Dagblaðið - 10.12.1979, Page 16

Dagblaðið - 10.12.1979, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. OSRAM Tölvustýrð leifturfös Ný gerð - skermalýsing. Ein af fullkomnustu ð markaðnum í dag. Mjög nákvæm tölvustýrð lýsing, sjálfvirkni: 60 cm til 8 metra. Mesta Ijósdreifing 12—20 metra. Árs ábyrgð, viðgerðarþjónusta. 3 gerðir. Verð 33.360 til 55.480. Birgðir takmarkaðar á þessu ,erðl BCS32 AMATÖRVERZLUNIN LJÓSMYNDAVÖRUR, LAUGAVEGI55 — SÍMI12630. VOL VO eigendur athugiö! Vegna vörutalningar verða varahlutadeild- ir okkar lokaðar dagana 27., 28. og 31. des- ember. VELT/RHF. VANTAE,„ FRAMRUÐU? fTF Ath. hvort við getum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN SÍMAR 25755 0G 25780 Heilsuhœli NLFÍ í Hveragerði Endurhæfingarstofnun Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa frá 1. apríl 1980. Hús- næði til staðar sé þess óskað. Umsóknir sendist fyrir 1. janúar nk. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til stjórnar Heilsuhælis NLFÍ, c/o Friðgeir Ingimundarson, Heilsuhælinu Hveragerði. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 99-4201 tgrœt að morgm sem vekur okk- ur tií umhugsunar. Bókin sem segir að hœgt sé að kaupa sér heilsuleysi fyrir stórfé. Bókin sem bendir okkur á leiðir í seil- ingarfjarlægð til betra lífs. Bókin sem er talin bezt skrifaða ævisaga alkóhólista á þessari öld. Bókaútgáfan Hildur Skemmuvegi 36 Kópavogi Sími 76700 Harvey ásaml konu sinni og yfirbit- vélavirkja, Jewel — Gimstein. Paul Newman og Harvey gamli Templelon hillast í Gainsville. HARVEY GAMU SUER En karlinn er sérstakur líka. Hann heitir Harvey Templeton og er fyrr- verandi barnaskólakennari í Win- chester i Tennessee, elzti viður- kenndi kappakstursmaður í heimi. Og hann sækir kappaksturskeppn- irnar vegna þess að hann er í hópi hinna betri. Hann ekur heimasmíð- uðum Formula Ford á yfir 140 mílna hraða á klukkustund og varð fimmti af fimmtíu bílstjórum í keppninni í Gainsville. ,,Ég ætla ekki að drepast úr leiðindum í einhverjum helvítis ruggustól,” er mottó hans. „Kapp- akstur er villt og falleg tilfinning.” Paul Newman, sem ekki komst á blað i þessari keppni, sagðist bara vonast til að verða jafn sprækur og Templeton gamli þegar hann yrði sjálfur sjötugur. PAUL NEWMAN VID „Við hliðina á þér finnst mér ég vera tveggja ára,” sagði Paul New- man á kappaksturskeppni i Gainsville i Georgíu nýlega og tók utan um sjö- tugan karl. Skritið, ha? Og Paul Newman er 54 ára. Áþján kyn- þokkans Það þótti i frásögur færandi vestur i Ameríku á dögunum þegar scensk-amer- íska þokkadlsin og söngkonan Ann- Margrel splundraði vandiega hannaðri ímynd sinni — eins ogeitt blaðanna orð- aði það — og upplýsti að hún gengi til sálfræðings. Álagið sem hvert kyntákn heimsins þarf að búa við reyndist of mikið fyrir Ann-Margret og við lá að hun fengi taugaáfall, að þvi er haft er eftir henni. Nú er hún á batavegi og þykir gaman að lifa, 38 ára. Hún hefur tvisvar verið útnefnd til óskarsverðlauna, fyrir leik i myndunum Carnal Knowledge og Tommy. Við framköllum og stœkkum svart- hvítar filmur. SKYNPI- A MYNDIR \J Templarasundi 3.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.