Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 05.05.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1979. 27 Útvarp Sjónvarp r------------------------------------------1 PORUPILTARNIR - sjónvarp í kvöld kl. 21,30: Ræna skartgrip- um krúnunnar (—-----------------------------------------i ÍÞRÓTTIR—sjónvarp í dag kl. 16.30: Biómynd sjónvarpsins i kvöld nefnist Pörupiltar (The Jokers) og er brezk frá árinu 1967. Leikstjóri er Michael Winner og samdi hann einnig handrit. Aðalhlutverkin leika Oliver Reed, Michael Crawford og Harry Andrews. Myndin greinir frá tveim bræðrum sem hyggjast ræna skartgripum krún- unnar og skila þeim aftur til þess eins að láta á sér bera. Eftir miklar ráða- gerðir láta þeir verða af ráninu en það fer öðruvísi en þeir ætluðu. Myndin er mjög fyndin og þeir Reed og Crawford leika bræðurna sérlega vel. Kaflinn sem greinir frá ráninu er einnig spennandi og i heild fær myndin þrjár og hálfa stjörnu af þeim fjórum sem kvikmyndahandbók okkar gefur. Myndin er mjög vel tekin og leikstjórn er góð að sögn bókarinnar og gefur höfundur hennar leikstjóranum sín beztu meðmæli. Þegar myndin var gerð var Oliver Reed ekki orðinn eins frægur og hann er nú. Sem dæmi má taka að í þeim kvikmyndafræðslubókum sem út komu fyrir 1970 og eru í eigu Dag- blaðsins er hans ekki getið að neinu. Hann var aðallega frægur sviðsleikari og fróðir menn þóttust sjáað hann ætti framtið fyrir sér. En það tók hann ein tíu ár að slá í gegn. Síðan uppúr 1970 hefur hann verið einn virtasti kvik- myndaleikari Breta og hefur leikið í hverri myndinni á fætur annarri. Hann hefur leikið jafnt skúrka sem blíðlynda elskhuga og lék einnig í poppmyndinni Tommy og sýndi þá á sér alveg nýja hlið. Mótleikkonur hans hafa ekki verið neinar smástjörnur hin siðari ár. Má nefna Vanessu Redgrave sem hlaut óskarsverðlaun í fyrra, Glendu Jackson V_________________________________ Virðulegur með harðkuluhatt og vindil. Oliver Reed i Tommy. og Candice Bergen.Oliver Reed lék eitt af aðalhlut\erkunum i myndinni um Oliver Twist, sem fékk óskarsverðlaun sem bezta mynd ársins 1968. DS. Frægðarför íslenzkra lyftingakappa — og Íslandsglíman 79 I iþróttaþættinum i dag verða sýndar myndir frá nýafstaðinni íslandsglimu en þar var nú keppt eftir nýju fyrir- komulagi, út^láttarkeppni, þannig að sá sem tapaði glimu var úr leik i stað þess að allir keppendur mættust eins og verið hefur. Siðan verða sýndar myndir frá Norðurlandamótinu i lyftingum en þangað fóru íslendingar hina mestu frægðarför og komu heim með marga verðlaunapeninga og þar af tvo gull- peninga. Bjarni Felixson, umsjónar- maður íþróttaþáttarins, sagðist reikna með að þessir tveir liðir færu langt með að fylla þáttinn en ef til vill yrði eitt- hvað af dönsku iþróttaefni i lokin. í ensku knattspyrnunni verður sýndur síðari leikur Manchester Utd. og Liverpool í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar, og verður sá leikur að teljast mikill hvalreki á fjörur ís- lenzkra knattspyrnuunnenda þvi að engin ensk knattspyrnufélög eiga sér fleiri aðdáendur hér á landi en einmitt þessi tvö enda hafa þau verið í al- fremstu röð enskra knattspyrnufélaga um langt árabil. -GAJ Gústaf Agnarsson kom heim með gulf verðlaun af Norðurlandamótinu i lyft- ingum. Útvarp Laugardagur 5. maí 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónieikar. 7.10 Leikfiml 7.20 B«n. 7.25 Ljósaskiptí: Tónlistarþáttur » umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgnil. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurf^. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Iftg að eigin vafi. 9.00 Fréttir. Tllkynningar. Tónleftar. 9.20 LeikfimL 9.30 Öskalðg sjóklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórnar þætti um barnaáriö, þar sem fjallað verður m.a. um listahátiö bama á Kjarvals stööum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikuiokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, Jón Björgvinsson, Ólafur Geirsson og Ámi Johnsen. 15.30 Tðnleikar. 15.40 tslenzkt mál: Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsxlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Kartöflurxkt og neyzluvenjur. Edwald B. Malmquist matsmaöur garöávaxta flytur erindi. 