Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Get bætt við mig almennum bílaviðgerðum fyrir skoðun. Ennfremur réttingar, blettun og al- sprautun. Geri föst verðtilboð. Uppl. i sima 83293 milli kl. 16 og 20. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar simar 19099 og 20988. Greiðsluskil málar. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við-i gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak_ sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730. önnumst alíar almennar boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusu,] gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. V _ _ / Til sölu Citroen GS Club árg. ’74 með útvarpi og segulbandi og skíðagrind. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 77346 eftir kl. óákvöldin. Til sölu Benz 309 árg. ’69. Gott atvinnutæki til fólks- eða vöruflutninga, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 54282 næstu kvöld. Citroen. Óska eftir að kaupa Citroen bragga eða Citroen Mehari. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 84644 eftir kl. 17. VW.Tilsölu fallegur og vel með farinn VW árg. ’70 Bíllinn er rauður að lit og 1500 CC vél Ekinn 80 þús. km. Bíllinn hefur verið í eign sömu fjölskyldu allan tímann. Verð 800 þús. Uppl. í síma 14007, eftir kl. 6 í sima 36089. Til sölu Hillman Hunter árg. ’71, skoðaður ’80. Geysigóður vagn. Verð 700—800 þús. Útborgun 300— 400 þús. Uppl. í síma 52072 eftir kl. 5. 22ja sæta Benz til sölu. Uppl. í síma 43405. Óska eftir mjög góðri Cortinu árg. 70 eða VW 72, sem mætti greiðast með sex 150 þús. kr. öruggum víxlum (Samtals 900 þús.) frá 1. marz til I. ágúst. Sími 31555 eftir kl. 18. Bronco 72, 8 cyl., beinskiptur, breið dekk, electronisk kveikja. Verð tilboð, skipti möguleg. Uppl. í síma 45607 eða 41375. 2 góðir til sölu, Morris Marina árg. 75 og Peugeot 404 árg. 72. Uppl. í síma 66489 á kvöldin. Sturla. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor- tinu árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda. Chevrolet ’65 og fl. bíla. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19, lokað á sunnu- dögum. Uppl. í síma 81442. Vantar stuðara, ■*. svuntu og grill á Ford Mercury Cougar árg. ’69. Uppl- í síma 96—81226. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9 líf1 SKORRIHF. Skipholti 35 - S. 37033 Til sölu Benz 190 disilvél með gírkassa, einnig gírkassi og milli- kassi I Rússajeppa og 2 stk. 20" teina- felgur. Uppl. gefur Kristján í síma 92- 7236 kl. 7—8 á kvöldin og á sama tíma í síma 28884 á föstudag, laugardag og sunnudag. Til sölu er Willys station ’59, 8 cyl. Bronco vél, sjálfskiptur, nýspraut- aður, klæddur í hólf og gólf, klassabíll. Skipti koma til greina. Uppl. gefur Ásgeir í síma 95-6119. Höfum varahluti í Sunbeam 1500 árg. 72, Toyota Crown ’67, Audi 100 árg. 70, VW 1600 ’67, Fíat 125 P 72, Fiat 127 og 128 72, franskan Chrysler 72, Cortinu 70, Land Rover ’67, o. fl., o. fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Galant GL station 75 til sölu. Uppl. í síma 53995. Volvo 244 DL árg. 77, sjálfskiptur með vökvastýri, til sölu, ekinn 72 þús. km. Uppl. i símum 92— 8090 og 92-8395._________________________ Til sölu Turbo 400 sjálfskipting með millistykki fyrir millikassa i jeppa. Uppl. ísíma 34834 eftirkl. 19 á morgun. Til sölu Fíat 128 árg. 74 til niðurrifs. Uppl. í sima 72483 eftir kl. 18. Til sölu er Fíat 127 árg. 73. Góður blll. Verð 900 þús. Skipti möguleg á yngri bil. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 44681. Til sölu Lancer 1400 árg. 74, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í sima 93—1681 eftirkl.6. Góð fólksbilakerra meðljósum tilsölu. Verð2l: þús. Uppl. ísíma 10508 eftirkl. 19. Til sölu Galant 74, grásanseraður, nýsprautaður, vel með farinn. Uppl. i sima 41454 eftir kl. 16.30. Til sölu á góðum kjörum Fíat 128 árg. 75. Uppl. í síma 14461. Fíat’131 árg. 76 til sölu fyrir skuldabréf og alls konar skipti. Uppl. ísima 14461. Lada 1500 árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 92—2365 eftir kl. 16. - Hef til sölu 2 6 cyl. Chevrolet vélar sem þarfnast viðgerðar. Verð ca 110 þús. báðar. Uppl. í síma 40329 eftir kl. 8. VW 1302 árg. 71, varahlutir til sölu. Góðir boddihlutir, undirvagn og girkassi, dekk og m. fl. Einnig varahlutir i eldri VW. Uppl. i sima 86548 eftir kl. 6. Ford Escort 1300 DL árg. ’68 I mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í