Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979.
21
Blaöbera
Gunnarsbraut
Gunnarsbraut
Vogar 1
Barðavogur—Eikjuvogur.
vantari
eftirtalin hverfí
íReykjavík. Uppl. ísíma27022.
■i-eifÁ
S
"4
Óskum eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð nú þegar eða fyrir I. ágúst,
Reglusemi og skilvísi algjör. Meðmæli ef
óskað er. Fjórir í heimili. Engin smá-
börn. Uppl. í síma 28508.
Fjölskylda utan af landi
óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða ein
býlishúsi strax eða 15. maí. Uppl. í síma
43754.
Tvær stúlkur
i hjúkrunarnámi óska eftir 2ja—3ja
herb. íbúð fljótlega. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 34135 næstu
daga.
Tveir ungir menn
óska eftir 2—3 herb. íbúð, reglusemi og
góðri umgengni heitið og há fyrirfram-
greiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins merkt „E-69” fyrir 15. maí.
Hver vill leigja
einstæðri móður með eitt barn ibúð sem
fyrst? Erum á götunni, fyrirframgreiðsla
og húshjálp kemur til greina. Uppl. í
sima 41212 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir að taka á leigu
litla ibúð i Reykjavik, algjör reglusemi.
Uppl. í sima 81114.
íbúð óskast 13—4 mánuði
frá og með 20. júní, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 66339.
I
Atvinna í boði
8
Vélstjóra og matsvein
vantar á góðan 40 lesta togbát sem rær
frá Suðumesjum. Uppl. í síma 75226
eftir kl. 7.
Vantar3trésmiði
strax. Uppl. i síma 24678. Einar Ágústs-
son.
Starfsfólk
vant skrifstofu- og afgreiðslustörfum
óskast strax að fyrirtæki úti á landi,
einnig járniðnaðarmenn og bifvélavirkj-
ar. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. á
Hótel Esju herbergi 608. Vinsamlega
gefið upp við hótelið nafn og simanúm-
er.
Bílamálari óskast.
Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6, simi
33507.
I
Atvinna óskast
i
Stúlka á 19. ári
óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til
greina, einnig kvöldvinna. Uppl. í sima
37812.______________________________
Atvinnurekendur.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
framtíðarstarfi sem fyrst. Vanur raf- og
logsuðu og almennum vélaviðgerðum.
Er starfandi sem vélstjóri. Meðmæli ef
óskað er. Má vera úti á landi. Uppl. í
síma 37459.
Röskur—Reglusamur.
Röskan mann vantar vinnu strax, mikið
unnið við byggingavinnu, verksmiðju-
vinnu, sjósókn o.fl., aðeins vinna með
mikla bénustumöguleika kemur til
greina. Má vera hvar sem er á landinu.
Uppl. í síma 39225.
Stúlku vantar vinnu.
Getur byrjað strax. Uppl. i sima 84336.
Óska eftir að komast að
sem aðstoðarbakari i sumar. Uppl. í sima
73987.
Tæplega 16 ára piltur
óskar eftir starfi i sumar, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 25259 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Járniðnaðarmaður
óskar eftir vinnu úti á landi. Vanur
álsuðu og rafsuðu. Ibúð þarf að fylgja.
Uppl. i sima 97-8898.
9
Ýmislegt
8
Ódýrir málverkarammalistar
til sölu. Uppl. i sima 28588 alla virka
daga.
I
Kennsla
9)
Enskunám I Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtiðina,
úrvals skólar, dvalið á vöidum
heimilum. Fyrirspurnir sendist i pósthólf
636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. ’78.
Barnagæzla
Óska eftir stúlku
til að gæta 1 1/2 árs tvibura á kvöldin,
þarf að vera í Breiðholti. Uppl. í sima
77195.
Ung verðandi móðir
óskar eftir að taka barn í pössun, helzt
eftir hádegi og gjarnan ungabarn. Uppl.
í síma 31747.
Foreldrar — Foreldrar.
Tek börn í gæzlu á meðan þð eruð i
sumarfrii, í lengri eða skemmri tima.
Uppl. isíma 28061.
Tek börn í gæzlu.
