Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978.
" Veðrið ^
Kl. 6 i morgun var 5 stiga hiti og
skýjafl f Reykjavflc. Gufuskálar, 3 stig
og abkýjafl. Gaharviti, 4 stig og al-
skýjafl. AkureyH, 8 stig og háHskýj ^
afl. Raufarhöfn, 7 stig og skýjafl.
Höfn, 7 stig og skýjafl. Vestmanna-
eyjar, 5 stig og skýjafl.
Þörshöfn i Fœreyjum, 9 stig og al-
skýjafl. Kaupmannahöfn, 22 stig og
lóttskýjafl. Osló, 16 stig og heiflrikt
London, 15 stig og skýjafl. Hamborg,
20 stig og léttskýjafl. Madrid, 13 stig
og hoiflrikt Lissabon, 14 stig og heifl-
rikt Naw York, 23 stig og heiflrikt
Á Austuriandi er gert ráfl fyrir goki
og þurrviflri i dag. Á Vesturiandi
verflur vestan kaldi og skúraveður
fram eftir degi en snýst siflar i sufl-
kaustanátt mefl kvöldinu. Á
Amtlát
Óskar Eggertsson, sem lézt 26. mai, var
fæddur aðStaðarhrauni i Hraunhreppiá
Mýrum 2. april 1897. Foreldrar hans
voru Agata Eyjólfsdóttir og Eggert
Magnússon bóndi i Syðra-Langholti i
Hrunamannahreppi. Óskar kvæntist
árið 1926 Guðrúnu Einarsdóttur frá
Hjarðarnesi á Kjalarnesi. Þau eignuðust
fjóra syni en misstu einn þeirra á barns-
aldri. Óskar var lengi bústjóri á Kópa-
vogsbúi og síðar húsvörður við Kársnes-
skólann i Kópavogi. Útför Óskars
Eggertssonar verður gerð frá Fossvogs-
kirkju i dag kl. IS.
Sigþrúður Helgadóttir, sem lézt 26. mai
var fædd 12. nóvember 1915 i Reykja-
vik. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg
Thorlacius og Helgi Steinbergs Þórðar-
son. Ung var hún tekin í fóstur af hjón-
unum Bryndísi Guðjónsdóttur og
Bjarna Guðmundssyni og ólst upp hjá
þeim. Sigþrúður var tvigift. Fyrri maður
hennar var Þórir Tryggvason frarn-
kvæmdastjóri og eignuðust þau tvö
börn. Þau slitu samvistum. Síðari maður
hennar var Ingimar Guðmundsson. Þau
eignuðust tvo syni. Útför Sigþrúðar fer
fram frá Dómkirkjunni i dag kl. 10.30.
W "<<■ ^
Stefán Þórðarson verður jarðsungtnn
frá Dómkirkjunni i Reykjavik i dag kl.
13.30. Stefán var kvæntur Sigriði
Halldórsdóttur og áttu þau þrjú börn.
Hann stundaði um árabil sjósókn en
síðar vahn hann hjá Slippfélaginu.
Guðbjörg Jónsdóttir, Njálsgötu 102,
lézt á Sjúkrahúsi Selfoss l. júní.
Atvinnumiðlun
stúdenta
hefur hafið störf á ný eftir tæplega eins árs hlé. Mun
starfsemi miðlunarinnar verða með sigildum hætti nú
sem endranær. Tekið verður við öllum tilboðum frá
atvinnurekendum er berast og þeim miðlað áfram til
stúdenta ogöfugt. Skrifstofa miðlunarinnarer til húsa
í Stúdentaheimilinu við Hringbraut og er opið alla
virkadaga frá kl. 10— 16, simi 15959.
Félag áhugamanna
um heimspeki
Á aðalfundi Félags áhugamanna um heimspeki,
sem haldinn var sunnudaginn 28. mai 1978, var
Brynjólfur Bjamason einróma kjörinn heiðursfélagi
Félags áhugamanna um heimspeki. Óhætt er að full-
yrða að Brynjólfur Bjamason hefur sinnt heimspeki-
legum viðfangsefnum af meiri alúð og um lengrí tima
en nokkur maður islenzkur. Hann hefur ritað fjölda
bóka um heimspeki og með því vakið menn til um-
hugsunar um þann heim sem við búum i. Svo
skemmtilega vill til að auk þess sem Brynjólfur er nú
kjörinn heiðursfélagi þá var hann fyrsti skráði með
limur Félags áhugamanna um heimspeki á stofnfundi
þess. Brynjólfur varð áttræður þann 26. maí siðastlið-
inn.
Fjölbrautaskólinn
Breiðholti
Innritun nýrra nemenda fer fram i húsakynnum
Fjölbrautaskólans i Breiðholti við Austurberg.dagana
I. til 3. júni frá kl. 9— 12 og 13— 18 (kl. I -6).
Allar upplýsingar um námssvið skólans og námsbraut-
ir verða veittar innritunardagana.
