Dagblaðið - 05.05.1979, Side 9

Dagblaðið - 05.05.1979, Side 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979. 9 Þetta dæmi sýnir ljóslega að jafn- vel Karpov getur orðið á í messunni. Á mótinu í Montreal hefur hann þó sýnt marga frábæra hluti og aðeins tapað einni skák — gegn sjálfum Lar- sen. Þótt danski stórmeistarinn sé með neðstu mönnum á mótinu, hefur hann afrekað það að ná einum og hálfum vinningi úr skákum sínum tveimur gegn Karpov og er það stór- sigur út af fyrir sig. Af öðrum merki- legum úrslitum má nefna það að Tal vann báðar skákir sínar gegn Spassky og Karpov vann báðar gegn Timman. Þegar Karpov tekst best upp, virka sigrar hans áreynslulausir, eins og við sáum reyndar í síðasta þætti. Við skulum líta á aðra áreynslulausa Karpov-skák, sem verður að teljast sígilt dæmi um taflmennsku gegn staka drottningarpeðinu. Andstæð- ingur Karpovs er Spassky og hér eig- ast því við tveir sérfræðingar. Spassky hefur ávallt kunnað vel við sig þeim megin við borðið sem staka peðið er, en Karpov aftur á móti hinum megin. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Boris Spassky Drottningarbragð 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 dS 4. Rc3 Be7 5. Bf4! Karpov hefur lært ýmislegt af Kortsnoj. Þetta er einmitt afbrigðið sem Kortsnoj truflaði Karpov sem mest með í heimsmeistaraeinviginu. E.t.v. langar Karpov að sjá hvernig á að tefla gegn því? 5. —0—0 6. e3 c5 7. dxcS Rc6 8. Dc2 DaS 9. a3 Bxc5 10. Hdl Be7 11. Rd2 Bd7!? Karpov hafði annan háttinn á gegn Kortsnoj í Baguio og lék 11. —e5 12. Bg5 d4o.s.frv., en náði ekki að jafna taflið fyllilega. Spassky hefur fengið innblástur yfir borðinu, því sagt er að hann hafi eytt miklum tíma á byrjun- ina. 12. Be2 Hfc8 13. 0—0 Dd8 14. cxd5 exd5 15. Rf3 Þá blasir vandamál staka peðsins við. í framhaldinu reynir hvítur að þrýsta á veikleikann á d5, en sem bætur fyrir veikleikann fær svartur hins vegar virka stöðu manna sinna. Einhvem veginn virðist svarta staðan þó ekki „eins virk” og oft vill verða í slíkum stöðum. 15. —h6 16. Re5 Be6 17. Rxc6 Hxc6 18. Bf3 Db6 19. Be5 Re4 20. De2 Rxc3 21. Bxc3 Hvítum hefur þegar orðið töluvert ágengt. öll uppskipti færa hvitan nær sigri, því þá eykst veikleiki peðs- ins á d5. Svartur kemur einnig til með að sakna riddara í framhaldinu, sem hefðu sómt sér vel á e4 eða c4. Næstu leikir eru kennslustund í því, hvernig þrýsta ber á veikleika. 21. —Hd8 22. Hd3 Hcd6 23. Hfdl H6d7 24. Hld2 Db5 25. Ddl! ÖU spjót hvíts stefna á d5. Karpov vinnur skemmtilega úr yfirburðun- um. 25. —b6 26. g3 Bf8 27. Bg2 Be7 28. Dh5! a6 Hótunin var 29. e4. Svartur getur lítið annað en beðið átekta og horft á hvitan bæta stöðu sína. 29. h3 Dc6 30. Kh2 a5 31. f4 f6 32. Ddl Db5? Nauðsynlegt var 32. —Hd6, svo hrókurinn verði i nægilegu valdi. Vestur 4 ÁD7 ^ K 0 KD98543 *D3 Nobður 4 1093 V Á10987542 0 enginn *Á6 Aubtub *KG2 OÁG1062 * 10872 SUÐUR 4 8654 <?G63 07 *KG954 Á báðum borðum var opnað á 4 hjörtum sem austur og suður pössuðu en vestur sagði 5 tígla sem austur lyfti í sex tígla á öðru borðinu og þá gerðu þeir sér lítið fyrir, Guðlaugur R. Jó- hannsson og Örn Arnþórsson, og skelltu sér í 6 hjörtu sem voru dobluð og eftir að tigull kom út stóðu þau á borðinu. Á hinu borðinu voru spilaðir 5 tíglar doblaðir og einn niður. Spil þetta gaf sveit Hjalta Elíassonar 18 stig. í sama leik kom eftirfarandi spil