Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 16
16
I
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANUAR 1980.
Iþróttir
íþröttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Þórarar töpuðu tvf-
vegis á Akureyri
KA vann öruggan sigur á Þór frá Veslmannaeyjum í 2. deild handknall*
leiksins á Akureyri á fösludag. Unglingalandsliðsmaðurinn Alfrefl Gísla-
son var í miklum ham hjá KA — skorafli fimm fyrstu mörk liflsins. Var þá
tekinn úr umferfl en skorafli saml 12 mörk i leiknum.
KA komst í 3—0 i íþróttaskemmunni á Akureyri en Þór minnkaöi mun-
inn í 3—2. Það var minnsti munur á liðunum. KA sigldi fram úr. Staðan i
hálfleik 14—9 og lokatölur 27—18.
Hinn tvítugi Alfreð skoraöi eins og áður segir 12 mörk — tvö viti. önnur
mörk KA skoruðu Þorleifur Annaníasson 7/3, Jóhann Einarsson 4,
Guðm. Lárusson 2, Gunnar Gislason 1, Magnús Birgisson 1. Mörk Þórs
skoruðu Gústaf Björnsson (áður Fram) 9/5, Ragnar Hilmarsson (áður
Fram) 4, Gestur Matthíasson (áður Dalvík) 3, Albert Ágústsson (áður
Dalvík) 1, og Karl Jónsson (áður VaJ) 1.
Þór vann Þór 31 —27 S,A
Á laugardag léku svo Þórarar frá Vestmannaeyjum við Þór, Akureyri, í
2. dcildinni. Akureyrar-Þór sigraði í tvisýnum leik 31—27 eftir 15—14 i
hálfleik fyrir heimamenn. Jafnræði var með liðunum oftast í fyrri hálflcik
— Akureyringar þó oftar yfir en Þórarar jöfnuðu i 8—8 og komust yfir 9—
8.
í síðari hálflciknum var meiri harka í leiknum— Akureyrar-Þór oftast
yfir og gerði svo endanlega út um leikinn i lokin. Skoraði þrjú mörk á
siöustu minútunni.
Mörk Þórs skoruðu Sigtryggur Guölaugsson 8/3, Pálmi Pálmason 7/4,
Árni Stefánsson, sem var yfirburðamaöur i leiknum, 6, Gunnar Gunnars-
son 3, Benedikt Guðmundsson 2, Hrafnkell, Oddur, Valur og Arnar eitt
hver.
Mörk Þórs, Vestmannaeyjum: Gústaf 8/4, Ragnar 5, Gestur 5, Albert
4, Karl 2, Óskar, Ásmundur og Herbcrt eitt hver. Markverðir liðanna,
Tryggvi Gunnarsson, Þór, Ak., og Sigmar Þröstur Óskarsson, Þór, Vest.,
vörðu vel þrátt fyrir mörg mörk í leiknum. Dómarar Guðmundur Lárusson
og Olafur Haraldsson og dæmdu vel.
Celtic og Rangers
í kröppum dansi
Rangers lenti í hinu mesta basli á laugardaginn mefl Clyde er liflin
mætfust í 3. umferfl skozka bikarsins. Clyde lókst afl hanga á jafntefli og
þafl var Derek Hyslop, sem skorafli á lokamínútunni. Neil Hood kom
Clyde í 1—0 en Sandy Jardine (úr vlti) og Colin Jackson skoruflu fyrir
Rangers. Celtic lenti einnig í miklu basli mefl smáliflifl Raifh Rovers. Bobby
l.ennox var enn á skolskónum og skorafli annafl markifl en hitt skorafli
Johnny Doyle. lan Rallanlyne (skyldi hann vera tengdur hinniTÓínuflu
viski-fjölskyldu) skorafli mark Railh. Þafl eina verulega óVænta var-afl
Hamilton, sem leikur i I. deild, var slegifl úl af áhugamannftfiflinu Keith.
Annars urflti helztu úrslitin þcssi:
Arbroath-Aberdeen
Celtic-Railh
Clydr-Rangers
Dundee U-Dundee
Morton-Cowdcnbeath
Hamillon-Keith
Kilmarnock-Partick
Meadoobank-Híbernian
St. Mirren-Berchin
1—1
2-1
2—2
frestafl
1—0
2- 3
frestafl
0—1
3- 1
Á laugardag var dregifl í 4. umferflina og leika þá eftirtalin lifl saman.
