Dagblaðið - 28.05.1979, Side 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. MAÍ 1979.
SpM er austangolu efla hmgviðri á
landinu i dag. Skúrir varða aunnan-
lands og á stöku stafl vestanlands.
Skýjafl og stydduél á stöku stafl vifl
norflur- og vesturströndina. Htti 5—8
stig sunnanlands, 1—3 sdg norflan-
lands.
Klukkan sex i morgun var 3 stiga
hhi og léttskýjafl í Reykjavik, á Gufu-
skálum var skýjafl og 3 stiga hlti, á
Galtarvita var skýjafl og 2 stiga hiti, á
Akureyri var alskýjafl og 1 stigs hiti, á
Raufarhöfn var akskýjafl og 0 stig, á
Dalatanga var úrkoma i grennd og 0
stig,á Höfn var úrkoma i grennd og 1
stigs hiti og i Vestmannaeyjum var
alskýjafl og 4 stiga hiti.
I Kaupmannahöfn var skýjafl og 11
•tiga hlti. i 0>IA var alikýjaA og 7 >tig
hiti, i London var skýjafl og 10 stiga
hiti, i Hamborg var léttskýjafl og 11
stiga hiti, i Madrid var súld og 14etig
Helgi Hallgrímsson verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30.
maí kl. 3'.
Óli Þór Ólafsson verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29.
maí kl. 1.30.
Kveðjuathöfn um Elisabetu Jónas-
dóttur, Vesturbergi 102, erandaðist 14.
maí, hefur farið fram frá Fossvogs-
kirkju.
Ásta Ólafsson Smith, Hrafnistu
Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. maí
kl. 3.
Marteinn Ólafsson frá Garðabæ i
Höfnum, til heimilis að Álfheimum 11,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 29. maí kl. 1.30.
Krístján Karl Pétursson andaðist II.
maí sl. og var jarðsunginn frá Útskála-
kirkju i Garði 19. maí. Hann var
fæddur að Gerðum í Garði 16. október
1931. Einkasonur hjónanna Guð-
mundu Eggertsdóttur og Péturs heitins
Ásmundssonar. Kristján eignaðist átta
mannvænleg börn. Auk þess dvaldi um
lengri eða skemmri tíma fjöldi annarra
barna á heimili hans og konu hans,
Þorbjargar Tómasdóttur, en þau voru
búin að vera gift í 20ár.
Gyöa Jóna Friðríksdóttir,
Skólavörðustíg 41, verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Hún
var fædd 19. september 1911.
. Aðalfufidir
Aðalfundir
Samvinnutrygginga g.t,
Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafé
lags Samvinnutrygginga h.f„ vcröa haldnir að Hótel
Sögu i Reykjavik, þriöjud. 19. júni nk. og hefjast
kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt sam
þykktum félaganna.
Sölusamband íslenzkra
fiskframleiðenda
Aðalfundur veröur haldinn i hliöarsal Hótel Sögu
fimmtudaginn 7. júni nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dag
skrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar.
Gripið simann
gerið góð
kaup
Smáauglýsingar
BIAÐSINS
Þverholtiii simi 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld
Aðalfundur
Alþýðubrauðgerðarinnar hf.
veröur haldinn mánudaginn ll. júní n.k. i Iðnó uppi
kl. 8.30 siödegis. Dagskrá: l. Venjuleg aöalfundar-
störf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál.
liiiii
Guðspekifélag íslands
Ársfundur verður föstudaginn l. júní kl. 9 e.h. Venju-
legaðalfundarstörf.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl.
20.30. Goöa-matvörur verða kynntar.
Húsmœðrafélag
Reykjavíkur
Fundur veröur þriðjudaginn 29. maí kl. 8.30 i félags-
heimilinu Baldursgötu 9. Spilað veröur bingó. Kaffi-
veitingar. Stjómin.
Stiórnmálafundir
Aðalfundur
Aðalfundur Loka F.U.S. i Langholtshverfi verður
haldinn mánudaginn 28. mai nk. Fundurinn veröur
haldinn að Langholtsvegi 128 og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Tvöönnur mál.
Dregið hefur verið í happ-
drætti Foreldra- og kennara-
félags öskjuhlíðarskóla
Nokkrar villur urðu er þessi tilkynning var birt i
fyrsta skipti í Dagblaðinu. Rétt eru númerin þannig:
Litasjónvarp 17491, litasjónvarp 15814, ferð fyrir
einn til Mallorca 5048, flugferð Reykjavik — London
— Reykjavík 5049, Málverk eftir Jónas Guðmunds-
son 2649, tölvuúr 6755, málverk eftir Gunnlaug St.
Gíslason 14830, vöruúttekt hjá Teppasölunni Hverfis-
götu 14734 og myndataka i Stúdiói 28 8451. Vinninga
má vitja i sima 73558 Kristin og 40246 Svanlaug.
Happdrætti
Lionsklúbbsins Fjölnis
Dregið var 2. maí. Upp komu eftirtalin númer.
l.nr. 8837
3. nr. 15883
5. nr. 2688
7. nr. 3462
9. nr. 4149
II. nr. 8966
13. nr. 14466
15. nr. 27190
2. nr. 29198
4. nr. 20086
6. nr. 19407
8. nr. II228
10. nr. Il6l2
I2.nr. 5713
I4. nr. 29672
TiSkyrniingar
Frá Sálarrann-
sóknarfélagi íslands
Miðillinn: Joan Reid starfar á vegum félagsins 14. mai
— 5. júni. Upplýsingar og miöasala fyrir félagsmenn á
skrífstofunni.
