Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979.
Til sölu 2ja manna
svefnsófi, verð45 þús., svefnbekkurá 17'
þús. og toppgrind á bil á 12 þús. Uppl. i
sima 51020.________________________
Iljónarúm með
bólstruðum höfðagafli úr þíussi til sölu,
einnig nýtt rúmteppi rúmlega 6 mánaða
gamalt, nýlegt rýja gólfteppi, ca 40 ferm,
hrærivél með hakkavél og grænmetisvél
Girmi og slides sýningarvél. Uppl. í
síma 33702 eftir kl. 7 og allan sunnudag-
inm________________________________
Klæðningar-bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og við-
gerðir á húsgögnum, komum í hús með
áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. ATH: Sækjum
og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis,
Selfoss og nágrenni. Bólstrunin
Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og
helgarsími 76999.
1
Heimilistæki
8
Til sölu
Indes isskápur í góðu lagi. Uppl. í síma
11495 eftir kl. 3.
Notuð Rafha eldavél
til sölu, er i fullkomnu lagi, selst ódýrt.
Uppl. i sima 11147.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt eldavélarsamstæðu og stálvaski til
sölu. Uppl. i síma 41420.
I
Hljóðfæri
i
10 vatta bassamagnari
til sölu ásamt boxi. Uppl. i sima 21056.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
I
Hljómtæki
8
Til sölu Pioneer
stereogræjur. Uppl. í sima 73034.
Marantz HD 88 gólfstandandi
hátalarar til sölu. Hátalararnir eru 300
vött hvor og verða seldir með góðum
skilmálum. Uppl. i síma 18916.
Til sölu Thorens TD 145 MK II
plötuspilari, gott verð. 'Jppl. I síma
33721 tilkl. 8.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F. auglýsir.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfistögu 108, sími 24610. Vorum að
taka upp mikið úrval af effectatækjum
fyrir gitara og orgel, meðal annars: De
luxe Memory Man, Golden-Throat,
Small Stone, Little Big Muff, Linar
Power Buster, Graffic Equalizer. Hljóm
bær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóð
færa. Sendum I póstkröfu um land allt.
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum, mikil
eftirspurn eftir sambyggðum tækjum,
hringið eða komið. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
Dvölí
orlofshúsum
Iðju
Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja í orlofs-
húsum félagsins í Svignaskarði, sumarið 1979,
verða að hafa sótt um hús eigi síðar en þriðju-
daginn 15. maí nk. kl. 16.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu félagsins Skólavörðustíg 16.
Dregið verður úr umsóknum, sem borist
hafa, á skrifstofu félagsins 15. maí n.k. kl.
17.00, og hafa umsækjendur rétt á að vera við-
staddir.
Þeir félagar, sem dvalið hafa í húsunum 2
undanfarin sumur, koma aðeins til greina ef
ekki er fullbókað.
Leigugjald verður kr. 15.000 á viku.
Sjúkrasjóður Iðju
hefur eitt orlofshúsanna til ráðstöfunar handa
Iðjufélögum, sem eru frá vinnu um lengri tíma
vegna veikinda, og verður það endurgjalds-
laust gegn framvísun læknisvottorðs.
Stjórn Iðju.
Að gefnu tilefni
vill byggingarfulltrúinn I Reykjavík
minna á eftirfarandi:
Skv. lögum nr. 54/1978, 9. gr. ér:
„óheimilt er að grafa grunn, reisa hús, rífa
hús eða breyta því eða notkun þess eða gera
önnur þau mannvirki, sem áhrif hafa á útlit
umhverfisins, nema að fengnu leyfi viðkom-
andi byggingarnefndar.”
Vert er að taka sérstaklega fram, að óheimilt
er að breyta íbúðarhúsnæði í atvinnuhúsnæði,
nema að fengnu leyfi byggingarnefndar.
Byggingarfulltrúinn
í Reykjavík
Tilboð óskast
i Harman Carton kassettutæki (2000),
Harman Carton útvarpsmagnara (730),
Pioneer plötuspilara (530), JBL hátal-
arar (L36) og 500 hljómplötur. Uppl. I
síma 54232 milli kl. 9 og 11 á kvöldin.
1
Safnarinn
8
Kaupum gegn staðgreiðslu
lítið notaðar og vel með farnar hljóm-
plötur, íslenzkar og erlendar. Höfum
fyrirliggjandi mjög gott úrval af góðum
og ódýrum plötum. Safnarabúðin
Laugavegi 26, Verzlanahöllinni.
