Dagblaðið - 10.12.1979, Qupperneq 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
37
Spil dagsins kom fyrir í Phillip
Morriskeppninni í Amsterdam á dög-
unum. Vestur spilaði út hjartakóng í
fjórum spöðum suðurs:
Norðuh + ÁD105 <?Á107 03 + ÁKG82
VtSTl K ÁUSTUK
+ K64 + G9
<?KD98 <?653
0 1076 0 KD9842
+ 1043 +D7 SUÐUR + 8732 <?G42 0 ÁG5 + 965
Hjartakóngurinn var drepinn á ás
blinds, tígli spilað á ásinn, þá spaði og
drottningu blinds svínað. Þegar það
heppnaðist var spaðaás tekinn — síðan
laufás — og svo var hjartatíu spilað frá
blindum. Vestur drap á hjartadrottn-
ingu, tók trompkónginn, og spilaði
síðan tigli sem trompaður var með
síðasta trompi blinds. Þá var hjarta
spilað á gosann og laufi að heiman.
Þegar vestur lét lítið lauf hugsaði
spilarinn í suður sig um vel og lengi, lét
siðan kónginn úr blindum og
drottningin kom siglandi frá austri.
Fimm unnir.
Eftir spilið var spilarinn í suður
spurður að þvi hvers vegna hann hefði
látið laufkónginn gegn líkunum. Svar
suðurs var gott. Hann sagði að spilar-
inn í vestur hefði i raun gefið upp hvar
laufdrottningin var. Ef vestur hefði átt
laufdrottningu hefði hann ekki gefið
suðri tækifæri til að komast inn á
hjartagosa heldur leyft spilaranum að
eiga slaginn þegar hjartatíu var spilað.
Ef vestur gefur þá kemst suður ekki inn
til að svína laufi og verður því að taka
kónginn.
Skák
í Malmö í Svíþjóð stendur nú yfir
mót með þátttöku stórmeistaranna
Stean, Englandi, Westerinen, Finn-
landi, Nemet, Júgóslavíu, Schmidt,
Póllandi, hein\smeistara pilta, Seira-
wan, USA, og alþjóðameisturunum
sænsku, Niklasson, Ornstein, Wed-
berg, Schtissler, Kaiszauri og Karlsson
auk Höi frá Danmörku. í fyrstu
umferð kom þessi staða upp í skák
Schmidt og Kaiszauri:
KAISZAURI
SCHMIDT
Svíinn hafði svart og gaf. Hann
kemst ekki hjá mannstapi.
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og belgldagavarzla apótekanna vikuna
7. des.—13. des. er f Lyfjabóðinni Iðunni og Garðs
ApótekL Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Nörðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitör i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—^16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12^.15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl.” 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga 'frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjamames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi-
stöðinni íslma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknarttmt
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BarnaspitaU Hringsins: KI. 15—16 alla daga.
Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarhóðir AUa daga frá kl. 14—17 og 19-20.
VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfniii
Borgarfoókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — CTLANSDEILD, Þineholtsstr*ti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAfN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaDagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bóstaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. desember.
Vatnsberinn (?1. jan.— 19.feb.): Sjálfstraust þitt er mikið í dag
og þú ættir að ná miklum og góðum árangri. En í einkamálunum
þarftu kannski að ráðfæra þig viö einhvern áður en þú tekur
ákvörðun.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Það er fariö að slá i ákveðið vin-
áttusamband. Þvi ekki aö róa á önnur mið? Þú þarft að færa
smáfórn.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú færð bréf sem veldur þér
kviða og þú skalt taka gætilcga til oröa i svari þínu. Óvænt gjöf
gleður þig. Lánaðu ekki nema skilvisu fólki.
Nautið (21. april—21. mai): Beittu lagni til að greiða úr sam-
skiptum fólks í dag. Athugaðu heilsuna vel og sömuleiðis fjár-
málin.
Tvíburamir (22. mai—21. júni): Þú gætir fengið boð sem þig
langar ekki að þiggja. Vertu heiöarlegur og hafnaðu þvi strax.
StjÖrnurnar benda til ferðalaga og endurfunda i kvöld.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fjölskyldumálin krefjast athygli
þinnar. Blandaðu þér ekki í rifrildi tveggja persóna sem löngum
hafa veriö ósáttar. Blár er gæfuliturinn í dag.
Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Einhver af gagnstæða kyninu hefur
augastað á þér. Sameiginlegur vinur kann aö leiða ykkur saman i
dag. Vertu góður við alla sem eru yngri en þú.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur eða ættingi þráir að heyra
frá þér. Þú skemmtir þér bezt í litlum en góðum vinahópi i kvöld.
Rólegur dagur.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert kát(ur) og lifandi i dag en var-
astu að ofreyna þig. Segöu aðeins þeim sem þú hefur þekkt lengi
frá fjárhagsástæðum þínum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er hagstæður til
innkaupa og þú færð mikið fyrir peningana þina. Hann er lika
góður til ferðalaga og þú kannt að kynnast áður óþekktum stöð-
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Kunningi veldur þér von-
brigðum en þú huggar þig með gömlu vinunum. Tónlist og leik-
hús eru i brennidepli.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð óvænt og spennandi boð
en ekki er vist að þú getir komið þvi við að þiggja það. Nýr félagi
opnar augu þin á skemmtilegan hátt.
Afmælisbarn dagsins: Reyndu að breyta i engu högum þínum
fyrstu þrjá mánuðina. Stjörnurnar eru þér óhagstæöar og dóm-
greind þinni er ekki að treysta. Að þessum tíma liðnum geturðu
óhikað breytt til. Á sjöunda mánuði ársins er líklegt að þú farir í
ferðlag sem fær óvæntan endi. Fjárhagur þinn breytist lítið fyrst
um sinn.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis afr
gangu1--
jÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Sími
j 84412 kl. 9—10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við ^16^0110^ Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hítaveitubllanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir. Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
sitnar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088,og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MmningarspjcStí
Fólags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigrióar Jakohsdóttur og
Jóns Jónssonar á GHjum i Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavík hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðakteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.