fyrir: Vksti r 4 93 V DG43 0 1 0987 *K32 Noboub 4 KD7654 <?8 0 5 *ÁG1065 Austuh 4 ÁG1082 ÁK65 O DG64 *ekkert SUÐUB 4 enginn 10972 CÁK32 *D9874 Á öðru borðinu voru spilaðir 2 spaðar og unnust en þar sem Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson sátu norður-suðurgengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 2 spaðar pass 2 grönd pass 41auf pass 51auf pass pass dobl Sögn norðurs sýndi litla opnun með spaðalit og öðrum láglitnum. Eftir það var eftirleikurinn léttur en segja má að dobl austurs sé skiljanlegt, því ekki er einfalt fyrir hann að sjá hvar norður og suður eiga að fá slagina, en að fría spaðaslag og 2 efstu í tígli gaf 11 slagi. Vestur gat að vísu yfirtrompað lauf með kóng og spilað aftur laufi en samt sem áður gaf það aðeins 2 slagi til varnarinnar. Þá er komið að lokaspilinu í þessum þætti og er það frá leik Þórarins Sig- þórssonar og Óðals. (Menn verða að fyrirgefa þó að spilin, sem sýnd eru, séu frá leikjum Óðals, það er svo að þegar maður spilar í sveit er þungt að fylgjast með öðrum leikjum.) Svona var spilið: Vebtub 4G1087 V K652 0 G64 * 105 NöRtlUR 4Á643 8 0-9873 *G743 Austur 495 8?ÁD3 OÁKD1052 *ÁK SUÐUK 4KD2 <?G10974 Oenginn *D9862 Þar sem Óðalsmenn voru með hendur austurs og vesturs spiluðu þeir 3 grönd og unnu fimm en á hinu borð: i voru sagnir allliflegar: Austur Suður Vestur Norð.ur 1 lauf doblv 1 tígull 41aul dobl pass ' pass pass Opnun austurs var 17 punktar eða meir, dobl suðurs var lauf og hjarta, tígull vesturs lofaði að minnsta kosti 6 punktum og 4 lauf var hrein frástunga því austur og vestur voru á hættu. Spil- ið varð einn niður og austur og vestur fengu lOOá móti 660 á hinu borðinu. Þetta var 29. íslandsmótið í röðinnj í sveitakeppni. Þessir menn hafa oftast orðið íslandsmeistarar: Stefán Guðjohnsen 11 Einar Þorfinnsson 10 Eggert Benónýsson 9 Símon Simonarson 9 Lárus Karlsson 7 Hallur Símonarson 7 Kristinn Bergþórsson 7 Ásmundur Pálsson 7 Hjalti Elíasson 7 Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Barómeterkeppni félagsins er lokið með sigri þeirra Skafta Jónssonar og Viðars Jónssonar. Þeir félagar sigu fram úr í síðustu umferðunum og tryggðu sér sigur í þessari skemmtilegu keppni þar sem menn skiptust á um forustu alla keppnina. Staða efstu para varð þessi: 1. Skafli Jónsson — Viðar Jónsson 347 stig 2. Gunnlaugur Óskarsson — Heigi Kinarsson 337 — 3. Hilrnar Ólafsson — Óiafur Karlsson 282 — 4. Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 261 — 5. Guðmundur Kiríksson — Bragi Bjömsson 215 — 6. Vigfús Pálsson — Hermann Lárusson 213 — 7. Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 173 — 8. Sigfús Árnason — Sverrir Kristinsson 152 — 9. Kristján Kristjánsson — Óskar Friðþjófsson 135 — 10. Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 133 — Vetrarstarfinu lýkur með tvímenn- ingskeppni næsta fimmtudag og fær JÓN L ÁRNAS0N SKRIFAR UM SKÁK 33. g4! g5 34. Khl Dc6 35. f5! Bn 36. e4 Eftir langt fyrirsát er d-peðið fallið fyrir borð. 36. — Kg7 37. exd5 Dc7 38. He2 b5? 38. —Bd6 veitti meiri mótspyrnu. Karpov gerir nú út um taflið á skemmtilegan hátt. 39. Hxe7! Hxe7 40. d6 Dc4 41. b3! og svartur gafst upp. Að lokum skulum við renna yfir eina af stystu skákum mótsins, þar sem Larsen fær hina smánarlegustu útreið frá hendi Tals. Skákin hefði allt eins getað verið tefld í kríngum 1960, þegar Tal var upp á sitt besta. Hvítt: Mikhail Tal Svart: Bent Larsen Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0—0—0 a6 Þeir Tal og Larsen hafa teflt marg- oft saman yfir ævina. í einvígi þeirra 1968 lék Larsen hér 8.