Dagblaðið - 05.05.1979, Side 17

Dagblaðið - 05.05.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 R I Til sölu i Til sölu sporöskjulaga eldhúsborð á stálfæti og borðstofustólar, sófaborð og Silver Cross skermkerra, einnig hár barnastóll. Uppl. í síma 16515. Til sölu í Grimsey: Girðingarstaurar, rifnir úr rekavið. Staurarnir verða fluttir væntanlegum kaupendum að kostnaðarlausu á hafnir við Eyjafjörð. Uppl. gefa Valdimar Traustason, sími 96—73106, og Bjarni Magnússon, sími 96—73101. Til sölu miðstöðvarofnar, 6 stk. Uppl. í síma 14718. Til söiu Tiger Junior rafmagnsorgel, Weltron kúla, sem er útvarp og stereokassettu- tæki, ásamt tveimur lausum hátölurum, grjótflugshlíf framan á Skoda 100—110, með öllum tilheyrandi festibúnaði, Britax barnabílstóll, norsk Syno barna- kerra með skermi, með góðri fjöðrun og nýjum dekkjum, barnahliðgrind fyrir stigaop. Uppl. i síma 52633 á laugardag, mánudag og þriðjudag. Sumarbústaður. Til sölu skemmtilegur sumarbústaður i Vatnsendalandi. Girt leiguland. Nánari uppl. i sima 86497. Til sölu er svefnsófi, unglingaskrifborð, skrifstofustólar, hluti af eldhúsinnréttingu, tvö eldhúsborð, annað tilvalið í mötuneyti, og hansa-har- móníkuhurð í karmi. Uppl. í síma 35489. Herrateryíenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Vegna brottflutnings er til sölu: tveir litlir sófar, Nilfisk ryksuga, frysti- kista, 380 lítra, uppþvottavél. GE, og sjálfvirk þvottavél, lítill isskápur, strau- vél, sjálfvirk kaffikanna, hraðsuðu- katlar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 53103. Til sölu Helios stjörnukikir, þvermál 60 mm, lengd 910 mm. Selst á 150 þús. Uppl. i síma 92- 1364 i matartímum. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indíánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Tilboð óskast í grímubúningaleigu. Góð kjör. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—835 Til sölu búslóð: Sjónvarp, Imperial svarthvítt, brauðrist, AEG ryksuga, Atlas ísskápur, Pacer Star Ijósprentunarvél, hansahillur og uppistöður, Pira hillusamstæða, tilvalið fyrir hljómtæki, tvö skrifborð barna, eitt barnarúm fyrir 4—9 ára, sófasett, sófa- borð, hjónarúm, tvær kommóður, önnur antik, símaborð, loftljós, spegill og 7 lengjur gardínur. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 32370 og 85727. I Óskast keypt R Vil kaupa svefnsófasett. Uppl. ísíma 31217. Kafarabúningur óskast meðöllu. Uppl. I sima 77851 eftir kl. 7. 9 Verzlun i Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og ;án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” iog 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Nægbilastæði. Rýabúðin, Lækjargötu 4. Nýkomið mikið úrval af handavinnu; ensk, hollenzk og frá Sviss, smyrna- púðar, veggteppi og gólfmottur. Prjóna- garn í úrvali. Rýabúðin, Lækjargötu 4, sími 18200. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, simi 85611, opið frá kl. 1 til 6. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira.. Hysqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær Keflavík. Hof Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. I Fatnaður p Kaupum gömul antikföt, mega þarfnast viðgerða, einnig dúka, teppi, púða. hatta, veski og annað smá- dót. Uppl. I síma 20697 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Súperfatamarkaður. Fatnaður á alla fjölskylduna áheild-olu'- verði, buxur, úlpur og jakkar i morgum gerðum og litum. Súperfatamarkaður- inn V-erzlanahöllinni, Laugavegi 26, II. hæð. Opiðfrá kl. 1—6. i Fyrir ungbörn Barnavagn óskast. Góður bamavagn óskast, helzt Silver Cross. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 66359. i Húsgögn Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Rókókóstólar fyrir útsaum. Nýkomið leðurlíki í mörgum litum. Sími 19740. Til sölu svefnsófi og Begin skápur, borðstofuskápur með 4 skúffum í miðju og tveim rennihurðum. Lengd ca 190 sm. Uppl. í síma 30776. Til sölu stórt hjónarúm, með skápum, einnig svefnbekkur og borðstofuskenkur. Uppl. í sima 72254 eftirkl. 1. Til sölu stórt hjónarúm, ísskápur, 170 cm hár, stofuhillusamstæða, Kenwood stereo- tæki með útvarpi, 26” litsjónvarpstæki, einnig Cortina árg. '70 í góðu lagi, sófa- sett, sófaborð og hornborð. Uppl. í Tjarnargötu 10 Keflavík í dag. Bólstrun. Bólstrum og klæðurr, notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, simi 24118. Til sölu sófasett ogsófaborð. Uppl. i síma 12782. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. AUGLÝSING UM ÁBURÐARVERÐ1979 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1979: Vifl skipshlifl á ýmsum höfnum um- Atgrem á bila hverfis land i Gufunesi Kjarni 33% N kr. 74.500 kr. 75.900 Magni 1 26% N — 61.300 — 62.700 Magni 2 20% N — 53.200 — 54.600 Græðir 1 14—18—18 — 90.900 — 92.300 Græðir la 12-19-19 — 89.300 — 90.700 Græðir 2 23-11-11 — 84.700 — 86.100 Græðir3 20-14-14 — 86.200 — 87.600 Græðir 4 23—14—9 — 88.500 — 89.900 Græðir 4 23—14—9 + 2 — 90.900 — 92.300 Græðir5 17-17-17 — 87.600 — 89.000 Græðir 6 20—10—10+14 — 83.300 — 84.700 Græðir 7 20—12—8+14 — 85.100 — 86.500 N.P. 26-14 — 87.200 — 88.600 N.P. 23—23 — 97.800 — 99.200 Þrífosfat 45% P205 — 76.000 - 77.400 Kalíklorið 60% K20 — 52.700 — 54.100 Kalisulfat 50% K20 — 65.200 — 66.600 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð kom- inn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhend- ingargjald er hins vegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. Áburðarverksmiðja ríkisins c Verzlun Verzlun Verzlun DRÁTTARBEIZU — KERRUR Fyrirliggjandi — allt clni i kerrur fyrir þá scm vilja smiða sjálfir. bcizli kúlur. tengi fyrir allar tcg. bilrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087). MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila,- Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. Símagjaldmælir vv;C*>y' / sýnir hvað simtalið kostar á meðan þú talar, er fýrir heimili og fyrirtæki SIMTÆKNI SF. Ármúla 5 Sími86077 kvöldsími 43360 Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c Jarðvínna-vélaleiga j Körfubílar til leigu til húsaviðhalds, ný- bygginga o. fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43277 og 42398. GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- simsr: 85162 33982 BRÖYT X2B MÚRBROT-FLEYGCIN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njáll Narðarson, Vúlaleigq Traktorsgrafa og loftpressur til leigu Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðjófsson._________ Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu. Góð vél og vanur maður. HARALDUR BENEDIKTSSON, SIMI40374. (Jtvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk- legra framkvæmda. Tökum I umboðssölu vinnuvélar og vörubfla. Við höfum sérhæft okkur í útvegun varahluta f flesta gerð- ir vinnuvéia og vörubíla. Notfærið ykkur vfðtæk viðskiptasambönd okkar. Haflð samband og fáið verðtilboð og unnHsinqar. VÉLAR OG VARAHLUTIR RAGNAR BERNBURG Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.