Dagblaðið - 10.12.1979, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
Það skemmtilegas ta sem ég veit, er:
Að spinna hörá rokk útiísólinni
—segir Barbo Gardberg, sem sýnir skuggavef og skrautbönd í Norræna húsinu til áramóta
Veljið vandað
„Níu rauðir mynsturþræðir, tvo
upp!”
Geturðu bjargað mér, ég er búin að
slita. . . ”
,,Det er lidt mere besvSrligt. . . ”
í litlum sal í Norræna húsinu sitja
nokkrar konur og hamast við að þræða
garn í vefgrindur. Þær eru svo niður-
sokknar í iðju sína að þær taka litið
eftir því þótt blaðamaður og Ijósmynd-
ari séu aðsniglast kringum þær.
Smávaxin sænskumælandi kona
gengur á milli þeirra og segir þeim til.
Til að hægara sé að halda þráðunum
fóstum notar hún óspart krep-límband,
líkt því sem málarar brúka. Þótti þeim
íslensku það hálfgert guðlast í fyrstu,
en það reyndist mjög þægilegt.
„Þetta getur maður kallað klistrað!”
hrópar ein.
Hittast með
rokka og kamba
Það eru vefnaðarkennarar sem hér
eru i læri hjá finnskri vcfkonu, Barbro
Gardberg. Hún er nteð sýningu á
skuggavefnaði úr hör og ofnum skraut-
böndunt i Norræna húsinu út þennan
mánuð og úr því hún var hingað komin
datt Sigríði Halldórsdóltur, formanni
vefnaðarkcnnarafélagsins, í hug að fá
hana til að halda námskeið i banda-
vefnaði og væri synd að segja að það
hefði ekki lukkast vel.
Áhuginn á vefnaði, þessari fornu
kvennalist, hefur aukist mikið upp á
siðkastið. Það er nánast komið i tísku
Skartgriposkrín
í úrvalifrú kr. 4.750.-
Silfurplett
bakkar
frú kr. 8.300,-
KORNELiUS JÖNSSON
Skólavörðustíg 8, stmi 18588
ÚROSKART
Bankastræti 6, Sími 18600
komst hún að því að í þessum grindum
höfðu verið ofin skrautbönd með
mynstrum sem virtust hafa geymst
aftan úr forneskju. En þessi list var nú
að mestu týnd en Barbro tókst að finna
út hvernig grindunum hafði verið beitt
— og er nú að verða vinsæll fyrirlesari
á þessu sviði (og verður til dæmis hægt
að hlusta á hana í Norræna húsinu á
þriðjudaginn kemur kl. fimm).
Skuggavefnaður
úr hör
í laugardagsblaði DB 8. des. skrifar
Aðalsteinn Ingólfsson um bönd Barbro
Gardberg en því má bæta við að áþekk
bönd hafa þekkst hér á landi en líklega
verið fótofin. Vefarinn notaði þá engin
áhöld nema fingurna og brá
uppistöðunni undir il sér.
„Bandavefnaður er einmitt svo
þægilegur því hann tekur svo litið
pláss,” sagði Barbro. „Hann hentar
vel við sjúkrasæng.”
Barbro Gardberg með fléttu af hör i höndunum en kríngum hana hanga hespur af hör.
En mest þykir henni gaman að vefa
stærri myndir úr hör og eru margar
þeirra til sýnis í Norræna húsinu nú.
Þær hanga ofan úr loftinu og þegar
blærinn andar þeim til og frá leika Ijós
og skuggar í þessu grófgerða neti sem
minnir á kóngulóarvef. Það er unun á
að horfa. íslensku vefnaðarkennararn-
ir voru fljótir að finna nafn á fyrir-
bærið og kalla það „skuggavefnað”
sem er vel við hæfi.
Mikið af hörnum spinnur hún sjálf.
„Ég veit ekkert skemmtilegra en sitja
úti á sumrin og spinna hör á rokk,”
segir hún. Við hörmum að íslenska
veðráttan kemur í veg fyrir að það geti
orðið algeng sjón hér á landi að konur
sitji utandyra við að spinna ull! Eins og
það mundi nú lífga upp á landslagið.
Var f yrst
matvælafræðingur
Í nútímnþjóðfélagi, þar sem lifað er
á leifturhraða — hvað sem segja má um
sóknina — eru það ekki nema einstaka
manneskjur sem hafa tima til að grúska
i gömlum vinnubrögðum. Barbro
Gardberg er ein af þessum fáu og lenti í
því fyrir slysni. Hún hafði fram að
fertugu verið matvælaefnafræðingur
en svo óheppilega vildi til að atvinnu-
rekandi. hennar framkvæmdi meiri-
háttar hagræðingu á fyrirtækinu og
Vefnaðarkennarar aö vefa rósabönd meö fornri aðferð. Fremst á myndinni sitja Steinunn Pálsdóttir (Lv.) og Sigurlaug
Jóhannsdóttir en kríngum þær standa frá vinstrí Svanborg Sæmundsdóttir, Dagný Sighvatsdóttir, Elinbjört Jónsdóttir og
Jakobina Guðmundsdóttir.
að fá sér vefstól, og meira en það,
margar konur eru farnar að æfa sig i
gömlum tóvinnubrögðum. Sigríður
segir að vefnaðarkennarar hittist nú
annan hvern laugardagsmorgun með
rokka, kamba og uöarreyfi til að spinna.
Þær vandlátustu nota ekki nema
kviðarull sem til dæmis má finna á
gaddavir þar sem blessaðar skepnurnar
hafa misst hana af sér við að skriða
yfir!
henni var sagt upp. Um sama leyti
veiktust foreldrar hennar og hún sneri
sér alfarið að því að hjúkra þeim.
En faðir hennar hafði verið sagn-
fræðingur og á rannsóknarferðum
sínum hafði hann fundið sérkennilega
vefgrind sem enginn vissi hvernig átti
að nota. Barbro hafði gaman af að fást
við vefnað, þótt hún hefði aldrei lært
hann nema af sjálfri sér, og nú fór hún
að grúska í þessu. Og eftir langa mæðu
NÝ
LEIKFANGAVERSLUN
k)K)
AUSTURSTRÆTI 8