Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979. EVROPURAÐIÐ ÞRÍIUGTIDAG „Það verða svo sem engin sérstök hátíðahöld í tilefni dagsins. Við hvetjum sveitarstjórnarmenn einung- is til að flagga. Dagurinn er aðallega til þess að kynna starfsemi Evrópu- ráðsins. Sú starfsemi, þó nauðsynleg sé, fer nefnilega að mestu fram i hljóði,” sagði Berglind Ásgeirsdóttir fulltrúi í utanríkisráðuneytinu um Evrópudaginn sem haldinn er í dag. Þessi Evrópudagur er að því leyti sérstakur að Evrópuráðið er þrítugt i ár. Ráðið hefur aðsetur í Strassbourg og þaðan samband við aðildarfélögin 21, öll ríki Vestur-Evrópu. Á vegum Evrópuráðsins er síðan haldið uppi ýmissi starfsemi fyrir aðildarfélögin sameiginlega. Skrifað hefur verið undir sameiginlega mann- réttindayfirlýsingu óg yfirlýsingu um rétt þegna hvers lands í heimsókn hjá öðru. Þá hefur Evrópuráðið rekið saman starfsemi sem lýtur að mennt- un, menningu, íþróttum, félags- málum, æskulýðsmálum, umhverfis- málum og landbúnaðarmálum og heilsugæzlu. Má þar til dæmis nefna sameiginlegan blóðbanka landanna sem oft hefur bjargað mannslífi. —DS. H Frá þingi Evrópuráðsins. Að gefnu tilefni vill byggingarfulltrúinn í Reykjavík benda á eftirfarandi: Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingarsam- þykkt Reykjavíkur frá 1965, eru allar breyt- ingar utanhúss, t.d. á gluggum og klæðningum óheimilar, nema að fengnu leyfi byggingar- nefndar. ítrekað er, að við endurbyggingu eða viðhald eldri húsa skal leitast við að halda sem upp- runalegustum stil hússins, einkum hvað varðar gluggagerð og klæðningar. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík Leigubí Istjórar! Allir þeir leigubílstjórar sem hafa atvinnu- leyfi og vilja byrja að keyra á smábílastöð: Höfum mjög gott pláss fyrir slíkt. Sendið til- boð til Dagblaðsins merkt: „Algjört trúnaðar- mál” fyrir 10. þ.m. Útgerðarmenn — Atvinnurekendur Vinnumiðlun vélskólanema mun útvega yður góðan mann til starfa frá 14. maí—1. sept. ef þér óskið. Símanúmer vinnumiðlunarinnar er 19755 frá kl. 16—18 alla daga vikunnar til 30. maí, en eftir það mun Vélstjórafélag íslands annast þessa þjónustu í síma 29933. Vélstjórafélag íslands. „ Aðlögun- argjald” endanlega ákveðið Nýtt 3% jöfnunargjald á innfluttar iðnaðarvörur, sem nú er farið að kalla „aðlögunargjald”, var endanlega ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. EFTA og Efnahagsbandalaginu verður tilkynnt um gjaldið. Sendiför þriggja stjórnarliða til þeirra landa, sem lauk um síðustu helgi, leiddi í ljós að EFTA-ríki tóku gjaldinu vel en EBE-ríki illa, eins og DB hefur skýrt frá. Gjald þetta leggst á innfluttar vörur sem eru í samkeppni við islenzkar iðn- aðarvörur. Það kemur til viðbótar 3% jöfnunargjaldi sem fyrir er. Nýja gjaldið á að gefa ríkissjóði 500 milljónir i tekjur í ár og renna að miklu leyti til iðnþróunar. —HH. Skólaslit í Skálholti Skálholtsskóla var slitið í 7. sinn þriðjudaginn 1. maí og hófst skólaslita- athöfn í menntaálmu kl. 14. Nemendur skólans voru í vetur 42 talsins, 31 í lýð- háskóladeild og 11 í unglingadeild. Skólinn var meira en fullsetinn, enda varð að vísa mörgum umsækjendum um skólavist frá á liðnu hausti sökum skorts á heimavistarhúsnæði. Við skólann störfuðu auk rektors tveir fastir kennarar og nokkrir stunda- kennarar en fjöldi fyrirlesara sótti stofnunina heim vetrarlangt. Starfsemi Skálholtsskóla var að ýmsu leyti fjölbreyttari í vetur en verið hefur undanfarin ár. M.a. var kennsla í tónmenntum stóraukin og leikmennt tekin upp sem fastur liður á stunda- skrá. Félagslíf hefur verið með blóm- legasta móti. Við skólaslit flutti formaður Nem- endasambands Skálholtsskóla, Steinar Þór Þórðarson, erindi og sagði frá ferð sinni á fund Sambands sænskra lýðhá- skólanema síðla vetrar. Nemendasam- band Skálholtsskóla var stofnað fyrir tveimur árum og hefur það staðið að nemendamótum og