Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1978. Framhaldafbls.21 Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446. gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista, Thor- valdsens hringrammar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. 1 —6. Bátar Plastbátur, 4,80x1.90 m, með 20 ha. Chrysler utan- borðsmótor og vagni til sölu. Uppl. í sima 51355. Óska eftir bátavél, helzt Petter, 18 hestafla. Uppl. i sima 98— 1155 og á kvöldin 1343. Til sölu mjög góður 13 feta enskur hraðbátur (Sport speed). Selst á hagstæðu verði ef samiðerstrax. Uppl. i sima 42553. Óska eftir að kaupa lítinn utanborðsmótor. Uppl. í síma 12749. 5,5 lesta bátur með nýrri vél, 10 lesta bátur planka- byggður, 22 lesta nýlegur bátur til sölu. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, simi 21735, eftir lokun 36361. Til sölu 6 tonna trilla með dýptarmæli, talstöð og rúllum. Uppl. i síma 97—6187 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er fallegur vel með farinn bátur, 3 1/2 tonn , með Sabb-vél, nýlegum dýptar- mæli, 3 rafmagnsrúllum og norskri neta- rúllu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022: H—3406. Til sölu 4ra tonna trillubátur í mjög góðu ástandi. Smíðaár 1970. Bátnum fylgja 30 lítið notuð þorskanet með blýteini, nýtt netaspil og 2 rafmagnshandfæra- rúllur. Uppl. i síma 96—33181 eða 33l62Grenivík. Trilla til sölu. Uppl. i sima 19674. Til sölu tæplega 7 tonna bátur með 4 rafmagns- rúllum eða án. Uppl. í síma 93—8676. f---; ;------n Fyrir veiðimenn Sel nýtinda laxamaðka eftir kl. 7 á kvöldin i síma 83938. Veiðimennath. Veiðileyfi. Nú er bezti veiðitiminn i Gíslholtsvatni Hagamegin i Holta- hreppi. Veiðileyfi (sólarhringsleyfi) verða til sölu hjá Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, annarri hæð, í sumar. simi 34878. Geymið auglýsinguna. 1 Byssur i Sako rifftll óskast, kal. 222, þungur eða annar sambærileg- ur. Sinii 17986 milli kl. 7 og 8. f--------------!-> Sumarbústaðir . ^ ------- ^ Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Uppl. I sima 26915 á daginn eða 35417 og 81814 á kvöldin. f----------------> Fasteignir Sumarbústaður til sölu. Selst fokheldur eða fullkláraður. Uppl. á vinnustað í Örfirisey við Sjófang ogisíma 13723. Verzlun í örum vexti á góðum stað í Reykjavík til sölu. Litili og góður lager. Alls konar skipti eða skuldabréf koma til greina. Tilboð send- ist augld. Dagblaðsins fyrir 10. júni merkt „Góður staður—83264”. Sumarbústaður til sölu og flutnings, 18 fermetrar. Uppl. í síma 7627, Sandgerði. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. í Ðílaþjónusta i BUasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f, Brautar- holti 24,sími 19360. Bifreiðastillingar. Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel, _önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar til dæmis boddi bremsur, rafkerfi, véla, gírkassa, sjálf- skiptingar og margt fleira. Vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20, sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bilaKaup fást ökeypis á auglýsingat stofu blaðsins, Þverholti 11. Óska eftir að kaupa bíl sem mætti þarfnast sprautunar á hag. stæðu verði, einnig óskast rúmgóðui skúr. Uppl. i síma 43899 eftir kl. 5 i daginn. Dodge Swinger árg. ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur í gólfi. Uppl. síma 83839. Til sölu sportfelgur nteð radialdekkjum, 15 tommu, passará Volvo. Uppl. i síma 71586. Austin Mini árg. ’73 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. um helgina i síma 99—1451. Óska eftir bíl sem þarfnast viðgerðar. Allt mögulegi kemur til greina, ekki eldra en árg. '68. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—370. Bronco. Gírkassi og millikassi úr Bronco til sölu. hægri hurð, hásingar og drifsköft, ný ytri afturbretti, stýrismaskína, húdd. vatnskassi og fleiri smáhlutir úr Bronco. Uppl. i sima 40565 fram til 8. Til sölu 3ja gíra Munche HD Chevrolet girkassi, mjög hentugur í jeppa. Uppl. i síma 84708 og 29637 (Páll). Mercedes Benz 1413 árg. ’65 til sölu, ekinn 400 þúsund, í góðu ástandi, aðeins 1 eigandi. Uppl. í síma 16688 ogeftir kl. 18 31361. Chevrolet hásing óskast, ekki eldri en ’65. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-349. Moskvitch. Góður Moskvitch sendiferða- eöa stationbíll óskast. Uppl. í sima 81793. Til sölu Ford Fairlane árg. ’59, góð vél. Uppl. í sima 52114. Fiat 128árg.’74 til sölu, hvitur, vel með farinn, ekinn 55 þús. km. Verð 850 þús. kr. Uppl. í síma81262. Cortina árg. ’70 til sölu, nýskoðuð og í góðu lagi. Uppl. í síma 44465 i kvöld og næstu kvöld. Sala — Skipti. Til sölu Chevrolet Vega árg. ’74, falleg- ur og spameytinn bill. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. í síma 75513 eða 42226. Skoda Amigo árg. '11 til sölu, vel með farinn, sem nýr, ekinn 10.000 km. Uppl. í síma 72110 og 75082. Cortina árg. ’68 til sölu í sæmilegu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—83436. Cortina óskast til kaups. Óska eflir að kaupa Cortinu árg. ’67—’70. