Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979. Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 6. mai, þriðja sunnudag eftir páska. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaö- arheimili Árbæjarsafnaðar kl. 2. Sumarferö sunnu- dagaskólans til Hveragerðis veröur farin frá safnaöar heimilinu kl. 10 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Kirkjudagur, messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Séra Guðmundur Guðmundsson að Útskálum prédikar. Kór Hvalneskirkju syngur. Eftir messu: Kaffisala. Fundur i Safnaðarfélagi Áspresta kalls. Kristján Gunnarsson fræöslustjóri flytur ávarp. Kór H valneskirkju syngur. Séra Grímur Grímsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guðni Þ. Guömundsson. Séra ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen sen. Kl. 2 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Heimsókn sunnudagaskóla til Kcflavikurkirkju. Lagt af stað kl. 10. Guðsþjónusta og altarisganga kl. II. Athugið breyttan mcssutima. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. IIÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. II árd. Séra Tómas Sveinsson. Séra Arngrimur Jónsson verður fjarver- andi til 29. mai. Séra Tómas Sveinsson annasat prest þjónustu i fjarvcru hans. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs nesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson. LANGHOI.TSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2. I stól séra Sig. Haukur Guðjónsson. Við orgeliö Jón Stcfánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa* kl. II, altarisganga. Þriðjudag kl. 18.00 bænastund. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M Halldórsson. FRlKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2 e.h. Organleikari Sigurður ÍM»ifsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. NJARÐVlKURPRESTAKALL: Annar umsækjand inn um prestakallið. séra Gylfi Jónsson prestur i Bjarnanesi, messar sunnuilagmn 6. mai kl. 11 i Innn Njarðvik og kl. 14 i Ytri Njarðvik. Sóknarncfndin. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. II (Athugið breyttan messutima yfir sumariö). Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRIS'IS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðdegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. 2. KAÞÓLSKA KIRKJAN HAFNARFIRÐl: Messa kl. lOárdegis. KARMELKLAI >TUR HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa kl. 8 árdegis. HAFNARFJARÐARSÓKN: Guðsþjónusta kl. 2 Sóknarprestur. Prestar halda hádegí>lund i Norræna húsinu mánu daginn 7. maí. Kirkjsistarf Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar Hin árlega kaffisala Kvcnfélags Háteigssóknar verður i Donius Medica sunnudaginn 6. mai og hefst kl. 3 og stendur til kl. 6 síðd. Aðalfundir Aðalfundur félags landeigenda i Selási vcrður haldinn að Hótel F.sju. laugardaginn 5. mai 1979 kl. 14. Dagskrá. I \ enjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagið ísland—ísrael heldur aðalfund sinn að Hótel Borg linn af Gyllta salnum) á morgun. laugardaginn 5. mai kl. 15. Félag áhugamanna um heimspeki Félag áhugamanna um heimspeki mun halda aðal- fund og fyrirlestur sunnudaginn 6. mai i Lögbergi. Aðalfundur hefst kl. 13,30 en fyrirlesturinn kl. 14.30. Frummælandi verður Ingi Sigurðsson og nefnir hann erindi sitt „Um söguspeki Vicos”. Leikfélag Kópavogs Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn i Félagsheimili Kópavogs, kaffiteriu, laugardaginn 5. mai kl. 2.00 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fólag farstöðvaeigenda Aðalfundur deildar —4 verður haldinn að Hótcl Loft leiðum, Kristalsal, laugardaginn 5. mai 1979 kl. 10.00 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið félags skirteini eöa greiöslukvittun. Knattspyrnufélagið Þróttur Kökubasar, flóamarkaður og lukkuhorn verður i félagsheimili Þróttar við Holtaveg laugardaginn 5. mai kl. 2. Þær sem gefa vilja kökur komi þeim á laugardag í félagsheimili Þróttar kl. 9:30—12. Fjöl mennum ogstyrkjum Þrótt. Tónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík Þrennir tónleikar veröa haldnir nú næstu daga á vcgum Tónlistarskólans í Reykjavik, þeir fyrstu sunnudaginn 6. mai kl. 5 i sal Menntaskólans við Hamrahlíö. Meðal annars verða þar flutt frumsamin vcrk og útsclningar eftir nemendur blásarakennara deildar og stjórna þcir verkunum sjálfir. Siðan verða á mánudag og þriðjudag i Austurbæjarbíói, kl. 7.15 báða dagana, hinir árlegu vortónleikar skólans og konia þar fram þeir sem eru að Ijúka pianókennara prófi og burtfararprófi á píanó ásamt nokkrum ncnv endum úr efstu stigum skólans. Efnisskrá er mjög fjöl breytt og eru allir vclunnarar skólans velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis. Kammertónlist á Háskólatónleikum Sjöundu Háskólatónleikar 1978—1979 veröa í Félags stofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 5. mai 1979 kl. 17. Þetta eru siðustu Háskólatónleikar starfs ársins. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir halda tónleika í Bústaðakirkju l.augardagskvöldið 5. mai næstkomandi halda Manuela Wicslcr flautulcikari og Helga Ingólfsdóttir scmballcikari tónleika i Bústaðakirkju og hcfjast þeir kl. 21. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Leikklúbbur Laxdæla sýnir Saumastofuna í Garði og á Seltjarnarnesi Leikklúbbur Laxdæla hefur að undanförnu sýnt leik rit Kjartans Ragnarssonar. Saumastofuna i leikstjórn Jakobs S. Jónssonar við góðar undirtektir. Eru sýn ingar orönar fimm talsins. Nú hyggur klúbburinn á leikför suður á bóginn og mun sýna i samkomuhúsinu Garði laugardagskvöldið 5. mai kl. 21:00. Að kvöldi sunnudagsins 6. mai vcrður Saumastofan svo sýnd i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi kj. 20:00. Allra síðasta sýning á Gauksklukkunni Á laugardaginn kl. 15 verður allra siðasta sýning Leik- brúðulands á Gauksklukkunni í salnum að Frikirkju vegi II. Búizt er við að sýningar verði teknar upp aftur i haust. Miðasala verður á Frikirkjuvegi 11 frá kl. 13. svarað i síma Æskulýðsráðs Reykjavikur, 15937. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Prinsessan á bauninni kl. 20. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba-Jagakl. 15. IÐNÓ: Blessað barnalán miðnætursýning i Austur- bæjarbiói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Prinsessan á bauninni kl. 20. IDNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba Jaga kl. 15. Fáar sýningar eftir af Blessað barnalán Vegna fjölda áskorana ætlar Leikfélag Reykjavikur að halda örfáar sýningar enn á Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í Austurbæjarbiói. Veröur hin fyrsta laugardagskvöldið 5. mai kl. 23.30. KJARVALSSTÖÐUM 28. APRÍL - 6. MAI Laugardagur 5. mai klukkan 16:00. Frá Vogaskóla: Kórsöngur, 9—12 ára börn, stjórn endur Sigurður P. Bragason og Björgvin Þ. Valdimars son. Látbragðsleikur: „Síðasta blómið” eftir James Thurber. 10 ára nemendur. Leikþættir og upplestur frá ýmsum aldursflokkum. Sunnudagur 6. mai klukkan 16:00. Frá Melaskóla. Lúðrasveit leikur. Stjómandi Páll P. Pálsson. Kórsöngur, yngri og eldri nemendur, stjórn endur Hclga Gunnarsdóttir og Magnús Pétursson. Þættir úr söngleiknum „Litla stúlkan meö eldspýt urnar"eftir Magnús Pétursson. Laugardagur 5. maí klukkan 20:30. Frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar: Söngur, einlcikur. samieikur, dans. Flutt verðlaunalag Kára Þórmars. 10 ára, frá tónverkasamkeppni skólans. Frá Valhúsaskóla: Dansatriði. ;Frá ölduselsskóla: Leikþættir úr þjóösögunum. iStjórnandi: Þórunn Sigurðardóttir. Sunnudagur 6. maí klukkan 20:30. „Svona föt gerum við". Nemendur úr ýmsum skólum sýna fatnaðsem þeir hafa unnið. Frá Réttarholtsskóla: Úr leikritinu „Sandkassinn" eftir Kcnt Anderson. Leikstjóri Guðmundur Þórhalls son. Lúðrasveit Laugarnesskóla leikur. Stjórnandi Stefán Þ. Stcphensen. Útitafl á stóru taflborði. Mennina smiðuöu nemendur í Hvassalcilisskóla undir leiðsögn JúliusarSigurbjörns- sonar. Ýmsir skákmeistarar úr skólunum tefla. Þess á milli frjáls afnot fyrir sýningargesti. Nemendavinna við smiðar, vefnað. handavinnu og verkcfni tengd heimilisfræði daglega. I.OFTIÐ, SKÓLAVÖRÐUSTlG: - Jón Hólm. Ijós myndir. Opnar laugardag. mmniHiiiimmimiiiimiiiiiimiimiimniiiimiiiimin 1 Ökukennsla i Ökukcnnsla-a’fingatimar-endurhæfing. Lipur og þægilcgur kcnnslubill, Datsun 180 B. gerir námiö létt og ánægjulegt. Sinti 33481. Ökukennsla-æfingatímar. Kcnni á Volkswagen Golf. Ökuskóli, prófgögn og litmynd ef óskað er. Nýir nemcndur geta byrjað strax. Ölafur Hannesson. simi 38484. Ökukennsla —, endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil. Datsu" 180 B. Lágmarkstimar við hæfi nem enda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson ökukennari. Simi 32943 og hjá auglþj. DB i sima 27022. _____________________________H—526 Takið eftir — Takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf (eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan, bil, Mazda 929 R 306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborg- unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef þú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs- son ökukennari. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son.simi 53651. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Engir skyldutimar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, simi 40694. Ökukennsla — æfingartímar — bif- hjólapróf, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, reynslutími án skuldbindinga. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464. ökukennsia — æfingatimar — hæfnis- vottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandinn þess. Jó- hann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265,21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, §ími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. IKenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ’ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326.________________________________ Ökukcnnsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag. Verði stilla vil i hóf, vantar þig ekki ökupróf. 1 nítján átta níu sex, náðu í síma og gleðin vex. 1 gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla — Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Ökukennsla — æfingatimar. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefáns dóttir. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. KJARVALSSTAÐIR: Listahálíð barnanna: Lýkur sunnudagskvöld. NORRÆNA HÚSIÐ: Sýning frá Listidnaðarsafninu i Kaupmannahöfn. Opnar laugardag. GALLERl SUÐURGATA 7: Afmælissýning: Bjarni H. Þórarinsson. Friðrik Þ. Friöriksson, Jön Karl Helgason. Margrét Jónsdóttir, Svala Sigurk'ifsdóttir. FÍM SALURINN: Gunnar Örn Gun narsson. mál verk. Sigurgeir Sigurjónsson. Ijósmyndir. Siðasta helgi. Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Ómar Skúlason. collagc og sprautumyndir. ÁSMUNDARSALUR: Arkitcktafélag Islands — „10 Aar Norsk arkitektur". Farandsýning frá Noregi. Málverkasýning Árni Garðar Kristinsson opnar kl. 2 i dag, laugardag. málverkasýningu á Hótel Borg og stcndur hún til 13. mai. Árni sýnir 50 myndir, þar af 20 olíumálverk, 28 vatnslilamyndir og 12 úr oliukrit og pastel. Þetta er fyrsta einkasýning Árna i Reykjavik en hann hefur áður sýnt úti á landi og á samsýningum Myndlistar klúbbs Seltjarnarness. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótckiö Disa. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÖTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriöi Sigurðar dóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFS-CAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Goðgá, Tívoli og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUST: Trió Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat argesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir i kvöld. SUNN.UDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansamir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdótt ur. Diskótekiö Dísa. Matur framreiddur fyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sunnuskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek. NAUST: Trió Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Utivistarferðir Laugard. 5.5. kl. 13: Fuglaskoðunarferð á Garöskaga, Báscnda og viöar. Fararstj. Ámi Waag. Verð 2000 kr. Sunnud. 6.5. kl. 13: IngólfsQall eða Strönd Flóans. Fararstj. Jón I. Bjarna son og fl. Verð 2000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ bensinsölu. Tindfjallajökull um næstu helgi. Ferðafélag íslands 4—6. mai kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist í sæluhúsinu. Farnar gönguferðir um Mörkina Uppl. og farmiðasala á skrifstofunni. Frá og meö 4 maí verður farið í Þórsmörk um hverja helgi fram i október. Sunnudagur 6. mai kl. 13.00: ESJUGANGA Nr. 1. Fjall ársins 1979. Fararstjórar: Tómas Einarsson og Böðvar Pétursson. Gengið verður frá mclnum austan við Esjuberg. Vcrð með rútunni kr. 1500. Fritt fyrir börn i fylgd mcð for eldrum sinum. Þeir sem koma á eigin bilum gr. 200 kr. i þátttökugjald. Allir fá viðurkenningarskjal aðgöngu lokinni. Kl. 13.00: Keilisnes—Staðarborg. