Dagblaðið - 27.08.1979, Síða 32

Dagblaðið - 27.08.1979, Síða 32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. silora Urvals litsjónvarpstœki. Á verði sem á sér ekki hlMSstœóu. 22" 497.000.- Staðgreiðslu- 26" 549.500.- afsláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2. Sími 71640. IGRAFÍSKA SVEINAFÉLAGIÐ Félagsmenn athugið Leynileg allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til vinnu- stöðvunar handa stjórn félagsins fer fram að Bjargi, Óðins-' götu 7, þann 27. og 28. ágúst frá kl. 9—19. Stjóm GSF. Kl. 21.30 í kvöld sýnum við nýja videóspólu með Jimi Hendrix Munið Sjóræningjadansleikinn í Akraborginni nk. laugardagskvöld kl. 23.00 - 03.00 Vöru-og brauðpeningar- Vömávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRÍMERKI AHtfyrírsafnarann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 SKUBBIA VON A TVIBURUM Ekki er ýkja langt síðan sagt var frá þvi að Skuggi vinur okkar væri kvænt- ur. Díana, eiginkona teiknimynda-j fígúrunnar, hefur nú viðurkennt að vera orðinófrisk. Frá ólygnu fyrirtæki (forlaginú) bárust þær fregnir að læknar hafí reiknað út að fæðingin verði mánudag- inn 12. nóvember og eru læknarnir alveg vissir um að hún eignist tvíbura. Tvíburarnir verða ein Skuggatelpa og einn Skuggadrengur. Ekki hefur ennþá verið rætt um hvaða hlutverki tvíburarnir eiga að gegna í myndaserí- unni. Eitt er þó alveg víst, að með fæð- ingu tvíburanna er verið að bjarga myndaseríunni. Ennfremur hefur sú hugmynd komið fram að síðar geti orðið til tvær teikni- myndaseríur um Skugga, önnur um telpuna og hin um drenginn. Þann 12. nóvember á kona Skugga von á tvíburum og er teiknimyndaseríunni þar með bjargað. Fleira kemur inn i málið, peninga- lega séð. Nú verður sem sagt hægt að búa til Skugga-fjölskyldubrúður og margt fleira, sem búast má við að selj- ist. Sonur Skugga kemur til með að verða alveg eins og faðirinn og mun hann í baráttu sinni hafa tvíburasystur sína sér til hjálpar. Tvíburasystkinin koma við sögu strax og þau eru komin í vögguna. - þýtt ELA Alí og flugfreyjan Þjóðloikhúsifl: FLUGLEIKUR Höfundar: Brynja Bonediktsdóttir, Erlingur Gislason, Þórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Það er skemmtileg nýbreytni sem tekin er upp á „hinni miklu” vöru- sýningu sem yfir stendur í Laugar- dalshöll þessa daga og vikurnar, að leika á sýningunni nýtt hópverk Þjóðleikhússins, Flugleik. Leikið er í umtöluðu nýju sýningar- og sam- komutjaldi sem sjálft er einn af sýn- ingargripum. Og í tjaldinu gefst kostur á að kynnast í verki nýjustu leiktísku rétt eins og nýja tískan í klæðnaði, húsgögnum og annarri vöru er höfð í frammi í Höllinni. Að vísu held ég að aðgangur að tjaldinu og leiksýningunni ætti að vera ókeypis. Úr því aðgangur er seldur dýrum dómum að þeirri stóru miklu auglýsingu sem fram fer í Laugardalnum má ekki minna vera en þær skemmtanir sem til falla á staðnum séu gestum að kostnaðar- lausu að öðru leyti. Það kostar á fimmta þúsund krónur að fara í Laugardalshöll og sjá þar Flugleik. Er það ekki nokkuð mikið? Minnsta kosti var fáskipað í tjaldinu þegar ég sá leikinn á laugardagskvöld. Og raunar virtist mér