Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978.
23
Til sölu Scout árg. ’67.
Uppl. ísima 99—1518.
Peugeot árg. ’74
til sölu, góður og vel með farinn bill. Út-
varp og snjódekk fylgja. Uppl. i síma
43821.
Stereo bílsegulbandstæki,
margar gerðir. Verð frá kr. 30.750.
Úrval bílahátalara, bílaloftneta. Músik-
kassettur, átta rása spólur og hljóm-
Iplötur, íslenzkar og erlendar, gott úrval.
^stsendum. F. Björnsson, radióverzl-
|n, Bergþórugötu 2, simi 23889.
Austin Gipsy
árg. ’63, skoðaður 78, til sölu. Uppl. i
sima 20828 eða 27097.
Tilsölu
Pardus árg. 73, nýlega uppgerð vél.
Uppl. í sima 72539.
Mercury—Rambler.
Til sölu er Mercury Montery árg. ’62,,
innfluttur 74, mjög góður antik-bíll,
einnig Rambler American árg. ’66 með
1. gír brotinn. Verð 450 þús. hvor, góð
kjör.Uppl.ísíma 33161 næstu daga.
Til sölu
VW fastback árg. 72, vél ekin 30 þús.
km. Uppl. I sima 37195 eftir kl. 5.
Húsbyggjendur og garðyrkjumenn:
Hef til sölu Chevrolet pickup árg. ’66.
Blllinn er i mjög góðu standi (skoðaöur).
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022.
H—3252.
Hús—blæjur.
Vantar ekki einhvern vel klætt og fallegt
Meyers-hús af Willys árg. 74 i skiptum
fyrir góðar blæjur? Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—237.
Til söiu M Benz 200 D
árg. 1972, bill I sérflokki. Verð og
greiðsluskilmálar samkomulag. Uppl. í
sima 92-2439.
Fíat 128árg.’71
til sölu, skoðaður 78, mjög þokkalegur
bíll. Verð 320 þús. miðað við stað-
greiðslu. Uppl. í síma 26924.
Til sölu
Saab 96 árg. ’65 i þokkalegu lagi, lítur
vel út að utan og innan. Verð 200 þús
170 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i síma
76968 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu
Austin Mini árg. 75, ekinn 28 þús. km,
sportfelgur, gott lakk. Gott verð ef sam-
ið er strax. Uppl. i síma 73405 eftir kl.
5.30 á kvöldin.
iölu Volvo FB 88
1971 með búkka, bíll I sérflokki.
nig höfum við allar gerðir vörubíla á
i. Aðal-Bílasalan, sími 19181 og
Húsnæði í boði
Til leigu
4ra herbergja íbúð í Hlíðunum. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB I
sima 27022.
H—3424.
Húsnæði til leigu.
2 herbergi og eldhús til leigu. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 5. júni merkt „325”.
2ja herbergja ibúð
til leigu. Rafmagn og hiti sér. Helzt leigt
eldri einstaklingi. Tilboð merkt „íbúð
1000” sendist DB.
Álftahólar.
3 herb. glæsileg ibúð til leigu. Tilboð
sendist augld. blaðsins fyrir 5. júní
merkt „Álftahólar”.
Húseigendur—leigjendur.
Sýhið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á siðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
I la er opin virka daga frá kl. 5—6. Sími
15659.
Leigumiðlunin Aðstoð.
Höfum opnað Ieigumiðlun að Njálsgötu
86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og
örugga þjónustu, göngum frá sam-
ningum á skrifstofunni og í heima-
húsum. Látið skrá eignina strax i dag.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga
nema sunnudaga. Leigumiðlúnin Að-
stoð Njálsgötu 86, Reykjavik, sími
29440.
Húsnæði óskast
1 til 2ja herb. ibúð óskast.
Einhver fyrirframgreiðsia. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
sima 27022.
H—305
Óska eftir
3ja til 4ra herb. íbúð í Norðurbæ Hafn-
arfirði eða austurbæ Kópavogi. Þarf
ekki að losna fyrr en i haust. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 54229 eftir kl. 8.
Reglusöm hjón
með 2 börn óska eftir íbúð sem fyrst,
helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 44928 eft-
irkl. 19.
