Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.12.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 10.12.1979, Qupperneq 1
Nígeríumenn vilja selja okkurolíu: 5. ÁRG. — MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979 — 274. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMl 2702: Fardu burt jóla- sveinn! „Farðu burt, farðu burt!” sagði barnið skelfmgu lostið, þegar ótrúlega skeggjaður jóla- sveinn gerði sig líklegan til að taka það í fangið. En barnið setti upp skeifu, ríghélt sér mömmu og vildi hvergi fara. Jólasveinninn varð frá að hverfa vonsvikinn á svip. Eða við skulum að minnsta kosti gera ráð fyrir því að á bak við þetta gríðarlega reyf á andliti hans leynist vonbrigðasvipur. Hurðaskellir og Kertasníkir voru á ferð við Fáksheimilið í gær og heilsuðu upp á fólk á jólatrjáamarkaði sem þar var verið að opna. DB-mynd: Hörður. Srfálst nháð daghlað VIUA FÁ MILUARÐA KR. í „AÐGANGSEYRT segir meðal annars til Nígeríu í þeim tilgangi. Með Önundi í ráðum var svissneskur fjármálamaður, Richard Kutler, sem .DB skýrði frá á sínum tíma. Verö það sem liggur til grundvallar viðræðum nú er, eftir því sem næst verður komizt, svokallað OPEC-verð á jarðolíu að viðbættum hreinsunar- kosmaði. Þar við bætist visst gjald á hvert olíufat sem eins konar aðgangs- gjald, sem Kutler annast frekari ráðstöfun á til nokkurra aðila. Virðist þetta fyrirkomulag alger forsenda fyrir viðræðum um hugsan- leg olíukaup íslenzkra aðila frá nígeríska rikisfyrirtækinu. Nemur þessi aðgangsgreiðsla um 40 milljón- um dollara, eða sem svarar 16 millj- örðum króna. Samningar um fyrrgreint magn jarðolíu taka að líkindum til um tveggja ára. Það er um þrefalt það magn sem við notum á samnings- tímanum. Myndu þá íslenzkir kaup- endur selja á hinum almenna olíu- markaði þann hluta sem ekki er þörf fyrir á íslandi. Myndi heildarverð til íslenzkra aðila verða nærri hi'nu svonefnda ,,mainstream”-verði, sem er miklu lægra en Rotterdamverðið, sem um cr samið við Sovétríkin. Ef úr þessum viðræðum verður eru þær að engu leyti á vegum olíu- viðskiptanefndar vegna „aðgangs- gjaldsins.” Nú hefur skapazt grundvöllur fyrir frekari viðræðum við nígeríska ríkis- olíufyrirtækið um kaup á allt að 1.5 milljónum tonna af hráolíu. Þessi þróun hefur orðið í beinu framhaldi af ferð önundar'Ásgeirssonar, for- stjóra OLÍS, til Nígeriu hinn 10. nóvember síðastliðinn. Viðskiptaráðherra, Kjartan Jó- hannsson, gaf honum umboð til þess að leita eftir samningum um kaup á olíu frá Nígeríu. Fór hann sem fyrr Það atriði er hins vegar sagt venju- legir viðskiptahættir við nigeríska aðila og verði ekki fram hjá þ\i gengið, ef samningar eiga að takast. Olíuviðskiptanefnd mun hins vegar á förum til Noregs til þess að ræða þar við norska olíuseljendur og finnska olíufyrirtækið Neste. Þaðan fengust tilboð um sem næst Rotier damverði og ekki vitað um neinar breytingará þviaðsvo komnu máli. -BS. Tvö ungmenni drukknuðu íÞorlákshöfn —bls.6 ■ Ný búvörugrein: Útflutningur ámerarblóöi — bls.7 Snjöll lausn ábrýnu þjóðfélagsvandamáli: Aölosnaviö geðsjúklingog aðstandandaá einubretti -sjábls.17 Svonavarútvarp ogsjónvarp helgarinnar — sjábls.36 ■ Síbrotamenn höfðu vinninginn gegn prestunum — sjábls.7 8 síður íþróttir ídag-bls. 18-25 ■ Meðaltalaf landsbyggðinni komiðyfirStór- Reykjavíkursvæði — sjá neytendasiðu ábls.4

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.