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 86591 og 82348 ádaginnog 86591 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus. Óska eftir vél úr Títunus 17M V4. Uppl. í síma 75463 milli kl. 7 og 8. Til sölu de Soto árg. ’61 með bilaðri vél. Gott boddi, varahlutir fýlgja, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 29214. Toyota Corona til sölu, árg. '61. Tilboð. Uppl. í síma 35174eftir kl. 7. Til sölu varahlutir i Chevrolet Impala árg. '64. Uppl. í síma41329. Vil kaupa VW gegn staðgreiðslu á 500.000. Mætti þarfnast lagfæringar. Til sölu er á sama stað fataskápur. Uppl. í síma 21093 milli kl. 8 og9 á kvöldin. Til sölu er Opel Rekord árg. '12 1900 L, sjálf- skiptur á krómfelgum og i mjög góðu lagi. Skipti á nýrri bil. Uppl. i síma 94— 7334. Vantar hægri hurð á Fiat 127 árg. '13. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. En laugardag i síma 71704 eftirkl. 17. H—3420 Stýrisdæla i Ford óskast. Á sama stað eru til sölu 5 14 tommu felgur og dekk. kr. 25.000, einn- ig 4ra gíra gírkassi, New Proses, hvort tveggja fyrir Dodge. Uppl. i síma 92— 3363. Vil kaupa góðan bíl fyrir ca 400—500 þús. Hugs- anlegstaðgreiðsla. Uppl. í sima 43016. Óska eftir 10 bolta GM hásingu fyrir gormabúnað. Uppl. í sima 83766. Til sölu Fiat 131, 2ja dyra árg. '16, einkabíll, ekinn 22.000 km sérlega vel með farinn bíll. Uppl. í síma 35807 og 83588. Citroén braggi árg. ’71 til sölu, góður bíll ekinn 74.000 km, skoðaður ’78. Verð ca kr. 400.000 eftir útborgun. Uppl. hjá Bílasölu Guðfinns ogí síma 92—1241 eftir kl. 7. Citroén Ami árg. ’70. Vél, girkassi, boddíhlutir, dekk o.fl. til sölu. Uppl. í sima 33230. Talstöð til sölu. Talstöð af gerð AA-100, þrjár rásir, og SSB, til sölu. Uppl. í síma 93—8166. Saab 96 árg. ’69 til sölu, þarfnast viðgerðar. Veltibúr, 4 kastarar og rallmælar geta fylgt. Uppl. eftir kl. 7 I síma 85242. Tilboð óskast í Fiat 127 árg. '13, ekinn 67.000 km, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 35868. Óska eftir að kaupa lipran station- eða sendiferðabil, mætti þarfnast einhverrar viðgerðar, ekki eldri en árg. '70. Verð 5-800.000. Sími 44696 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa vél í VW 1300 árg. '61. Uppl- í síma 40243. Húsásendiferðabíl til sölu. Uppl. i sima 50191 frá kl. 18 til 20. Vél óskast úrópel árg. ’66 eða yngri eða blokk og sveifarás. Uppl. í síma 99—1367 milli kl. 12 og I og7 og8 á kvöldin. Cortina árg. ’68 til sölu, verð 450.000, staðgreiðist. Góð- ur bíll. Uppl. í síma 66137 eftir kl. 6. VW 1300 árg. ’67 til sölu, skoðaður, útvarp fylgir. Bill I topplagi. Verð 200.000 miðað við stað- greiðslu. Uppl. í síma 14304. Land Rover bensinbill til sölu. Uppl. i síma 40281. BMW 518 árg. ’77 til sölu, glæsilegur bíll. Útborgun aðeins 3,5 milljónir. Uppl. í síma 73165. Moskvitch árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 23169 milli kl. 7 og 9á kvöldin. Óska eftir að kaupa vél og gírkassa úr Volvo Amason, B— 18. Uppl.ísíma 37123. Chevrolet Impala árg. ’70. Óska eftir vinstri afturhurð og vinstra afturbretti og 2 15” felgum á Chevrolet lmpala árg. ’70. Uppl. í síma 7627 Sand- gerði. Til sölu Volkswagen '.II 1200, þarfnast lag- færingar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—363. Langar að kaupa Mercedes Benz árg. ’69 til 72, lítil út- borgun, fasteignaveð. Uppl. í sima 99— 4221,99—4251 eftir vinnu. Cortina 1600L árg. ’74 til sölu. Ekin 72 þús. km, gott lakk. Verð kr. 1450 þús. Uppl. í síma 76522 eftir kl. 7 í kvöld. Bilavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir aðfá varahluti í eftirtald- ar bifreiðar: Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Taunus 1500 20M, Moskvitch, Willys árg. ’47, Plymouth Belvedere, árg. '61, Ford, Fiat, Skoda 100, Scout Hillman, Sunbeam, Toyota Corona og fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn i síma 81442. Scljendur, látið okkur selja bílinn, frá okkur fara allir ánægðir. Bílasalan Bilagarður, Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Til sölu Ford Taunus - 17M árg. ’65, selst ódýrt. Uppl. í sima 74594 millikl. 7og8. Bíll óskast. Óska eftir Valiant eða Cortinu árg. ’65—70. Til sölu á sama stað Chrysler 180 DT árg. 72. Uppl. í sima 92—1556. Gírkassi í Saab. Óska eftir 4ra gira girkassa í Saab 96. Uppl. í sima 66404 eftir kl. 5. Til sölu bifreiðar og vinnutæki: Sendibílar, Benz 813 árg. 74 og 75, einnig hjólaskóflur, Cat. 966 árg. '68 og 74 og H 90 árg. 71. Get einnig útvegaö með stuttum fyrirvara flestar gerðir af gröfum, krön- um og vöru- og sendibifreiðum og einnig ýmsa varahluti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83290. Vantarstartara i Cortinu árg. '61 með áföstum segul- rofa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83245.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.