Dagblaðið - 28.01.1980, Side 25

Dagblaðið - 28.01.1980, Side 25
DAGRLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. 25 Til leigu 2ja hcrb. íbúð við Skipasund. Laus 1. febr. ’80. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð með uppl. um greiðslugétu óskast sent DB merkt JbúðlOO”. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu J miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. c Húsnæði óskast i 3—4 herb. íbúð óskast, 4 í heimili. Heitið er góðri umgengni og stakri reglusemi. Simi 37897 eftir kl. 7 næstu daga. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Góð umgengni, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 29809 eftir kl. 5. Alþingismaður utan af landi óskar að taka íbúð á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 og á kvöldin í síma 11440, herb. 306. H—137. Iðnaðarhúsnæði óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu, þarf helzt að vera með stórum innkeyrsludyrum. Ýmsar stærðir koma til greina. Uppl. gefur Karl í síma 41287. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu 1 herbergi með aðgangi að eldunaraðstöðu, helzt nálægt miðbænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Lysthafendur hringi í síma 14613 eftir ki. 6. Keflavík. Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst, til sölu á sama stað ITT frystikista, 360 1. Uppl. í síma 92—1648. Einhleypur maður óskar eftir ibúð. Er tilbúinn til að greiða háa leigu fyrir góða íbúð, og fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi., Vinsamlegast hafið samband við Guðmund í sima 42513. Hjón með tvo stálpaða drengi óska eftir 3—4 herbergja íbúð nú þegar. Mætti þarfnast málningar og minnihátt- ar lagfæringar. Algjör reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað' er. Sími 11993. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Ekki í Breiðholti eða Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 15450 á skrifstofutíma og 83727 á kvöldin. íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leiga til lengri tíma æskileg. Uppl. í síma 53642 á kvöldin. Reglusamur, ungur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 35981 milli kl. 7 og 9. Lítil ibúð í gamla bænum óskast til leigu fyrir fullorðna konu, eina í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 28073 eftir kl. 19. Óskum eftir íbúð sem allra fyrst, fyrsta flokks umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur auglýsingaþj. DB i síma 27022. H—035. Hverjir vilja fá áreiðanlega leigjendur? Erum tvö í heimili. 2—4 herb ibúð. helzt á Seltjarnarnesi í mið- eða vesturbæ. Þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 15302. 29 ára maður utan af landi í öruggu starfi óskar eftir 2—3 herb. íbúð, góðri umgengni heitið. Uppl. í vinnu síma 86580 frá kl. 14—21. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Atvinna í boði í Vantar vana háseta á net á m.b. Kristbjörgu VE 70. Uppl. í síma 72512 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskast til að þrífa litla íbúð einu sinni í viku, á föstudögum eftir hádegi, 2 í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—52. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Vantar múrara til þess að fínpússa 200 fm húsnæði, engin loft. Uppl. í síma 38256 á kvöldin. Afgreiðslustúlka óskast 1/2 daginn. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Ráðskona óskast I sveit í Skaftafellssýslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—165. Stúlka, rösk og ábyggileg, óskast til starfa í sælgætisverzlun frá kl. 1—6. Uppi. í sima 73105 milli kl. 8 og 10 ídagogámorgun. Fertugur reglusamur maður óskar eftir innivinnu. Hefur innsýn í ýmsar vélar. dálítil reynsla í af- greiðslustörfum. Fjölmargt kemur til greina. Uppl. í síma 11993. Akstur. Óska eftir vinnu við útkeyrslu. Margt annað kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—186. Vil komast i samband við leirkerasmið með ákveðið verkefnii huga. Tilboði merkt „Leir 370” óskast skilað á augld. DB fyrir 1. feb. Ráðskona óskast á heimili úti á landi, Uppl. í síma 71235. þrennt i heimili. ií Atvinna óskast 26 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, helzt við akstur eða léttan iðnað. Uppl. í síma 31053 eftir kl. 19ákvöldin. 23 ára stúlka með 1 barn óskar eftir ráöskonustarfi strax. Uppl. gefur Anna í síma 95—4466. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi. Uppl. í síma 38293. Húsasmiðanemi sem er að ljúka námi óskar eftir auka- vinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 77871. Tapað-fundið Lítil svört og hvit læða tapaðist frá Efstasundi 6. Uppl. í síma 32121. Nordica smelluskór nr. 8, blágráir, urðu vjðskila við eiganda sinn við Víghólaskóla eða Vörðufell á fimmtudagskvöld. Fundarlaun. Sími 43360. Tapazt hefur ómerkt dökkgræn skjalataska með fötum í. Tapaðist úr bíl við Fellsmúla sunnu- daginn 19. jan. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 37166. Fundarlaunum heitið. Ymislegt i Tek að mér að teikna og mála eftir mynd. Uppl. í síma 39076. I Framtalsaðstoð i Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. ’Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6, R., símar 26675 og 30973. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstíg 2, R., sími 29454, heimasími 20318. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöl einstaklinga. Tímapantanir í síma 74326. Skattframtöl-bókhaldsþjónusta. önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða, bókhaldsþjónustu og útfyllum tolláskjöl. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800. Heimasímar 20671 og 31447. Lögfræðingur aðstoðar einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattframtöl. Uppl. og tíma- pantanir í síma 12983 milli kl. 2 og 5. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattaframtöl einstaklinga. Timapantanir i síma 85615 milli 9 og 17 og 29818 ákvöldin. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir i síma 73977. Skattaðstoðin, simi 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. Tímapantanir kl. 15— 18 virka daga. Atli Gislason lögfræðing- Innrömmun B Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58, sími 15930. I Barnagæzla Si Get tekið ungabarn í gæzlu, helzt til lengri tíma. Er i Melgerði, Kópavogi. Uppl. í sima 45876. Keflavík-Njarðvík. Get tekið að mér börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 92—3879. Tek börn i gæzlu, hef leyfi, er í vesturbænum, Uppl. í síma 17094.______________________________ Óska eftir konu eða stúlku til þess að gæta 1 árs stúlku , fyrir hádegi, þarf helzt að geta komið heim. UpjM^Uíma7690IL^^^ 1 Einkamál 9 46 ára maður óskar að komast í samand við konur, giftar eða ógiftar, á öllum aldri með tilbreytingu i huga. Tilboð með sima ef fyrir hendi er, senþist DB merkt: „Trúnaður”. Samtökin ’78. Samtökin 78 er félag hómósexúalfólks á islandi. Við erum af báðum kynjum, á öllum aldri og í öllum stéttum. Hitzt er tvisvar í viku i húsnæði félagsins. Skrifið eftir fréttaritinu og öðlist frekari vitneskju. Samtökin 78, pósthólf 4I66, 124 Reykjavík 4. (Vinsamlegast sendið með 500 kr. fyrir sendingarkostnaði fréttaritsins). Fullorðin kona óskar að kynnast eftirlaunamanni sem hefur rúman fjárhag, kann ensku og hefur gaman af ferðalögum. Alger trúnaður. Tilboð sendist DB fyrir 1. feb. merkt „Ferðafélagi 500”. Óska eftir að kaupa fasteignatryggða víxla i allt að 6 mánuði, sem fyrst. Tilboð sendist til augld. DB merkt „075”. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. I Kennsla B Kenni islenzku, ensku, dönsku, stærðfræði og bókfærslu. Aðstoða nem- endur fyrir samræmd grunnskólapróf. Uppl. í sima 12983 milli kl. 2 og 5. I Skommtanir D „Diskótekið Dollý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans- leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þai sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfum nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp, rokk), gömlu dansana og gömlu rokklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt Ijósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. og pantanasími 51011.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.