Clyde efla Rangers gegn Dundee U efla Dundee, Alloa efla Hearts gegn
Clydebank efla Stirling, Arbroath efla Aberdeen gegn Airdrie efla St.
Johnstone, Celtic gegn St. Mirren, Morton gegn Dunfermline efla Buckie,
Kcith gegn Berwick Rangers, Hibemian gegn Ayr, Queen of the South
gcgn Kilmarnock efla Partick.
D
Ólafur Ben. hetja
Vals í Halmstad
— Frábær frammistaða Valsmanna í Evrópuleiknum
og Óli varði 13 skotf m.a. þrjú vítaköst
Eiginkonur og börn leikmanna Vals biöu spennt eftir úrslitum Evrópuleiksins f félagsheimili Vals aó Hliöarenda.
DB-mynd Bjarnleifur.
IS VANN ÞRÓTT í BLAKINU
I gærkvöJíJi" léku í Hagaskóla
Þrótlur ogTS i 1. deild karla i blaki.
Öllum aö óvörum sigruöu Slúdentar
Þrótt veröskuldaö 3—1.
ÍS hóf leikinn af miklum krafti
undir sljórn Halldórs Jónssonar, sem á
ný hefurdregiö fram blakskóna eftir aö
hafa einbeitt sér aö þjálfun ÍS-liöanna.
Yfirburöir ÍS í fyrstu tveim hrinunum
voru algjörir, þeim lauk báðum meö
sigri þeirra, 15—3. Þróltarar komu
endurnæröir til leiks i þriöju hrinunni
og komust í 4—0. ÍS jafnaren Þróttar-
Haukar áfram
Haukar komust í 8—lifla úrslit Bikarkeppni HSÍ,
þegar þeir sigruflu Fram 31—28 eftir framlengingu í
Laugardalshöll i gærkvöld. Eftir venjulegan
leiktíma stófl 26—26 þar sem Haukar jöfnuflu, þeg-
ar 17 sek. voru eftir. Um mifljan sh. stófl 20—15
fyrir Fram. Eftir fyrri hluta framlengingarinnar var
staflan 28—27 fyrir Fram en á síflari fimm
minútunum skorafli Fram ekki mark. Haukar hins
vegar fjögur. Hörflur Sigmarsson lék mefl Haukum
á ný. Skorafli 5 mörk en nafni hans Harflarson var
alkvæflamestur í Haukaliðinu. Birgir skorafli 6
mörk fyrir Fram, Atli og Hannes 5 hvor.
ar komast í 10—4. Og meö góöum leik
Guömundar Pálssonar vinna Þróttarar
3ju hrinu 15—7. Staöan 2—1 og það
stefndi í spennandi leik. En ÍS-menn
geröu þá út um leikinn i fjóröu hrinu
með skemmtilegum leik, 15—6.
Á timabili í vetur var IS í neösta
sæti 1. deildar og virðist nú sem liðið
sé aö ná sér eftir þær mannabreytingar
sem uröu í fyrra þvi langt er síðan þaö
hefur sýnt eins góöan leik og í gær-
kvöldi. Ef skellir Þróttara sluppu
framhjá sterkri ÍS — hávörn bjargaöi
lágvörnin knettinum oft ótrúlega frá
því aö lenda í gólfinu, Kjartan Páll,
lipur sem köttur, Friðbert Traustason
og Pétur Björnsson fleygðu sér þannig
oft laglega eftir knettinum sem
„smasserar" ÍS afgreiddu síðan í gólf
Þróttar eftir gott uppspil Halldórs.
Þróttarar voru frekar daprir, hafa oft
átt betri leiki.
Á undan leik Þróttar og ÍS léku i 1.
deild kvenna Þróttur og Breiöablik.
Þróttur sigraði nokkuö auöveldlega
3—1 en tvær af máttarstoöum Breiða-
bliks sátu meiddar á varamanna-
bekknum.
Aö lokum sigraöi Fram Breiöablik i
2. dcild karla einnig 3—1 og berjast
Frammarar ásamt ÍMA og Völsungum
um 1. deildarsæti aö ári. -KMU.
