Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1579.
Slm'. 1147B
Haattuförin
LAUQARA9
B I O
Cegn
samábyrgð
flokkanna
Dagblaðið
AljsMkJARRill
SlMi 113*4
Ný pamanmynd i scrflokki:
Meðalla
á hœlunum
UC— * .....I
sjúmlP
U Simi50184
Káti lögreglu-
maðurinn
Endursýnum þessa skemmii-
lepu og spennandi mynd.
Sýnd kl. S.
Allra síðasta sinn.
Bönnud börnum.
Flagð undir
fögru skinni
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd sem gerist að
mestu í sérlega líflegu nunnu-
klaustri.
Aðalhlutverk:
Glenda Jackson
Melina Mercourí
Sýndkl.9.
Ný mjög spennandi, banda-
rísk mynd um stríð á milli
stjarna. Myndin er sýnd með
nýrri hljóðtækni er nefnist
SENSURROUND eða
ALHRIF á íslenzku. Þessi
nýja tækni hefur þau^áhrif á
áhorfendur að þeir Finna fyrir
hljóðunum um leið og þeir
heyra þau.
Leikstjóri:
Richard A. Colla.
Aðalhlutverk:
Richard Hatch,
Dirk Benedict
Lome Greene.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verö.
Bönnuð innan 12 ára.
Kynórar
kvenna
Mjögdjörf áströlsk mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11,15.
TÓNABÍÓ
SlMI 311K
„Annie Hall"
Kvikmyndin „Annie Hall”
hlaut eftirfarandi Oscars-
verðlaun árið 1978:
Bezta mynd ársins.
Bezta leikkona — Diane
Keaton
Bezta leikstjóm —Woody
Allen
Bezta frumsamda handrítið
—Woody Allen og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliðstæð
verðlaun frá brezku kvik-
mynda-akademíunni.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Siflasta sýningarhelgi
Páskamyndin
íár
Thank God
It s Friday
(Guði sé lof það
er föstudagur)
IilcBiknr tcxll
Ný bráðskemmtilcg heims-
fræg amerisk kvikmynd í
litum um atburði föstudags-
kvölds i diskótekinu Dýra-
garðinum, í myndinni koma
fram The Commodores o.fl.
Leikstjóri Robert Klane.
Aöalhlutverk:
Mark Lonow,
Andrea Howard,
Jeff Goldblum
Donna Summer.
Mynd þessi ersýnd um þessar
mundir viða um heim við met-
aðsókn.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II.
Hækkað verð.
GNBOGI
19 000
A
folur
Capricorn One
Sérlega spennandi og við-
burðarik ný bandarisk Pana-
vision litmynd.
Aðalhlutvcrk:
Klliott Gould,
James Brolin
Telly Savalas,
Karen Black.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
-----salur D-------
Svefninn
langi
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan lóára
Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10
9,10og II. 10.
Á heljarslóö
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd frá 20th Century
Fox, um hóp manna og
kvenna sem lifir af þriðju
heimsstyrjöldina og ævintýri
sem hann lendir i.
Aðalhlutverk:
(ieorg Peppard
Jan-Michael Vlncenl,
Dominique Sandu.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbfó
•iiai
giAootn dúninnarhelai
Hörkuspennandi ný litmynd.
Stan/laus bardagi frá upphafi
ti! enda, þar sem slegizt er af
austurlenzkri grimmd.
Bönnuð innan I6ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
8ÍMI22140
SuDwman
Ein fnegasu og dýrtsta stór-
mynd, sem gerö hefur veríð.
Myndin er i litum og Pana
vision.
Leikstjóri: Richard Donner.
Fjökli heimsfrægra leikara.
M.a.: Marlon Brando,
Gene Hackman
Glenn Ford,
Christopher Reeve
o.m.fl.
Sýndkl. 5og9.
Hxkkað verð.
Sprenghlægileg, ný, frönsk
gamanmynd i litum, fram-
lcidd, stjórnað og lcikin al
sama fólki og „Æðisleg nótt
með Jackie” cn talin jafnvcl
cnnþá hlægilegri og er þá
mikið sagt.
Aðalhlutverk:
Pierre Richard,
Jane Barkin.
Íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
HEYRÐU!
Saga frá Islandi
Islenzk kvikmynd
sýnd í vinnustofu
Ósvaldar Knudsen
Hellusundi 6A
(rétt hjá Hótel Holti)
í KVÖLD
KL.9
80 min. í litum og með
íslenzku tali.
BLÓTK) í HLÖÐUVÍK—útvarp sunnudag kl. 13.20:
T rúarathöf n f rá
elzta
tíma
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson ásamt konu sinni, Svövu Jakobsdóttur.
