Dagblaðið - 10.12.1979, Side 33

Dagblaðið - 10.12.1979, Side 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon- jakkar barna. bolir. buxur. skyrtur. nátt- föt og ntargt fl. Opið frá kl. 1—6. Sinti 85611. Lesprjón.Skeifunni 6. f----_ ' Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross barnavagn á kr. 100 þús. og burðarrúm á kr. 12 þús. Uppl. í sima 29084 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir leikgrind, helzt stórri trégrind, annað kemur til greina. Uppl. í síma 74238. Óska eftir barnavagni. Uppl. isima 53493. I Húsgögn Til sölu innréttting í barnaherbergi, samanstendur af fata- skáp, skrifborði, leikfangaskáp og rúmi, allt sambyggt, þarfnast málunar, verð 55 þús. Einnig skrifborð meö skúffum, verð kr. 35 þús., og gólfteppi, ca 13 fermetrar, kr. 15 þús. Uppl. í sima 72084. Til sölu kringlótt borðstofuborð, eldhúsborð, rafmagns- hellur og tvær stakar svamppullur. Uppl. í síma 83633 eftir kl. 7. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, annar með háu baki, ekki með lausum púðum, og skenkur, vel innréttaður, allt vel með farið. Til sýnis og sölu að Skipholti 38, 3ju hæð, milli kl. 4 og 6 i dag, simi 18133. Til sölu borðstofuboró, svefnbekkur og hansahillur. Uppl. í sima 74523. Vel meó farið sófasett til sölu. Uppl. i sima 77481 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu hjónarúm úr eik með áföstum náttborðum, dýnu- laust, verð 60þús. Simi 75059 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjónarúm, snyrtiborð og stóll til sölu, hvítt að lit. Uppl. í sima 27583 eftir kl. 4 á daginn. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar, 2ja ára gamalt áklæði, einnig eldhúsborð með stálfótum, selst ódýrt. Uppl. í síma 40812 eftirkl. 3. Til sölu vel með farínn skenkur úr tekki. Uppi. í síma 53469 eftir kl. 5 á daginn. Litið sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 23305 eftir kl. 8 á kvöldin. Nýlegt borðstofuborð (hringborð) + 6 stólar (stálfætur, snúan- legir) til sölu. Litur dökkbrúnn. Verð 250.000. Uppl. í síma 74617 eftir kl. 17. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. löfum nú sesselona rókókóstil, óskadraum hverrar konu. ishúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði, imi 50564. Til jólagjafa: Hvíldarstólar, símastólar, barrokstólar, rókókóstólar, píanóbekkir, innskots- borð, hornhillur, lampaborð, einnig .úrval af Onix borðum, lömpum, styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur- gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Fomverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl.,.7, Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, riól-bókahillur og hringsófáborð, borðstofuborð • og stólar; rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borð. Antik munir Týsgötu 3, simi 12286. Opiðfrákl. 2—6. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. Candy uppþvottavél til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma 11751. Kæliskápur til sölu, verð 30 þús. Sími 84485. Teppi 8 Teppi til sölu. Uppl. í sima 32088. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila cftir máli. kvoðuberum mottur og teppi. vélföldum allar gerðir af mottum og rcnningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholti 39. Rvik. 1 Hljómtæki 8 Til sölu sambyggt Toshiba tæki með útvarpi, kassettutæki og plötuspilari. Lítið notað. Uppl. í síma 10524 og 20488. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir spum eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. ! Hljóðfæri 8 Pfanó harmónika til sölu, 3ja kóra, 120 bassa. Frontalini, létt og þægileg sem kennsluharmóníka. Uppl. í sima 38457 á kvöldin. Antik pianó til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 40480. Öska eftir að kaupa harmóniku, unglingastærð. Uppl. í síma 81812. Notuð hljóðfærí. Vorum aðopna nýja glæsilega deild með notuð hljóðfæri, magnara, söngkerfi og fl. Óskum eftir öllum tegundum af hljóð- færum og mögnurum i umboðssölu. | Tökum notað upp í nýtt. Kaupum vel með farin hljóðfæri og magnara. Ný þjónusta, sækjum, sendum Rin Frakkar- stig 16, simi 17692. I Heimilisfæki 8 Ttl sölu er Rafha eldavél i góðu standi á kr. 30 þús. Uppl. i sima 74296. 