„Þetta var alveg æöisgenginn leikur
— hörkubarátta alveg til loka og Vais-
liöið fékk tækifæri til aö jafna —
jafnvel ná sigri — eftir aö Drott haföi
um tima náð sex marka forskoti.
Ólafur Benediktsson beinlinis lokaði
marki Vals lokakafla leiksins og Þor-
björn Guðmundsson var einnig frábær
en þó var þessi góði leikur Valsliösins
fyrst og fremst sigur fyrir
liösheildina," sagöi Jóhann Birgisson,
fararstjóri Valsmanna, eftir að sænsku
meistararnir Drott frá Halmstad höföu
sigraö Val 18—17 í fyrri leik liðanna í
Evrópukeppni meistaraliða í hand-
knattleik í Halmstad í gær. Síðari
leikurinn verður í Laugardalshöil
næsta sunnudag og ættu Valsmenn aö
hafa alla möguleika á því aö komast í
Ánægður með árangurinn
— Kristinn Sigurðsson sigraði á Stefánsmótinu
„Ég hef æft mjög vel að undan-
förnu og er því ánægður meö árangur-
inn. Færið var reyndar nokkuö hart en
brautirnar voru vel lagðar hjá Jóhanni
Vilbergssyni,” sagði Ármenningurinn
Kristinn Sigurðsson en hann sigraði
nokkuö örugglega í Stefánsmótinu er
haldiö var í Skálafelli í gær. Keppt var
á laugardag og sunnudag, og var veöur
mjög gott báöa keppnisdagana. Á
laugardag var keppt í barna- og ungl-
ingaflokkum en á sunnudag i flokki
15—16 ára drengja og í flokki fullorö-
inna. í kvennaflokki sigraði Halldóra
Björnsdóttir örugglega. Halldóra er vel
aö þessum sigri komin þar sem hún
hefur verið i fremstu röð í kvenna-
flokki undanfarin ár. Sunnudagurinn
var sannkallaður dagur Ármenninga,
en þeir áttu alla sigurvegarana.
Að mótinu loknu var verðlaunaaf-
hending og fékk Kristinn þar afhentan
Stefánsbikarinn í karlaflokki en hinn
veglegi bikar í kvennaflokki varekki tii
staöar. Nánar á morgun.
- Þorri.
undanúrslit keppninnar.
„Brynjar Kvaran byrjaði í marki
Vals og varði fjögur skot. Drott náði
strax forustu í leiknum en munurinn
var aldrei verulegur framan af. Siðan
kom Óli í markið og varði glæsilega.
Staðan var 10—7 i hálfleik fyrir Drott
en framan af síðari hálfleiknum kom
slæmur kafli hjá Valsliðinu. Drott
náði sex marka forustu — komst í 17—
Óvænt úrslit
í júdókeppni
Fyrri hluti Afmælismóts JSÍ fór fram sl. sunnu-
dag 27. jan. í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppt
var í fimm þyngdarflokkum karla. Úrslit urflu þessi:
YFIR86 KG
1. Sigurflur Hauksson UMFK
2. Bjarni Friflriksson Árm.
3. Kolbeinn Gíslason Árm.
71—78KG
1. Halldór'Guðbjörnsson JFR
2. ÓmarSigurflsson UMFK
3. Níels Hermannsson Árm.
65—71 KG
1. Gunnar Guflmundsson UMFK
2. Hilmar Jónsson Árm.
3. Steinþór Skúlason JFR
60—65 KG
1. Jóhannes Haraldsson UMFG
2. Rúnar Gufljónsson JFR
3. Hilmar Bjarnason Árm.
UND1R60KG
1. Gunnar Jóhannesson UMFG
2. Halldór Jónasson Árm.
3. Sigurjón Hansson Árm.
11 um miðjan s.h. En þá small allt
saman á ný og Öli var hreint frábær
lokakafla leiksins. Fékk aðeins á sig eitt
mark á meðan Valsmenn skoruðu sex.
Staðan breyttist í 18—17 og Valsmenn
áttu möguleika að vinna muninn alveg
upp og betur þó. Það tókst ekki og
Drott sigraði þvi með eins marks mun.
