Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979. DAGBLAÐIO ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu 8 Athugið, til sölu: Universal drengjareiðhjól með gírum, 24”, i góðu ástandi, einnig fiskabúr með öllu tilheyrandi og Artis skíði, 160 cm á hæð, Look öryggisbindingar og smellu- "skór nr. 40. Uppl. I síma 30645. Til sölu ruggustóll. Uppl. ísíma 34821. Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu, stærð 8—10. Uppl. í síma 3955Í eftirkl. 17. Til sölu skrifborðsmottur úr leðri, skrifborðssett úr leðri (7 stykki). rafmagnsreiknivél, minkakragi, refa- skinn með skotti, kvenúlpa og fótbolti úr leðri. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ________________________________H—33. Jólagjafir handa bileigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, hleðslu tæki, málningarsprautur, borvélar, bor vélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slípikubbar, lóðbyssur. handfræsarar, stingsagir, topplyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn, drag- hnoðatengur, skúffusk'ápar, verkfæra kassar. Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, simi 84845. Til sölu ný og glæsileg sófasett hjá framleiðanda. Komið, sjáið og sannfærizt. Opið kl. 7—10 á kvöldin að Hjaltabakka 32, 2. h. t.v. Geymið auglýsínguna. Teppi. Ljós teppi til sölu, 30 ferm, einnig hjóna- rúm án dýna. Uppl. I síma 32169 eftir kl. 3. SKIPAUKíCRÐ RIKISOS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriðjudaginn 18. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvfk um tsafjörð), Siglufjörð, Akureyri, Sauðárkrók og Norðurfjörð. Vörumóttaka alla virka dagatil 17. þ.m. m/s Baldur fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 18. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð) og Breiðafjarðar- hafnir. Vörumóttaka alla vtrka daga til 17. þ.m. Vandlátír koma aftur og aftur. Sórpantanir i permanatt simi23930. Bartskerinn LAUGAVEG1128 Hallberg GuOmundsson Þorstainn Þorsteinsson d by King Features Syndicate. \z-25 Brún rífflaflauelsföt á 12—13 ára dreng og hvftir skautar nr. 37 til sölu. Uppl. f síma 37756 eftir kl. 6 á kvöldin. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting ásamt blöndunartækjum, þvottavél, þeytivinda og 2 stálrúm með dýnum til sölu. Uppl. f sima 76723 eftir kl. 6 á kvöldin. fullkomið CASIO tölvuúr á hagstæðu verði. einkaumboð ó íslandi Bankastræti 8. Sími 27510 Póstsendum um land allt. HVERAGERÐI SÍMI99-4499 Til sölu buxur á 5000 kr. og lopapeysur. Uppl. i sfma 19564 eftirkl. 5. Til sölu tveir rafmagnshitakútar, 250 og 75 lítra. Nánari uppl. I sima 92-8089 (biðja um Ragnar eða Randver). 38 Iftra fiskabúr ásamt fiskum og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl.ísíma 44181. Til sölu palesanderrúm, 1 x 2 metrar, með dýnu. Uppl. í síma 28326. TU sölu Hagström gftar og hokkfskautar nr. 45. Uppl. í síma 18491 ákvöldin. Til sölu fslenzkur búningur. Peysuföt og upphlutur, kasmirsjöl, stokkabelti, beltispör og doppur, skúf- hólkur og nælur, svör jakkaföt. Einnig fótstigin Singer saumavél og handsnúin þvottavinda. Uppl. I síma 12507 og 14629. x Tvöfaldúr stálvaskur til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 36159. Andvökur Stephans G. 1—4, Vestlendingar 1—3, Kvæði Stefáns Ólafssonar 1—2, Leyndardómar Parísarborgar 1—5, Kapitola, Rubyiaet, þýðing Magn. Ásg., frumútgáfur Steins Steinarrs og margvís- legt annað líflegt lesefni nýkomið. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20, simi 29720. Nýtt hjónarúm úr massífri furu, án dýna, stærð 200 x 150, til sölu, einnig ný og ónotuð íslenzk Elektra handfærarúlla, 24 volta. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 43963 frá kl. 4 á daginn. Blómamálverk frá Thailandi f fallegum, breiðum, gylltum römmum. Góðar jóla- og brúðargjafir. G.G. inn- römmun, Grensásvegi 50, simi 35163. Ódýrt: Sjálfvirk þvottavél, tauþurrkari, RCA svarthvftt sjónvarp og tvíbreiður svefn- sófi til sölu. Uppl. i sima 21671. Vfkingslækjarætt. