Dagblaðið - 10.12.1979, Side 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Jarðvínna-vélaleiga
j
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf.með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SÍMI40374._____________________
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 44752 og 42167.
Loftpressur Vélaleiga Lof tpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar
Einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum.
Uppl. í síma 14-6-71.
STEFÁN ÞORBERGSSON.
LOFTPRESSUR
Leigjum Út: Loftpressur, JCB gröfur,
Hilti naglabyssur, hrærívélar, hitablásara,
slipirokka, höggborvélar og fi.
REYKJAVOGUR tœkja- og vólaleiga
Ármúla 26, sfmar 81565, 82715, 44908 og 44697.
Traktorsgröfur
Loftpressur —
Sprengivinna
Efstasundi 89 — 104 Reykjavik
Sími: 33050— 10387 —
Talstöð Fr. 3888.
Útvarpsvirkja-
mcistari.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Gevmið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940.
ísetningar, uppsetningar á útvörpum.
Viðgerð á rafeindatækjum og loftnetuin.
Truflanadeyfingar
Góð og fljót þjónusla. —
Fagmenn tryggja góða vinnu. |\
| Opið 9— 19, lauga rdaga 9— 12. l/~
RÖKRÁS SF.,
Hamarshöfða 1 — Sími 39420.
LOFTNET Tímx'
Önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf„ sími 27044, eftir kl. 19: 30225 -.40937.
C
Pípulagnir -hreinsanir
j
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skola út niðurföll i bílti-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 77028.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc röruni.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stffluþjónustan
Antorv Aðabteinsson.
30767 Húsaviðgerðir 71952
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum,
stórum sem smá'um, svo sem múrverk og tré-
smíðarjárnklæðningar, sprunguþéttingar og
málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir,
steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767
og 71952.
C
Önnur þjónusta
j
MURARAMEISTARI,
SÍMI 75352.
Tek að mér sprunguþéttingar, múrverk,
steypu og fleira. Skrifa einnig upp á teikn-
ingar. Uppl. í síma 75352.
BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTi 5
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
!T7j
Sími 21440,
heimasími 15507.
'FT
ER GEYMIRINN I OLAGI ?
HLÖDUM ENDURBYGGJUM GEYMA
Góö þjónusta - sanngjarnt veró !
Kvöld og helgarþjónusta s 51271-51030
RAFHLEDSLAN sf
ALFASKEID 31 SÍMI 51027
Húseigendur - Húsbyggjendur
Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. eftir yðar vali,
gerum föst verötilboð. Hafið samband við sölumann sem veitir allar
upplýsingar. Höfum einnig tii sölu nokkur sófaborð á verksmiðju-
verði.
Trésmiðaverkstæði
Valdimars Thorarensen,
Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin), sfmi 31730.
&
í Verzlun Verzlun Verzlun J
FERGUSON
m
Fullkomin
varahlutaþjónusta
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orri
Hjaltason
Hagamel 8
Simi 16139
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12)24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur i flesta blla.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700.
auðturlfttök unbraúerolb
JasiRÍR fef
Grettisgötu 64 s:n625
— Silkislæður, hálsklútar og kjólaefni.
— BALI styttur (handskornar úr harðviði)
— Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur.
— ÚLskornlr trémunir, m.a. skálar, bakkar, vasar, stjakar,
lampafætur, borð, hillur og skilrúm.
— Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar,
könnur, borðbjöllur, skálar og reykelsisker.
— Einnig bómullarefni, rúmteppi, veggteppi, heklaðir Ijósa-
skermar, leóurveski, perludyrahengi og reykelsi I miklu úrvali.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SENDUM í PÓSTKRÖFU
áitóturlettók unöratírroUi
sjubih smm
bkufíkfiit qlMittft
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur at
stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörtum á hverjum staö.
ISVERRIR HALLGRÍMSSON
I Smióastofa n/i .Tronuhrauni 5 Simi 51745.
Gegn samábyrgd
flokkanna