Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. Veðrið Klukkan sex I morgun var 1032 millibara hæö yfir Noröauatur-Græn- landi, en um 965 millibara lægö 1100 kilómetra noröur I hafi á hreyfingu norður. Viö suöurströndina veröur frostlaust, en talsvert frost á Noröur- landi. Veöurhorfur næsta sólarhring. Suövesturmið austan 6—8, rigning meö köflum. Suðvesturiand, Faxaflói og miö austan 4—5, víðast úrkomu- laust. Breiðafjöröur og Breiða- fjaröarmiö austan 3—4, skýjaö meö köflum. VestfirÖir og Vestfjaröamiö austan 4—5, dálitil ál noröantil. Noröurland og Noröausturiand hæg- viðri, lóttskýjað. Norðurmið og norö- austurmiö austan 3—5, skýjað og dálitil ól siödogis. Austfiröir og Aust fjaröamið austan 1—3, síöar 4—5, dá- litil ól siðdegis. Suöausturiand og suöausturmið austan 4—5, síöar 5—6, dálitil rigning siödegis. Noröurdjúp austan eöa noröaustan 2—4 og dálftil ól. Austurdjúp hægviðri og ól. Fær- eyjadjúp austan 3—4 og slöar 4—5 og ól. Voöur klukkan sex ( morgun: Reykjavik austan 4, skýjaö og 1 stig, Gufuskálar suösuöaustan 4, skýjað og 0 stig, Galtarviti austan 4, skýjaö og 0 stig, Akureyri sunnan 1, hálf- skýjað og —10 stig, Raufarhöfn aust- norðaustan 3, alskýjaö og —3 stig, Dalatangi breytileg átt 1, skýjað og — 2 stig, Höfn í Hornafiröi noröan 2, al- skýjað og — 1 stig og Stórhöfði í Vest- mannaoyjum austan 9, alskýjaö og 3 stig. Þórshöfn í Færeyjum alskýjað og 2 stig, Kaupmannahöfn snjókoma og —3 stig, Osló skýjaö og —15 stig, Stokkhólmur lóttskýjað og —18 stig, London mistur og 1 stig, Hamborg lóttskýjað og —10 stig, París heið- skirt og —2 stig, Madrid alskýjað og 5 stig, Veöurskeyti vantar frá Lissabon og New York. Andlát Krla Magnúsdóllir, Sunnuvegi 33,. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dagkl. 13.30. Sigtirður J. Halldórsson, Hjarðarhaga 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkj-, unni á morgun, þriðjudaginn 29. janúar, kl. 13.30. Hörður l.árus Valdimarsson, Ljós- heimum 8, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á niorgun, þriðjudag, kl. 3. Ósk Óskarsdóllir Blow er lálin. Fræðslufundur Fuglavernd- unarfélags íslands Næsti fræðslufundur Fuglaverndunarfélags íslajids veröur haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 31. janúar 1980 kl. 8.30 e.h. Ungur náttúruvísindamaður. Ólafur Nielsen. flytur fyrirlestur meö litskyggnum um fuglalif á Vestfjörð um. Ólafur hefur undanfarin sumur dvalið við fugla rannsóknir á Vestfjöröum og mun vera athyglisvert* aö kynnast fuglalifi á þessu landsvæði, sem að mörgu leyti er ólikt fuglalifi í öðrum landshlutum. öllum cr heimill aðgangur. Aðalftincfir Gefin hafa verið saman í hjónaband' af séra Kristjáni Róbertssyni ungfrú Jóhanna Einarsdóttir og Gunnar Þór Bjarnason. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. Aðalfundur Manneldisfélags íslands verður haldinn i stofu I0l Lögbergi þriðjudaginn 29. janúar kl. 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundar- störf en að þeim loknum flytur dr. Laufey Steingrims- dóttir næringarfræðingur erindi, sem hún nefnir Offita og orsakir hennar. Jöklarannsóknarfélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn i Domus Medica þriðjudaginn 12. lebrúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffidrykkja. 3. Sigfús Johnsen eðlisfræðingur talar um rannsóknir á ískjörnum úrGrænlandsjökli. Happdrætfi Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Dregið hefur verið hjá borgarfógeta i bilnúmerahapp drætti Styrktarfélags vangefinna 1979. Upp komu þessi númer: 1. vinningur, Mazda 929 árg. 1980... Y-9047 2. vinningur, Honda Accord árg. 1980... R-54063 3. —10. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 2.400.000. 1-1458 - K-2257 - R-32355 - E-491 - G-5887 - R-53987 — M-1750 — R-56269 Jólahappdrætti SUF Þessi númer komu upp. 1. desember 000979 2. desember 002668 3. desember 000302 4. desember 003251 5. desember 003750 6. desember 000292 7. desember 003859 8. desember 001223 9. desember 000291 9. aukavinningur 1. 000966 10. desember 002001 11. desember 003139 12. desember 003988 13. desember 003985 14. desember 002271 15. desember 001234 16. desember 003521 16. aukavinningur 2. 000907 17.desember 001224 18. desember 002592 19. desember 002530 20. desember 003662 21. desember 002575 22. desember 001267 23. desember 002516 24. desember 002266 24. aukavinningur 3. 