Dagblaðið - 10.12.1979, Qupperneq 42
42
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
Klmi 1 147R '
Kvenbófa-
flokkurinn
(T ruck Stop Women)
Hörkuspennandi ný
bandarísk kvikmynd
meö Claudia Jenninjjs og
Gene Drew.
íslen/kur lexti
Bönnuö innan 16 ára.
• Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Simi11544
Blóðsugan
, íslenzkur texli.
Ný kvikmynd gerð af
Werner Herzog.
Nosferatu, það er sá sem
dæmdur er til að ráfa einn í
myrkri. Því hefur verið haldið
fram að myndin sé endurút-
gáfa af fyrstu hrollvekju
myndanna, Nosferatu, frá
1921 eftir F.W. Murnau.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7og9.
laugaras
Simi32075
Læknirinn
frjósami
Ný djörf brezk gamanmynd
um ungan lækni sem tók þátt
í tilraunum á námsárum
sínum er leiddu til 837
fæðinga og allt drengja.
Aöalhlutverk:
Christopher Mitchcll.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuö innan 16ára.
Brandara-
karlarnir
Sjnd kl.9.
íslenzkur texti.
hnfnorhió
. Sknl16444
Lostafull
poppstúlka
Það er fátt sem ekki getur
komið fyrir lostafulla popp-
stúlku . . .
Spennandi, djörf ensk
litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AllSTURB/EJARRÍfl
Valsinn
(Les Valseuses)
Hin fræga, djarfa og afar
vinsæla gamanmynd i litum,
sem sló aðsóknarmet fyrir
tveim árum.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 16ára.
Kndursýnd
kl. 5, 7, 9 og 11.15.
■BORGAR^
PfiOið
8MIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500
(Utvegsbonkatiúslnu
Van IMuys Blvd.
(Rúnturinn)
Glens og gaman, diskó og
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur er það serii situr i fyrir-
rúmi i þessari mynd, en eins
og einhver sagði: „Sjón er
sögu ríkari”.
Leikstjóri: William Sachs
Aðalhlutverk:
Bill Adler, Cynthia Wood,
Dennis Bowen.
Tónlist: Ken Mansfield.
Góða skemmtun. «
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Brúin yfir
Kwai-fljótið
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd með Alec
Guinness, William Holden, o.
fl. heimsfrægum Ieikurum.
Kndursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ferðin til
jólastjörnunnar
(Reisen til jule-
stjarnen)
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg, norsk ævin-
týramynd í litum um litlu
prinsessuna Gullbrá sem
hvcrfur úr konungshöllinni á
jólanótt til að leita að jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: OlaSolum.
Aðalhlutverk: Hanne Krogh.
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid l.arsen.
Kndursýnd kl. 5 og 7.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
DB
Það
lifi!
SOLDIER BLUE
CANDICE BERGEN - PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE .
Hin magnþrungna og spenn-
andi Panavision litmynd
Kndursýnd kl. 3,6 og 9.
rsalur
B-
Launráð í
Amsterdam
Amsterdam — London —
Hong-Kong — spennandi
mannaveiðar, barátta við
bófaflokka.
Robert Mitchum
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Verdhunamym&i
Hjartarbaninn
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
6. sýningarmánuður
Sýndkl.9.10.
Vikingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýndkl.3.10,
5.10 og 7.10.
D:
Skrítnir feðgar
enn á ferð
Sprenghlægilcg grímynd.-
íslenzkur texti.
Kndursýnd kl. 3.15, 5.15.
7.15,9.15og 11.15.
TONABIO
Simi 31182
Vökumanna-
sveitin
(VigMante
Force)
Leikstjóri:
George Armitage
Aðalhlutverk:
Kris Kristofferson
Jan-Michael Vincent
Victoria Principal
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■IMI22146
Mánudagsmyndin
Vertu góð,
elskan
Bráðfyndin frönsk mynd.
Leikstjóri:
Roger Coggio
Sýnd kl. 5,7 og 9.
SÆJÁRBiS®
^Tl " Sími 501 84
ELVIS
Ný og óhemju vinsæl söngva-
mynd um ævi Elvis Presleys.
Sýnd kl. 9.
Na| bllattaaM ■•■•k. é kvillb
jHOMLwrain
HAFNARSTRÆTI Slmi 12717
TIL HAMINGJU...
. . . með 2 ára afmælið 4.
des., elsku Inga Birna.
Víðir, Vala og Lára.
. . . með 21 árs afmælið
6. des., Vúdý Allen.
F.h. aðdáendaklúbbsins,
Körmil, Smæli og
Falkonellý.
k
. . . með 14 ára afmælið,
Anna Soffía min.
Mamma, pabbi
og allir hinir.
. . . með 17 ára afmælið.
Vona að þér gangi vel i
skólanum.
Kær kveðja. Amma.
. . . með 12 árin 4. des.,
Atli minn.
Þin góða mamma
og Pálmi brósi.
. . . með afmælið 3. des.,
elsku Sigurlaug mín.
Ingi Þór, Gullý
og allir hinir.
. . . með afmælið 9. des.,
Helgi mínn. Heill þinum
16 árum!
Begga.
. . . með 15 ára afmælið
9. des., Hafdís Skjóldal.
Nú hefndiég mín . . .
