Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978. 20 [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI ) - 1 Til sölu Notað bárujárn til sölu.ódýrt. Uppl. í síma 32142. I Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. og 86163. í síma 73454 Til sölu gott sjónvarp og útvarp, sambyggt í fallegum tekk- skáp, nýlegt litið notað hústjald og gam- all dívan sem þarfnast viðgerðar. Allt á góðu verði. Uppl. í síma 40022. Trjáplóntur. Birkiplöntur í úrvali, einnig brekkuvíðir.j alaskaviðir, greni og fura. Opið frá kl., 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, sími 50572. Bækur Bjama Saemundssonar, Fiskarnir, Fugl- arnir og Spendýrin, og mikill fjöldi fá- gætra Ijóðabóka og ótal margt annað ný- komið á Skólavörðustíg 20. Fornbóka hlaðan, simi 29720. Skrifborð, fótur undir handlaug ogeinnig handlaug til sölu. Uppl. í síma 18642. Franskur tvibreiður svefnsófi, til söiu, kr. 35.000, nýlegur einsmanns svefnbekkur með skúffu, kr. 30.000 og tvö stk. Yokohama sumar- dekk 640x14, kr. 8.000 stk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83444. Lítið notaður finnskur hráoliuofn fyrir sumarbústaði til sölu. Uppl. í sima 33230. Peningakassar. Notaðir peningakassar til sölu. nýyfir- farnir og i mjög góðu lagi, henta alls konar starfsemi. Skrifstofutæki Garða- stræti 17,sími 13730. Ámoksturstæki og ýtutönn á Zetor traktor til sölu. Uppl. i sima 50316 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu lítill ísskápur, hjónarúm og svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. I síma 30480. Bækurtil sölu. Hundruð islenzkra ævisagna, þjóðlegur fróðleikur, héraða- og byggðasaga, Ijóða- bækur, frumútgáfur Halldórs Laxness, gamlar rímur, bækur um þjóðfélagsmál, hundruð nýlegra pocketbóka á 100— 200 kr. stk. og ótal margt fleira til sölu að Skólavörðustíg 20. Ath. Einnig er opið á laugardögum niilli kl. 9—16. Fjölæru plönturnar i Rein eru á þrotum og síðasta söluhelgi framundan. Enn fæst þó eldlilja. blóm- bær, ennfremur árikla, gullhnappur, storkablágresi, skessujurt og ef til vill eitthvað fleira. Opið 2—6, Rein Hliðar- vegi 23, Kóp. Rammið inn sjáif. Sel rammaefni í heilum ströngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6, simi 18734. Til sölu óslitin nælon gólfteppi, litur drappað og brúnt, og hvitt WC og baðkar með Damixa blöndunartækjum. Uppl. i sima 71708 eftirkl. 5. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i síma 53017. Óskast keypt f Hjólhýsi óskast. Óska eftir að kaupa hjólhýsi, 12 til 16 feta, með snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—342. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjól- um. Lítið inn, það getur borgað sig. Sækjum heim. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12, kvöldsímar 71580 og 37195. Kaupi bækur, gamlar og nýlegar, einstakar bækur og heil söfn. Gömul póstkort, Ijósmyndir, gömql bréf og skjöl, pólitisk plaköt, teikningar og mál- verk. Veiti aðstoð við mat bóka og list- gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Skóli Emils Vornámskeið Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munnharpa, gítar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 16239. Emil Adólfsson Nýlendugötu 41. Norðurstig 3A. HF. Símar 16458 - 16088. KJÖRORÐ OKKAR ERU: SEM NÝR NÆSTA DAG. VINDINGAR - RAFLAGNIR í SKIP OG KÚS. Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. iíz ot^l r^. BOLSTRUNIN Miðstræti 5. — Sími 21440. Heimasími 15507. - í Vérzlun Verzlun Verzlun j Skrifstofu Spira SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stærðum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 Kópavogi. Sími 73100. MOTOROLA Alternatorar I bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur 1 flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. ALTERNATORAR 6/12/24 volt í flesta oíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendtan. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bílá og báta. BÍLARAF HF. | phyris Phyris snyrtivörurnar verða sífellt vinsælli. Phyris er húðsnyrting og hör- undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum. Sófi og svef nbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. ▲íV A.GUÐMUNDSSON HúsgagnaveHcsmiflja Skemmuvegi 4. Simi 73100. RAFLAGNAÞJÓNUSTA öll viögerðarvinna Komum fljött! Torfufelli 26 Simi 74196 Húsbyggjendur! ' Látið okkur teikna raflögnina Ljöstákn% Kröldsímar: 0 Heytendaþjónusta ® Gestur 76888 Björn 74196 Reynir 40.358 í STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. yiBIRTi r»T> STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býður úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-22 laugardaga 9-12 og 13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heim. DRATTARBEIZLI — KERRUR Vomm afl taka upp 10” tommu hjólasteil fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar stœrðir af hjolastellum og alla hluti i kerrur, somuleiðis allar gerflir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstig 8. Simi 28616 (Heima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Ámer- ískir transístorar óg díóöur. ORRI HJALTASON , Hagamel 8, slmi 16139. BILASALAN Flestargeróir Nfrtöa Opiöfhádegiau Sén»r29330og29331 VITATORGI l

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.