17.20 Tónhorn. Umsjón: Guönin Birna Hannesdóttir. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls tsfeld. Gtsli Halldórs- son leikari Ies(l2). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og songvara. 20.45 Einingar. Umsjónarmenn: Kjartan Áma- son og Pál! Stefánsson. Fyrir cr tekin tæknin i nútimaþjóðfélagi. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáuur i umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Kvöidsagan: „Gróðavegurinn” eftír Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (8). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. maí 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslubLskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.)." 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Willis Boskovskys lcikur gamla daasa t'rá V inarborg. 9.00 Hvað varð fvrir valinu? Sogur úr „Grimu hinni nýju*\ þjóðsagnasafm Þorstcins M. Jónssonar. Andrés Bjornsson útvarpsstjóri les. 9.20 Morguntönleikar. a. „Audi coclum~. móietta fyrir tvo tenóra og hljómsveit eftir Cbudio Claudio Monteverdi. Nigcl Rogers og lan Partridgc syngja mcð Montevcrdi hljóm sveiiinni i Hamborg. b. Orgelkonsen i C-dúr efiir Joseph Haydn. Danicl Chor/empa leikur meö Bachcinlcikarasvcitinni þýzku: Hclmut Winschcrmann stj. c. Fiölukonseri í e-moll eftir Antonio Vivakli. Arthur Grumiaux og Rikishljúmsveitin i Dresden lcika: Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar l0.10..Veöurfregnir. 10.25 Ljósasklpti. Fónlistarþáiiur í umsjá (iuö- mundar Jónvsonar pianólcikara. 11.00 Messa I Ólafsvallakirkju. (hljóör. á. sunnud. var). Prestur Séra Sigfinnur Þorieifs son. Organteikari: EirikurGuðnason 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregmr. Tilkynningar Tónleikar. 13.20 Blótið i Hlöðuvik. Dr. Jón Hncfill Aóal steinsson flytur fyrra hádegiscrindi sitt. 14 00 M iðdegistónkikar: Frá tónlistarhátiðinni í Helsinki I sept. s.l. Wilhclm Kcmpff teikur á pianó. a. Sónata í Ctíúr op. 111 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata i a moll op. 42 cftir Fran/Schubert. 15.00 Dagskrárstjóri í kiukkustund. Siguröur Pétumon gerlafræóingur ræðurdagikránni. 16.00 Frcttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kvikrayndagerð á Íslandi; þriðji þáttur. Fjatlaö um heimildarmyndir. auglýsinga og teiknimyndir. Rætt viö Ernst Kettler. Pál Steingrimsson. Kristínu Þorkebdóttur og Sig urð örn Brynjólfsson. — Umsjónarmenn: Kar! Jeppesen og óli örn Andreassen. (Áður útv. 23. marz). 16.55 Gitartónfist. Andrés Ségovia leikur verk eftirCoupcrin. Weiss. Haydn. Grieg. Ponce og Torróba. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Söngvar. a. Svcn Bertil Taubc syngur Bell manssongva b. Shoshana Damari vyngur kvg frá IsraeL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvokisins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Með blautan poka og bilað hné. Boðvar Guðmundsson rithöfundur flytur fcröasögu. 20.00 Frá hátiðartónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar tsiands á tsafirði i tilefni 30 ára afmælis tónlistarvkólans þar. Stjórnandi; Páll P. Pálv son. Einleikari: Ingvar Jónavson. a. Fantasia fyrir viólu og hljómsvcit cftir Hummel. b. Sinfónia nr. 5 eftir Schubert. 20.35 Lausamjöll. Þáttur i léttum dúr. Umsjón: Evert Ingólfsson. Flytjendur auk hans: Svan hildur Jóhannesdóttir. Viðar Eggertsson, Thcódór Júliusson, Aöalstcinn Bergdal og Sigurveig Jónsdóttir. 21.00 Eiosöngur: Kira Borg syngur lög eftir Sibelius. Erik Werba leikur á ptanó. 21.20 Leiksvæði barna. Hailgrimur Guíknunds son leitast viöaögefa hlustendum hagnjt ráö með viðtölum við Stefán Thors arkitekt. Gyöu Sigvakladóttur fóstru og Sigrúnu Svein- bjarnardóttur sálfræðing. 21.50 Passacagtia í f-moll cftir Pál tsólfsson. Ragnar Bjömsson leikur á orgel Dómkirkj unnar í Reykjavik. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavcgurinn” eftir Sig urð Róbertsson. Gunnar Valdimarvson lcs (9). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsinv 22.50 Við uppsprettur sigildrar tónlistar. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Frétlir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. maí 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikfifflL* VakJimar (>nólfsson leikflmi kennari og Magnúv Pcturvson pianólcikari fatla virka daga vikunnan. 7.20 Bxn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (•.viJ.v.L 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veðuríregnir. Forusiugr. landsmálablaö- anna (útdr) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kvnnir >mK log að eigín valL 9.00 Frétttr. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónvson lýkur lestri þýðingar stnnar á sogunni „Svona cr hún lda“cftir Maud Reutcrvwerd (6) 9.20 Lcikfimi. 9.30. Tilkynningar. 1 ónleikar. Sjónvarp ™* ■*____ Laugardagur 5. maí 16.30 Íþróttír. Umsjónarmaður Bjarm Felixson. 18.30 Heiða. Fimmti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Knska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stólka á réttri leið. Bandarískur gaman myndaflokkur með Mary Tyler Moore i aöal hlutverkt. Áttundi þáttur. Þýöandi Kristrún Þörðardóitir. 20.55 Fleira þarf I dansinn en fagra skóna. Flytj- endur Dansstúdió 16. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 Pórupiltar (The Jokers). Bresk gaman mynd frá árinu 1967. Handrit og Icikstjóri Michacl W'inner. Aðalhlutverk MichaelCraw ford. Olivcr Reed og Harry Andrews. Bræðrunum Michad og David finnst þcir hafa veriö bcittir miklum órétti. Þetr hyggjr t ná sér niðri á stjórnvöldum meö þv< -emja stórkostlegt rán. Þýöandi Ingi Kai! 'ó ines son. 22.50 Jass. Norðmaðurínn Kristian Berghetm og, hljómsveit hans lcika. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. maf 17.00 Húsið á siéttunni. 23. þáttur. Lokkandi veröld. Efni 22. þáttar: Ingalls fjölskyldan er á heimleið frá Mankato. þegar óveöur skellur á. Fólkiö leitar skjóls i yfirgefnu húsi. En matur er af skornum skammti. Á sömu slóöum heldur sig indíáni, sem yfírvöld leita að. Hann bjargar Karli i veiöiferö og fær matarbita í þakklætisskyni. Leitarmenn koma skoti á hann og særa hann litillega. og hann hverfur inn i skóginn. Þýðandi Óskar Ingtmarsson. 18.00 Stundin okkar. Untsjónarmaður Svava Sigurjónsdótir. Stjóm upptöku Tage Ammen drup. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Landsmðt hestamanna að Skögarhðluro I Þingvallasveit 1978. Segja má að þjónustu hlutverki hestsins hafi lokiö eftir siöari heims styrjöldina og upp frá þvi hafi hann oröiö manninum andsvar viö hávaöa. streitu og hraða atómaldar. Á hestbaki var unnt aö hverfa á vit Isl. náttúru. Landsmót hestamanna eru haidin á fjógurra ára festi. og megintilgangur þeirra er aö sýna og rcyna bestu hesta i eigu landsmanna. kynbótahross og góðhesta. Myndina lét Sjónvarpið gera á landsmótinu á Þingvöllum i fyrrasumar. Sýnir hún sitthvaö af flestum atriðum mótsins og hefst á sögulegum inngangi. Kvikmyndataka Sigurliöi Guömson og Baldur Hrafnkell Jónsson. Klippmg ísidór Hermannsson og Baklur Hrafnkell Jónsson. Hljóðupptaka Oddur Gústafsson. Texti Albert Jóhannsson o.fl. RáögjaFi og þulur Gunnar Eyjólfsson. Stjómandi Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.25 Svartí-Björn. Sjónvarpsmyndaflokkur i • fjóruro þáttum. gerður i samvinnu Svía, Norð- manna. Þjóðverja og Finna. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar. Sagan gerist i norðurhéruð urn Sviþjóðar og Noregs uro siðustu aidamót. Verið er að leggja jámbraut frá Kiruna til Narvikur. Þetta er umfangsmikið vcrk, sem veitir mörgum atvmnu. Ung, norsk kona kcmur norður i atvmnulett. Hiin kveðst heita Anna Rcbekka. Hún hittir flokksstjórann Ár dais Kaila. sem býður henni ráðskonustarf. Meöan hún bíður þess að geu byrjað. kynnist hún lifsþreyttum sprcngimanni, Söngva Svcini. Hann styttir sér aldur, en áður fær Anna hjá honum nýtt. nafn, Svarii Björn. og festist það við hana. Þýðandi Dóra Hafsteins dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.25 Alþýðutónlistín. Ellcfti þáttur. Bandarísk dreifbýlistónlist (C&W). Meðal annarra sjást» þættinum Minnie Pearl. Ernest Tubb, Roy Acuíf. Roy Rogers og Tcnt Ritter. þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guöjónsson. sóknarprcstur í Langholtsprcsta kalli flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.