Umslög í miklu úrvali
fyrir Evrópumerkin 30.4. 1979. Kaup-
um ísl. frímerki, seðla, mynt, gömul bréf
og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu6a,simi 11814.
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
(S
Ljósmyndun
8
Nýkomið mikið úrval
af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar.
bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni
myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn
Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a
Close Encounters, Deep, Brake out.
Odessa File, Count Ballou, Guns of
Navarone og fleira. Sýningarvélar til
leigu. Sími 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón
myndir og þöglar, einnig kvikmynda
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar, teiknimyndir I miklu úrvali.
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó i lit
og tón. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam
komur. Uppl. i síma 77520.
Til sölu Fujica St. 801
ljósmyndavél með 50 mm linsu, F= 1.4
ásamt 75—150 mm Fujinon Zoomlinsu
Selst saman eða sér. Hagstætt verð.
Uppl. I síma 16479.
Blazer K5 árg. '74 8 cyl., sjálfskiptur með
vökvastýri og -bremsum. Ný dekk. Nýtt
útvarp og segulband. Einstaklega góð
kjör. Skipti möguleg.
!i!!!
i i!
m!Í!!
BjLAKA.Up
SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Læknir óskast
Rauði kross Islands óskar nú þegar eftir lækni
til starfa til Ródesíu í 3 mánuði.
Upplýsingar í síma 26722 á mánudag.
Álsuðuvír
Vorum að fá sendingu af álvfr fyrir logsuðu, einnig
MIG-suðuvír á eins punds og 13 punda keflum, 0.8 mm,
1.0 mm og 1.2 mm.
Kynnið ykkur verðið, eitthvert það hagstæðasta í bæn-
um.
ISTÆKNI H/F
Grensásvegi 22 — Sími 34060
Þjónustufyrirtæki fyrir járniðnaðinn.
Vantar stjórnsama og
áreiðanlega
skrifstofustúlku
sem fyrst
Uppl. um nafn, heimili, síma, aldur og fyrri
störf leggist inn á auglýsingadeild Dagblaðsins
fyrir 10. maí merkt „RVS”.
' Kvikmyndalcigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar. Er með Star Wars myndina í tón og
lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl-
ar, teiknimyndir í miklu úrvali, fiöglar,
tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur
Pan—Öskubuska—Júmbó i lit og tón.
Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og
Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf-
mæli og samkomur. Uppl. í síma 77520.
16 mm super og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a. Star Wars, Butch and the Kid,
French Connection, Mash og fl. í stutt-
um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval
mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar-
vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma
36521 (BB).
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir
VHS kerfi. Myndsnældur til leigu
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
Til sölu
Canon 28 mm linsa. Uppl. i síma
21025.
I
Dýrahald
6 hvolpar fást
gefins. Uppl. i síma 42553.
Tveir hestar til sölu,
fallegir, töltgengir, 6 og 7 vetra, þægir
Uppl. í síma 20808.
Til sölu
góður 7 vetra reiðhestur, viljugur og
ganggóður. Uppl. i síma 73034.
3 hross
á aldrinum 6—10 vetra til sölu. Uppl. í
síma 32398.
Að gefnu tilefni
vill Hundaræktarfélag Islands benda
þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein-
ræktaða hunda á að kynna sér reglur um
ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu.
Uppl. i símum 99-1627,44984 og 43490.
Bátar
8
Til sölu góður
1 1/2 tonna grásleppubátur með Sabb
dísilvél, nýstandsettur, blokk, 100 net,
20 baujusett og allt til verkunar. Uppl. í
síma 92—7497.
10 tonna frambyggður
stálbátur með 120 ha. vél til sölu. Uppl. i
síma 51458.
Eins tonns trilla
ti! sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. i-
sima 25206 eftirkl. 5.
18,8 feta hraðbátur,
Shetland 570, til sölu. 1 bátnum er 80
hestafla mótor. Uppl. i sínia 66455 eftir
kl.4.
Óska eftir gír
án niðurfærslu við 110 hestafla vél.
Uppl. I sima 99-1876 og eftir kl. 18 i 99-
1678.
Til sölu 16 feta bátur
með 50 hestafla utanborðsmótor,
hugsanleg skipti á bil. Uppl. t sima 97-
5847.
VDO hitamælir
fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi
báta og fiskiskipaeigendur nota VDO
hitamæla til að fylgjast með sjávarhita
og þar með fiskigengd. öryggi vegna
elds og hita í vélarrúmi. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, sími 91-35200.
HnxíiM hF QZE0
PLASTPOKAR
O 82655