Dagblaðið - 30.05.1979, Side 22

Dagblaðið - 30.05.1979, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979. Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihlúti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasimi sölumanns 54596. Volvo F 88 árg. ’67, búkkabíll með 3ja strokka sturtum, ný- yfirfarinn. Man 19230 árg. ’70, dráttar- bill 6x4, og Man 12215 árg. 69 4x2, Benz 2624 árg. ’74 6x4 með Sindra- sturtum. Uppl. í síma 27022, kvöldsími 82933. Fjöldi vörubila og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir- spurn eftir nýlegum bílum og tækjum. Útvegum með stuttum fyrirvara aftan- ívagna af ýmsum gerðum. Vinsamléga hafið samband. Val hf. Vagnhöfða 3, sími 85265. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: Mercedes Benz 1623 árg. ’68 með fram - drifi og Scania búkka og Foco olnboga- krana, Mercedes Benz 1418 árg. ’65, kr. 3 millj., Volvo FB86 árg. 74, Volvo 88 og 89 árg. 72, Volvo 495 árg. ’65 og MAN 15200 árg. 75, MAN 19230 3ja öxla árg. 72. Bíla- og vélasalan Ás, simi 24860. . Húsnæði í boði Skemmtileg 2ja herb. ibúð til leigu í 8 mánuði, fyrirframgreiðsla æskileg. Ibúðin losnar 1. júni. Uppl. í sima 15812 eftir kl. 9. Verzlunarhúsnæði til leigu við Laugaveginn, 30—40 ferm, lauststrax. Uppl. i síma 83383. Tii sölu eða leigu: Til sölu er 4ra herbergja ibúð á Flateyri. Einnig kemur til greina að leigja hana I eitt ár gegn skiptiibúð á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í símá 74283. Til leigu stór og falleg íbúð í nýlegu raðhúsi i Selja- hverfi. Reglusemi og góðu umgengni skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—322. Til leigu nú þegar 5 herb. íbúð, 123 ferm, á Seltjarnarnesi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23965 frá kl. 7—10 miðvikudag og fimmtudag. Herbergi til leigu með sérinngangi. Uppl. i síma 20293 milli kl. 7 og 8.30. Til leigu er 2ja herbergja íbúð í Breiðholti. Tilboð sendist augld. DB fyrir 1. júní merkt „lbúð08”. Til leigu iðnaðarhúsnæði, 180 ferm, háar og góðar innkeyrsludyr. Uppl. I síma 84760. Til leigu 3ja herbergja íbúð í gömlu steinhúsi í vesturbænum, laus nú þegar. Tilboð merkt „1 góðu standi” sendist DB fyrir föstudagskvöld. Gott einbýlishús til leigu í Hveragerði í skiptum fyrir 2ja- 3ja herb. leiguíbúð i Rvík helzt í blokk. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi nafn og heimilisfang í pósthófl 1031 Rvík. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á næstunni með sprautuklefa og lyftu ásamt suðutækjum, réttingargálga o.fl. Langtímaleiga. Uppl. í síma 82407. Til leigu ný 35 fm einstaklingsíbúð I Breiðholti,: sérinngangur. Tilbúin 1. júlí. Góð um- gengni og reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsl. Tilboð sendist augld. DB fyrir 6. júní merkt „Einstaklingsíbúð 35”. Bilskúr Til leigu 40 fm bílskúr, 5 x 8 m, i Hafn- arfirði (ekki hiti). Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar Ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sími 29928. Geymsluhúsnæði til leigu, 170 fm, við Elliðaárvog. Góðar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 34576 eða 36995. 3 til 4 herbergja ibúö til leigu i Hliðunum. Tilboð óskast sent Dagblaðinu merkt „Húsnæði 214”. Húsnæði óskast D Herbergi I Hafnarfirði. Tvítugan pilt vantar herb. með aðgangi að snyrtingu sem allra fyrst. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 37793 milli 6 og 8 á kvöldin. Tvítugur nemi óskar eftir 1—2ja herb. í búð. Uppl. I sima' 72106. Óskum eftir 3ja herb. ibúð í Rvík frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 29547 milli kl. 3 og 6. 3 systkini í Hvitasunnusöfnuðinum sem stunda nám í Iðnskólanum óska að taka 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp kemur til greina. Uppl. I síma 24156, Filadelfiu. Kennaranema vantar litla 2ja herbergja i búð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-329. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavík sem fyrst, önnur með barn á 3. ári. Uppl. gefur Rósa Björg I síma 23014 eftirkl. 19.30. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt i Kópavogi, þó ekki skilyrði. Uppl. i síma 40298. Tvær systur, önnur með barn, óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 39585 til kl. 3 á daginn. 22ja ára gamall vélvirki óskar eftir 2ja herb. eða einstakl- ingsibúð í skemmri eða lengri tíma. Rólegheitum og snyrtimennsku heitið. Uppl. í sima 86737. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Langholtshverfi. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—358. Ungan reglusaman mann vantar herbergi, annaðhvort í Rvík eða Hafnarfirði. Uppl. I síma 40087. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í nýlegu hverfi, 1/2-1 ár fyrirfram frá 1. okt. Uppl. í síma 93—6253. Katrín. Popphljómsveit I Reykjavík óskar að taka á leigu bílskúr eða annað samsvarandi húsnæði til æfinga. Raf- magn og hiti þarf að vera fyrir hendi. Uppl. í síma 33855 milli kl. 5 og 8 í dag. 3ja-4ra herb. Ibúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Til greina koma skipti á 4ra herb. ibúð á Akureyri. Uppl. í síma 96—23675. Forstofuherb. I Hliðunum. Menntaskólakennara vantar bóka- geymslu strax, helzt sunnan Miklu- brautar og austan Lönguhlíðar. Simi 53972 eða 23063. Óska eftir ibúð í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 73684 eftir kl.6. Ibúð óskast. Óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, tvennt í heimili, reglusemi heitið. Uppl. veittar í síma 27940 milli kl. 9 og 5. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24480 til kl. 12 á daginn. Bilskúr. Óska að taka á leigu 20—40 fm bílskúr eða húsnæði undir léttan iðnað. Uppl. i sima 82426. 2ja—3ja hcrb. íbúð óskast fyrir miðaldra hjón, helzt í vesturborginni. Frábærri umgengni og reglusemi heitið. Nánari uppl. i síma 20141 kl. 9—6 virka daga en í síma 23169 á kvöldin og helgidögum. Óska eftir 4ra herbergja íbúð á leigu sem fyrst, ibúðin þarf að vera I góðu ástandi. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 66521. Mæðgin vantar strax 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. á vinnutíma í síma 26255 og á kvöldin 10098. Krist- björg. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—916. Skiptinemasamtök þjóðkirkjunnar óska eftir að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð. Allar uppl. á skrifstofu samtak anna í síma 24617 alla virka daga milli kl. 13 og 16 (eða leggja skilaboð í síma 84628). Óska eftir að taka strax á leigu skúr eða litið iðnaðarhúsnæði. Tilboð óskast send á augld. Dagblaðsins merkt „21179”. Eldri kona í góðri vinnu óskar eftir einstaklingsíbúð með baði. Há greiðsla í boði, en til lengri tima. Tilboð sendist augld. DB merkt „21193". <í Atvinna í boði i Handfæraveiðar. Tvo menn vana handfæraveiðum vant- ar á MB Árnesing ÁR-75. Uppl. í síma 99—1440. Fataverzlun óskar eftir afgreiðslustúlku, aldur 18—25 ár. Uppl. i sima 28530 frá kl. 9-12 fyrir há- degi. Húsasmiður óskast. Uppl. í síma 50258. Au Pair óskast til Skotlands sem fyrst, ekki yngri en 17 ára, bílpróf æskilegt. Tilboð sendist DB með mynd fyrir 7. júni merkt „286”. Starfskraftur óskast í eldhús hluta úr degi. Uppl. Hólagarður Breiðholti. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 74145. Hárskerasveinn eða nemi óskast nú þegar. Rakarastofan Reykja- víkurvegi 50 Hafnarfirði, sími 54365. 13—14árastúika óskast i sveit i nágrenni Laugarvatns. Uppl. í síma 99—6185. Húsasmiðameistarar. Óskum eftir tilboði í mótauppslátt fyrir tvöfaldan bílskúr. Uppl. í sima 43359 og 43704 eftir kl. 19. Vanan starfskraft vantar í matvöruverzlun hálfan eða allan dag- inn, ekki yngri en 20 ára. Sumarstarf kemur ekki til greina. Uppl. í síma 75265 eftir kl. 8. I Atvinna óskast í 16 ára dreng vantar vinnu strax. Uppl. i síma 73910. Meiraprófsbifreiðarstjóri óskar eftir stöðvarplássi, er ráðsettur og hefur mikið úthald. Tilboð sendist DB merkt „367” eða í síma 20210 milli kl. 6 og 8 næstu daga. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn e.h. i sumar, helzt afgreiðslustörf. Flest annað kemur einnig til greina. Vinsamlegast hringiði síma 30117. Kona með 6 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu i sumar. Uppl. eftir kl. 5 í síma 76979. 22 ára gamlan mann vantar vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. ísíma 37752. 15ára stúlkaóskar eftir vinnu í sumar, ekki barnapössun. Uppl. ísima 86318. Loftskeytamaður með próf úr raungreinadeild Tækniskól- ans óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43916. 21 árs gamlan mann vantar vinnu. Allt kemur til greina nema byggingavinna. Uppl. í síma 32161 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 15ára drengur vanur sveitastörfum óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í sima 75524.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.