Dagblaðið - 10.12.1979, Síða 32
32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
Hey! Hvutti!
Hefurðu heyrt brandarann
© Bulls
Distributed by King Features Syndicate.
Andvökur. i
Stephans G. 1—4, Vestlendingar 1—3,
Kvæði Stefáns Ólafssonar 1—2, Leynd-
ardómar Parisarborgar 1—5, Kapitda,
Rubyi t þýðing Magns. Ás., frumút-
gáfur Steins Steinars og margvislegt
annað liflegt lesefni nýkomið. Bóka-
varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Til sölu svefnbekkir,
annar með skúffu, loft- og veggljós, rúm-
teppi, þeytivinda, náttborð, skór á börn
o.fl. Til sýnis og sölu að Mávanesi 8
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMl 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu peysuföt
og peysufatafrakki, stærð 44—46, ásamt
popplinkápu og kjól i sömu stærð. Uppl.
i sima 17549 milli kl. 9 og 10 f.h. í dag og
næstu daga.
Til sölu Husqvarna
eldavélarsett, ofn og hellur, húsbónda-
stóll úr leðurliki, gömul eldavél og teppi,
selst ódýrt. Uppl. i síma 32012 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu vegna flutnings
nýleg eldavél, Toyota prjónavél, tekk-
hjónarúm án dýna. Einnig sem nýtt
barnaburðarrúm. Uppl. i sima 44124.
OHLYÐNI ER
UNDIRRÓT ALLS
ILLS! FLOÐA,
jarðskjálfta...
. ..luðuna og skötuna sem....
Garðabæ.
Smáauglýsingar
BIAÐSINS
Þverholtill sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld
Tilboð óskast
í litiö iðnfyrirtæki sem er hentugt sem
aukastarf. Uppl. í símum 99-4377 og 99-
4582.
Til sölu nýleg og litið notuð
12 rása talstöð, teg. 512-S. Fæst með öll-
um rásum, ýmsir fylgihlutir. Nánari
uppl. i sima 92-2339, Keflavik.
Svefnherbergishúsgögn
til sölu, einnig brúðarkjóll. Uppl. í sima
34988.
Golfvörur til jólagjafá!
Kylfur, pokar, kúlur, peysur, skór,
hanzkar og m.fl. John Nolan, goif-
kennari. Uppl. í sima 31694.
Til sölu mjög falleg,
norsk borðstofuhúsgögn. Uppl. i sima
24489.
Rammið inn sjálf.
Ódýrir, erlendir rammalistar til sölu í
heilum stöngum. Innrömmunin Hátúni
6 Rvík, opið 2—6 e.h. Sími 18734.
Jólagjafir handa bfleigendum
og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, raf-
magnssmergel, hleðslutæki, málningar-
sprautur, borvélar, borvélasett, borvéla-
fylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slípi-
kubbar, lóðbyssur, handfrassarar, sting-
sagir, topplyklasett, herzlumælar, högg-
skrúfjárn, draghnoðatengur. skúffu-
skápar, verkfærakassar. Póstsendum.
Ingþór, Ármúla l.sími 84845.
Óskast keypt
Vil kaupa notað hjónarúm,
vel útlitandi með góðum dýnum. Sími
13723 eftir kl. 6 á daginn.
CASIO tölvuúr
á hagstæðu verði.
CASIO
einkaumboð á íslandi
Bankastræti 8. Sími 27510
Ritvél.
Góð, ódýr ferða- eða skólaritvél óskast
til kaups. Uppl. í síma 71728.
Loftpressa.
til hleðslu á kafarahylkjum óskast til
kaups. Sími 72354.
Lopapeysur.
Kaupum vel unnar fallegar lopapeysur
hnepptar og heilar. Áherzla er lögð á
góðan frágang i handverki, hnepptu
peysumar með hnappagöt báðum
megin. Uppl. i sima 27470 og 26757.
Kaupum pelsa,
kápur og annan fatnað, einnig leður-
rúskinnskápur og jakka, 25 ára og eldri.
Geymið auglýsinguna. Sími 12880.
Kaupi gamlar bækur
og íslenzk póstkort, heil bókasöfn og
einstakar bækur. Bragi Kristjánsson,
Skólavörðustíg 20, simi 29720.
Verzlunin Heimaey.
Lampa og skermaúrval, stakir skermar,
alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal
jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor-
valdsen plattar, pínur, sjávarbörn, börn
að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner
postulín, listgler frá Israel og margt fl.
Verzlunin Heimaey Austurstræti 8.
Sími 14220.
Verksmiðjusala 1—6 e.h.
Barnapeysur, dömu- og herravesti, ullar-
kjólar og fl. Prjónastofan Inga,
Síðumúla 4, simi 39633.
Clrval af gjafavörum:
lampar, styttur, málverk,
skartgripaskrín, ítölsk smáborð.
Húsgögn og listmunir i kjallara Kjör-
garðs. Sími 16975.
Kinverskir handunnir kaffidúkar,
mjög gott verð, ýmist með eða án
sérviettna. Flauelsdúkar og löberar í úr-
vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar
stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum.
Sendum i póstkröfu.Uppsetningai búðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Hvildarstólar.
Þægilegir, vandaðir stólar, stillanlegir
með ruggu og snúningi, aðeins fram-
leiddir hjá okkur. Lítið í gluggann.
Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími
32023.
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex
kassettur, hljómplötur, músikkassettur
og átta rása spólur, íslenzkar og erlend-
ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, simi 23889.