sima 26826. Tilsölu VW 1302 árg. 71. Uppl. í síma 54009. Til sölu Skoda Pardus árg. 74, skoðaður ’80, í mjög góðu standi. Hagkvæm greiðslukjör eða skipti á yngri bíl. Á sama stað óskast startari í Saab 96viðV—4. Uppl. ísíma 44610. Bronco árg. ’66 til sölu. Góður bíll. Góð greiðslukjör. Skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. i síma 92— 1343 eftir kl. 6. Ford Taunus — Willys. Willys árg. ’55 ef viðunandi tilboð fæst. TW sölu allir hugsanlegir varahlutir úr Taunus ’66 71. Einnig á sama stað Mini vél og gírkassi árg. 70. Uppl. í sima 36608 eftir kl. 18. Til sölu Fíat 125 P árg. 72, þarfnast smálagfæringar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 86157. Kvartmilumcnn. Til sölu 273 cu. in 4 hólfa Dodge, þjöppuhlutfall 10,5S 1, tvöföld olíu- panna úr 340, nýrenndir ventlar, allt, utan á, einnig kúplingshús og swinghjól. Uppi. í síma 33904. Til sölu Cortina 1600 árg. 71, nýupptekinn mótor og sjálf- skipting. Uppl. i síma 52100. Til sölu álkúplingshús og swinghjól 13 1/2 tommu (nýtt) fyrir Small Block Chrysler í Willys (sér- smíðað), ennfremur T90 gírkassi með breyttum öxli. Nýr Dodge alternator. Uppl. í síma 33904. Chevy Van sendifcrðabill eða Ford Econoline styttri gerð árg. 76 óskast í skiptum fyrir Toyotu Carinu árg. 74. Uppl. í síma 52993. Óska eftir að kaupa bifreið, helzt VW gegn skuldabréfi sem er 800 þús. með 12% vöxtum. Uppl. í síma 75471 eftirkl. 18. Cortina 1600 árg. 78, lítið ekinn og i góðu standi, til sölu. Uppl. í sima 53093. Ford Fairlane ’66. Vantar vel útlítandi afturstuðara og felgur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. _____________________________H—72. Trabant 79 til sölu, keyrður 10 þús. km, ný nagladekk. Uppl. ísíma 81859. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar tegundir bifreiða og vinnuvéla, frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase, Michigan og fleiri. Uppl. i sima 85583 eftir kl. 7 öll kvöld. Bronco-hásingar. Til sölu fram- og afturhásingar með öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 19802 eftir kl. 5.___________________________________ Til sölu í Willys Hurricanevél, gírkassi, vatnsþéttir, startarar, rafalar og kveikjur, hásingar, Ford ’64 vél, 200 cub.in., 6 cyl., 'Vauxhall Victor ’69 station til niðurrifs. Uppl. í síma 77546 á kvöldin. Nagladekk. 4 nýleg nagladekk á felgum undir Austin Mini til sölu, verð kr. 100 þús. Uppl. i síma 44873. Til sölu er Benz 608 sendiferðabíll 77. Uppl. í síma 29340 og 23489. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VW Golf 78, frambretti á Saab 96, aitur- stuðaramiðja á Toyota Corolla 78,’ný- og notuð sumardekk með og án nagla, VW felgur og dekk, bæði innri bretti á VW 73 framan, Wagoneer bretti 74 hægra megin, grill á Bronco og mikið af varahlutum í ýmsar gerðir af bifreiðum, bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 75400. Til sölu Saab 96 73 í skiptum fyrir nýrri bíl (Tegund ekki skilyrði). Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 76032. Jeppakerra tilsölu, burðargeta 1 tonn. Verð200 þús. Uppl. i síma 22883. Girkassi-blokk. Til sölu gírkassi í Dodge 3ja gíra kúplingshús og blokk fyrir 318 Edelbrock SP 2, millihead, nýtt gott fyrir jeppa og þunga bíla, einnig gírkassi í Scania Vabis 76 Super árg. ’65, bilaður., Uppl. í síma 92—2348. Fiat 127 árg. 74 til sölu, ekinn 46 þús. km, yfirfarinn og nýsprautaður, skoðaður ’80. Uppl. i síma 66579. Fiat 132 GLS 1800 árg. 74, til sölu, einnig Saab 96 árg. 73. Uppl. í síma 18900 eftir kl. 3, Addi. Vörubílar Vörubílspallur og sturtur til sölu, ýmsir varahlutir í Scania á sama stað. Uppl. í síma 52350. Góður vörubill óskast, 4ra til 5 tonna. Uppl. i Fiskbúð Hafliða. Simi 11456. Til sölu 1513 árg. 74, ekinn 158 þús., Sindra-pallur og -sturtur, 12 tomma. 60% dekk, útlit gott. Uppl. i síma 83871. i Húsnæði í boð Tilsölu i Fiat 125 upphituð afturrúða, frambúkki og afturhásing m/öllu, stýrisvél. Lika er til sölu í Lada 1200 vél og gírkassi og Ami 8 71 til niðurrifs ásamt nokkrum nýjum varahlutum (gott kram). Uppl. i síma 77546 á kvöldin. Skólavörðuholt. Stór 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi til leigu í 1 ár. Þvottahús og búr inn af eldhúsi, tvöfalt gler í gluggum, sér hiti. Tilboð sendist auglýsingadeild DB fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt; „Skóla- vörðuholt 115”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.