Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 29
DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979. 29 Nýjar bækur OdnMkln FötboHafélagifl Fakir 6 heimavalli cftir Toon og Joop I þýðingu Ólafs Garðarssonar. Margir rœöa knattspymumál af mciri alvöru en sjálf landsmálin og stckkur þá ekki bros á vör, sérstak lega ekki ef uppáhaldsliðið þcirra hefur nýlega tapað, og þaö jafnvel stórt. Knattspymu er þó sem betur fer hacgt að horfa á l skoplegu Ijósi og þaö gera þeir a.m.k. Toon og Joop höfundar grlnbókanna um Fótbolta félagið FAL, sem eru aö vinna sér œ meirí vinsældir i Evrópu um þessar mundir. Nú hefur Bókaútgáfan öm og örlygur gefið út fyrstu bókina um þetta fræga fótboltafélag og er þýðandi hennar Ólafur Garðars son, menntaskólanemi. Þeir félagar, Toon og Joop, bregöa skoplegu Ijósi á stjömudýrkun iþróttaunnenda, auglýsingaskrum félaganna, „íþróttaandann" og kynna lesendum hvemig llf „stjamanna” I raun og veru er. í næstu bók, sem kemur út aö ári, koma þeir Falsarar við á íslandi á leið sinni til Argentínu og I þriöju bók hein sækja þeir ísland gagngert til þess að keppa við KR og þá fer nú að hitna I kolunum I Vesturbænum. Bókin er prentuð á Itallu. Óska eftir 2—3 herb. ibúö. Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 26255 á vinnutíma og 10098 eftir vinnu. Krist- björg. Fólk utan af landi óskar eftir 3—4ra herb. ibúð 1 Keflavik strax eða 1. jan. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I slma 92-3543. ínnrömmun 'Vandáður frágangur og fljót afgretðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, simi 15930. Ef einhver gsti leígt haeglátum, miðaldra hjónum ibúð, þá vinsamlegast hringið 1 sima 40969. Þökk fyrir. Húseigendur: Fyrirgreiðsla, þjónusta. Húsaleigu- miðlunin Hverfisgötu 76 auglýsir: Við höfum leigjendur, að öllum stærðum íbúða. Einnig vantar okkur eintaklings- herbergi, góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk. Aðeins eitt simtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið frá 10—10,7 daga vikunnar. f-- ^ Atvinna í boði / Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í sima 26050. f---------------> Atvinna óskast Piltur á 18. ári óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i síma 75140. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 39472. Atvinnurekendur athugið: Látið okkur útvega yður starfskraft. Höfum úrval af fólki i atvinnuleit. Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaðar- menn, verkamenn. Við auglýsum eftir fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir- greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis- götu 76 R, simi 13386. Opiðfrá kl. 10— 10 og allar helgar. ð Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum rampia listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar " 1 7 stærðum og stálj rammar. Opið frá kl. 1 —6. Barnagæzla ) Stúlkur, athugið. Vill einhver barngóð 16—17 ára stúlka taka að sér að gæta 3ja bama frá 1—7 á kvöldin, á meðan húsmóðir vinnur úti, i 1 — 1 1/2 mánuð. Þær sem vildu sinna þessu hringi í slma 99-3836. Einkamál Óska eftir kynnum við konu á aldrinum 40—60 ára með margt í huga. Tilboð sendist augld. DB merkt „10200”. Ráð 1 vanda. Þið sem hafiö engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima 1 síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. í Skemmtanir i) Vantar yður jólasveina? Tveir kátir, islenzkir jólasveinar frá Grýtutungu koma 1 bæinn 13 dögum fyrir jól. Annar spilar á gitar og báðír syngja jólalög. Þeir eru tilbúnir til að heimsækja jólasamkomur, skóla og verzlanir til að kæta börn á öllum aldri. Uppl.isima 24617 og 11903. Jöladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kring um jólatréð. öll sígildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl., ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrik Ijósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusími 22188 (kl. 11—14), heimasími 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. Diskótekið Dolly. Nú fer jóla-stuðið í hönd. Við viljum minna á góðan hljóm og frábært stuð. Tónlist við aUra hæfi á jóladansleikinn fyrir hvaða aldurshóp sem er. Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á liðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó Dollý. Uppl. og pantanasimi 510fl. Tapað-fundið Karlmannsúr, Le-Monde, tapaðist aðfaranótt sl. sunnudags fyrir utan Þórscafé. Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina eða hringi 1 sima 12819. Fundarlaun. '---------------> Þjónusta Hreinsun — pressun. Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsum mokkafatnaö. Efnalaugin Nóatúni 17, simi 16199. Ný gerð af mannbroddum fyrir háa, lága, mjóa og breiða hæla, einnig vaðstigvél. Mannbroddamir eru ávallt fastir undir skónum, en með einu handtaki má breyta þeim þannig að gaddarnir snúi inn að skónum svo þeir skemma ekki gólf eða teppi. Komið og fáið ykkur ljónsklærnar frá Skóvinnu- stofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitis- braut 68, simi 33980. Trésmfðameistari getur bætt við sig verkefnum, öll tré- smfðavinna kemur til greina, bæði 1 nýju sem notuðu húsnæði. Uppl. i sima 73257. Plpulagnir, nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. i sima 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson, pipulagningameistari. Nú þarf enginn að detta f hálku. Mannbroddarnir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klærnar út, annaó handtak, klærnar inn, og skemma þvf ekki gólf eða teppi. Lítið inn og sjáið þetta un lratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimum 1 og Skóvinnustofa Hafþórs Garðastrr ;.i 13A. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. 1 Hreingerningar i Hreingerningafélagið Hólmbræðun Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Slmar 77518 og 51372. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Athugið: jólaafsláttur. Þurfið þið ekki að láta þrifa teppin hjá ykkur fyrir hátiðirnar? Vélhreinsum teppi í íbúöum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir í simum 77587 og 84395. Hreingeming og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 13275 og 77116. Hreingemingar s/f. Þrif-hreingemþigaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, fbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035, ath. nýtt simanúmer. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Móttaka þessa viku frá kl. 5 til 7 e.h., simi 76811. Silfurhúðun, Brautarholti 6,3. hæð. önnumst hreingerningar á fbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við ’um uppsetningu á nýjum kerfum.1 Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 1 simum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingemingar stórar og smáar i Reykja- vík og nágrenni. Einnig 1 skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl i sima 71718, Birgir. 1 ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. ’79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutimar, greiðsla •nir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son.simi 86109. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, nr. R—305. Nemendur greiða aðeins tekna tlma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158. ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða (aðeins tekna tima. Nemendur geta (byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef jóskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla Kenni á Datsun árg. ’78. Pantið reynslu- tima og í þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrir panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Siguröur Gislason, slmi 75224. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Ökukennsla — æfingatf mar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns- son,simar 21098 og 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.