3 herbergja ibúð
óskast til leigu nú þegar, skilvísar
greiðslu og góð umgengni. Uppl. i síma
23752 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ungur myndlistarmaður
óskar eftir vinnustofuhúsnæði strax.
Margt kemur til greina, helzt nálægt
gamla miðbænum, sem næst Gallerii
Suðurgötu 7. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
Ungt barnlaust par
óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima
-40876. Bilskúr óskast á leigu á sama
stað.
Ungstúlka óskar
eftir tveggja herbergja íbúð. Einhver fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
40466.
Óska eftir
að taka á leigu bílskúr. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022:
H-368.
Óskaeftir
4ra til 5 herb. ibúð í Hólahverfi, Breið-
holti. Uppl. í síma 71747.
Tónlistarnema vantar
i eða 2 herbergi og aðgang að eldhúsi.
helzt í gamla bænum. Má vera í lélegu
ásigkomulagi. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 35364 næstu
daga.
Óska eftir
iðnaðarhúsnæði, 100—150 fm, með inn-
keyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB i
jsíma 27022.
H—3269.
Einhleypur maður
á miðjum aldri óskar eftir 2ja herb. ibúð,
helzt í Þingholtunum eða sem næst mið-
bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—82837.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklingsibúð eða 2ja herbergja
íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—2885.
Leigumiðlun Svölu
Nielsen hefur opnað aftur að Hamra-
borg 10 Kópavogi, simi 43689 . Dagleg-
ur viðtalstimi frá kl. i —6 en á fimmtu-
dögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar.
Húseigendur — Leigjendur.
Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið,
yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð
húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og
fasteignasalan Miðstræti 12. Sími
21456.
Akureyri, Akureyri, Akureyri.
Ég er kennari með konu og eitt bam og
mig vantar íbúð á Akureyri frá 1. sept
eða fyrr. Rr.glusemi heitið (meðmæli),
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam-
legast hringið í síma 96—23897 eða
91-76575.
Kona með 6 ára bam
óskar eftir íbúð nú þegar, helzt i vestur-
bæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla
ef vill. Uppl. í sima 21091 eftir kl. 17.
Atvinna í boði
Stýrimann vantar
á 250 lesta bát til togveiða frá Grinda-
vik. Uppl.hjá skipstjóra, sími 92—8308.
Óskum eftir ungum manni
til vinnu strax. Uppl. í síma 71003 og
40526 eftirkl. 19.
Stúlka um tvítugt
óskast í vist til London strax. Uppl. í
síma 21638.
Sérstætt tæknistarf
er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf
aö hafa mjög alhliða áhuga á rafmagns-
og málmtækni. Prófskírteini og/eða
lengd náms er ekkert úrslitaatriði en
áhugi og sjálfsmenntun eru metin mik-
ils. Eftirtalin menntun gæti verið grunn-
ur aö starfi þessu: Vélstjóra-, málm-
smíða- og pípulagningamenntun. Bif-
véla-, loftskeyta-, útvarps-, sjónvarps-,
rafmagns-, skrifstofuvéla- og sím virkjun.
Meö allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál og öllum umsóknum svar-
að. Umsókn sendist blaðinu merkt
„Áhugi 2001”.
Atvinna óskast
27 ára fjölskyldumaður
óskar eftir fastri vinnu. Er vanur út-
keyrslustörfam. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 85392.
Dugleg stúlka,
tæplega 16 ára, óskar eftir vinnu í sum-
ar. Er vön hótelstörfum. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 84385.
20 ára maður
óskar eftir vinnu við hvað sem er. Er
vanur jarðýtu, hef bílpróf, stúdentspróf
og þungavinnuvélapróf. Uppl. í síma
75897.
3ja manna
harðsnúið gengi óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í sima 30877 milli kl. 17 og 19.
19ára piltur óskar
eftir vinnu, hefur unnið við fiskvinnslu-
iðnað og byggingarvinnu. Allt kemur
til greina. Uppl. i sima 40512.
17árastúlka
óskar eftir afgreiðslustarfi i lengri eða
skemmri tíma. Hefur unnið viö af-
greiðslustörf. Uppl. í síma 32773.
