Dagblaðið - 28.05.1979, Síða 36

Dagblaðið - 28.05.1979, Síða 36
frjálst, óháð dagblað „ÞENGFLOKKURINN VERDUR AÐ FJALLA UM ÞAД „Það er augijóst mál. að áður en til sliks kemur ætti þingflokkur Alþýðu- flokksins að fjalla um það,” sagði Vilmundur Gylfason alþingismaður í viðtali við DB í morgun um setningu bráðabirgðalaga um visitöluþak. Þingflokkurinn hefur ekki veitt Magnúsi H. Magnússyni félagsmála- ráðherra formlegt umboð til setningar bráðabirgðalaga, en ráðherrann telur sig styðjast við meirihluta þingflokks- ins í því. „Það verður að vera greinilegt, að það sé þinglegur meirihluti fyrir slíkum — segir Vilmundur Gylfason bráðabirgðalögum,” sagði Vilmundur. „Annars er út af fyrir sig ekkert stór- mál, þótt slíkt þak verði sett, ef ekki er annað með í dæminu.” -HH Hreyfing í farmannadeilunni: VSILEGGUR FRAM „PAKKA” — einföldun launakerf is og ákveöið launabil — sameiginlegur f undur farmanna f dag Unoirnefndir VSÍ hafa unrnð alla helgina við það að reyna að finna flöt á farmannadeilunni. í þessu starfi hafa tekið þátt undirnefndir frá Haf- skip, Eimskip og Nesskip, en SÍS' hefur ekki tekið þátt i þessum við- ræðum. í dag mun VSÍ síöan leggja fram ákveðinn „pakka”, með tillögum, sem leitt gætu til lausnar hinnar lang- vinnu farmannadeilu. í „pakkan- um” er gert ráð fyrir einföldun launakerfis yfirmanna og i öðru lagi að ákveðið launabil verði milli yfir- manna, en það bil hcfur raskazt mjög i gegnum árin. Í þessum tillögúm er reynt að taka tillit til ýmissa krafna, sem farmenn hafa lagt fram. Til þess að finna siðan ákveðna prósentu til að miða við, þarf mikla vinnu til þess að komast á þann ákveðna punkt. Undirnefndir skipafélaganna þriggja unnu frant á nótt, að þessari tillögugerð og gætir nokkurrar gremju meðal þeirra í garð SÍS, sem ekki hefur starfað með þeim, en skip SÍSsigla hvaðmestá undanþágum. Farmenn funduðu ekki um helg- ina, en i dag kl. 16 verður sameigin- legur fundur allra starfandi far- manna og má e.t.v. að loknum þeim fundi og framkomnum tillögum VSÍ vænta þess að hreyfmg komist á mál- ið. - JH ' næstu sóbitiríngunf „faktískt einnig samkomulag um hátekjuskatt,” sagði viðskiptaráðherra i „Það fer allt eftir því hvað menn eru lengi að ákveða sig,” sagði Steingrímur Hermannsson dóms- málaráðherra i viðtali við DB i morgun er hann var inntur cftir þvi hvort vænta mætti bráðabirgðalaga í dag eða á morgun. „Þó verður að ákveða sig fyrr i vikunni en seinna,” bætti hann við. Kvað hann vcrið að ræða málin á mjög breiðum grund- velli og væri þá m.a. rætt um skyldu- „Bráðabirgðalög um vísitöluþak hljóta að koma næstu sólarhring^, þótt ekki verði það í dag,” sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra í viðtali við DB i morgun. „Einnig er faktiskt samkomulag milli ráðherr- anna um hátekjuskatt, en spurning um tæknilega útfærslu.” Svavar sagði, að rætt væri áfram um, að visitöluþakið yröi við 400 þúsund króna mánaðarlaun. Þeir, sem eru fyrir ofan það, mundu þá fá fasta krónutölu i vísitölubæ.tur 1. júní. Svavar taldi, að i fyrstu lotu yrði ckkert ákveðið nema um þakið. Alþýðubandalagið beitti sér einnig fyrir ákveðnu þaki á verðhækkanir og að ASÍ-fólk fengi 3% grunn- kaupshækkun. I þeim efnum hefði þóiítiðmiðað. morgun sparnað eða hátekjuskatt og vísitölu- þak. Einnig gæti verið, að í þessum sama „pakka” kæmi einnig ákvæði um grunnkaupshækkun. Hvað varðar farmannaverkfallið sagði hann að rétt væri að sátta- nefndin færi af stað áður en farið væri að huga nokkuð að mögulegum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. -HH/BH. Umboð Magnúsar og þakið: MÁNUDAGUR 28. MAÍ1979. Akureyri: Brauzt inn ogstal rfffli Eyjafjörður: Svæðamótið í Luzern: Góð frammi staðaGuð- mundar Ungur piltur undir áhrifum áfengis brauzt inn í sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar á Akureyri um miðnætur- skeið á laugardaginn. Greip hann með sér riffil og gekk á braut. Lögreglan handsamaði piltinn skömmu-siðar. Engir tilburðir voru til að beita vopn- inu enda var lásinn ekki með í för og skotfæri ekki heldur. - ÓG og Helga í 7. umferð svæðamótsins í Luzerri í Sviss sem tefld var á laugardaginn sigraði Guðmundur Sigurjópsson Finn- ann Hurme, Helgi Ólafsson gerði jafn- tefli við Israelsmanninn Grúnfeld i aðeins 15 leikjum og Margeir gerði jafntefli við Hammann frá Danmörku. í A-riðlinum hafa þeir HUbner og Guð- mundur Sigurjónsson nú stungið aðra keppendur af. Húbner er með 5,5 vinn- inga úr 6 skákum og Guðmundur er með 5 vinninga úr 7 skákum. Margeir hefur hins vegar átt heldur erfitt upp- dráttar og er með 2 vinninga úr 6 skák- um. í B-riðlinum er keppnin mun jafn- ari. Þar er GrUnfeld, ísrael, efstur með 5,5 vinninga úr 7 skákum en næstir koma Helgi, Hoi og Karlsson með 4 vinninga úr 6 skákum. Sem kunnugt er komast 4 efstu menn úr hvorum riðli áfram, og virðast þeir Guðmundur og Helgi báðir eiga mjög góða möguleika á því. Athygli vekur, að stórmeistar- arnir Libérzon og Pachman eru ekki meðal efstu manna enn sém komið er. -GAJ t ••Hfflnmr • m ' *-• HVERGIDREGIÐ AF SÉR í KASSABÍLARALLINU Þeir drógu hvergi af sér „ökumenn” i kassabílaralli I töku og urðu Dalbúar Mutskarpastir. 1 verðlaun fengu I meiriháttar keppnum. Þessi mynd var tekin I gœrmorg- skáta, sem fram fór um helgina. Allir ellefú luku þátt- \ þeir pottaplöntu — öllu hógvœrari verðlaun en tíðkast í \ un skammt ofan vió Hólmsá. DB-mynd Hörður Bílvelta við Skjaldarvík — grunur á að Bakkus hafiverið meðíför Fólksbifreið valt á þjóðveginum skammt frá Skjaldarvík í Eyjafirði klukkan hálfþrjú aðfaranótt sunnu- dags. ökumaðurinn var lagður á sjúkrahús en ekki er talið að meiðsli hans hafi verið alvarleg. Tveir farþegar í bifreiðinni sluppu einnig án meiðsla. Grunur leikur á að Bakkus hafi verið með í för. Ölvun var nokkur á Akureyri um helgina og alls voru fimm teknir fyrir meinta ölvun við akstur. - ÓG

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.