Er i Vesturbæ. Hef leyfi. Uppl. í síma
28061.
12—14 ára stúlka
óskast til að gæta telpu á 3. ári í sumar
frá kl. 8—17 5 daga vikunnar. Uppl. i
sima 99-1969 eftirkl. 18.
9
Tilkynningar
Foreldrar og börn ath.
Leikskóli Ananda Marga Einarsnesi 76,
Skerjafirði, getur tekið á móti 6—10
börnum til viðbótar fyrir hádegi og sama
fjölda eftir hádegi. Góð aðstaða til
leikja, jafnt úti sem inni. Heimilislegur
blær á staðnum. Menntað starfsfólk.
Vinsamlega hringið i síma 17421 eftir
hádegi eða 81923 á kvöldin.
Fcrðafólk. — Hótel Hveragerði
býður yður heitan mat, kaffi og heima-
bakaðar kökur. þsegileg herbergi, sæl-
gæti og gosdrykki og ýmsa aðra bjónustu
fyrir ferðafólk. Tökum veizlur og margs
konar einkasamkvæmi. Getunt útvegað
harmónikumúsík ef fólk vill dansa. Tök-
um einnig fundi og ráðstefnur. Uppl. i
síma 99-4231.
I
Einkamál
8
Maður um sextugt
óskar að kynnast konu á aldrinum 50—
60 ára sem hefur gaman af ferðalögum i
sumarfriinu í sumar og hefði gaman af
að fara á böll af og til. Er í góðri, þrifa-
legri vinnu og á gott frí í sumar. Farið
verður með þetta sem algjört trúnaðar-
mál. Þær sem vildu sinna bessu leggi
nafn, heimilisfang og mynd (ekki skil-
yrði) inn á augld. DB merkt „Tryggur fé-
lagi 1979 — 905” fyrir mailok.
Ekkjumaður um fimmtugt
óskar að kynnast konu á aldrinum 40—
55 ára með sambúð i huga. Tilboð með
uppl. sendist DB fyrir 9. maí merkt
„7951".
Skemmtanir
óiskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Tónlist fyrir allar tegundif skemmtana,
notum ljósa„show” og leiki ef þess et
óskað. Njótum viðurkenningar
viðskiptavina og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góða þjónustu.
Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum
einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek.
Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar),
52971 (Jón)og51560.
Diskótekið Dollý
er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á
þessu eina ári er diskótekið búið að
sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill
bakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil-
um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp
tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt
ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er
kynnt allhressilega. Dollý lætur við-
skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó-
iteksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt-
ingjum. Uppl. og pantanasími 51011.
9
Þjónusta
8
Gluggaþvottur.
Ef þið eruð orðin leið á skitugu rúðun-
um ykkar látið okkur br>fa b*r.
Tökum að okkur gluggabvott i heima-
húsum og fyrirtækjum. Uppl. í sima
76770.
Húsdýraáburður >
til sölu, ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Áherzla lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma
30126 og 85272.
Glerisetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
;allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388 og heima í síma 24496. Gler-
salan Brynja. Opiðá laugardögum.
Keflavík.
Tek að mér allar almennar bilaviðgerðir,
réttingar og blettun, einnig bremsu-
borðaálímingar. Bilaverkstæðið Prebens
Dvergasteini Bergi, sími 92-1458.
Húsdýraáburður.
'Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans ef
óskaðer. Garðaprýði, sími 71386.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður. Uppl. í sima
41499 og 43568.
Trjáklippingar, húsdýraáburður.
Pananir í sima 83708 og 83225.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
utan húss sem innan, tilboðeða mæling.
Uppl. í sima 76925 eftir kl. 8.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra-
bjallan eða annað? Við tengjum, borum
og skrúfum og gerum við. Simi 77747
alla virka daga og um helgar.
I
Hreingerningar
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi. og húsgögn nteð há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði. tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma
13275 og 19232. Hreingerningarsf.
Teppahreinsun.
Vélþvoum teppi í stofnunum og heima-
'húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl.
í síma 77587 og 84395 á daginn og á
kvöldin og um helgar i 28786.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl„
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, vanir og vandvirkir menn
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.