„Þetta verða tvö erindi og i þeim
fjalla ég um þætti úr trúarlífi íslend-
inga fyrir kristnitöku. í fyrra erindinu,
sem heitir Blótið i Hlöðuvík, fjalla ég
um ýmis atriði í sambandi við heiðinn
átrúnað og guðsdýrkun ásatrúar-
manna,” sagði dr. Jón Hnefill Aðal-
steinsson.
„Frásögn af blótinu i Hlöðuvik er að
finna í Landnámu og í Geirmundar-
þætti í upphafi Sturlungu og er það ein
heillegasta frásögn sem til er af trúarat-
höfn frá elzta tíma.”
Aðspurður sagði dr. Jón Hnefill að
þessi erindi hans væru nátengd dokt-
orsrannsóknum hans eða þeim rann-
sóknum sem hann vann að sem aðdrag-
an> a ritgerðarinnar.
„jtðara erindi mitt heitir Þá var
kristnin kölluð frændaskömm, og er
heitið fengið úr gömlum bókum þar
sem frá þvi er sagt að þegar einstakl-
ingar tóku kristni síðast á 10. öld þá
þótti ættmönnum þeirra skömm að
þvi. Það voru meira að segja sett lög á
Alþingi kringum 9% gegn þessu, þ.e.
lög til verndar þáverandi trúarbrögðum
i landinu. Sennilega hafa þessi nýmæli
verið til að kveða frekar á í sambandi
við eignir ogeignaupptöku vegna truar-
skipta. Þegar menn voru útskúfaðir úr
samfélaginu vegna nýrrar trúar var
reynt að tryggja að eignir þeirra héldust
samt í ættinni.
Erindið verður að meginuppistöðu
um kristniboð en heimildir eru mjög fá-
tæklegar. Margir sem skrifað hafa um
þetta tímabil hafa fallið í þá gryfju að
gefa hugarfluginu lausan tauminn þar
sem heimildunum sleppir,” sagði dr.
Jón Hnefill og bætti þvi við að gegn þvi
yrðu menn að vera mjög á varðbergi.
-GAJ
KYIMIMIIMGARKVÖLD
FERÐ AMIÐSTÖÐ V ARIN N AR
SUNNUDAGSKVÖLD 6. MAÍ KL. 7.00-01.00 í
ÞÓRS|CAFE
The Bulgarian Brothers • BINGO með ferða-
vinningum (3 umferðir), tízkusýning, Karon
, samtök sýningarfólks sýna.
FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL
BORÐAPANTANIR í SÍMA 23333
salur
MAKJn
KKUGcK
KOGfcR
KKHAKD MOOKfc
BURÍON
'IHfcVVIID ŒIW
Villigæsirnar
'Sérlega spennandi og við-
burðahröð ný ensk litmynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Daníel Carney, sem kom út i
islenzkri þýðingu fyrir jólin.
Leikstjóri:
Andrew V. Mcl.aglen.
íslenzkur texli.
Sýnd kl. 3,05,6.05 og9.05
-salurt
Indíánastúlkan
Sepennandi litmynd með
Cliff Pottsog Xochitl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15
9.15 og 11.15.
Barnasýninp
Disney gamanmyndin
GUSSI
Sýnd kl. 3.
Miðapantanir í
sima 13230 frákl. 20.00.
t—:----------------------
LAUSAMJÖLL—útvarp sunnudag kl. 20.35:
Þáttur i léttum dúr
ANTHONY
QUINN JAMES
n, MASON
PiLSSAOE
Spennandi, ný brezk kvik-
mynd, Icikin af úrvals
leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkafl verfl
Bönnufl innan 14 ára.
Reykjavík. Þannig er til dæmis fjallað
um hártizkuna. Einnig verður töluverð
tónlist í þættinum og er öll af plötunni
Samstæður eftir Gunnar Reyni Sveins-
son. Þátturinn er því alíslenzkur.
Þessi þáttur var tekinn upp við mjög
óvenjulegar aðstæður á sviðinu i
Borgarþíói á Akureyri og tækjabún-
aður var allur mjög frumstæður, en
þetta gekk allt þótt hljóðgæði séu
kannski ekki eins og bezt verður á kos-
ið,” sagði Evert.
- GAJ
»
Evert Ingólfsson.
„Þetta er þáttur í léttum dúr og hann
er tekinn upp norður á Akureyri og það
eru leikarar hjá Leikfélagi Akureyrar
sem flytja en handritið er eftir mig,”
sagði Evert Ingólfsson, umsjónar-
maður þáttarins Lausamjöll sem er á
dagskrá útvarpsins á sunnudagskvöld.
„Þetta verða fimm stutt atriði sem
flest tengjast Akureyri á einhvern hátt
en sum atvikin gætu alveg eins gerzt í