Dóra.
. . . með 17 árin, elsku
Óli minn. Passaðu bílana
fyrir framan þig!!!
Ragga.
. . . með 7 ára afmælið
þitt, 9. des., Jói minn. Þú
ert alltaf svo góður strák-
ur.
Stína.
. . . með 8 ára afmælið og
litlu nöfnuna, Þórunn
mín.
Kveðja. Bogga frænka
og Þórunn Kristin.
. . . með fyrsta afmælis-
daginn, Hávarður minn.
Kveðja. Bogga frænka
og Þórunn Krístín.
. . . með 6 ára afmælis-
daginn, Herdís mín.
Pabbi, mamma
og Atli Már.
. . . með 5 ára afmælið 4.
des., Elínrós mín.
Amma og afi
í Reykjavik,
amma og afi
í Keflavík
og Magnús bróðir.
afmælið, Malli
minn.
Mamma, pabbi, Gunna,
Steini og Fanney.
. . . með 3 ára afmælið 6.
des., elsku Þröstur minn.
Pabbi, mamma,
Bolli og Doddi.
Mánudagur
10. desember
I2.00 Dagskríin. Tónleikar. TiUcynningar
12.20 Fréttir. 12.45 Veaurftegnir. Tilkynningar.
IVmleikaayrpa, Létlklasslsk tónlist, dans og
dægurlóg og Iðg leikin á ýmis hljóðfæri.
14.30 Mlódegissagaiu „Gatan” eWr I*ar l.c>
Johansson. Gunnar Benediktsson les (4).
15.00 Ponp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Frétiir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdeglstónleikar. Jórunn Viðar leikur i
planó Svipmyndir fyrir planó eftir Pál Isólfs-
son. I FOhamtonlusveitm I Moskvu leikur
Sinfónlu nr. I I Es-dór cftir Rodion Sjedrin;
Nikolaj Anosoff sij.
17.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga;
„B)ðssl t Tréstððura” eftlr Guðmund L. Frlð-
Bnnsson. Leikstjóri; Klemenz Jónsson. Leik
endur I fjórða þætti: Stefán Jónsson,
Asmundur Norland, Valdemar Helgason,
Valur Glslason. Auður Jónsdóltir, Jón Srgur
bjðrnsson, Rúrik Haraldsson, Ámi Tryggva-
son.'Bryndls Pítutsdóltir og Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréltlr. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglegt raál. Ami Bððvatsson ílylur þátt-
tnn.
19.40 Um daginn og veginn. Jðn Glslason póst
fulltrúi talar.
20.00 Viö, — þáttur tyrlr ungt fðlk. Umsjðnar
menn: Jórunn Sigurðardóttir og Andrés Sigur-
vinsson.
20.40 Lðg unga fólksins. Ásia Ragnheiður
Jóhánnesdótlir kynnir. ~
21.45 Útvarpssagan; „Forboðnlr á*extir” eftir
Lelf Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Sigurður
Skúlason leikari les (4i.
22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.35 Söng*ar fanganna. Dagskrá mcðsöngvum
af hljómplötu samtakanna Amnesty Inter-
national.
23.00 Kvöldtónieikar: Fr* hljómleikum Sin
fóniuhljómsveitar islands I Háskólabiói 6. þ.m.
HI)óms*eltarstJ6ri: Reinhard Schwarz fri
Austurrlki. Sinfónla nr I I c-moll eftir Anton
Bruckner. Kynnir: Jðn Múli Árnason.
23.45 Frétlir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
11.desember
7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Lelkflml. 7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 VeÖurfregnir.. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnantia: Helga Þ
Stephensen les fyrri hluta „Sögunnar af Álfa-
fæti” eftir Francis Brown I þýðingu Þorsteins
Ö. Stephensens.
9.20 Leikfiml 9.30. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið úr nýjum bók
um. Kynnir: Margrét Lúðvlksdóttir.
11.00 Sjivarötvegur og sigUngar. Guðmundur
Hallvarðsson talar við Bjöm Dagbjartsson
aðstoðarmann sjávarútvegsráWierra um
endurskoðun á fiskmati.
11.15 Morguntónleikar. Svjatoslav Rikhter
leikur á planó Sónötu I As-dúr „Sorgarmars"
op, 26 eftir Beethoven / Pál Lukács og
Ungverska ríkishljómsveitin leika Vlólukonset
eftir Béla Bartók; Janos Ferencsik stj.
Sjónvarp
^
Mánudagur
10. desember
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýslogax og dagskrá.
20.40 Ibróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
21.25 Utlu jólin. Danskt sjónvarpsleikrit.
Höfundur handrits og leikstjóri Nils Malmros.
Aðalhlutverk Morten Reinholdt-Mölier og
Harald Micklander. Tveir drengir ætla að
haida jólaskemmtun fyrir félaga sína.en afla
sér skreytinga og ýmissa veisluíanga á vafa-
saman hátt. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir
(Nordvision — Danska sjónvarpið).
22.10 Gufl og gersemar. Gull er dýrast málma
og hefur löngum tendrað óslökkvandi áslríður
I hjörtum karla og kvenna. Hér er drepið á
smlði gulls og eðaktcina og lýst hlut þeirra I
mannkynssögunni. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwaid.
23.00 Dagskrárlok.