð Aust- fjörðunum til Bakkafjarðar þangað scm þeir ættu að geta verið komnir undir miðnætti þriðjudags. Þar verður höl'ð stutt viðdvöl til eldsneytistoku og Akureyrar. Ættu bátarnir að vcrða komnir þangað um ntorguninn. Á Akureyri er gcrt ráð fyrir tvcggja sól- arhringa hvild þar sent geysilegt álag er á mannskapinn að sigla stöðugt á miklunt hraða. sem veldur miklum höggunt á bátana. Snentma á föstudagsmorguninn verða bátarnir svo allir ræstir santtim- is frá Akureyri og þá verður ferðinni heitið til Ísaljarðar. Er miðað að þvi að verða þar fyrir ntiðnætti á löstu- dagskvöldið og halda þaðan til Ólafs vikur. Eftir að hafa rennt þar i höfn á laugardagsntorgun verða allar tinta- setningar bátanna reiknaðar nákvæm lega svo að unnt vcrði með sem rnestri nákvæmni að tilkynna vinningsröðina unt leið og bátarnir konta til Rcykja- vikur. Góð hvild verður tekin i Ólalsvik fyrir lokasprettinn. sem hefst l'rá Ól afsvik samtimis hjá ollum á sunnu dagsmorgun og endar i Reykjavik sið degis. —(i.S. Þessar línur, sem Sjómælingar íslands drógu upp fyrir okkur til að sýna lauslega leiðina, gela til kvnna hvern áfanga. I. áfangi er merktur með brolinni línu, næsti með heilli, þriðji með hrotinni o.s.frv. Sjórall Dagblaðsins og Snarfara 78 undirbúningur Snarl'aramennirnir llorður II. Guðmundsson, Einar Nikulásson og Hafsteinn Sveinsson. Frá Í)B, Gissur Sigurðsson og Snarfaramaðurinn Óli Skagevík. Bogi Baldursson, Snarfara, er í h\arfi 'ið Helga Pélursson frá l)B, þá Jón Birgir Pél- tirsson fréttastjóri, Ólafur Geirsson lilaðamaður og Guðmundur Ingimundarson Irá Snarlara. — DB-mynd R. l'h. stærstu og glæsilegustu landsins Komiö oglátiö skrá bílinn * seljumhann BILAHÖLUN SKEMMUVEGI4 KÓPAVOGI - SÍMI76222

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.