Dagblaðið - 10.12.1979, Page 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
Bilaleiga Akureyrar, InterRent
Reykjavfk: Skeifan 9, sími 31615/86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, slmi
21715/23515. Mesta úrvalið, bezta
þjónustan. Við útvegum yður afslátt á
bílaleigubilum erlendis..
Á.G. Bilaleiga
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku
manns Toyota 30. Toyota Starlct og:
VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og '79.
Afgreiðsla alla virkædaga frá kl. 8—19.
Lokað í hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif
reiðum. • -
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
simi 54580.
Önnumst allar almennar
boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta,1
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269.
Bilamálun og réttingar Ó.G.Ó.
Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun,
blettun og réttingar á öllum tegundum
bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum
einnig isskápa og ýmislegt fleira.
Vönduðog góð vinna, lágt verð.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð í véla- og girkassavið
gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir
menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, simi
76080.
Er rafkerfið í ólagi?
Gerunt við startara. dinamóa. alter.
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks
bifreiða. Höfum einnig fymiigi >.
Noack rafgeyma. Rafgát. rafvéla rk
stæði, Skemmuvcgi 16. sími 77170.
Bifreiðaeigendur athugiö.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum.
réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi
72730.
Viðgerðir, réttingar.
önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bllaverkstæöið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði.sími 50122.
Bílaviðskipti
SV
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi hílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
VW stýrismaskina
óskast í VW 1302. Uppl. i sima 77198
eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu lftið notuð snjódekk,
stærð 600x12, gott munztur. Uppl. i
síma 32019 eftir kl. 6 á daginn.
Galant de Luxe.
Til sölu Galant de Luxe árg. 74, ekinn
86 þús. km, 4ra dyra, sumardekk fylgja,
góður bill, góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
I slma 41039 eftir kl. 5 i dag og næstu
daga.
Ford Zephyr árg. ’66
til sölu. Með nýupptekinn mótor, gir-
kassa og kúplingu. Góður, heillegur bill.
Mikið af varahlutum fylgir. Verð 450 til
500 þús. Uppl. i slma 52598 eftir kl. 7.
Til sölu er VW 1200 árg. ’73
i góðu standi, nýsprautaður. Uppl. i
sima 27760.
Til sölu smábill.
Til sölu Minica station árg. 74 með bil-
aðri vél. Verðtilboð óskast. Uppl. i sima
23350 frákl. 9-5ádaginn.
Bilabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvor,.Taunus, Citroön
GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70,
Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest,
Moskvitch. Skoda, Gipsy og fl. bíla.
Kaupum blla til niðurrifs, tökum að
okkur aö flytja bila. Opið frá kl. 11—19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
Varahl. i Ford Comet
árg. 72, vél girkassi, hásing, boddlhlutir,
klæðning o.m.fl. Uppl. f sima 37753.
Chevrolet Pick-up árg. ’74
með húsi til sölu, litið ekinn og góður
bill. Uppl. i sima 15097 eftir kl. 7.
Óska eftir mótor
íVW 1302. Uppl.ísíma 51673.
Vantar varahluti.
Vantar sjálfskiptingu fyrir 6 cyl.
Rambler, einnig 4ra cyl. disilvél, 60—80
hestöfl, helzt með gírkassa. Uppl. í síma
42010 eftir kl. 6 á kvöldin.
Wagooner árg. ’74,
8 cyl, sjálfskiptur, góður bill, til sölu.
Mikil lækkun gegn góðri útborgun,
skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H-803
Tilsölu4Tracker
A-T dekk 10x15 tommu á felgum.
Uppl. í síma 99-3792 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sendibfll.
Til sölu Bedford CF dísil sendibill árg.
74, skoðaöur 79, nýleg snjódekk, góð
greiðslukjör. Uppl. i sima 76324 á
kvöldin.
Til sölu Skoda Amigo
árg. 77, ekinn 43 þús. km. Uppl. i síma
54186 eða 51182 eftirkl.5.
Til sölu 307
Chevroletvél. Uppl. í síma 77433 eftir kl.
6.
Óska eftir að kaupa
Bronco 8 cyl. sjálfskiptan í skiptum fyrir
Cortinu árg. 72, mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 51006 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
Renault R 4 eða VW árg. 72—75,
aðeins góður bill kemur til greina. Uppl.
islma 66312.
Land Rover eigendur.
Til sölu grind og boddihlutir í Land
Rover, einnig hásingar. Uppl. i sima 92-
7074 eftirkl. 18.
Bfleigendur.
Getum útvegað notaöa bensln- og
disilmótora, girkassa og ýmsa
boddlhluti 1 flesta evrópska bila. Uppl. í
sima 76722.
Til sölu góður en gamall
Land Rover dlsil með mæli. Einnig stór
toppgrind, bllútvarp með kassettutæki
og nýjar keðjur fyrir t.d. VW og Volvo.
Uppl.isima 25553.
TilsöluVW 1300 árg. ’72,
mjög vel með farinn. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H—764
Tll sölu Moskvitch station
árg. 72 i góðu lagi, verð 350 þús. Uppl. í
sfma 22586 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Toyota Carina
árg. 78, ekinn 14 þús. km, skuldabréf
koma til greina. Uppl. í slma 42449 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tilsölu Willys árg. ’72,
8 cyl., 304, allur nýupptekinn, bíll i al-
gjörum sérflokki. Uppl. í sima 21078 til
kl. 7 á kvöldin.
Bronco varahlutir.
