Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978. 21 1 Verzlun i Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74,sími 25270. Parið fatamarkaður í kjallaranum. Frábær vinnufatnaður á hálfvirði. Gerið góð kaup í dýrtíðinni. Parið Hafnarstræti 15. Verzlunin Höfn auglýsir. Nýkomin falleg vöggusett, ungbama- treyjur úr frotté, kr. 750. Ungbamagall- ar úr frotté, kr. 995. Fallegar prjóna- treyjur með hettu, kr. 2400. Frotté sokkabuxur, bleyjubuxur, bleyjur, ullar- bolir, flauelsbuxur, axlabönd, barnabolir með myndum, drengjasundskýlur kr. 760. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,sími 15859. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. Töskur, töskur, allar stærðir og gerðir. Bókabúð Glæsi- bæjar.Glæsibæ. Rýabúðin. Erum flutt að Lækjargötu 4, nýtt úrval af smyrnavörum, prjónagarn og upp- skriftir í úrvali, mohair garn í fallegum sumarlitum, mjög ódýrir saumaðir rokk- oko stólar, uppfyllingargarn, krosssaum- ur og góbelin. Póstsendum. Rýabúðin, Lækjargötu4,sími 18200. Nýkomið rifflað flauel, terelyne 45/55%, léreft, straufrí sængurföt, diskaþurrkur i metra- og stykkjatali, handklæði.sokkar, einnig leikföng I úrvali. Verzlunin Smá- fólk Austurstræti 17 kjallara Silla og Valdahússins. Fatnaður Buxur. Kventerylenebuxur frá 4.200, herrabux- ur á kr. 5.000. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. Ódýrt — Ódýrt. 'Ödýrar buxur á börnin i sveitina. Búxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. í Húsgögn I Vegghillur. Óska eftir að kaupa hansahillur eða svip- aðar vegghillur. Uppl. í síma 12637. Sófasett til sölu á mjög góðu verði. Aðeins 45.000 kr. Ca 3ja ára gamalt. Uppl. í sima 24610 milli kl. 10 og 12 og 2 til 6 og frá kl. 8 í síma 28061. Til sölu vegna flutnings. hjónarúm og hornskáp- ur, eldhúsborð og stólar, sófaborð og innskotsborð og hvíldarstóll. Uppl. I sima 73999 eftirkl. 18. Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83430. Eins manns svefnsóG til sölu. Uppl. i sima 34829. TvíbreiðursvefnsóG með áföstu náttborði til sölu. Uppl. á kvöldin i sima 19647. Til sölu svefnbekkur, vel með farinn. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—184. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2,simi 15581. Niunda skilningarvitið mitt segir mér að þér eða fjölskylda yðar sé um það bil að flækjast inn í sakamál. Þúsund þrumarar. Mér heyrist þetta hljóma likt og móðgun Nú eru gömlu húsgögnin í tizku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er í sumarfrí. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarf., simi 50564. Nýtt eldhúsborð og 4 eldhússtólar með baki frá Króm- húsgögnum til sölu. Verð 60 þús. kr. Til sýnis að Fannarfelli 12,3. hæð miðíbúð. Svefnhúsgögn Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, 'svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfuumlandallt. General 14” sjónvarpstæki til sölu, mánaðargamalt. Ótrúlega gott verð. Uppl. hjá auglþj. DBí sima 27022. H—341. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Hljóðfæri Til sölu Guild gítar og Fender gítarmagnari. Uppl. í sima 41107 kl. 12—2. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir. Vorum að fá FIBES trommusett til sölu. Uppl. aðeins veittar i verzluninni. Tón- kvísl Laufásvegi 17,sími 25336. Til sölu Remo æfingartrommusett. Uppl. í síma 53583 eftirkl. 7. Til sölu Farfisa rafmagnsorgel með trommuheila og sjálfvirkum bassa, gott verð. Uppl. í' síma 38264. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, sófasett, hornhillur, píanóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- >um og tökum i umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6, simi 20290. « Heimilistæki Uppþvottavél. Sem ný Candy uppþvottavél til sölu vegna brottflutnings. Uppl, í sima 20061. Velmeðfarinn notaður ísskápur óskast. Uppl. i síma 20255 milli kl. 13 og 17. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. Hljómtæki Til sölu vönduð hljómflutningstæki. Uppl. hjá auglþj. DB. i síma 27022. H—83432. Til sölu Hotpoint kæUskápur. Skápurinn er með nýjum kælileiðslum. Til sýnis og sölu á kvöldin að Lyng- brekku7 Kóp. Til sölu Kenwood: magnari, spilari og hátalarar. á kr. 440 þús. Til sýnis að Vesturgötu 28 eftir kl. 5. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi i úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði i lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Sími 30760. Sjónvörp General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500,26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki i ýmsum viðartegundum. 20" á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Simar 71640 og 71745. Til sölu stereohljómflutningstæki, Crown 3330, i ábyrgð. Verð 155 þúsund. Uppl milli kl. 17 og 19 i dag i sima 19137. Til sölu átta rása kassettutæki i bila með straum- breyti. Uppl. i sima 75315 á kvöldin. Sem nýr Sansui stereomagnari. týpa Au 7900, 2x80 sinusvött, til sölu. Uppl. í sima 50915 eftir kl. 8. Dýrahald Collie-hvolpar. Hreinræktaðir collie-hvolpar til sölu, að' eins 3. Uppl. isíma 98—1833. Átta vikna kettlingur fæst gefins. Uppl. i stma 86159 eftir kl. 16.30. Til sölu faUegur 11 vetra klárhestur með tölti, mjög vilj- ugur. Verð ca 250 þús. Uppl. i sima 83278. Til sölu 2 hestar og folald ásamt heyi. Uppl. í sima 92—2163. Til sölu eru puddle-hvolpar. Simi 93—7327. I Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a, simi 21170. r 1 Til bygginga Mótatimbur óskast. Uppl. i síma 93—2261. Óska eftir góðu torfæruhjóli, ca 125 cc, má þarfn- ast smávægilegrar lagfæringar. Helzt Suzuki TS 125 en þó koma aðrar teg. og stærðir til greina. Borga gott verð fyrir gott hjól. (Staðgreiðsla). Uppl. í sima* 92— 1987. Guðmundur. Er meó kvenreiðhjól fyrir 6—8 ára og vil skipta á minnsta tví- hjóli með hjálparhjólum. Uppl. í síma 72308. Óska eftir Hondu 350 XL eða SL, árg. ’73 til ’75. Uppl. i sima 73952 milli kl. 5og 7. Reiðhjól með hjálparhjólum óskast keypt fyrir 7 ára telpu. Uppl. i síma41907. Til sölu Honda CB-50, árg. '76, í góðu ástandi, ekin 5.600 km. Uppl. í sima 53876 eftir kl. 17. Gott drengjareiðhjól til sölu, einnig telpnahjól. Uppl. eftir kl. 2 i sima 32407. Honda 550 árg.’76 til sölu. Uppl. í síma 96—23790. Bifhjólaeigendur. Vorum að fá sendingu af uppháum bif- hjólahönzkum úr leðri, mjög fallegum, i stærðum 8 1/2, 9 1/2 og 10 1/2, einnig bifhjólajakka úr leðri, fóðraða storm- jakka, Nava hjálma og dekk fyrir 50 cc. hjól. Póstsendum hvert á land sem er. Karl H. Cooper varahlutavérzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91— 66216. Til sölu er Kawasaki 400 árg. ’74, gott hjól.Simi 76267 eftirkl. 7.30 ákvöldin. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Til sölu Cosina 0x1 755 kvikmyndatökuvél á kr. 100 þús., ársgömul, litið notuð. Kostar ný 160 þús. Uppl. i sima 28372 eftir kl 17. Litið notuð Canon AE 1 vél með 55 mm linsum til sölu. Uppl. i sima 85021, Kaupi gegn staðgreiðslu Nikon eða Nikkormat myndavélarhús meðeðaán linsu. Uppl. i sima4!795 eft- irkl. 17. Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm og FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 .m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. Amatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi 55,simi 22718. Til sölu Yamaha MR 50. Uppl. i sima 28340 og eftirkl. 20 85238. Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há- túni4a. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla, sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupúm vel með farnar 8 mm filmur. Simi 23479. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., simi 44192. 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. imeð Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- ar út á land. Simi 36521.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.