Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAl 1979. 19 Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara.. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., simar 91—10773 og 91-16083. Ford Transit sendibifreið árg. '73 til sölu, talstöð og mælir geta selst með. Uppl. I sima 74623. Fiat 127 árg. 1973 til sölu. Gott kram en þaffnast viðgerðar á boddii. Verð 200—250 þús. Uppl. i síma 83634 eftir kl. 5. Til sölu 55 lesta bátur i góðu ástandi, til afhendingar strax, 17 lesta bátur, vel útbúinn, einnig mikið úr- val af 3—12 hesta bátum. Skip og Fast- eignir Skúlagötu 63, simar 21735 og 21955, eftir lokun simi 36361. Sem nýtt ’78. Mjög vel með farið Yamaha RD 50 CC til sölu strax. Uppl. I síma 33307 á kvöld- in. Yamaha 250 til sölu. Vantar stimpla en stimplar eru á leiðinni til landsins. Sími 51720. Óska eftir aö kaupa Suzuki, árg. ’74 eða 75, í góðu standi. Uppl. ísima 13513. Suzuki PS125. Óska eftir Suzuki PS 125, má vera I lé- legu ástandi. Uppl. i síma 51508 á kvöld- in. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og ólituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrimur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Simi 10220. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og girkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni Smiðjuvegi 22. simi 76080. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti timinn til að láta yfirfara og» lagfæra bilinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP. bifreiðaverkstæði. Skemmu- vegi 12 Kópavogi, simi 72730. Bílaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú að Smiðshöfða 15, simi 82080, heima- sími 11069. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinniðbilinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn höfða6,sími85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Já, við höfum sko ekkert fundið s_ enn. / ^Við höfum fregnir af ' Skedi við norðurlandamærin ýs Brosni. y í skrifsiofu hins nýja leiðtoga "Gerið allt hljóðlega Grotz, við \erðum . aðsýnast rólegir Ég hef meiri áhyggjur af Modesty Blaise © Bulls m ríifvi M w, mímk 07 i | Takið eftir. Tekaðmérað þvoogbóna bíla. Vönduð vinna, hagstætt verð. Sæki bílinn ef óskaðer. Pantanir í sima 84558. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170. g Bílaleiga Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu, heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðá Saab-bifreiðum. Berg sf. Bílaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva ogChevett. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu amerískur bill, Hornet árg. 74, góður bíll á góðu verði ef góð útborgun fæst. Vetrardekk eru með. Uppl. í sima 51294 laugardag og sunnudag, frá hádegi. Takið eftir! Opel Kapitan árg. '61, svartur með hvit- um toppi, selst á 250 þús. ásamt vara- hlutum. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 77712. Óska eftir Buick V-6, mótor má vera úrbræddur. Uppl. í sima 99—5964. Ford Fairlane ’55 til sýnis og sölu I Bílabankanum Borgar- túni 29. Bill í sérflokki. Skoda110 L1974 til sölu. Mjög góður bill. Uppl. í síma 42023. Til sölu Toyota Crown árg. 1971 og Mazda 1300 árg. 1974. Uppl. í síma 17292. Vil kaupa Skoda Amigo, árs gamlan eða yngri. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 42427 eftir kl. 5. Til sölu af sérstökum ástæðum rauð Simca GLS 1307 77, ekin 30 þús. km, sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 33028. Subaru station árg. ’77 til sölu. Fjórhjóladrif, ekinn 29 þús. km, sparneytinn, vel með farinn. Uppl. í símum 13930 og 66537. Vauxhall Viva árg.’70, til sölu, lítið ekin og ryðlaus, skoðuð 79. Uppl. ísima 43346. Bronco árg. ’66 til sölu, 8 cyl. (351), nýupptekin sjálfskipting, nýr startari, nýr alternator, nýleg track- erdekk. Einnig óskast vél I Sunbeam eða Hunter. Uppl. i sima 51083. Til sölu jeppi + Land Cruiser með spili, traustur og góður ferðabíll, einnig