003205 Vinninga má vitja á skrifstofu Fram sóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Oregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið hefur verið i hausthappdræiti Krabbamcins félagsins 1979. Fjórar bifrciðir. sem voru i boði. kornu áeftirtalin númer: 115091 Dodgc Omni 68800 Saab 99 CiL 119300 Citrocn C'isa Club 46395 Toyota Starlet 1000. Sambyggð útvarps og segulbandstæki. Crown. komu áeftirtalin númer: 25019.49032.60727.71258. 103927 og 147200. Krabbamcinsfélagið þakkar landsmönnum góðan siuðning fyrr og siðar og óskar þcim farsældar á nýju ári. Fré Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir í Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags- kvöldum. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skíðafæri erugefnan simsyOrum. II Skáíafelli er simsvarinn 22 Í95. í Bláfjöllum er simsvarinn 25582. Hvöt fordæmir innrás Sovétríkjanna Vegna hernaðaríhlutunar Sovétrikjanna í Afganistan hefur Ryöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik. ályktað: Sterkasta vörn þjóða er gagnkvæm virðing fyrir rétti hver annarrar — en Sovétríkin hafa aöengu haft fullveldi nágrannaríkis. Hvöt fordæmir innrás Sovétrikjanna i Afganistan og skorar á alla unnendur lýöræðis og mannréttinda að taka undir það. Farsóttir í Reykjavík vikuna 23.-29. descmber 1979, samkvæmt skýrslum 7 (8) lækna. Iðrakvef 24 (19). kighósti 2 (2), skarlatssótt I (0). heimakoma 3 (0). hlaupabóla 2 (3), ristill 1 (0). hettu sótt 4(1). hálsbólga 48 (38), kvefsótt 83 (96). lungna kvef 9 (9), inflúensa 2 (0), kvcflungnabólga I (10). virus 7 (6). Hörkuárekst- ur í skini um- ferðarljósa Tvö börn meiddust er hörkuá- rekstur varð á mótum Reykjavíkurveg- ar og Hjallabrautar i Hafnarfirði á 7. tímanum á laugardag. Er þetta í annað sinn á fáum dögum, sem hörkuárekstur verður á þessum gatnamót með mjög svipuðum hætti. Þarna eru umferðar- Ijós en í báðum tilvikunum hafa bilar sem frá Hafnarfirði hafa komið sveigt í veg fyrir hina, sem koma úr átt frá Reykjavik. Slysin á fólkinu eru ekki talin alvarleg en bílarnir voru mjög mikið skemmdir. -ASt. Skákþing Reykjavíkur: Guðmundur og Björn Þorsteinsson og Guðmundur Ágústsson eru efstir á skákþingi Reykjavíkur með 6 vinninga að loknum 7 umferðum. Guðmundur vann Jóhann Hjartarson í gær og Björn vann Harald Haraldsson. Sævar Bjarnason hefur 5,5 Björn efstir vinninga, og er í 3. sæti. Siðan koma Margeir, Jóhann og Haraldur allir með 5 vinninga og biðskák. Biðskákir verða tefldar i kvöld og 8. umerð á miðvikudagskvöld. Alls verða tefldar 11 umferðir. -GAJ. Gðhgið GENGISSKRÁNING Ferðmanna NR. 14 — 22. JANÚAR 1980 gjaldeyrir Eining Kt 12.00 • Kaup Sala SaU 1 Bandarfkjadollar 398,40 399,40 439,34 1 Steriingspund 908,55 910,85* 1001,94* 1 Kanadodollar 343,15 344,05* 378,46 100 Danskar krónur 7361,05 7379,55- 8117,51* 100 Norskar krónur 8097,60 8117,90* 8929,69* 100 Sœnskar krónur 9584,25 9608,35* 10569,19* 100 Hnnsk mörk 10779,20 10806,30* 11886,93* 100 Franskir frankar 9817,60 9842,30* 10826,53* 100 Balg. frankar 1415,75 1419,35* 1561,29* 100 Svissn. frankar 24865,05 24927,45* 27420,20* 100 Gyllini 20847,75 20900,05* 22990,06* 100 V-þýzk mörk 23002,35 23060,05* 25366,07* 100 Lirur 49,39 49,51* 54,46* 100 Austurr. Sch. 3203,90 3211,90* 3533,09* 100 Escudos 797,60 799,60* 879,56* 100 Pesetar 602,90 604,40* 664,84* 100 Yen 165,78 166,20* 182,82* 1 Sérstök dréttarróttindi 525,79 527,11* * Broyting frá siðustu skráningu. Símsvari vogna gengisskráningar 22190 Diskótekiö Dísa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá tíðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skentmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj asta í diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjóm. Litrík „Ijósashow” fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasími 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. I Þjónusta 8 Tveir húsasmiðir geta .bætt við sig verkefnum, t.d. gler,- isetningu, hurða- og innréttingauppsetn- ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. isíma 19809 og 75617. Konur og dömur, takið eftir!!! Tek pelsa, stutta og síða, og aðrar skinnavörur i viðgerð. Uppl. í síma 20534, Halldóra. Húscigendur, utanhússklæðning. Tökum að okkur uppsetningu á utanhússklæðningu. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 43573 og 52098 eftir kl. 6. Geymiðaugl. Skattframtöl. Bókhald, uppgjör og skattframtöl fyrir einsaklinga og fyrirtæki. Uppl. I sima 45103 milli kl. 18 og 22. Pantið timanlega. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76925. Múrarameistari getur bætt við sig flísalagningu, múrvið- gerðum og pússningu. Uppl. i síma 72098. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarf að gera við húsið, lóðastandsetningar, gler- isetningar o. fl. Uppl. í síma 31744 og 19232. Tökum að okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún, sími 76125. Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök og tímarit, félags- skírteini, fundarboð og umslög. Búupt einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Lfppl. veitir Thora i síma 74385 frá kl. 9— 12. Geymið auglýsinguna. Beztu mannbroddarnir eru ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvjnnustofa Sigurbjörns, Austur- veri Háaleitisbraut 68. 2. Skóvinnustofa Bjarna, Selfossi. 3. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. 4. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. S.Skóstofan Dunhagal8. 6. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 7. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. 8. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum Völvufelli 19. 9. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða- stræti 10. 10. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateigi 19. Glerisetningar. Tökum að okkur glerísetningar i bæði gömul og ný hús, gerum tilboð I vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- laus, notum aðeins viðurkennt ísetn- ingarefni. Pantið tímanlega fyrir sum- arið. Símar 54227 á kvöldin og 53106 á daginn. Það ksotar ekkert að láta gera tilboð. Vanir menn, góð þjónusta. Ný fyrirgreiðsluþjönusta fyrir alla. Aðstoða við alls konar bréfá- skriftir á íslenzku, s.s. skattaframtöl, umsóknir, innheimtureikninga, sölu og kaup fasteigna og lausra muna, eftirlit með húseignum, bankaferðir og fleira. Leitið uppl. í síma 17374 á daginn og 31593 á kvöldin og um helgar. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvjnnu. Uppl. í síma 76264. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista i alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Suðurnesjabúarath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml- um gluggum. Uppl. í síma 92-3716 og 7560. Dyrasímaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Ath. Er einhyer hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Uppl. í síma 50400. 1 Hreingerníngar K Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki aö allt náist úr en það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga göngum, Ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035. ath. nýtt símanúmer. Hreingemingafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, simi 71484 og 84017. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig 'teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur.- - I ökukennsla 8 Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bíll. Engir skyldutímar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið þið fengið að taka tíma hvenær sem er á daginn. Sigurður Gislason, sími 75224. Ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutímar. ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109.____________________ ökukennsla-æfingatlmar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80, númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskir- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara s«m hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda — endurhæftng. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Útvega nemendum minum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. í sínta 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj., DB í sima 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmyna í ökuskírteinið ef -þess er óskað. Engir lágmarkstimar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son.Símar 21098 og 17384. Ökukennsla — Æfingatímar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Galant 79, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Uppl. í síma 77704. Jóhánna Guðmundsd. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Némendur gTéiöa' aðeitts tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef vóskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tima. Simi 40694. Gunnar Jónasson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.