útgáfu kynningar- rita en að öðru leyti stutt skólann með ráðum og dáð. Vetrarstarfi unglingadeildar Skál- holtsskóla lýkur föstudaginn 18. maí en í sumar er að vanda áformað að halda allmörg námskeið, fundi og aðrar sam- vistir innan veggja skólans. Fer sú starfsemi fram í samvinnu milli skóla- yfirvalda og ýmissa samtaka, innlendra sem erlendra. Þess konar sumarstarf hefur farið sívaxandi í Skálholti undan- farin ár. —HS/JH. HAPPDRÆTTI VINNINGAR í 1. FLOKKI íbúðarvinningur kr. 10.000.00G 66067 Simca Matra Rancho bifreið kr. 6.400.000 32647 Bifreiðavinningar kr. 1.500.000 22348 30495 58273 71854 27393 57870 61149 74665 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 6714 11688 Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000 3869 20394 27872 52705 70013 11188 21625 30566 54489 72212 11586 23851 31445 61407 74472 12629 24702 49854 62642 14924 25773 50013 68552 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 4213 26077 32552 45695 63119 13511 28716 35087 49729 64908 25454 31170 41391 59295 65827 25649 31991 41827 60747 66724 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 4360 18499 35032 55760 66677 5457 21108 35137 56815 67252 6172 26083 36763 58087 67683 6337 26175 37936 58203 68476 6981 26846 40528 59391 69254 10989 27702 43430 59965 69925 12373 29491 44103 60358 70066 12897 29779 46004 60918 70592 13993 30661 50712 61582 70759 18231 33988 53730 64285 71910 18309 35025 54920 64832 73173 Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000 42 9454 20094 29561 38136 47715 56489 66324 546 9646 20122 29717 38371 47826 56565 66371 707 9899 20176 29799 38941 47982 56857 66926 828 9902 20800 29824 38991 48232 56927 66956 1248 10114 20857 29899 39309 48261 56996 67158 1479 10616 20903 29958 39492 48568 57155 67213 1954 11466 21225 30135 39525 48628 57451 67342 2271 11499 21563 30362 39557 48646 57646 67714 2279 13127 21570 30649 39590 48762 57808 67754 2328 13560 21651 30667 39873 48777 59828 67893 2432 13903 21737 30907 39973 48824 59842 68124 2638 13938 22253 31005 39987 49446 59993 68260 2804 14102 22502 31110 40207 49542 60467 68314 2825 14147 22740 31141 40254 49806 60468 68592 3076 14200 22816 31799 40382 50217 60602 68686 3379 14384 23129 31858 40418 50463 60671 68863 3443 14493 23735 32045 40476 50562 61008 69134 3561 14519 24074 32565 41235 50725 61325 69179 4065 14654 24330 32866 41295 51006 61559 69196 4105 14770 24558 33011 41314 51113 61678 69216 4306 14980 24766 33093 41509 51597 61783 69444 4488 15074 24779 33188 41718 51764 61918 69783 4545 15311 25465 33293 41980 51912 61991 70179 4574 15471 25468 33676 42008 52139 62270 70236 4731 15879 25617 33879 42370 52169 62329 70296 4966 15904 25675 34294 42500 52361 62345 70627 5075 16197 25724 34492 42832 52417 62584 71389 5776 16219 25821 34806 42983 52494 62705 71677 5806 16594 25953 34925 43113 52496 63286 71310 5808 16621 26051 35275 43138 52840 63313 71846 6055 16695 26805 35289 43287 52886 63415 72070 6058 16745 26856 35421 43968 53055 63433 72261 6183 16908 27037 35452 44120 53204 63549 72922 6308 17000 27092 35540 44296 53205 63553 72990 6398 17074 27135 36035 44491 53290 63883 73145 7227 17356 27315 36105 44711 53342 64577 73169 7396 17453 27824 36194 45054 53601 64602 73413 7488 17819 27895 36205 45485 53998 64885 73470 7865 18015 27985 36237 45509 54316 64933 73611 8278 18156 28405 36401 45569 54402 65176 74153 8502 18504 28533 36536 45735 54754 65189 74155 8542 19003 28561 36621 46220 54856 65248 74161 8590 19048 28618 36785 46338 55324 65281 743S1 8793 19128 28709 37026 46417 55497 65440 74473 8806 19323 28949 37613 46593 55906 65611 74818 8928 19378 28978 37782 46730 56002 65818 74890 9021 19461 29011 37819 47109 56132 65890 74917 9286 19824 29348 37937 47622 56315 * 65983 9367 20003 29382 38010 47637 56384 66059 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.