Toyota station Mark II. Uppl. laugardag og sunnudag I Drápuhlið 47, annarri hæð, sími 91 — 10005. VW 1302 árg. ’71 til sölu eftir árekstur, mjög góð vél, sjálf- skiptur. Uppl. I sima 19771. Nova árg. ’74. Til sölu rauð Chevrolet Nova, 6 cyl., beinskipt. aflstýri og aflbremsur, útvarp, segulband, ekinn 94 þús.km. Verð 2 til 2,3 millj., útb. 12—1500 þús. Uppl. I sima 73361. Fíat 600 árg. ’73 til sölu. Uppl. í sima 14312 frá kl. I til 3. Sportfelgur. Til sölu 5 stk. 5 gata magnesium sport- felgur, ennfremur 4 Volvofelgur með góðum sumardekkjum, gott verð. Uppl. i sima 92—2772. Fíat 128 árg. ’75, til sölu, fallegur bill. Uppl. í síma 92- 7643. Chevrolet Vega árg. ’71, svört, 8 cyl., 350, sjálfskipt, til sölu. Uppl. í síma 51203 eftir kl. 10. Fíat 125 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—836. Tilboð óskast í Saab ’66. Er á nýjum dekkjum. Uppl. i sima 83106. Hver vill kaupa VE árg. 70. Þarfnast viðgerðar. Til sölu og sýnis að Ljárskógum 20 á laugardag. Upplýsingasími 75687. Skoda Pardus árg. ’76 til sölu, ekinn 22 þús. km, skipti á dýrari litlum bil æskileg. Uppl. i sima 76656. Ford Granada (þýzkur) árg. 76 til sölu. Góður bíll. skipti mögu- legá ódýrari. Uppl. i sima 76656. Fíat 132 S árg. ’74 til sölu. Uppl. I síma 72887. Til sölu ódýr bill, Daf 33 árg. 71, konubill í góðu lagi. Verð 250 þús. Gegn staðgreiðslu 175 þús. U ppl. I sima 19983 og 41290. Til sölu Mercedes Benz árg. 71. sjálfskiptur. Ýmis skipti mögu leg. Uppl. Isima99—5193. Mazda 818 árg. ’78 til sölu. ekinn 10 þús. km. Uppl. i sima 41603. Fíat 127 árg. '11 til sölu. Þarfnast einhverrar viðgerðar. Uppl. i sima 76944. Verð400 þús. Óska eftir góðum litlum bil, með 200—300 þús. kr. útborgun og góðum mánaðarlegum greiðslum. Uppl. i sima 42328 eftir kl. 1 á daginn. Volvo Grand Luxe árg. ’73 til sölu. Verð 2.950 þús. Uppl. i síma 16442. Cortina station árg. '11 til sölu. ekinn 19 þús. km, mjög vel með farinn. Uppl. i sima 96—21726. Til sölu Ford Bronco árg. 1966 með nýupptekinni V-8 289 vél og Hurst skiptingu, þarfnast sprautunar. Uppl. i síma 66651 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina árg. ’76 til sölu, ekin 49 þús. km. Uppl. I síma 84287. Til sölu 5 ónotuð Firestone sumardekk (radial). stærð 14x 175. Uppl. I sima 83102. Broncoeigendur athugið: Til sölu varahlutir i Bronco. t.d. vél. grind, hliðar, frambretli, húdd, drifsköft, stólar, afturbekkur og ýmislegt smádót. Uppl. i síma 39225. BMW 1500 árg. '65 tii sölu. Uppl. i sima 25358 frá kl. I til 4. 15” krómfelgur óskast undan Willys, Wagoneer, Bronco. Lödu eða fleiri bílum sem passa. Uppl. i síma 54158 á kvöldin. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Rcnault 10, VW '68, franskan Chrysler, Belvedere Ford V 8. Skoda Vauxhall 70 og Fiat 71. Moskvitch, Hillman Hunter, Benz '64. C'rown '66. Taunus '67, Opel '65, Rambler. Cortinu og fl. bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, simik 81442. Ford Fairlane árg. ’66 til sölu I þokkalegu ástandi. Uppl. i síma 40466. Moskvitch árg. '72 til sölu. sæmilegur bill á R-númeri. Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 40466. Citroen GS station árg. ’76 til sölu. ekinn innan við 20 þús. kni, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. i síma 52427. Camaroárg. '11 i toppstandi til sölu. sjálfskiptur. vökva- bremsur. vökva og veltistýri. Einnig er til sölu á 25 þús. kr. VW árg. '63 í vara hluti ásamt bilaðri 1200 vél. Uppl. í sima 36598 milli kl. 5 og 9 i dag. Óska eftir að kaupa kveikju i Buick V-6 vél. Uppl. i sinta 10821. Peugeot 304 árg. '71 til sölu. keyrður ca 20 þús. á vél. blá grænn á lit. mjög góður bill. Verð 850— 900 þús. Uppl. i sima 39524eftir kl. 5. Til sölu er Jeepster árg. '67. vélarlaus og gírkassalaus, mjög litið ryðgaður, á sama stað eru ýmsir varahlutir úr Bedford '63, vél, girkassi, drif og fl. Uppl. í síma 96-8567.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.