Dagblaðið - 28.05.1979, Page 17

Dagblaðið - 28.05.1979, Page 17
17 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979. Ct Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir D Eitt hættulegasta augnablikið f leiknum við þýzka markið. Sepp Maier rétt ver frá Inga Bimi Albertssyni, nr. 7, innan markteigs. DB-mynd Bjarnleifur. Það var aldrei spuming um úr- slit eftir tvö fyrstu mörkin —sagði f rægasti leikmaður Vestur-Þjóðverja, markvörðurinn Sepp Maier „Við höfðum ekkert fyrir þessu,” sagði háðfuglinn Sepp Maier í boði sem v-þýzku sendiherrahjónin buðu til eftir landsleikinn á laugardag. Siðan bætti hann við og var ögn alvarlegri: „Þið lékuð ágætis fótbolta til aö byrja með en eftir að við skoruðum mörkin var engin spurning um úrslit.” Maier var hrókur alls fagnaðar i boðinu hjá sendiherrahjónunum og hann stal algerlega senunni frá sam- herjum sinum með alls kyns skrípa- látum og viðlíka. Eitt atriða hans i veizlunni vakti gifurlega athygli við- staddra. Lék kappinn sér þá að því að henda upp i sig brauðsnittum af stakri Kenneth J. Hope dómarí i leiknum ásamt Atla Eðvaldssyni. DB-mynd Bjarnleifur. snilld og fékk mikið klapp fyrir frá ís- lenzku landsliðsmönnunum og öðrum sem til sáu. Ekki erfitt „Nei, þetta var ekki svo mjög erfið- urleikur fannst mér,” sagði Trausti Haraldsson, sem lék sinn fyrsta lands- leik gegn V-Þjóðverjum. Trausti átti i' dálitlum erfiðleikum til að byrja með, en eftir þvi sem á leikinn leið óx honum ásmegin og undir lokin var hann greini- lega búinn að finna sig. ,,Ég hef oft verið þreyttari eftir venjulegan 1. deild- ar leik,” bætti hann svo við. Hoppaði óvænt „Ég var ekkert taugaveiklaður,” sagði Þorsteinn Ólafsson, þegar lands- liðsþjálfarinn dr. Youri Ilitchev spurði hann.il hverju hann hefði verið svona óstvrkur i leiknum. „Ég veit varla hvernig þetta atvikaðist í fyrsta mark- Atli var langbeztur — sagði Kenneth J. Hope, skozki dómarínn og var ekki í vafa að hann hefðl gertrétt, þegarhann dæmdi á Þjóðverja, sem braut á Janusi „Frá mínum sjónarhóli séð var eng- inn vafi á því að Þjóðverjinn var búinn að brjóta á leikmanni ykkar númer 2 (Janusi Guðlaugssyni), en sleppti honum síðan þegar ég flautaöi. Æsing- urinn í mannfjöldanum var hins vegar svo mikill að áhorfendur heyrðu ekki þegar ég flautaði á brotið. Það var því aldrei um það að ræða að ég stöðvaði leikmann ykkar í dauðafærí. Ég var búinn áð flauta löngu áður en þeir komu að vítateignum. Mér fannst leikmaður ykkar númer 8 (Atli Eðvaldsson) var langbeztur ís- lenzku leikmannanna, en yfirburöir Þjóðverjanna voru mjög augljósir allan timann,” sagöi dómarí leiksins, Skot- inn snaggaralegi, Kenneth J. Hope. inu. Boltinn virtist vera sárameinlaus, en siðan hoppaði hann óvænt í grasinu og skauzt í brjóstið á mér og þar með missti ég af honum. í öðru markinu fékk Höness nógan tíma til að athafna sig og það mark verður að skrifast að Ólöf Sigurðardóttir frá Selfossi vann frekar óvænt Flugfreyjubikarínn í gær á afmælissundmóti KR í Laugardals- laug í gær en bikarinn gaf Rögnvaldur Gunnlaugsson til minningar um systur sina Sigriði og hefur verið keppt um þennan fagra grip i áratugi. Þetta er í fyrsta sinn, sem bikarinn fer út á lands- byggðina. Ólöf synti 100 m skríðsund á 1:07 mín. og sigraði þær Katrínu Sveinsdóttur og Margréti Sigurðardótt- einhverju