Dagblaðið - 28.05.1979, Síða 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979.
önnumst allar hreingerningar,
gerum einnig föst tilboð ef óskað er.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma
71484 og 84017. Gunnar.
Vélhreinsum teppi
í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil
ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og
77587.
1
Ökukennsla
B
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds-
son.sjmi 53651.
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsur
180 B. Lágmarkstimar við hæfi nem-
enda. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson
ökukennari. Simi 32943 og hjá auglþj.
DB í sima 27022. H—526
Ókukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð..
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann
G. Guðjónsson. Uppl. í simum 38265,
21098 og 17384.
Ökukennsla — æfingatímar — bifhjóla-
próf.
Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur
greiða aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
Takið eftir! Takið eftir!
Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf
eða endumýja gamalt þá get ég aftur
bætt við nokkrum nemendum sem vilja
byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og
góðan bil, Mazda 929, R-306. Góður
ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur
þú fengið að greiða kennsluna með
afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í
síma 24158. Kristján Sigurðsson öku-
kennari.
Barngóður unglingur,
10— 13 ára, óskast til þess að gæta 1 112
árs drengs við Laufásveg. Uppl. í síma
16908.
Óska eftir 12—13 ára stúlku
til að gæta 3 ára barns í sumar. Uppl. í
síma 10162.
12—14 ára barngóð stúlka
óskast til að gæta 8 mán. barns 2—3
tima á dag og ca 2 kvöld í viku i Álfta-
mýri. Uppl. í síma 38059.
Tek börn í gæzlu
hálfan og allan daginn. Leyfi og góð að-
staða. Sími 36146.
Getum tekið tvö börn
áaldrinum 9—12 ára í sumardvöl. Uppl.
ísíma 99—6555.
Tek börn i sumardvöl
í júnímánuði. Upplýsingar í Skuld, sím-
stöð Neðri-Brunná.
I
Tapað-fundið
B
Tapazt hefur plastpoki
með vasatölvu o.fl.. sennilega i búð við
Laugaveginn. Fundarlaun Uppl. í síma
18468.
Ljóshærði maðururinn
og unga stúlkan sem fundu seðlaveskið
fyrir utan Bílanaust kl. 4 sl. mánudag,
25.5., vinsamlegast hafið samband við
eiganda strax.
1
Einkamál
B
Einmana.
23 ára Reykvíkingur óskar eftir að kynn-
ast kvenmanni á svipuðum aldri. Tilboð
sendist augld. DB merkt „Trúnaður
216”.
I
Ýmislegt
B
Nýlegur barnavagn
til sölu og barnakerra með skermi og
svuntu, einnig 220 lítra ísskápur með sér
djúpfrystihólfi. Uppl. i síma 93-2587
millikl. 16.15 og 18.
I
Kennsla
B
Kenni mánuðina júní, júlí og ágúst.
Jakobína Axelsdóttir pianókennari,
Hvassaleiti 157,sími 34091.
1
Þjónusta
B
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 40579.
Tek að mér alla trésmiðavinnu
úti sem inni. Mótauppslátt, endurnýjun
á gluggum, smíði á opnanlegum glugg-
um, gengið frá þéttilistum, parket, þilju-
klæðningar, innréttingar og margt fleira.
Birgir Scheving, húsasmíðameistari, sími
73257.
Garðyrkjustörf.
Annast öll algeng garðyrkjustörf, klippi
limgerði, flyt tré og framkvæmi allar
lóðaframkvæmdir á nýjum lóðum.
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022.
H—761
Glerísetningar.
Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388
og heima í síma 24469. Glersalan
Brynja. Opiðá laugardögum.
Úrvals gróðurmold
heimkeyrð. Símar 32811, 37983, 50973
frá kl. 20—23 á kvöldin.
Keflavik — Suðurnes:
Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður-
mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni.
Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega
allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í
síma 92-6007.
Tökum að okkur
að helluleggja, hreinsa, standsetja og
breyta nýjum og gömlum görðum,
útvegum, öll efni, sanngjarnt verð.
Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf.
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022. H—495
Garðbæingar.
Fatahreinsun-, pressun-, hraðhreinsun-,
kílómóttaka opin kl. 2—7. Verzlunin
Fit, Lækjarfit 5. Efnalaug Hafnfirðinga.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til
starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif-
stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd-
enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn-
ar er 15959 oger opinn frá kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl-
brautaskólanemar standa saman að
rekstri miðlunarinnar.
Garðaeigendur athugið.
Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð.
Tek einnig að mér flest venjuleg garð-
yrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á
lóðum, máiun á girðingum, kantskurð
og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef
óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur,
sími 37047. Geymiðauglýsinguna.
I
Hreingerníngar
9
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantiði síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á stofnunum og fyrirtækjum,
einnig á einkahúsnæði. Menn með
margra ára reynslu. Sími 25551.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma
13275og 19232. Hreingerningarsf.
Heimili, skólar,
verksmiðjur, stofnanir. Getum bætt við
okkur verkefnum, notum sóttverjandi
og bakteriueyðandi efni. Fagmaður
stórnar hverju verki. Hreingeminga-
þjóiiustan Hreint, sími 36790. Simatimi
8—lOf.h. og6—9e.h.
Hreingerningafélagiö Hólmbræður.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Þrif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á ibúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma
33049 og 85086. Haukur og Guð-
mundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu-
þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni,
losar óhreinindi úr án>þess að skadda
þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði.
Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími
50678.
Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing.
Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun
180 B, gerir námið létt og ánægjulegt.
Sími 33481.
ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. '78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
géta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Lögreglan leiðir unglingana út úr strætisvagninum við Hlemmtorg aðfaranótt laugar-
dagsins.
DB-mynd Sv. Þorm.
SKÓLAFM OG
FYLLIRÍ
Allstór hópur unglmBa og ungmenna
var fluttur burt frá Laugardalshöllinni
á föstudagskvöldið þegar HLH-flokk-
urinn og fleiri þekktir skemmtikraftar
héldu þar mikla rokkhátið. Talsverð
ölvun var utan við Laugardalshöllina
— og reyndar inni líka — en ekki kom
til vandræða. Ástæðan fyrir ölvuninni
var væntanlega sú, að skólum lauk al-
mennt á föstudag og þótti ungmennun-
um ekki síður ástæða til að fagna þeim
áfanga með áfengisneyzlu en hinir full-
orðnu gera við svipuð tilfelli.
Um eittleytið um nóttina varð svo að
kalla lögreglu að strætisvagni á mótum
Snorrabrautar og Laugavegar. í vagn-
inum var fjöldi unglinga á leið heim af
rokkhátíðinni og kom til nokkurra
ærsla, þannig að vagnstjórinn óskaði
eftir aðstoð við að rýma bílinn. Ungl-
!ingarnir voru flestir geymdir um tíma
en síðan sendir heim — eða sóttir af
foreldrum sínum.
-ÓV