Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979. iiimwuiii|T Rlmi 11475 'T5" Kvenbófa- flokkurinn (T rucfc Stoo Women)’ Hörkuspennandí ný bandarísk kvikmynd* með Claudia Jennings og Gene Drew. íslenzkur lexti Bönnuð innan 16 6ra. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁfl >1 Sími 32075^ Læknirinn frjósami Ný djörf brezk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt ' í tiiraunum á námsárum sínum er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Næstsiðasta sinn. Brandara- karlarnir Sýnd kl. 9. I íslenzkur texti. Næstsiðasta sim SÆMRBiÍ® ^.... Simi 50184j Brandarar á færibandi Ný, djörf og skemmtileg bandarisk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Brúin yfir Kwai-fljótið i Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd með Alec Guinness, William Holden, o. fl. heimsfrægum leikurum. Endursýnd Id. 7 og 9,15. Ferðin til jólastjörnunnar (Reisen til jule- stjarnen) ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg, norsk ævin- týramynd í litum um litlu prinsessuna Gullbrá sem hverfur úr konungshöilinni á jóianótt til að ieita að jóla- stjörnunni. Leikstjóri: Ola Solum. Aðalhlutverk: Hanne Krogh, Knut Risan, Bente Börsun, Ingrid Larsen. Endursýnd kl. 5. j Mynd fyrir alla fjöiskylduna. flllstuHklAKHIII * CSO*N WTiRMK>.*l HC1UB1 A.-( Van Nuys Blvd. (Rúnturinn) Glens og gaman, diskó og spyrnukerrur, stælgæjar og pæjur er það sem situr í fyrir- rúmi í þessari mynd, en eins og einhver sagði: „Sjón ei sögu ríkari”. Leikstjóri: William Sachs Aðalhiutverk: Bill Adler, Cynthia Wood, Dennis Bowcn. Tónlist: Ken Mansfield. Góðaskemmtun. Mynd fyrir alla fjölskylduna. íslenzkurtexti. Sýndjjl. 5,7,9 og 11. tómabíó Simi 31182 Vökumanna- sveitin (Viglant* Fotcb) Leikstjóri: George Armitage Aðalhlutverk: Kris Kristofferson Jan-Michael Vincent Victoria Principal Bönnuðinnan16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbíó . Sfcml 16444 Lostafull poppstúlka Paö er fátt sem ekki getur komið fyrir iostafulla popp-j stúlku . . . Spennandi, djörf ensk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Á ofsahraða (Hi-Rktors) Hörkuspennandi og við burðarík bandar'isk kvikmynd í litum. Aðaihlutverk: Darby Hinton Diane Peterson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sáeini sanni (The one and only) Bráðsnjöll gamanmynd litum frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðaihlutverk: Henry A. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5,7 og9. , íslenzkur texti. Nýkvikmynd gerð af Wemer Herzog. Nosferatu, það er sá sem dæmdur er til að ráfa einn í myrkri. Því hefur verið haldiðr fram að myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju’ myndanna, Nosferatu, frá| 1921 eftir F.W. Mumau. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 19 000 ntir I SOLDIER BLUE ————— salur U[-------- Varihunamyndm Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9.10. Vikingurinn Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl.3.10, 5.10og7.10. -------salur D-------- Skrrtnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grímynd. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TECHNlCOtORQ PANAVISIQN19 CANOICE BERGEN - PETER STRAUSS OONALD PLEASENCE Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 rMlur Launráð í Amsterdam Amsterdam — London — Hong-Kong — spennandi mannaveiðar, barátta við, bófaflokka. Robert Mitchum Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. TIL HAMINGJU... . . . mcð giftinguna þann 27. nóvember, Gunni og Anna. Baddý, Haukur, Harpa, Ester, Gæi og Hafdís V. . . . með 20 ára afmælið 6. desember. Snjólaug, Einar og Gummi. . . . með aldurinn, Gógó. Sjáumst næsta sumar á veiðum. Eydis, Eilý og Kristin, Þórshöfn. . . . með 54 ára afmælið 7. desember, Skúli. Fjöiskyldan Þórshöfn. . . . með 13 ára afmælið, Fjóla mín, þann 9. desem- ber. Kær kveðja. Nanna og Stiánl. . . . með 10 ára afmællð þann 9. desember, Hassa min. Láttu nú ekki aldur- inn stiga þér tU höfuðs. Stina og Hrefna. . . . með 12 ára afmæiið I gær, elsku Briet okkar. Mamma, pabbi, Inga Vala og Halla. . . . með giftingaraldur- inn, Dóra mín. Mundu eftir þeim stutta, þegar þú gengur f hjónasængina. Ég. . . . með daginn, þann 5. desember, elsku Jóhann Birnir minn, og vonandi ferðurðu alltaf eins þæg- urogfyrr. Þín Gauja. . . . með 46 ára afmælið. Dabbi minn, þann 8. des. Þín dóttir Brynja. . . . með silfurbrúðkaup- ið þann 4. des. Gæfan fylgi ykkur. Bjarni, Sigrún oelris. . . . með Framsoknarsig- urinn, elsku pabbi. Þin engiabörn Óla og Lóa. . . . með að vera komin heim, Þóra. Nú eru flipp- dagar framundan. Hafdis, Guðrún og Sveina. . . . með 16 ára afmælið, elsku Gummi Þór okkar. Það er vonandi að ham- ingjan stigi þér ekki til höfuðs. Við gleymum þér aldrei. Tveir aðdáendur á Selfossi. . . . með 12 ára afmælið. 