leyti á vörnina. Leikmenn voru að dúlla með boltann og misstu hann svo í lappir'nar á Þjóðverjunum. Þriðja markið áttum við ekki heldur að fá á okkur, það voru varnarmistök,” sagði Þorsteinn Ólafsson markvörður. ur, UBK, í harði keppni. Frekar var fátt um fína drætti í kuldanum i Laugardalslaug i gær á fyrsta sundmótinu þar i sumar. Þeir Bjarni Björnsson, Ægi, og Brynjólfur Björnsson, Á, fengu sama tíma í 400 m skriðsundi, 4:23.7 min. en Bjarni var dæmdur sigurvegari. Þá náði Hugi Harðarson, Selfossi, góðum árangri í 200 m fjórsundi og Sonja Hreiðarsdótt- irsynti 100 m bringusund á 1:23.6 min. Hroðaleg klaufamörk sagði Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði íslenzka liðsins „Þetta voru hroðaleg klaufamörk sem við fengum á okkur. Fyrra markið var t.d. algert „killer blow” eða rot- högg fyrir okkur. Fram að þeim tíma höfðum við átt betri tækifæri en Þjóð- vcrjarnir en síðan koma þessi tvö mörk á sama augnablikinu og svona óheppni er ákaflega mikiö áfall móralskt séð. Annars hcld ég að við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir þennan leik. Þetta eru allt menn scm kunna sitt fag og að mörgu leyti var þessi leikur betri en úti í Sviss,” sagði fyrirliði islenzka landsliðsins, Jóhannes Kðvaldsson. Sálrænt eða ... „Fyrri hálfleikurinn var ekki svo mjög slæmur af okkar hálfu, en i þeim síðari datt þetta alveg niður — rétt eins og á móti Svisslendingunum. Þetta virðist vera eitthvað sálrænt hjá liðinu og við náum okkur ekki á strik á réttum tima i lcikjunum. T.d. náðum við góðum kafla núna fyrsta korlérið og svo aftur undir lok leiksins, en það er bara engan veginn nóg,” sagði Guðmundur Þorbjörnsson. Oddur hljóp á 10,6 sek! — og Elías stefnirenn einu sinni yfir7000 stig í tugþraut Oddur Sigurðsson, liinn stórefnilegi spretthlaupari í KA á Akureyri, hljóp 100 m á 10.6 sek á Laugardalsvellinum i gær við löglegar aðstæður. Frábær tími þessa spútniks í spretthlaupunum. íslandsmótiö í frjálsum iþróttum hófsl þá. Thelma Björnsdóttir, UBK, varð íslandsmeistari í 3000 m hlaupi á 11:32.8 mín. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK, önnur á 11:56.2 og Alfa Jóhannsdóltir, UMFA, þriöja á 12:19.9 mín. Sveit FH, Sigurður Haraldsson, Magnús Haraldsson, Gunnar Þ. Sigurðsson og Óskar Guðmundsson, varð íslandsmeistari í 4x800 m boð- hlaupi á 8:41.4 mín. Sex sveitir kepptu en sveinasveit FH setti nýtt sveinamet 9:42.5 min. Þá hófst keppni i tugþraut og þar stefnir Elías Sveinsson, FH, i að komast yfir 7000 stig. Hefur hlotið 3677 stig en sennilega hefur enginn tug- þrautarmaður á Norðurlöndum jafn oft náð 7000 stigum í keppni og Elías. Þorvaldur Þórsson var annar með 3403 stig. I þríþraut FRÍ og Æskunnar var mikil keppni og stórefni komu þar fram. Jóna Björk Grétarsdóttir selli stúlkna-meyja og telpnamet i 60 metra lilaupi — hljóp á 7.9 sek. Utveggja- steinn - milliveggjaplötur Margra áraiuga reymla íframleiðdu útveggjasteim hefur reymt traustur grunnur fyrir framleiðslu á milliveggjaplötum, brotasteini og fleiri nýjungum. Möguleikamir í hleðslu eru ótal margir og steinarnir ^ fást í tveimur til fjórum þykktum. : Byggingavörudeild ■ ■■ /ááaaaa » * ) i— Simi 10600 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Ólöf hlaut Flugfreyjubikarinn

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.