Dagblaðið - 10.12.1979, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
9
Fær augnsprautur í Rússlandi
Fiona litla Cummings, ellefu ára
gömul brezk telpa, er þegar búin að
opna jólagjöfina sína. Það var skín-
andi fallegt tvíhjól og hún er alsæl með
nýja hjólið sitt. En lífið er ekki bara
leikur á nýju hjóli fyrir Fionu. Hún á
við að stríða mjög alvarlegan og sjald-
gæfan augnsjúkdóm og eru líkur til
þess að hún geti misst sjónina með öllu.
«c
Fiona litla fékk jóiagjöBna
sina löngu fyrir jól, skin-
andi fallegt tvíhjól. Hún
verður að heiman um jólin
— nánar tiltekið i Moskvu.
Rétt fyrir jól, eða nánar tiltekið 22.
desember, fer þessi brezka stúlka til
Rússlands. Er það tíunda ferðin hennar
þangað, en í Rússlandi hefur hún
fengið augnsprautur, mjög sársauka-
fullar. — Eru þær liður í baráttunni við
augnsjúkdóminn.
Það eru lesendur brezka blaðsins
Landlæknir, Ólafur Ólafsson,
hafði samband við blaðið og vildi
koma á framfæri eftirfarandi árétt-
ingu vegna viðtals við hann um með-
höndlun geðsjúks fólks hér á landi
sem birtist á föstudag.
Express sem borga ferðakostnað
Fionu. Námuverkamenn i „Járntjalds-
löndunum” hafa skotið saman og
greiða hótelkostnaðinn á meðan telpan
þarf að dveljast í Moskvu.
Fiona er námumannsdóttir og býr
með foreldrum sínum í Northumber-
land. Móðir hennar sagði í blaðaviðtali
„Vegna hættu á hugsanlegum mis-
skilningi skal fram tekið að víðtækar
afbrotarannsóknir meðal geðsjúks
fólks utan stofnana hefur leitt í Ijós
að ekki stafar fremur hætta af því en
öðrum þjóðfélagsþegnum. Áhættan
að rússnesku sprauturnar virtust i það
minnsta tefja fyrir framgangi sjúk-
dómsins og jafnvel megi grcina ein-
hvern bata.
Fiona hlakkar ekki til Rússlands-
ferðarinnar og segist helzt af öllu ulia
vera heima um jólin og l'erð ; m á
nýja hjólinu sinu.
sem um er rætt í viðtalinu er meira
bundin við að sjúklingarnir geti
frekar veikzt aftur eða i einstaka til-
fellum farið sér að voða.”
- A.St.
ÁRÉTTING FRÁ LANDLÆKNI
Uglurnar hrifnar
af poppinu
Þegar vinsælustu popplögin eru á
fullu í sjónvarpinu þá gefa uglurnar
Ollie og Oswald frá sér hressilegt væl.
Þessi sjónvarpsþáttur er hápunktur
vikunnar hjá uglunum tveimur sem
bjargað var úr lífsháska af 17 ára gam-
alli stúlku, Salterley Grange í Ullen-
wood í Englandi.
„Þær eru mjög heimakærar,” segir
Tina. „Þær kunna mjög vel að meta
það að lesið sé fyrir þær. Þá loka þær
augunum og hvílast. Ég les jafnvel
dýrasögur fyrir þær.
Sjónvarpsefni æsir þær upp. Þæreru
hrifnastar af hávaðasamri dagskrá eins
og vinsælustu popplögunum.”
Uppáhaldsmaturinn þeirra er kanínur
sem faðir Tinu skýtur.
BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 Sími 13652
Bœkur
Menningarsjóðs
1979
BJÖRN ÞORSTEINSSON:
KÍNAÆVINTÝRI
Ferðasaga úr dagbókarblöðum frá 1956 þar sem
því er lýst þegar risinn í austri vaknar af
aldasvefrii.
WILL DURANT:
GRIKKLAND HIÐ FORNA
Dr. Jónas Kristjánsson hefur þýtt rit þetta sem er
í tveimur stórum bindum og fjallar um eitt
forvitnilegasta tímabil mannkynssögunnarþegar
Aþena var höfuðstaður veraldar.
GRIKKLAND GRIKKLAND
HIÐ FORNA HIÐ FORNA
mgamm
BJÖRN TH. BJÖRNSSON:
VIRKISVETUR
Önnur útgáfa
verðlaunaskáldsögunnar frá
1959 sem hefur verið ófá-
anleg í tuttugu ár. Bókin er
myndskreytt af Kjartani
Guðjónssyni listmálara.
KJARTAN ÓLAFSSON:
SOVÉTRÍKIN
Nýtt bindi í bókaflokknum
vinsæla Lönd og lýðir þar sem
fjallað er um sögu hins forna
rússneska ríkis en atburðir
raktir til daga byltingarinnar
og ráðstjórnarinnar, síðari
heimsstyrjaldarinnar, kalda
stríðsins og nútímans.
ÍSLENSK RIT
SAGNADANSAR
Vésteinn Ólason bjó hin fornu
og fögru danskvæði til
prentunar en Hreinn
Steingrímsson bókarauka:
Lög við íslenska sagnadansa.
ÞÓR WHITEHEAD:
KOMMÚNISTA-
HREYFINGIN
Á ÍSLANDI
1921-1934
.Sagnfræðilegt rit er lýsir
árdögum kommúnismans hér
á landi og átökunum sem þá
urðu á vinstri væng íslenskra
stjórnmála og í verkalýðs-
hreyfingunni.
Þór Whitehead
KOMMÚNISTAHREYFINGIN
Á ÍSLANDI
1921-1934