Það voru mikil vonbrigði fyrir Svía eins
og staðan var orðin í leiknum,” sagði
Jóhann ennfremur. Valsliðið hélt fljótt
eftir leikinn til Kaupmannahafnar og
kemur heim siðdegis í dag.
Þorbjörn Guðmundsson var mjög
atkvæðamikill í Valsliðinu. Skoraði 6
mörk í átta tilraunum og aðeins eitt
þeirra úr viti. Óli Ben. varði 13 skot í
leiknum, m.a. þrjú vítaköst en Drott
fékk miklu fleiri vítaköst í leiknum en
Valur. Steindór Gunnarsson og Stefán
Halldórsson komust mjög vel frá leikn-
um. Skoruðu þrjú mörk úr fjórum
tilraunum hvor og auk þess átti
Steindór sendingu, sem gaf mark.
Stefán Gunnarsson skoraði tvö mörk
úr þremur tilraunum. Glataði bolta
tvívegis. Bjarni Guðmundsson skoraði
einnig tvö mörk úr sjö tilraunum og
glataði bolta tvívegis. Þorbjörn Jens-
son skoraði eitt mark úr þremur
tilraunum. Glataði bolta tvivegis. Jón
H. Karlsson reyndi tvö markskot —
Gunnar Lúðviksson þrjú og Brynjar
Harðarson fjögur en þeim tókst ekki að
skora í leiknum. Sóknarleikurinn hefði
getað verið betri en vörnin var sterk og
markvarzlan mjög góð. 50% frá Óla
Ben. og Brynjari.
Akureyringar
hefndu tapsins
biöu ósigur í
gegn Reykjavík í
Akureyringar sem
íshokkíkeppninni
fyrra í fyrsta sinn i háa herrans lið,
bæltu þaö upp er liðin mættusl á Mela-
vellinum á laugardag. Akureyring-
arnir höföu tögl og hagldir lengsl af og
sigruðu 13—7. Fyrstu hrinuna unnu
þeir 5—2, þá næstu einnig 5—2, en í
þriðju og siðustu lotu varö jafnt 3—3.
Staðan
Úrslil í 2. deild í handknaltleiknum um helgina:
KA — Þór, Vest.
Þór, Ak. — Þór, Vest.
Ármann — Týr
Fylkir — Týr
Staflan ernú þannig:
Fylkir
Þróltur
Ármann
Afturelding
KA
Týr
Þór, Ak.
Þór, Vest.
27—18
31—27
20—17
23—20
10 7 1 2 207—181 15
7 5 0 2 157—146 10
9 4 2 3 211—191 10
7 4 1 2 142—133 9
7 4 12 117—131 9
7 2 1 4 136—142 5
7 2 0 5 147—155 4
8 0 0 8 150—203 0
Leikurinn var hinn fjörugasti en
heldur var farið að draga af Reyk-
vikingunum undir lokin enda voru leik-
menn þeirra nokkuð færri.
Akureyringarnir voru engu að síður
ntjög vel að sigrinum komnir og lið
þeirra einfaldlega betur þjálfað. Hér á
eftir fara nöfn leikmanna beggja liða
og i sviga eru skráð mörkin, sem þeir
skoruðu.
Lið Akureyrar: Jón Björnsson (1),
Sigurður Baldursson (2), Kristján
Óskarsson, Skúli Ágústsson (4),
Sigurður Haraldsson (4), Guðmundur
Pétursson, Örn Indriðason (1), Jón
Hansson, Baldvin Grétarsson (1), Jón
Arason, Vilhelm Ágústsson, Davíð
Björnsson, Magnús Finnsson, Garðar
Jónsson, Birgir Ágústsson, Ómar
Stefánsson, Sigurgeir Söbeck.
Lið Reykjavikur: Sveinn Kristdórs-
son, fyrirliði (I). Jón Þór F.yþórsson,
Dennis Helgason, Atli Helgason (3),
ÍR sigraði í
Kambahlaupi
Kambaboðhlaupifl fór fram í gær og var mjög
spennandi — einkum í lokin. A-sveit ÍR sigrafli en
hún getur þakkafl Mikko Háme sigurinn því hann
hljóp lokasprettinn einkar glæsilega og vann upp
þriggja og hálfrar minútu forskot A-sveitar Breifla-
bliks. Afl sögn Guflmundar Þórarinssonar hefur
hlaupifl aldrei vcrifl jafn spennandi og í gær og
aldrei fjölmennara en afl þessu sinni tóku 9 sveitir
þátt. Röflin varfl annars þessi:
A-sveit ÍR 2,15:28 klst.
