Dagblaðið - 28.05.1979, Page 25

Dagblaðið - 28.05.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 I Til sölu 9 Til sölu undirstöðuefni. Uppl. i síma 71379. Fiskbúð til sölu. Uppl. ísíma 74445. Sófasett, eldhúsborð og stólar, sjónvarp, hansahillur og skápur, skrifborð o.fl. til sölu. Uppl. í síma 28247 eftir kl. 18. Til sölu tekkborðstofuborð ásamt 6 stólum. einnig Cortina árg. 70, vel útlitandi. Uppl. í síma 33401. Silver Cross skermkerra, vinrauð, á 30.000 kr. til sölu. Einnig ryk suga, Holland Electro (Toppy) á 30.000. Uppl. í sima 53930 eftir kl. 5. Selst ódýrt. Svart-hvítt sjónvarp, hjónarúm og barr.akarfa til sölu. Uppl. í síma 34651 eftir kl. 7. Búslóð til sölu vegna flutninga, sófasett, sófaborð, borðstofusett, ísskápur, gardínur o.fl. Uppl. í síma 53484 á kvöldin. Til sölu hillusamstæður og fataskápur. Uppl. í síma 92—2388. Til sölu söluturn með kvöld- og helgarsöluleyft. Tek góðan bíl upp i greiðslu. Tiiboð sendist til DB merkt „söluturn”. Encyclopædia Britannica, 24 bindi frá 1944, til sölu. Uppl. I síma 12077. Til sölu nokkrar gamlar innihurðir. Uppl. í síma 14694 eftir kl. 6. Sem nýtt kringlótt stáleldhúsborð og 4 stólar til sölu. Verð 48 þús. Uppl. í síma 36714. Vegna flutnings er til sölu sérlega fallegt hjónarúm úr furu og litill Atlas isskápur. Uppl. í sima 73364. (Jrvalafblómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, simi 40500. Til sölu traktorsgrafa af gerðinni JCB 3D, árg. 74, i góðu standi. Uppl. í síma 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Bækur til sölu: Nýjársgjöf handa börnum 1841, Nordisk Domssamling, 1 — 14, Ulfljótur frá upphafi, rit Selmu Lagerlöf 1—12, ævisaga séra Árna Þórarinssonar 1—6, j Austurvegi eftir Laxness og fjölbreytt val frumútgáfa i skáldskap og þjóðlegum fræðum nýkomið. Bókavarðan Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu vegna brottflutnings Ignis þvottavél, svefnbekkur, hjóna- rúm, sjónvarp og nýlegur kerruvagn (norskur). Uppl. í sima 83405. Verzlunareigendur ath. 7 afgreiðsluborð, Levin, 2 1/2 metra, án pressu til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—920. Ágætt vöruparti, selst af sérstökum ástæðum á mjög lágu verði. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DB merkt „Góð viðskipti 951 ”. Zimmerman pianó og skrifstofustólar til sölu. Uppl. í síma 35489. Plasttunnur. Til sölu 200 lítra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í sima 83229 og 51972. Verzlun B Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn; ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.. fýeynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi, 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og ge/ðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. . Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alia virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bil- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2, slmi 23889. 1 Óskast keypt D Öska eftir suðukútum. Uppl. í síma 13725. Sumarbústaðaland óskast, eignar- eða leiguland, helzt í Grimsnesi, aðrir staðir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—962. Athugiö. Okkur vantar strax ísskáp, sem ekki má vera meira en 1,40 m á hæð og 58 cm á breidd. Vinsamlegast hringið í síma 18590 eftir kl. 19 (Jórunn Kristinsd.) 