Umsóknir skulu að öðru leyti hafa borizt 10. júni og
mun skrifstofa skólans veita leiðbeiningar.á venjuleg-
um skrifstofutima.
Vakin skal athygli á þvi að skólinn gefur nemendum
kost á mismunandi námshraða með hraðferð í námi
ogsvokölluðum prófáföngum.
Nemendur eiga kost á að fá fyrra nám sitt á fram-
haldsskólastigi metiö inn i áfangakerfi skólans og geta
þvi hafið nám við skólann á 2. 3 og jafnvel 4. námsári
sínu.
Lausn á Finnið
f imm villur
Framhaldsskólanám
að loknum
grunnskóla
Athygli er vakin á að umsóknarfresti um inngöngu á
ýmsar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 10.
júní. og nemendur sem síðar sækja geta ekki vænst
;skólavistar. Tilskilin umsóknareyðublöð fást i þeim
•grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk og i
viðkomandi framhaldsskólum. Leiöbeiningar um
hvert senda skuli umsóknir eru á umsóknar-
eyðublöðunum.
Fiskvinnsluskólinn
Umsóknir um skólavist næsta haust skulu hafa borist
skólanum fyrir 10. júni nk.
Skólinn útskrífar Gskidnaðarmenn og fisktakna.
Hægt er að hefja nám við skólann á ýmsum náms-
stigum eftir grunnskóla og fer námstiminn eftir undir-
búningi. Fiskiðnaðarmannsnámið tekur þrjú ár eftir
grunnskóla en sérstök I I/2 árs námsbraut er fyrir
„öldunga”, þá sem eru 25 ára og eldri og starfað hafa
a.m.k. i 5 ár við fiskiðnað. Stúdentar geta lokið fisk-
tæknanámi á tveimur árum. Nánari upplýsingar i
skólanum. Simi 53544.
Kattavinafélagið
Kattavinafélagið biður eigendur katta að merkja ketti
sina með hálsól, simanúmerí og heimilisfangi.
Nr.97—1.
Eining KL 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Steriingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskarkrónur
100 Sœnskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 GyUini
100 V-þýzk mörk
100 Lirur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
júní 1978.
Kaup
259,50
475,05
231,40
4616,80
4795,55
5624.20
6061,70
5654.20
795,05
Sala
260,10
476,25*
232,00*
4627,50*
4806,65*
5637,20*
6075,70*
5667,30*
796,85*
13750,15 13781,95*
11596,75 11623,55*
12431,10 12459,90*
30,01
1729,00
569,40
323,70
117,25
30,08*
1733,40*
570,70*
324,50*
117,52*
* Breyting frá síðustu skráningu.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
Framhaldafbls.23
8
Tapað-fundið
Brúnköflöttur jakki
tapaðist á Hallærisplaninu laugardaginn
27. maí. Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 38455 eftir kl. 18. Fundarlaun.
8
Hreingerningar
8
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í sima 71484 og 84017.
Hölmbræður—hreingemingar.
Teppaþreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simi 36075.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Tökum áö okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. ÓlafurHólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að
ferðpær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv
úr teppum. Nú, eins og alltaf áður
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu
Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús
næði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Húseigendur — málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og óhrein-
indi hverfa. Einnig blautsandblástur og
alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i síma 12696 á kvöldin og um
helgar.
Hrcingerningafélag Reykjavíkur,
simi 32118. Tcppahrcinsun og
hreingerningar á ibúðum. stigagöngum
og slofnunum. ( óð þjónusta. Simi
32118. Björgvin Hólm.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl. í sima 30126.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. i sima
30225 eftir kl. 19.
Garðeigendurath.:
Erum byrjaðir aftur að taka að okkur
garðslátt. Sláum bæði með vél og orfi
og Ijá, klippum kantana og hirðum
heyið. Fastir viðskiptavinir fá 20% af-
slátt. Uppl. í sima 28814 milli kl. 6 og 8
alla daga.
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar túnþökur.
Uppl. i síma 41896 og 85426.
Húsbyggjendur.
Greiðsluáætlanir vegna bygginga eða
kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lán-
töku og fjármögnunar. Byggðaþjón-
ustan Ingimundur Magnússon, sími
41021, svarað i síma til kl. 20.
Skyndihjálp.
Ef brotin er rúða, hurðin lokast ekki,
innréttingin er laus, hringið þá í síma
74211 eða 18597 frá kl. 9—10 frá
morgni til kvölds. Geri við alla hluti inn-
an hússsem utan.
Garðeigendur.
Við sláum garðinn fyrir yður. Garð-
sláttuþjónustan, simi 76656.
Húsbyggjendur ath.