A-sveit UBK 2,15:28
Sveit FH 2,16:54
B-sveit ÍR 2,19:49
Sveit Ármanns 2,21:16
SveitHSK 2,33:1
B-sveit Ármanns 2,46:18
UBK — konur 2,51:30
B-sveit UBK 2,51:31
Hlaupiö var i 4 áföngum, sem hver um sig voru
um 10 km langir. Lokakaflinn var þó sýnu lengstur.
Beztu tímunum á hverjum spretti náðu þessir:
1. sprettur: óskar Guðmundsson, FH 33:41 mín.
Jóhann Haiðarsson, ÍR-b 34:26
Aðalst. Guðmundss. ÍR-a 34—55
Einar Sigurðsson, UBK-a 35:12
2. sprettur: Jóhann Svoinsson, UBK-a 32:01
Sigurður Haraldsson, FH 34:03
Stefán Friðgeirsson, ÍR-a 34:26
Leiknir Jónsson, Ármanni 34:48
3. sprettur: Luðvit Björgvinss. UBK-a 33:20
Magnús Haraldsson, FH 33:57
Steinar Friðgairsson, ÍR-a 34:41
Gunnar Kristjánsson, Árm. 34:46
4. sprettur: Mikko Háma, ÍR-a 31:16
Þorgair Óskarsson, ÍR-b 34:42
Ágúst Gunnarsson, UBK-a 34:55
Einar Guðmundsson, FH 35:13
Timi Mikko Háme er einn sá bezti sem náðzt
hefur í þessu hlaupi. -SSv.
Davið Eyþórsson, Rúnar Steinsen (2),
Helgi Helgason (I), Smári Baldursson,
Þorsteinn Sæmundsson, Sigurjón
Sigurðsson, Óli Thorarenscn, Óðinn
Helgason.
Þei; Skaulalélagsmeun liala nú
hafið undirskriflasöfnun fyrir
byggingu Skautahallar í Reykjavik með
vélfrystu svelli. Eiríkur Tómasson, for-
maður íþróttaráðs Reykjavikurborgar,
var heiðursgestur á leiknum og
„opnaði” hann ef svo má að orði
komast. Hél hann Skautafélags-
mönnum öllum hugsanlegum stuðningi
og kvað hann framkvæmdir fyrir
Skautahöll myndu vcrða hafnar á þessu
ári. Vissulega lofsvert hjá Eiríki en
aúðvitað hefðum við átt að vera búnir
að koma okkur upp skautahöll fyrir
ifandilöngu. -SSv.
M.A.N. rúta árg. 1967, 51 farþega.
Vél: Scania 110, aflstýri, aflbremsur.
Billinn allur nýyftrfarinn. Verð aðeins
kr. 15 millj. Skipti möguleg á ódýrari
bfl.
Buick Century 1974, 8 cyl., sjálf-
skiptur m/öllu, útvarp. Einkabfll. Verð
3,9 millj.
Volvo 144 1974, Ijósblár, ekinn 85
þús., útvarp+segulb. Skipti á Lada
Sport ’79 (milligjöf i peningum).
rat ____, Grettisgötu
jjii ii . pp? 12-18
DI Sími
25252
markaðurinn
SELJENDUR
ATHUGIÐ
Bíllinn se/st fyrr, ef hann er á
sýningarsvæði
okkar, hreinn og snyrtilegur.
Lada Sport 1978. Rauður, útvarp,
ekinn 23 þús. Skipti á ódýrari. Verð 4
millj.
Rússi, frambyggður, bensfn, 1973, ek-
inn 93 þús., klæddar hliðar og sæti.
Verð 2,9 millj.
Ford Econoline ’75, blár, 8 cyl.,
sjálfsk., aflstýri. Innfluttur notaður.
Mjög margir aukahlutir. Verð 6,5
millj.