1 Fatnaður D Dömur athugið. Pils til sölu, frá nr. 40—44, einnig telpna pífupils. Uppl. í síma 42833. Leigi brúðarkjóla og skírnarkjóla. Einnig til sölu fallegir kjólar, stór númer. Á sama stað óskast á leigu lítið verzlunarpláss. Uppl. í síma 17894 og 53758. I Fyrir ungbörn D Til sölu Silver Cross barnavagn, litið notaður, undan einu barni. Uppl. í síma 41569. Mothercare vagn tilsölu. Uppl. isíma81731. Til sölu Swallow kerruvagn og plastbað á stál- grind. Á sama stað óskast lítið skrifboð og kommóða til kaups. Simi 12257. Óska eftir hjólagrind undir Tan Sad barnavagn. Simi 98— 2333. Til sölu Tan Sad bamavagn, brúnn, sem nýr, verð kr. 60 þús., baðborð, kr. 15 þús., og ljóst burð- arrúm, kr. 10 þús. Uppl. í Sigtúni 43, kj. í dag og næstu daga. Til sölu Tan Sad kerruvagn á kr. 35 þús. Uppl. í síma 44801 eftir kl. 7. I Húsgögn D Til sölu sófasett, Philips sjónvarpstæki, svarthvítt, 18 tommur, hringlaga eldhús- borð og 2 stólar, ruggustóll og stórt stakt sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71305 í dag og næstu daga. Til sölu vegna brottnflutnings úr landi 1/2 árs gamalt sænskt raðsófa- sett úr hvítum striga. National Pana sonic samstæða og rúmlega 1 árs gömul Electrolux WH 38 þvottavél. Ailt mjög vel með farið. Uppl. í síma 42807 eftir kl. 18.30. Tvö hlaðrúm tii sölu. Uppl. ísíma 12337. Til sölu vel með farinn 3ja sæta sófi og stóll ásamt armstól, eldri gerð. Gott verð. Uppl. í síma 26768 eftir kl. 7. 22ja tommu svarthvftt sjónvarp (Grundig) til sölu, 5 ára. Einnig 4 eldhússtólar. Uppl. i síma 71383. Tvfbreiður svefnsófi og 1 stóll til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 10618. Til sölu skrífborð með hillum og fataskápur frá Stilhús- gögnum. Uppl. í síma 37753. Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- igerðir á húsgögnum. Komum i hús með láklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má i sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Simi 50564. 9 Heimilisfæki B Til sölu splunkunýr Philips frystiskápur. Uppl. í síma 54350 eftir kl. 5. Tilsölu nýr Philips þurrkari. Uppl. í síma 39272. I Antik B Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. I Sjónvörp B Litsjónvarpstæki, Hitachi, til sölu á 400 þús., sem mest út, vegna brottflutnings. Uppl. í síma 77567 eftir kl. 7. Til sölu svarthvítt 23" RCA sjónvarpstæki í góðu lagi, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 72422 og 81438. 1 Hljómtæki B Stereosamstæða til sölu, Sansui 5500 útvarpsmagnari, Kenwood 2070 plötuspiiari, Pioneer CT F 700 kassettutæki og Sansui 8100 há- talarar. Uppl. í síma 92-1602 eftir kl. 8. Til sölu Sony TA 1055 integrated stereo amplifier 2x23 W RMS (8 ohms) við 1 KHz. Uppl. í síma 38779 eftirkl. 20. Sambyggt hljómflutningstæki óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—851 i Hljóðfæri Til sölu Carlsbro bassabox, 4x15”, 200 v. Uppl. í síma 81654. Keflavík Dagblaðið vantar umboðsmann í Keflavík. Upplýsingar í síma 91—22078. / BIAÐIÐ Sumarbúðir Hlíðardalsskóla Hinar vinsælu sumarbúðir hefjast 19. júní og eru fyrir börn á aldrinum 8—12 ára, drengir og stúlkur samtímis. Fjöl- breytt dagskrá hvern dag, sund, föndur, leikir og íþróttir eru á meðal þess sem sumarbúðirnar bjóða upp á. Innritun er hafin í Ingólfsstræti 19—21 Rvík. Upplýsingar eru gefnar í símum 13899 og 19442. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR y/ REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - SlMI 71730 BOLSTRUNIN MIÐSTRÆTI5 Viögerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. T 9 nc II Sími 21440, heimasími 15507. [SANDBLASTUR hf;1 * MiUIRAUT 20 HVAliYRARHOlTI HAFNARFIROI J Sandblástur Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki. Kæranlog sandblásturstæki hvcrt á land scm cr Stærsta fyrirtæki landsins. scrhæfv i sandblæstri. Kljót og «nð þjónusta [53917 LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, sbpirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR t»kj* Ofl vélaleKa Ármúla 26, aimar 81666, 82715, 44808 og 44897. BIAÐIÐ fijálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.