Tökum að okkur hvers konar mótafrá-
slátt. röskir og vanavirkir menn. Gerum
föst tilboð. Uppl. i sima 40489 milli kl. 3
og 5 daglega.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
síma41896 og 85426.
Tökumað okkuralla
málningarvinnu og hvers konar húsavið-
gerðir. Erum einnig sérhæfðir í sprungu-
þéttingum. Ingimundur Eyjólfsson verk-
tæknifræðingur. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H-3102.
Jarðýta, loftpressur,
Bröyt X2 og vörubilar til leigu, föst til-
boð ef óskað er i lóðaframkvæmdir og
húsgrunnalagnir. Pálmi Steingrímsson,
sími 41256.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð.
Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.).
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bila á kvöldin og um helgar.
Pantanir i sima 44174 eftir kl. 7 á
'kvöldin.
Málaravinna—Sprunguviðgerðir.
Pantanir teknar niður hjá auglþj. DB i
sima 27022. Málarameistari.
H—422.
Tek að mér teppalagningu
og viðgerð á gólfteppum. Margra ára
reynsla. Ken Amin. Simi 43621.
Við málum fyrir þig
bæði úti og inni, leggjum áherzlu á
góðan frágang. Uppl. i síma 37044 á
kvöldin.
Gróðurmold.
Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst
Skarphéðinsson simi 34292.
Teikningar.
Útgerðarmenn, sé ætlunin að breýta út-
búnaði, lúgum, yfirbyggingu eða öðru
um borð, þá er teikning nauðsynleg.
Teiknistofa ÞÞ. sími 53214.
Innréttingar.
Get bætt við smíði á svefnherbergisskáp-
um, baðinnréttingum, sólbekkjum og
fleira. Uppl. í sima 31205.
Vanti þig teikningar
af hitalögn, vatnslögn, skolplögn, í ný-
byggingu eða eldra húsnæði, þá hringið í
sima53214.Teiknistofa ÞÞ.
Tek að mér málningu
á þökum og aðra utanhússmálningu,
ódýrog góðvinna. Uppl. ísima 76264.
Bólstrun.
Er fluttur að Búðargerði 7, breytt síma-
númer, síminn er 83513. Klæði sófasett-
in. klæði sætin i bilinn, og fyrir hesta-
manninn. dýnu á hnakkinn. Bólstrun
Jóns Árnasonar, Búðargerði 7, simi
83513.
Málaravinna — Sprunguviðgerðir.
Tökum pantanir i sima 43219 eftir kl.
19. Málarameistari.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatímar.
Grciðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga
allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót
og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónasson-
ar, sími 40694.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Austin Allegro árg. 78.
Kennsla fer fram á hvaða tíma dagsins
sem óskað er. ökuskóli — prófgögn.
Gisli Arnkelsson.simi 13131.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bifreiða.
Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kennum
á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Hall-
friður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilíus-
son. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj.
DBí síma 27022.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Get nú bætt við nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn,
tímar eftir samkomulagi. Vandið valið.
Kjartan Þórólfsson, sími 33675.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatimar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. í símum 18096,
;11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ætlið þér að taka ökupróf *
eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam-
band við mig i símum 20016 og 22922.
Ég kenni allan daginn, alla daga á VW
Passat árg. 77. ökuskóli útvegar yður
öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karls-
son.
Ö kukennsla-ökukennsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega
lipur og þægilegur bill. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
byrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. Sigurður Gíslason öku-
kennari, simi 75224 og 43631.
Lærið að aka Cortinu _
GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð-
brandur Bogason, simi 83326.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif-
reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður
Þormar ökukennari, simar 40769 og
71895.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Toyota Cresida 78. Engir
skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari. Símar 83344, 35180 og
71314.______________________________
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla á Saab 99.
Athugið. Nú fer hver að verða
siðastur til að komast i ökuprófið fyr-
ir lokun vegna sumarleyfa i júlí.
Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum. Yfir
15 ára reynsla í ökukennslu. Uppl. og
timapantanir i síma 34222 helzt kl. 19 til
20 eða hjá auglþj. DB í síma 27022 allan
daginn. Gunnlaugur Stephensen.
-H—680
Ökukennsla-æfingatímar,
endurhæfing. Lærið á nýjan bil, Datsun
180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn í góðum ökuskóla. Simi
33481. Jón Jónsson ökukennari.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjör ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson. simi 24158.
ökukennsla er mitt fag.
í_ tilefni af merktum áfanga, sem öku-
k'ennari mun ég veita bezta próftakan-
um á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, símar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma
21022._______________________H—870,
Ökukennsla-Æfingartimar.
Bifhjólakennsla, sími 73760. Kenni á
Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full-
komin þjónusta i sambandi við útvegun
á öllum þeim pappírum, sem til þarf.
öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður öku-
maður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simi 73760 og 83825.
ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í símum 21098 — 38265 —
17384.