Þroskaþjálfaskóli íslands
Umsóknarfrestur um skólavist árið 1979—1980 er til
I. júni. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans.
Simi 43541.
Júgóslavíusöfnun
Rauða krossins
Póstgirónúmer 90000. Tekið á móti framlögum i öll-
um bönkum, sparisjóöum og pósthúsum.
2.DEILD
KAPLAKRIKAVÖLLUR
FH-UBKkl. 20.
2. FLOKKUR
HVALEYRARHOLTSVÖLLUR
Haukar-Fylkir kl. 20.00.
2. FLOKKUR B
SELFOSSVÖLLUR
Selfoss-Ármann kl. 20.00.
Reykjavíkurmót
í knattspyrnu
FELLAVÖLLUR
Leiknir-Óðinn 1. fl. kl. 20.00
ÁRBÆJARVÖLLUR
Fylkir-Létlir 1.0. kl. 20.00.
FRAMVÖLLUR
Fram-KR l.fl.kl. 20.00.
Útivistarferðir
HVlTASUNNUFERÐIR:
1. Snæfellsnes: fararstjóri Þorleifur Guðmundsson.
Gengið á Snæfellsjökul, farið á Amarstapa, að Helln-
um, á Svörutloft og víðar. Gist i góðu húsi að Lýsu-
hóli, sundlaug.
2. Húsafell: fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur
Thoroddsen. Gengiö á Eiríksjökul og Strút, um Tung '
una að Barnafossi og Hraunfossum og víðar. Gist I
góðum húsum, sundlaug og gufubað á staðnum.
3. Þórsmörk: gist í tjöldum.
4. Vestmannaeyjar, gist í húsi.
Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606.
Fræðsluferðir
Hins íslenzka
náttúrufræðifélags
Laugardagur 16. júnl: Jarðskoðunarferð að Hjöllum í
Heiðmerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt
afstaðfráUmferðarmiöstöðkl. 14.00.
Sunnudagur 1. júlí: Grasaferð á Esju. Leiðbeinandi
Eyþór Einarsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð.
kl. 14.
Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst. Ferðá Kjöl.
Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Náttúmfræði-
stofnunar íslands í síma 12728 og 15487 og greiða
5000 krónur fyrirfram í þátttökugjald — fyrir 11.
ágúst.
Sumarferð Vöku
Dagana 7.-10. júni mun Vaka, félag lýðræðissinnaðra
stúdenta, efna til sumarferðar. Að þessu sinni er
ætlunin að halda vestur til Hesteyrar við Jökulfirði.
Heyrzt hefur til bjarndýra á þessum slóðum, en munu
félagsmenn ekki láta slíka smámuni á sig fá, enda
margur hreystimaðurinn með í förinni. Þó enn sé
fannfergi mikið á þessum slóðum, ætlar fararstjórnin
að slikt komi ekkt að sök. Hefur sú frétt borizt af
Austurlandi, að sumarkomu sé einmitt aö vænta á
þessúm dögum, eða nánar til tekiö föstudaginn 8. júni.
Ætlunin er að leggja upp i ferð þessa siðdegis fimmtu
daginn þ. 7. júni. Mun flogið vestur á Isafjörð. Þaðan
veröur siglt sem leið liggur um hálfa landhelgisfjar
lægð yfir Djúpið. Munu félagsmenn fá inni á gisti-
heimili Hesteyrar gegn vægu gjaldi. Margt verður til
skemmtunar, og er öllum stúdentum hollt af útiveru
eftir annriki vorsins. Heim verður siðan haldið með
kvöldvélinni frá lsafirði á sunnudeginum. Geta þvi
allir komizt ánægðir og þreyttir í háttinn fyrir
miðnætti og mætt endurnærðir til vinnu sinnar
morguninneftir.
Enn er örfáum sætum óráðstafaö í ferð þessa. Eru þeir
sem áhuga hafa á þvi að slást i förina beðnir aö hafa
samband viðeftirfarandi aðila; Gunnlaugur, s. 33753,
og Magnús. s. 33588. ellegar hringja í félagsheimili
Vöku s. 22465 fyrir næstkomandi fimmtudag.
Vökumenn i vorferö á Breiöafiröi.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 94 — 22. maf1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Saia Kaup Sala
1 Bandarflcjadollar 335,10 335,90* 368,61 369,49*
1 Steriingapund 683,75 685,35* 752,13 753,89*
1 Kanadadollar 289,40 290,10* 318,34 319,11
100 Danskar krónur 6176,10 6190,80* 6793,71 6809,88*
100 Norskar krónur 6440,50 6455,90* 7084,55 7101,49*
100 Sasnskar krónur 7630,15 7648,35* 8393,17 8413,19*
100 Finnsk mörk 8364,90 8384,90* 9201,39 9223,39*
100 Franskir frankar 7541,80 7559,80* 8295,98 8315,78*
100 Belg.frankar 1088,70 1091,30* 1197,57 1200,43*
100 Svtosn. f rankar 19304,70 19350,70* 21235,17 21285,77*
100 GyHini 16015,10 16053,30* 17616,61 17658,63*
100 V-Þýzk mörk 17482,70 17524,50* 19230,97 19276,95*
100 Llrur 39,11 39,21* 43,02 43,13*
100 Austurr. Sch. 2374,10 2379,70* 2611,51 2617,67*
100 Escudos 673,60 675,20* 740,96 742,72*
100 Pesetar 506,80 508,00* 557,48 558,80*
100 Yen 153,14 153,50* 168,45 168,85*
•Breyting frá siflustu skráningu.. Slmsvari vegna gongisskráninga 2219Ó.