Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNt 1978. 25 \Q Bridge i Síðustu vikurnar hafa horfið af sjónarsviðinu tveir meðal kunnustu bridgespilara heims, þeir Tore Sandgren, Sviþjóð, og Harold Ogust, USA. Báðir mjög virtir bridgeblaðamenn. Risinn Sandgren lézt i byrjun maí, 69 ára gam- all. Varð Evrópumeistari fyrir strið. Ogust lézt 21. apríl 61 árs. Hann hafði spilað á HM og OL fyrir USA og var forstjóri Goren-fyrirtaekisins, stærsta bridgefyrirtækis í heimi. í fyrra fékk Ogust verðlaun Félags .bridgeblaða- manna á EM i Helsingör. Eftirfarandi spil var valið eitt af „spilum ársins". Suður gefur. Allir á hættu. NOKIIUK A Á97532 57 75 > 105 * Á82 Vi.su k A G1082 T9 0 K62 *K 10643 Auvnm A 6 . KG8632 D43 * G95 SUUUK A KD ÁD104 ÁG987 *D7 Vestur spilaði út lauffjarka i þremur gröndum suðurs. Ogust sá strax að níu slagir eru fyrir hendi ef spaðinn féll — og miklir möguleikar að vinna spilið þó spaðinn hagaði sér ekki vel. Hann fékk fyrsta slag á laufdrottningu. Spilaði siðan spaðakóng og spaðadrottningu, sem hann yfirtók með ás blinds. Austur kastaði hjarta — en ef hánn hefði fylgt lit hefði Ogust spilað spaða áfram. Þegar legan kom í ljós spilaði Ogust tigultiu, sem tryggir sögnina ef austur á háspil annað eða þriðja. Einfalt, en aðeins Ogust vann' spilið — og jafnvel snjallir spilarar töpuðu þvi. þegar það var lagt fyrir þá sem þraut. if Skák Á piltamóti í Hallsberg 1977 kom þessi staða upp í skák van der Wiel, Hol- landi, sem hafði hvitt og átti leik og Eszek, Svíþjóð. 19. Hxf6! og svartur gafst upp. Ef 19. -----Bxh6 20. Hxf7 og 19.--------Rxf6 er ekki betra vegna 20. Hxf6 — Bxh6 21. Hxf7. „Við týndum veginum. Geturðu fundið hann fyrir okkur aftur?” Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreiösimi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifrejð sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið. simi 22222. miiii Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 2.-8. júni er í Hottsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- ‘lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíœa ’.búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. i^Jpplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Skiptu þér ekki af þessu, þetta er ein af hugmyndum pabba. Reykjavik—Kópavogur-Settjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilis lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabrfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er j Heilsuverndarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Borgarspitalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. á samálima.og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: KI. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vostmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheknilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar- daea frá kl. 20—21. Sunnudaea frá kl. 14—23 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — ÚdAnadeild ^ÞinghoIlsStræti 29a, sími* 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.^— 16. Lokað A sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, sími .27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, lau^ard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. jsólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- 'föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud— föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstrætí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.l: Vinur þinn kemur meóóvenjulega uppástungu. Einhver leiðindi eru heima fyrir vegna fjármála. Reyndu að láta þaðekki á þig fá. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Kunningi sem þú hefur nýlega eignazt vill bjóða þér i heimsókn og þú ættir að þiggja það. Vin- skapurinn getur orðið til mikils góðs. Gættu aðeyðslu þinni i dag. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þér gengur betur við störf þin ef þú vinnur þau i einrúmi í dag. Það eru einhverjar væringar i einka lifinu sem þú hefur áhyggjur af en vandamálin Jeysast bráðlega. Nautið (21. april—21. maí): Láttu ekki ákveðna persónu. sem krefst þin mjög mikið ná alltof ströngum tökum á þér. Gættu þin á forvitinni manneskju sem er ekki bara forvitin heldur einnig kjöftug. Segðu engum frá leyndarmálum þinum. Triburarnir (22. maí—21. júní): Einhverjir erfiðleikar i sambandi við vini og kunningja steðja að en heima fyrir gengur allt sinn vangagang. Einhvcr kemur þér á óvart og þér fellur það ekki sem bezt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum i dag þegar vinur þinn stendur ekki við gefin lofurð. Þú færð útskýringar i kvöld og allt fellur i Ijúfa löð. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Forðast verður að minnast á ákveðið málefni innan fjölskyldunnar ef friður á að haldast. Ef þú gerir örlitlar breytingar á lifi þinu færðu betri fritima. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gefðu ekki of mikinn gaum að athugasemd. sem þú heyrir i kvöld. Þú getur verið alltof viðkvæmur. Ástin veldur þér einhverjum áhyggjum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér býðst að hitta nýtt og skemmtilegt fólk. Einn úr þeim hópi. sem er mjög hæglátur. reynist þér hinn bezti vinur þegar fram i sækir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekki smámuni skemma daginn fyrir þér. Ef þú gefur þér tíma til aðeyða meiri tima i sam kvæmislifinu verður þaö vel metið. Einhver þér yngri af andstæðu kyni leitar hjálpar þinnar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu ákveðinn i ákveðnu máli. Láttu ekki plata þig til að gera eitthvað sem er þér á móti skapi. Þú ferð sennilega i skemmtilegt ferðalag á ókunna staði. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu ekki að bera tilfinningar þinar á borð fyrir ókunnuga — þaö veldur þér aðeins vonbrigðum. Ástarævintýri þitt blómstrarog færir þér mikla hamingju. Afmælisbarn dagsins: Þetta mun verða þér ár mikils þroska og þú munt geta axlað meiri ábyrgð en áður. Framgangur þinn verður mikill hvort sem er við vinnu eða nám og einnig munu fjárhags málin verða i góðu lagi. Einhvej leiðindi verða um miðbik ársins innan fjölskyldunnar vegna afskiptasemi fjarskyldra ættingja. I Engin bamadoild er opin longur en tíl kl. 19. Tæknibókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. \}— 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13- 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. I0— 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Llstasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NAttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-v daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30=—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjamames. simi 15766. Vatnsveitubilamir: Reykjavík. Kópavogur og iSeltjarnames. simi 85477.' Akureyri simi 11414. iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna- æyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. jSimabilanir í Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi.' Hafnarfirði. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. S\ar r alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er syarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja ,sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lalli. æilar þú að fara yfir tékkheftið mitt? Ég virðist hafa yfirdregið um þrjá milljarða, tvö hundruð og fjórar milljónir og sjö hundruð og átján þúsund. * * íl'l! $1 f fi'• 1| P §•• 5 $ *•*s 4j--9315 tf j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.