1 Vetrarvörur 8 Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, aö lita inn. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið millikl. 10og6,einniglaugardaga. Útskorín borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu 24” svarthvitt Nordmende sjónvarp, 3 1/2 árs gamalt, verð 45 þús. Uppl. i síma 74085. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum I sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Útiljósasamstæður Útiljósasamstæður. Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár gerðir. lsetning, gerum tilboð fyrir fjölbýlishús. Uppl. í síma 22600, kvöldsimi 75898. Sjónval, Vesturgötu 11. Ljósmyndun Til sölu Camron 85—210 Macro Zoom linsa, Pentax K 135 mm linsa, einnig Minolta 100—200 mm Zoom linsa, nýleg. Sími 82278 eftir kl. 7 á kvöldin. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Hestamenn — hestamenn. Sæki hestana fyrir ykkur i hagana. Uppl. í sima 18829 og 41846. Geymið auglýs- inguna. . Hreinræktaðir si amskettir til sölu. Uppl. i sima 10947. Páfagauksungar til sölu, einnig góð varppör og búr. Uppl. i sima 27583 eftir kl. 4 á daginn. Skrautfiskaeigendur ath. Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum, fóðri og fleiru. Gerum við og smíðum fiskabúr af öllum stærðum og gerðum. Seljum einnig notuð fiskabúr. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá kl. 3—6. Dýraríkið Hverfisgötu 43. ______________________________ 33 Gefið gæludýr f jólagjöf: Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.- fiskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.- Nú eru siðustu forvöð að panta sérsmlðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Kynnið ykkur verðið og gerið samanburð það borgar sig! AMASON, Njálsgötu 86, sími 16611. Sendum i póstkröfu. Til sölu Honda 250 XL árg. 75, verð 600 þús. Uppl. 1190. Til söluHonda CR 125, lítið keyrt, fæst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 74059. Laugardagar i desember. Opið á laugardögum í desember sem hér segir, laugardaginn 8. des. til kl. 18, laugardaginn 15. des. til kl. 18, laugar- daginn 22. des. til kl. 23. Mikið úrval gjafa fyrir bifhjóiaökumenn. Póstsend- um. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2,105 Reykjavfk sími 10-2-20. Verkstæðið er flutt að Lindargötu 44, bakhús, allar við- gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir varahlutir í Suzuki AC 50 og Hondu SS 50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól sf. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck. Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun. Höt'ða túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. sími 21078. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900. 6 mm lfna óskast. Uppl. ísíma51990. Fasteignir 3ja herbergja ibúð á Eskifirði til sölu, góð kjör. Uppl. i síma 97-6394 eftir kl. 8 á kvöldin Lóð á Reykjavikursvæðinu fyrir einbýlis- eða raðhús óskast til kaups.Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022. H—806 Verðbréf 8 V erðbréfamarkaðurínn. Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggiðfé ykkar á verðbólgu- tímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjömubió, sími 29558. V erðbréfamarkaðurí nn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn, Eignanaust v/Stjörnubió, simi 29558. Safnarinn 8 Ný frímerki ll.des. Allar gerðir af umslögum fyrirliggjandi, Jólamerki 1979. Kópavogur, Akureyri, Oddfellow, Stykkishólmur, Skátar o.fl. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, seðla, póstkort og gömul bréf. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, simi 21170. Bílaleiga Bilalcigan Áfangi. Lcigjum út Citrocn GS bila árg. '79. Uppl. i sima 37226.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.