Laghentur maður
um þritugt óskar eftir atvinnu strax,
margt kemur til greina. Vinsamlegast
hringiðísima 11947.
Röskur krakki
á aldrinum 9 til 12 ára óskast í sveit til
snúninga. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—373.
1
Barnagæzla
i
Kvöldpössun.
Viðerumtvær, barngóðar 14 ára stúlkur
og mundum taka að okkur að passa á
kvöldin. Uppl. í síma 35515. Geymiö
þessa augl.
Stúlka, 11—13ára,
óskast til að gæta 3 ára drengs í sumar,
verður að vera dugleg og barngóð. Uppl.
í síma 94—8191 milli5og7ákvöldin.
Vantar 2 stúlkur,
helzt vinkonur úr Laugarneshverfi. til
að gæta tæpl. 2ja ára tviburasystra á
daginn. Simi 33095.
Tek að mér
að gæta barna hálfan eða allan daginn
frá og með 10. júli. Uppl. í síma 28061 i
dag.
Óska cftir
barngóðri stúlku til að gæta 2 1/2 árs
telpu í 2—3 mán. Bý við Óðinsgötu.
Sími 26771 eftirkl. 18.
12—I3ára stúlka
óskast til að gæta 2ja ára barns i sumar
helzt i Vogahverfi. Uppl. í síma 38073.
Kópavogur — Efstalandshverfi.
12 til 14 ára telpa óskast í vist. Uppl. í
síma41230.
Tek að mér að passa börn
hálfan eða allan daginn. Er 13 ára. Uppl.
í síma 82029.
12 ára barngóð stúlka
óskar eftir barnagæzlu í Kópavogi, er
vön. Uppl. i síma 40248.
Vesturbær.
Óska eftir sjálfstæðum og heiðarlegum
unglingi til að gæta 4ra ára drengs (eftir
hádegi í júlimánuði) eftir samkomulagi í
júnímánuði. Uppl. i síma 28372 eftir kl.
17.
Skóladagheimili,
Vogar—Kleppsholt, frá kl. I —6 e.h. fyr-
ir börn 3ja til 6 ára. Leikur, starf, ensku-
kennsla og fl. Nokkur pláss laus. Uppl. i
sima 36692.
I
Einkamál
Ég er 31 ■árs giftur maðurf ■ • ’ *
Mig langar að kynnaít * fh'yndarlegri
ógiftri konu á svipuðum aldri. Ef þig
langar að svara, vertu þá ekki feimin. Ég
heiti fullum trúnaði. Tilboð merkt
„83313” sendist fljótlega til Dag-
blaðsins.
Reglusamur maður
um fimmtugt óskar eftir að kynnast
konu, 40—55 ára. Aðeins reglusöm
kona kemur til greina. Má eiga barn
(börn). Tilboð með nafni og heimilis-
fangi eða simanúmeri sendist augld. DB
fyrir 10. júní merkt „2781". Fyllstu þag-
mælsku heitið.
Kona
milli fertugs og fimmtugs óskar eftir að
kynnast góðum og skemmtilegum
manni. Tilboð sendist blaðinu fyrir
þriðjudag merkt „Reglusemi—346".
'---:
Ymislegt
Diskótekið Dlsa auglýsir.
Pantanasímar 50513 og 52971. Enn-
fremur auglýsingaþjónustu DB i sima
27022. — H-9554 (á daginn). Leikum
fjölbreytta og vinsæla danstónlist seni
aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Sant-
vkæmisleikir og Ijósasjó þar sent við á.
' Við höfum reynslu, lágt verð og
vinsældir. Diskótekið Dísa — ferða-
diskótek.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld.
bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur.
myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón-
varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta.
Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema
sunnudaga.
Traktorsgrafa
til leigu. Uppl. í síma 83786.
Tilkynningar
Tigulgosinn
kemur út á nýjan leik um næstu helgi,
litprentaður og fullur af fersku og
vönduðu efni svo sem: við viljum
kynnast, 3 sögur, kvikmyndaþáttur,
fljúgandi furðubátar, guðirnir líka?, úr-
klippan og margt fleira.
H—333