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 1—16, Bör Börsson 1—2, Fiskarnir eftir dr. Bjama Sæmundsson, Huld 1—6, Þjóð- sögur Jóns Þorkelssonar, Búnaðarblaðið Freyr, komplett, og margt fleira gamalt og fágætt nýkomið. Bókavarðan, Skóla- vörðusatfg 20, sfmi 29720. Kjarvalsmálverk, „Mosadans”, Þingvallamynd, Búrfell og Hrafnagjá, 120x60 cm, máluðca 1932, til sölu. Uppl. f sfma 29720. Til sölu teppahreinsunarvél. Uppl.fsfma 3963 leftirkl. 7.30. Til jólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, sfmastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi, sfmi 16541. 1 Óskast keypt 8 Óskum eftir að kaupa peningaskúffu undir reiknivél. Uppl. í síma 14161 milli kl. 8 og 2 og í sima 25543 ákvöldin. Óska eftir að kaupa skfði, 120—130 cm löng, og skó nr. 29 eða 30. Uppl. i síma 40994 eða 44271. *_________________________________- I Antik. Útskorið, notað skrifborð óskast keypt.j Uppl. í sima 34570 eftir kl. 5 á daginn. Vil kaupa vel með faríð hornsófasett. Tilboð leggist inn á DB fyrir laugardag ásamt simanúmeri merktj „6699”. Sldði óskast keypt, helzt lítið notuð, lengd ca 140—150 cm ásamt smellubindingum. Skíði óskast einnig fyrir 5—6 ára, vel útlítandi. Simi 44869. 1 Verzlun 8 Verzlunin Höfn auglýsir: Vatteraðar úlpur á börn, stærðir 4—14 dralonsængur, koddar, straufrí sængur /atasett, léreftssængurfatasett, damask sængurfatasett, tilbúin lök, lakaefni,1 bleiur, handklæði, jóladúkar, dagatöl. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Verkfærasett f járntösku hafa verið vel þegin sem tækifærisgjöf. Skrúfstykki og skrúfjárn i úrvali, þving- ur, tengur, sexkantar, ódýrir smekk- lásar, skæri, stálmálbönd, 5 m, falleg, ódýr og m.fl. 10% afsláttur til jóla. H'ar- aldur, Snorrabraut 22, simi 11909. Úrval af gjafavörum: lampar, styttur, málverk, skartgripaskrín, ítölsk smáborð. Húsgögn og listmunir i kjallara Kjör- garðs. Sfmi 16975. Verksmiðjusala 1—6e.h. ! Bamapeysur, dömu- og herravesti, ullar- kjólar og fl. Prjónastofan Inga, Slðumúla 4, sfmi 39633. 'Verksmiðjuútsala: * Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp-' rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrvaf, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor- valdsen plattar, pínur, sjávarbörn, börn að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulfn, listgler frá ísrael og margt fl. Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Sími 14220. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Kaupi gamlar bækur og fslenzk póstkort, heil bókasöfn og einstakar bækur. Bragi Kristjánsson, •Skólavörðustig 20, simi 29720. Kinverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott .verð, ýmist með eða án 'servfettna. Flauelsdúkar og löberar f úr- vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum f póstkröfu.Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Hvildarstólar. Þægilegir, vandaðir stólar, stillanlegir með ruggu og snúningi, aðeins fram- leiddir hjá okkur. Litið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bflahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlffar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, múslkkassettur og átta rása spólur, íslenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. i Fyrir ungbörn 8 Til sölu barnastóll, 1x7, barnarimlarúm og kerrupoki. Uppl. í sfma 54384. I Húsgögn 8 Hvftt hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 25649. Til sölu fjögurra sæta sófi og tveir stólar, verð 30.000. Uppl. ísíma 43474. Nýlegt bambusrúm og náttborð til sölu. Uppl. i síma 42780 frákl. 17—20. Eldhúshellur, fataskápur og rúmdýna til sölu vegna flutnings. Uppl. i sfma 29363 eftir kl. 16. Til sölu hjónarúm með dýnum og borðstofuskápur úr tekki. Uppl. f sima 35811.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.