9. desember, stóra stelpan mín. Þin mamma. . . . með nýju dekkin undir bilinn, en farið nú samt varlega. Ég á bláa voffanum. Fimmtudagur 13. desember 12.00 Dagskrá. Tóntcikar. Tillcynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 VeOurfrcgnir Tilkynningar. Tánldkuyrpa. Láttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög lcikin á ýmis hljóðfarri. 14.45 TU nmhngsanar. Karl Helgason og Vil hjaimur Þ. Vilhjálmsson sjá um þátt um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Frtitir. Tönleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 TóoUstartími bamanna. Egill Friöleifsson aérumtímann. 16.40 OtTirpsuga bamanna: „F.Udor” ettír AUan Caraer. Margrét ömólfsdóttir les þýðingu slna (7). 17.00 Slödegistöotetkar. Ellsabeth Schwarzkopf syngur meö Sinfónluhljómsveit Berllnarút varpsins Tvo söngva eftir Richard Strauss; George SzeU stj. I Nýja fliharmonlusveitin I Lundúnum og Margaret Príce sópransöng kona flytja „A Pastoral Symphony” eftii Vaughan Williams; Sir Adrian Boult slj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.45 Daglegt miL Ámi Bóðvarsson flylur þátl- inn. 19.50 tslenzkir elnsOngvamr og kórar syngja. 20.10 Lelkrít; „HeUdsaUnn, fulltrálnn og kven maóuriitn” eftír Eríend Jónsson. Leikstjöri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: . Vilhiaimur heildsali........Rúrik Haraldsson Oskar fuUtrúi hans..........Klemenz Jónsson 21.15 Tónlelltan Hljóóritun 61 Stutígart. a. „Tarantella” eftir Bottesini. Gaty Karr leikur I kontrabassa og Harmon Lewis I pianó. b. Sónata I f-moU op. 120 nr. I eftir Brahms. Ana Bela Chaves leikur I vlólu og Olga Prats a planó. 21.45 „Sé ég cftír sauðunum...” Þáttur um fjárrekstra I umsjá Tómasar Einarssonar. M.a. rmtt við Guðlaug Guðmundsson kaupmann. 22.15 Véðurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 ReylcJavfkurplstíU: Þarítmar. Eggert Jóns- son borgarhagfræðingur flytur erindi. 23.00 Hitíðartónieikar I mimiingu Vlvaldls. Flytjendur: FHharmoniusveit Borgarleikhúss ins i Bologna, JacqueUne Stemotte sópran, Octavian Anghel fagottleikari og Giovanm Adamo fiðluieikari. Stjórnandi: Angeio Ephrikian (Hljóðritað I Sainl Ouentindóm-I ' kirkjunni i Hasselt I Belglu). a. Konsert I C-dúr fyrir strengjasveit. b. „Vengo a voi luci ado- rate”, kantata f. sópranrödd og strengjasveit. c. Konsert I e-moll fyrir nðlu og strengjasvcit. d. Konsert I C-dúr fyrir fagotl og strengjasveit. 23.45 Fréltir. Dagskrárlok. ~ Föstudagur 14. desember 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikflmL 7.20 B*n. 7.25 Morgunpófitiirinii. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barntnna: „A jólaíöstu” eftir Þórunni Elfu Magnásdóttur. MargréL Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 LeÍkfimL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.45 k bókamarkaóinum. Lesið úr nýjum bókura. Kynnir: Margrét Lúðvíksdóttir. 11.30 Morguntónlelkar. Kyung-Wha Chung og Konunglega fflharmoniusveitin i Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og iög úr ýmsum áttum. 14.30 Mlódegissagan: „GaUn” eftír Ivar Lo- Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 LltM bamatímlnn. Stjómandinn Sigriður Eyþórsdóttir fer með hljóðnemann I heimsókn til Stefáns Baldurssonar og Þórunnar Sigurðar- dóttur og fær að fylgjast með jólaundirbúningi. á heimili þeirra. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Etídor” eftír Allan Caraer. Margrét ömólísdóttir les þýðingu sfna (8). 17.00 Lesta dagskri næstu viku. 17.15 Siódegistónlelkar. James CampbelL: og Gloria Saárinen leika Sónötu fyrir klarinettu . og pianó eftir Violet Archer / Ayorama tré blásarakvintettinn leikur „La Cheminé du Roi René” i sjö stuttum þáttum eftir Darius Milhaud.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.