—0—0. Það hefði hann einnig átt að gera nú . . . 9. f4 Dc7 10. Be2 Rxd4 Annar möguleiki er 10. —Bd7. Tal gefur upp afbrigðið 11. Rb3 0—0—0 12< Bxf6 gxf6 13. Bh5 og hvítur stendurbetur. 11. Dxd4 b5 12. eS! dxe5 13. fxe5 Rd5 14. Bxe7 Rxc3 Ekki 14. —Rxe7? vegna 15. Rxb5! og vinnur. Næsti leikur Tals hefur áreiðanlega komið Larsen á óvart. 15. Bf3! Gryfjurnar sem svartur getur nú dottið i eru ótal margar. T.d.: 15. — Bb7? 16. Bd6 Bxf3 17. bxc3! og hvítur vinnur mann. Eða 15. — Kxe7? 16. Dh4 + f6 (16. —Ke8 17. Bc6 + !) 17. exf6 gxf6 18. Db4+ Kf7 19. bxc3 með yfirburðastöðu. Eða 15.—Rxdl? Best er 15. —Re2 + ! Tal gefur upp afbrigðið 16. Bxe2 Dxe7 17. Bf3 Bb7 18. Bxb7 Dxb7 19. Dd6 Hc8 20. Hd2 Dc6 21. Hhdl Dxd6 22. Hxd6 Ha8 23. Hb6 h5! og svartur hefur jafn- teflismöguleika. 16. Bd6 Dc4 17. Db6! Mun sterkara’ en 17. Dxc4 bxc4 18. Bxa8 Re3. 17. —Rf2 Ef 17. —Re3, þá einfaldlega 18. — Dxe3. Nú gengur hins vegar ekki 18. Dxf2, vegna 18. —Df4+ og 19. — Bd7 18. Bc6+ Bd7 19. Bxd7+ Kxd7 20. Db7+ Kd8 21. Dxa8 + Dc8 22. Da7! og svartur gafst upp. Fjölmargar biðskákir voru tefldar á mótinu í gær en úrslit ekki kunn, þegar blaðið fór í prentun. Síðasta umferð verður tefld á morgun. — Eftir 17 umferðir var Tal með 11,5 v., Karpov 10,5 og biðskák. íslandsmeistararnir 1979, Jakob, Guðmundur, Jón Hjaltason, Karl, Jón As- björnsson og Símon. DB-mynd Bjarnleifur. efsta parið peningaverðlaun fyrir hæstu skor. Keppnin hefst kl. 19.30 í Domus Medica. Öllum er heimil þátt- taka. Frá Ásunum Kópavogi Næstkomandi mánudag hefst hjá félaginu hið svokallaða Þorsteinsmót. Spilamennskan hjá félaginu hefur legið niðri undanfarið vegna hinna mörgu frídaga. Spilað er í Félagsheimili Kópa- vogs og verður byrjað kl. 19.30. Öllum er heimil þátttaka. Frá Bridgefélagi Kópavogs Þriðja lota í barómeterkeppni félags- ins var spiluð sl. fimmtudag. Beztum árangri náðu: Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson 54 stig Sigurður Gunnlaugsson — Björn Kristjánsson 35 — Sigríður Rögnvaldsdóttir — Hrólfur Hjaltason 24 — Karl Stefánsson — Birgir Isleifsson 17 — Sigrún Pétursdóttir — Kristín Karisdóttir 17 — Þegar spilaðar hafa verið 15 um- ferðir af 19 er staðan þessi: Guðbrandur — Jón Páll 131 stig Óli M. — Guðmundur G. 90 — Grímur — Guðmundur P. 46 — Gunnlaugur — Jóhann 36- Birgir — Karl 25 — Vilhjálmur— Vilhjálmur 24 — Gróa — Kristmundur 15 — Þórir — Jónatan 15 — Ármann — Haukur 12 — Kristmundur— Krla 10 — Björn — Sigurður 1 — Aðrir hafa minna en miðlung. Síð- ustu umferðir verða spilaðar næsta fimmtudag, i Þinghól kl. 20 stundvís- lega. Bridgedeild Barðstrendinga Vetrarstarfinu lauk með einmenn- ingskeppni síðastliðinn mánudag. Þessir urðu efstir: 1. Haukur Heiðdal 117 stig 2. Vikar Daviðsson 110 — 3. Pétur ^igurðvson 110 — 4. Helgi Kinarsson 108 — 5. Kristján Kristjánsson 107 — 6. Díana Kristjánsdóttir 101 — 7. Sigurbjörn Ármannsson 100 — 8. Hermann Samúelsson 100 — 9. Finnbogi Finnbogason 100 — Við þökkum fyrir veturinn og von- umst til að sjá ykkur öll i haust. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Barómeterkeppni BH er nú lokið og náðu þeir Ólafur Valgeirsson og Þor- steinn Þorsteinsson forystunni á siðasta spili. Annars lentu þessir í lOefstu sæt- unum: 1. Ólafur Valgeirsson — Þorsteinn Þorsteinsson 257 stig 2. Friðþjófur Kinarsson — Halldór Kinarsson 250 — 3. Björn Kysteinsson — Magnús Jóhannsson 231 — 4. Halldór Bjarnason — Hörður Þórarinsson 225 — 5. Bjami Jóhannsson — Þorgeir Kyjólfsson 203 — 6. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 200 — 7. Ámi Þorvaldsson — Sævar Magnússon 137 — 8. Aibert Þorsteinsson — Sigurður Kmilsson 114 — 9. Guðni Þorsteinsson — Kristófer Magnússon 97 — 10. Ásgeir Ásbjömsson — Gisli Arason 49 — Vetrarstarfinu er þar með lokið. Blaðasnápur BH hefur einnig runnið skeið sitt á enda og þakkar um leið um- sjónarmönnum bridgeþátta dagblað- anna fyrir ágætt samstarf. Lesendum dugar víst ekki annað en að óska til hamingju með að eiga visan betri blaðafulltrúa í haust. Hafnfirzkir bridgearar senda öllum bridgespilurum landsins sumarkveðjur og óskir um mikla sól og marga slagi. Frá Bridgefélagi Stykkishólms Félagið hefur starfað i vetur svipað og undanfama vetur. Úrslit helstu keppni vetrarins urðu sem hér segir: Sveitarkeppni lauk með sigri sveitar Ellerts Kristinssonar, en auk hans spil- uðu í sveitinni Halldór S. Magnússon, Kristinn Friðriksson og Guðni Friðriks- son. Röð efstu sveita varð þessi: 1. Sveit Kllerts Kristinssonar 74 stig 2. Sveit I.eifs Jóhannessonar 52 — 3. Sveil ísleifs Jónssonar 31 — Aðal tvímenningskeppni vetrarins lauk fyrir skömmu. Úrslit hennar voru: 1. Kllert Kristinsson og HalldórS. Magnússon 479 stip 2. Halldór Jónasson og ísleifur Jónsson 472 — 3. Kristinn Friðriksson og Guðni Friðriksson 467 — 4. Gísli H. Kolbeins og Jón Guðmundsson 461 — 5. Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Iris Jóhannsdóttir 441 — Frá Bridgesambandi Vesturlands Vesturlandsmót i sveitakeppni var haldið í Borgarnesi helgina 17.—18. marz sl. Sex sveitir tóku þátt i mótinu. Sigurvegarar urðu sveit Alfreðs Vikt- orssonar, en auk hans spiluðu i sveit- inni Karl Alfreðsson, Guðjón Guð- mundsson og Ólafur G. Ólafsson. Úrslit mótsins urðu þessi: l.Sveil Alfreðs Viklorssonar. Akranesi 83 stif> 2. Sveit Halldórs Sigurbjörnssonar, Akranesi 68 — 3. Sveil Jóns Þ. Björnssonar, Borgamesi 64 — 4. Sveil Kyjólfs Magnússonar, Borgarnesi 43 — 5. Sveit Viggós Þorvarðarsonar, Stykkish. 26 — 6. Sveil Sigurðar Magnússonar, Reykholtsdal 11 — Vesturlandsmót í tvímenningskeppni ■ j' V kHtCSfcdríftxhófm' helpim ?’ JZi^Sprjlsi Þátt tóku 23 pör. au+ eins '','Hiapai, keýkjavikurmeistaranna tfigurðai Sverrissont.r og Vals Sigurós sonar. Keppninni lauk með sigri gest- anna, sem hlutu 176 stig, en röð efstu para í Vesturlandskeppni varð þessi: 1. Ketill Jóhannesson — Sigurður Magnússon, Reykholtsdal 161 stig 2. Kllcrt Kristinsson — Halldór S. Magnússon, Stykkishólmi 142 — 3. Jón A. Guðmundsson — Niels Guðimindsson, Borgarnesi 125 — 4.-5. Kristinn Friðriksson — Guðni Friðriksson', Stykkishólmi 104 — 4.-5. Steingrímur Þórisson — Þórir I.eifsson, Rey kholtsdal 140 — 6. Kiríkur Jónsson — Karl Alfreðsson, Akranesi 98 — 7. Hólmstcinn Arason — Unnsteinn Arason, Borgarnesi 82 — 8. Kyjólfur Magnússon — Guðjón Karlsson, Borgarnesi 74 — 9. Guðjón Stefánsson — Jón Þ. Björnsson, Borgarnesi 67 — 10. Guðmundur Sigurjónsson — Jón Gíslason, Akranesi 22 — 11. Davið Stefánsson — Jón Jóhannesson, Búðardal 5 —

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.