Dagblaðið - 27.08.1979, Síða 12
Skálatúnsheimilið
í Mosfellssveit
vill ráða starfsfólk nú þegar eða frá 1. september.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 66249.
Óskum að ráða strax nokkra menn til starfa til
frambúðar í verksmiðju okkar. Upplýsingar
gefnar á staðnum af verkstjóra.
UMBUÐAMIÐSTÖÐIN HF
HÉÐINSGÖTU 2.
Félagsstof nun Stúdenta
Herbergi - íbúðir óskast
Félagsstofnun Stúdenta óskar eftir herbergjum
og íbúðum fyrir námsfólk við Háskóla íslands.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu
Félagsstofnunar Stúdenta, sími 16482 næstu
daga kl. 10—16.
Rakarastofan Klapparstig
Sími 12725
Hárgreiðslustofa Klapparstíg
Tímapantanir
13010
rSkallinn,
-það er
staðurinn
Otal tegundir af ís. Gamaldags ís,
shake og banana-split.
Mjólkurís meó súkkulaöi og hnetum.
Ummm....
nomoMonc íc
U, 'jargötu8, Hraunbæ102
Fykjavíkurvegi 60 Hf.
__________DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27, ÁGÚST 1979.
MAÐURINN
OGLANDK)
Um sýningu Alberto Cameiros í Gallerí Suðurgötu 7
Meðan fasistastjórnir voru við lýði
í Grikklandi, á Spáni og í Portúgal,
fór lítið fyrir nýlistum þai og þeir
sem höfðu einhvem metnað í þeim
efnum tóku sér búsetu í öðrum lönd-
um og biðu átekta. >ó var merkilega
mikið að gerast á Spáni sl. 20 ár, en
þar voru listamenn látnir í friði svo
framarlega sem þeir létu vera að
gagnrýna þjóðskipulag og stjórn-
málamenn.
í Portúgal er nú talsvert mikið að
gerast í nýlistum ef marka má tíðindi
úr alþjóðlegum listatimaritum og
þótt margt af því sé hrein eftiröpun
og fálm, þá er annað byggt á grunni
portúgalskra hefða og nútímaveru-
leika, rétt eins og nýlist á íslandi.
Einn af þeim sem beint hefur nýlist
inn á athyglisverðar brautir þar í
landi er Alberto Carneiro, en nokkur
sýnishorn af þankagangi hans hanga
nú uppi í Gallerí Suðurgötu 7.
Af bændaættum
En eins og oft vill verða með sýn-
ingar þar fylgja henni engan veginn
nægileg gögn til aðstoðar þeim sem
vilja komast til botns í þeim hug-
myndum og hugmyndatengslum sem
listamaðurinn beitir í verkum sínum.
Verður sá sem þetta ritar því að setja
sig í spámannlegar stellingar og ráða
af teiknum þeim sem frammi liggja.
Ef skipa ætti Carneiro í flokk mundi
hann vera í námunda við hvoru-
tveggja, þá sem tjá sig með eigin búki
og Ijósmynda niðurstöðurnar og þá
sem umbreyta landslagi á ýmsa vegu,
þ.e. búk- og láðlist. En þetta segir í
raun ekki nóg um áhugamál Carneir-
os og úrvinnslu. Sjálfur er hann af
bændaættum og þekkir af eigin raun
hið nána samband sem myndast milli
bóndans og landsins sem hann yrkir
og það er sú vitneskja sem m.a. litar
verk hans.
Náttúran umsköpuð
Sýning Carneiros í Suðurgötu 7
hefur að einkunnarorðum eftirfar-'
andi texta: „Náttúran umsköpuð í
ist á úti í náttúrunni og eru þetta
bæði mannanna verk og móður Nátt-
úru. Hann ljósmyndar steinvörður,
gljúfur, hæðir stallaðar og girtar,
gömul verkfæri og jarðvinnslutæki,
girðingar o.fl. og við þessar myndir
skeytir Carneiro spjöld sömu
stærðar. Þau eru dökk og á þeim
saman” sérstakt verk til tjáningar á
ákveðnum kenndum eða hugsana-
mynstri, heldur megi finna í náttúr-
unni og samneyti mannsins við hana,
ýmiss konar sköpunarverk sem með
lögun sinni og innbyrðis gerð geti
komið í staðinn fyrir og samsvari
hugmyndum listamannsins — og geti
Galleri Suðurgata 7
komið því til skila sem honum liggt
áhjarta.
Alberto Carneiro
.iody Ai1 • Art Body
17. agusl - 27.águst 1979
Plakat sýningar Carneiros
líkingu okkar og mynd: viö í henni og
hún miðpunktur fegurðarskyns
okkar” og síðan er henni skipt í
tvennt. Á neðri hæð eru fallegar
svart/hvítar ljósmyndir af ýmsum
fyrirbærum sem Carneiro hefur rek-
Nature re^created in our likeness
and image: we in it. and it as
polariser of our aesthetic feelings.
Nátturan umskopuó i likingu okkar
og mynd við i henm og hún
miðnunktiir fenurrtarskvns nkkar
stendur stórum stöfum: ART. Lista-
maðurinn virðist því í fljótu bragði
vera að segja að það sé ekki nauðsyn
fyrir hinn skapandi aðila að „setja
Mér sýnist samsetning sýningarinn-
ar í Suðurgötu 7 geta stutt þessa skýr-
ingu, þvi á efri hæðinni hefur, sam-
kvæmt forskrift Carneiros, verið
komið fyrir sömu myndum og á
þeirri neðri.'en með þeim breytingum
að á þær fellur skuggi manns og gerir
þær þokukenndar útlits. Mundi þetta
ekki undirstrika hve mjög maðurinn
túlkar náttúruna í samræmi við eigin
tilfmningar og hugsanir, en ekki sem
hlutlausa umgjörð utan um tilveru
okkar? Nú má svosem segja að með
því að gera fallega hlaðinn varða að
samnefnara eða holdgervingi (stein-
gervingi?) persónulegra listrænna
ígrundana, þá sé listamaðurinn að
stytta sér leið á ódýran hátt. En má
ekki einnig líta þannig á málið að
hann sé að fara beinustu leið að upp-
sprettu innblástursins? Síðan má
spyrja hvað það sé sem Carneiro vilji
miðla á þennan hátt og verða þá svör-
ia varla óljósari en þau sem venjuleg-
ir landslagsmálarar geta gefið. Allt
um það má kalla listamanninn einn
af rómantíkerum nýlistarinnar og er
viðleitni hans ekki allsendis óskyld
því sem er að gerast í verkum nokk-
urra nýlistarmanna íslenskra. Hann á
því nokkurt erindi hingað á norður-
hjarann.
Myndíis
AÐALSTEINN
INGÓLFSSON