vörusýningin sjálf næsta fásótt þetta kvöld. Skyldi þetta stafa af því að sýningin var rétt að byrja eða eru þessar samkomur að falla i gildi? En hingað til skilst mér að vörusýningar af slíku tagi hafi verið einhver hin best látna skemmt- un á landinu. Einhver sagði mér í Laugardalshöll á laugardaginn að allt að því helftin af verkfærum lands- mönnum hefði séð þá síðustu. Aldrei skyldi maður hlakka til neins! Einhvern veginn hafði ég fyrir- fram þá hugmynd að í Flugleik væri haldið áfram vinnubrögðum sem fitjað var upp á með Inúk um árið, loflegrar minningar: hópvinnu sem i nýstárlegu leikformi tilreiddi einhvers konar vitneskju, fróðleik í umræðu- skyni og upplýsingar, jafnvel ádeilu. En um hvað er fjallað i Flugleik? Æ, það veit ég svei mér ekki, veittist Atriði úr Flugleik, sem sýndur 'tr nú 1 tengslum við Alþjóðavörusýninguna: „næsta litilþæg skemmtun,” eru niðurlagsorð Olafs Jónssonar hér um leikinn. undiroka kvenfólkið og vilja þó hafa gagn þeirra og gæði ef svo ber undir, kaupæði mikið sem ásæki fólk í flugi. Og fleira í þessum dúr. Það er nú samt flugfreyja sem afvopnar Alí karlinn flugvélaræningja sem alls óvænt dúkkar upp i leikslokin og setur alla aðra út af laginu. Þetta efni, það sem það er, er svo sem látið uppi með heilmiklum fyrir- gangi, hávaða og ærustu, en býsna mark- og agalaust að mér virtist. Töluvert er lagt upp úr því að skjóta ýmsum efnum lfeiksins til áhorfenda sem eiga lika að fyrirstilla farþega í fluginu. Vel má það vera að fullt tjald af góðglöðum vörusýningar- gestum geti haft hitt og þetta gaman af leiknum og sýningunni, en því var sem sé ekki að heilsa á laugardags- kvöld. En eftirtektarvert var hve leik- endur voru óviðbúnir því að gestir þeirra tækju þá á orðinu og vildu leggja orð í belg í leikinn og jafnvel leika svolítið með, og kom þá mesta fum á mannskapinn. Eins og sýning- in er lögð upp mega samt þátttak- endur til með að „improvisera” ef til þeirra kasta kemur og áhorfendur fallast í alvöru með þeim á aðferðir leiksins. En þótt hafa megi meira gaman af Flugleik en raunin varð á laugardag hygg ég samt að það yrði eftir sem áður næsta lítilþæg skemmtun. og aðhlynning ferðafólks í háloftum miklu hærra skrifuð en sambærileg störf á jörðu niðri. Skyldi þetta virki- lega vera óbreytt enn í dag? En efnið í Flugleik virtist mér að einkum væri ýmislegir erfiðismunir sem á kven- fólk leggjast í þessu starfi, fullir far- þegar sem heimta meira brennivín, klípa freyjurnar i lærin og vilja bjóða þeim út með sér, þarf svo að þurrka eftir þá spýju, flugmenn sem kúga og næsta örðugt að grynna i því á laugardaginn. Það nýstárlega við sýninguna fannst mér að væri um- gerð leiksins, staðurinn sem leikið var og tónlistin í og með leiknum. Það er kannski ekki frásöguvert að tækni sé i lagi. En „hönnun leikhljóða” og tónlist í leiknum hygg ég að hafi verið ágætlega af hendi leyst. Aftur á móti gat ég ekki séð né heyrt að frásagnar- eða umtalsefnin í Flugleik skiptu neinu minnsta máli. Veit ég vel að flugfreyjustéttin þótti á sínum tíma merkur og eftirsóknar- verður starfshópur, framreiðslustörf

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.