Til sölu mikið af Bronco varahlutum,
einnig varahlutir úr Sunbeam. Uppl. í
síma 77551.
Kvartmflubill.
Duster Sport árg. 73 2 4ra hólfa, 4ra
gira beinskiptur, breið dekk og sport
felgur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i
sima 7755 í.
Tilsölu FordvélV-8 302
2ja hólfa standard, árg. ’69, mjög spar-
neytin og góð vél. Nánari uppl. i sima
92-2339, Keflavík.
Til sölu Peugeot GL árg. ’76
vel með farinn, ekinn 45 þús. km. Til
greina kæmi að taka ódýrari bíl upp í.
Uppl. í slma 21024 eftir id. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
Viltu bfl þér kaupa,
farðu ekki að hlaupa, út um alian bæ,
þvi það er sama og kasta, peningum á
glæ, hringdu frekar í síma 75302 og ég
get selt þér stórglæsilegan bil sem er
Volvoárg. 77.
Óska eftir að kaupa bfl
á milljón, VW eða sambærilegan bll,
mikil útborgun. Uppl. i sima 76215 eftir
kl.7.
Mazda 818 árg. ’73 til sðlu,
greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima
23118.
VW—Cortina.
VW 1300 árg. 73 og Cortina 1300 L
árg. 71 til sölu, góðir bilar, gott lakk, í
góðu standi. Uppl. i sima 36230 og
84802.
Höfum varahluti f
Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110
70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,
Volvo ’65, franskan Chrysler 72
Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru-
efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—
3. Sendum um land allt. Bílapartasalan,
Höfðatúni 10, sími 11397.
Land Rover árg. ’66
til sölu, ekinn 128 þús. km, skoðaður
79, verð aðeins 400 þús. Uppl. í sima
72783.
VW 1303 árg. ’73
til sölu, vél ekin 22 þús. km. Gott lakk.
Uppl. á kvöldin í sima 93-2196.
Til sölu FordTransit
árg. 71. Bíll í mjög góðu lagi. Verð ca
1300 þús. Alls konar skipti eða mjög góð
kjör koma til greina. Einnig kemur til
greina að selja bifreiðina á fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H-837
Toyota Corolla
Coupé De Luxe árg. 74 nýsprautuð til
sölu. Uppl. í síma 39216 eftirkl. 6.
Óska eftir að kaupa
varahluti I Bronco árg. 74, húdd, grill,
toppinn eða allt húsið, frambretti, stuð-
ara, alla glugga og eina hurð. Uppl. I
sima 92-6618 (Benedikt) i matartíma
milli kl. 12 og 1 og á kvöldin milli kl. 7
og8.
Opel Rekord 1900 L
árg. 70 til sölu, skemmdur eftir
ákeyrslu, verð 600 þús. Uppl. í síma
40605 frá kl. 6—9 á kvöldin.
Ttl sölu Ford Mustang
árg. 71, 8 cyl., sjálfskiptur, vel með
farinn. Skipti möguleg. Uppl. i síma
30999 eftirkl. 6.
Citroen GS árg. ’74.
Til sölu Citroén GS 1220 club árg. 74,
ekinn 83 þús. km„ vetrardekk, útyarp.
Verðkr. 1480 þús. Uppl. fsíma 52282.
Bronco Ranger árg. 74,
6 cyl., til sölu. Vél 115 ha, ekinn 88 þús.
km. Fallegur og sparneytinn jeppi. Uppl.
í sima 99-4356.
Toyotasalurinn, Nýbýlavegi 8 Kóp., aug-
lýsin
Toyota Cressida 78, Toyota Cressida
station sjálfskiptur 78, Toyota Corolla
sjálfskiptur 77, ekinn aöeins 18 þús. km,
Toyota Corona Mark II 77, Toyota
Corolla station 73, Toyota Corolla 73,
Toyota Crown 71, Toyota Landcruiser
77. Toyota-salurinn, Nýbýlavegi 8
Kópavogi, sími 44144.
Cortina 1300 árg. 71
til sölu, skoðaður 79. Uppl. í síma
77064.
Ath. Til sölu varahlutir
í VW Fastback, Volvo Amason (b-18
vél), Willys ’46, t.d. húdd, hásingar,
hurðir, bretti, dekk og felgur. og margt
fl. Einnig nýjar bremsuskálar og felgur
undir Chevrolet. Simi 35553.
Ýmislegt
Til sölu vegna flutninga:
Skrifborð úr antikeik, svefnherbergis-
sett, úr massifri eik, 2 stórir bókaskápar,
ásamt nokkrum málverkum. Slmi 34746
eftir kl. 6.
Ný, ónotuð ryksuga
til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma
31187.
Tii sölu.
Sófasett, útskorið, með rauðu áklæði,
vel með farið, borðhella með 4 hellum
litað, sömuleiðis bakarofn og stór
tekkkommóða með 6 skúffum. Uppl. i
síma 50446.
Nýr og notaður fatnaður, •
Beevelandpels, kápa, siðir kjólar nr. 44,
buxur og vesti, stuttir kjólar, skór nr. 38
hvit barnaúlpa, barnastóll, borð með
stækkun og hjónarúm. Selst ódýrt.
Uppl. ísíma 16842.
Innrömmun — rammalistar:
Það kostar lítið að innramma sjálfur.
Rammalistarnir úr furu fást ódýrt af
ýmsum gerðum og breiddum, f heilum
stöngum eða niðurskornir eftir máli, i
Húsgagnavinnustofu Eggerts Jónssonar
i Mjóuhlið 16, simi 10089. (Geymið
auglýsinguna).