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna, skoðuð afgömul fjárborg, scm hlaðin cr úr grjóti. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn Feröirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. KYNNING ÁFERÐAÚTBÚNAÐI 8. mai kl. 20.30 i Domus Medica v/Egilsgötu. Hclgi Benediktsson, Ingvar Teitsson og Einar Hrafn kell Haraldsson munu kynna ferðaútbúnað og matar- æði i ferðalögum. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt meðan á sýningu stendur. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR MELAVÖU I R: Þróttur-F>Ikir mfl kl. 14. Ármann-Víkingur m !,. kl. 15.45. ÁRMANNSVÖLLUR: Ármann-ÍR 3. fl. A kl. 15.30. Ármann-ÍR 5. fl. A kl. 13.30. Ármann-ÍR 5.11 Bkl. 14.30. FRAMVÖLLUR: Fram-Þróttur 3. fl. A kl. 16.30. Fram-Þróttur 3. fl. B kl. 17.45. Fram-Þróttur 5. fl. A kl. 13.30. Fram-Þróttur 5. fl. B kl. 14.30. Fram-Þróttur 5. fl. C kl. 15.30. VALSVÖLLUR: Valur-Leiknir 3. fl. A kl. 16.30. Valur-Leiknir 5 fl. A kl. 13.30. Valur-Leiknir 5. fl. B kl. 14.30. Valur-Leiknir 5. fl. C kl. 15.30. BREIÐHOLTSVÖLLUR: ÍR-Ármann 4. fl. A kl. 13.30. ÍR-Ármann 4. fl. B kl. 14.30. ÁRBÆJARVÖLLUR: Fylkir-KR 4. fl. A kl. 13.30. ÞRÓTT ARVÖLLUR: Þróttur-Fram4. fl. A kl. 13.30. Þróttur-Fram 4. fl. B kl. 14.30. FELLAVÖLLUR: Leiknir-Valur 4. fl. A kl. 13.30. Leiknir-Valur 4. fl. B kl. 14.30. KR-VÖLLUR: KR-Fylkir 5. fl. A kl. 13.30. KR-Fylkir 5. fl. B kl. 14.30. KR-Fylkir5.fl.Ckl. 15.30. SUNNUDAGUR: MELAVÖLLUR: Fram-Valurmfl. kl. 14. Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins og Kjördæmisráð flokksins á Austurlandi Ráöstefna um verkalýösmál haldin i Egilsbúð Nes kaupstaðdagana 5. til 6. mai 1979. Volvomenn þinga að Hótel Loftieiðum Kynningar og þjónusturáðstcfna VolvoTrucks Ltd. i Bretlandi fyrir árið 1979 verður haldin aö Hótel Loft leiðum dagana 2. til 5. mai. Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna MÍR Tvær sovézkar heimildarkvikmyndir um atburði. er gcrðust i siðari heimsstyrjöldinni. vcrða sýndar i MÍR- salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 5. mai kl. 3. siðdcgis. Önnur myndin ncfnist Berlin og segir þar m.a. frá lokasókn sovézka hersins að höfuðvigi þýzku nasistanna vorið 1945. Enskar skýringar. Hin kvik myndin nefnist Siðustu bréfin, og cru skýringar á dönsku. Þcgar sýnt var að Þjóðvcrjum myndi ekki takast að leysa innikróaðar hcrsveitir sinar úr her kvinni við Stalingrad veturinn 1942—43. ákvað þýzka herstjórnin að safna saman siðustu bréfunum. sem þýzku hermennirnir sendu hcim. og gefa úrval þeirra út i bókarformi. En sú bók kom aldrci úl. þvi aðefni bréfanna reyndist. þcgar til kom. ckki uppörvandi. heldur þvert á nióti grcina i flcstum þcirra óbcit hcr mannanna á striðinu og þjóðfélaginu scm átti sök á þvi hvernig fyrir þeim var komið. I myndinni cru sýndar gamlar fréttamyndir af styrjaldarátökum og ógnum striðsins. Kvikmyndin cr ekki við hæfi barna. en lullorðnum er hcimill ókeypis aðgangur. Spilakvöld Frá Félagi einstæðra foreldra Spilað verður bingó að Hótel Sögu, hliðarsal 2. hæð. miðvikudaginn 9. mai kl. 21. Spilaöar verða 10 um ferðir. Myndarlegir vinningar i boði. Veitingar á staðnum. Gestir og nýir félagar velkomnir. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 81 - 3. maí 1979. Eldridansaklúbburinn Elding ömlu dansarnir öll laugardagskvöld i Hreyfilshúsinu. Miöapantanir eftir kl. 20 isima 85520. Ferðamanna- gjaldeyrir Eining Kaup I Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 329,80 330,60 362,78 363,66 1 SteHingspund 685,00 686,60* 753,50 755,26* 1 Kanadadollar 287,80 288,50* 316,58 317,35* 100 Danskar krónur 6203,60 6218,70* 6823,96 6840,57* 100 Norskar krónur 6380,70 6396,20* 7018,77 7035,82* 100 Sœnskar krónur 7506,55 7524,75* 8257,21 8277,23* 100 Finnsk mórk 8214,20 8234,10* 9035,62 9057,51* 100 Franskir frankar 7547,80 7566,10* 8302,58 8322,71* 100 Belg. frankar 1090,60 1093,20* 1199,66 1202,52* 100 Svissn. frankar 19158,80 19205,30* 21074,68 21125,83* 100 Gyllini 15998,10 16036,90* 17597,91 17640,59* 100 V-Þýzk mörk 17363,40 17405,50* 19099,74 19146,05* 100 Lfrur 38,98 39,08* 42,88 42,99* 100 Austurr. Sch. 2363,30 2369,00* 2599,63 2605,90* 100 Escudos 672,40 674,00* 739,64 741,40* 100 Pesetar 499,60 500,80* 549,56 550,88* YOOYen \ 146,90 147,26* 161,59 161,99* *Breytíng frá slðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. XI ,■ L

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.