Ulm,,?? H
Chevrolet Malibu Classic árg. 1978,
blár m/vinyltoppi, V-8, sjálfskiptur, afl-
stýrí, snjód.+sumard., ekinn 25 þús.
km. Verð 6,9 millj. Skipti möguleg á
ódýrarí bfl.
Toyota Corolla 30 1977, rauður, ekinn
39 þús., útvarp. Verð 3,4 millj.
Rússajeppi 1977, ný vél, ný dekk. Verð
3,2 millj. Skipti.
Datsun 180 B 1974, blár, ekinn
þús., útvarp. Verð 2,2 millj.
Range Rover ’74, grænn, uppt. vél, ek-
inn 69 þús., útvarp+segulb. Fallegur
bill. Verö 6,5 millj.
Dodge Dart 1975, 6 cyl., með öllu.
Útvarp. Verð 3,8 millj.
Volvo station ’74, orange, sjálfskiptur.
Skipti óskast á nýlegum amerískum
bfl, 2ja dyra m/öllu. Verð tilboð.
Chevrolet Impala árg. ’78, rauður,
sjálfskiptur m/öllu. Skipti óskast á
góðum jeppa. Verð 6,8 millj.
Datsun 120 Y coupé árg. ’74, orange,
ekinn 90 þús. km, útvarp, segulb. Verð
2,3 millj.
Austin Allegro 1977, ekinn 58 þús.
km, grænsanseraður. Verð 2,7 millj.
FJÖLDI ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ
BÍLASKIPTI OFT MÖGULEG
• BÍLAR FYRIR FASTEIGNASKULDABRÉF
<t - ■ v,
■rlrnrri Z WÍJcL
f\
Bronco 1966, 6 cyl., útvarp+segulb.,
blár og hvftur. Verð 1500 þús.
Mazda 323 station árg. ’79, brúnsans-
eraður (sem nýr), ekinn 5 þús. km,
snjód.+sumardekk. Verð 4,8 millj.
Saab 99, sjálfskiptur, 1974, rauð-
brúnn. Verð 3,7 millj.
Mustang Grande 1973, grænn, 6 cyl.,
sjálfskiptur m/öllu, fallegur bfll. Skipti
á ódýrarí. Verð 3,6 millj.
Wagoneer 1974, 6 cyl., ekinn 100
þús., útvarp, stólar. Verð 4,2 millj.
Austin Mini special árg. ’79, m/vinyl-
toppi, blásans., ekinn 15 þús. Verð 3,2
millj.
Subaru árg. ’78, dríf á öllum hjólum,
hvítur, ekinn 55 þús. Verð 4,5 millj.
Citroen CX 2000 árg. ’77, blár, ekinn
33 þús., aflstýri og -bremsur, útvarp,
segulb., snjód.+sumard. Verð 6,5
millj.
M. Benz disil árg. ’72, hvitur, sjálf-
skiptur, aflstýri, útvarp, segulb., snjó-
dekk, uppt. vél + kassi. Verð 3,5
millj.
Lada Sport ’79, ekinn 10 þús., orange,
toppgrínd, kassettutæki, mjög margir
aukahlutir. Verð 4,8 millj.
Mazda 818 station 1976, brúnsans.,
ekinn 54 þús. Skipti á nýlegum bil (jap-
önskum). (Milligjöf f peningum.)
Honda Civic 1977, silfurgrár, ekinn 27
þús., útvarp+segulb., snjód.+sum-
ard. Verð 3,4 millj.
Simca árg. ’74, blár, ekinn 80 þús. Fiesta ’78, rauður, ekinn 27 þús. Verð Saab GL ’78, sjálfskiptur, ekinn 8 þús.
Góð kjör. Verð 1600 þús. 3,7 millj. Verð tilboð.
'Wr r—r~- f
..'
Volvo 142 DL 1971, blásans., ekinn
167 þús., útvarp. Verð 2,4 millj.
Galant 1977, ekinn 41 þús., útvarp,
snjód.+sumard. Verð 4 millj.
Citroen GS station, grænn, ný vél, gott VW Microbus árg. ’74, blár, ekinn 38 Galant ’78, grásans. Skipti óskast á
lakk, ryðlaus, útvarp. Verð 1800 þús. þús. á vél, sæti fyrir 9 manns, fallegur nýlegum amerfskum bfl.
bfll. Verð 3,5 millj.