Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 32
og Sakharov
IAFGRÐDSLUBANN
,,AIIar kröfur cru á þá Icið að Kel'lavikurflugvelli sem á laugar- Karl Sleinar Guðnason formaður er Kúba, Vélar þessarar gerðar voru
Sovétmenn lari með her sinn frá daginn tóku ákvðrðun um ar- verkalýðsfélagsins sagði i morgun að notaðar i innrásinni i Afganistan.
Afganistan. Ég geri ekki ráð fyrir að greiðslubann á sovézkar flugvélar viðbrögð fóiks við fréttum af „Við höfum engar aðrar
viö léttum afgreiðslubanninu fyrr en tjí ðákveðins tíma. Astíeða r.vrir aðgerðum flugvallarstarfsmanna hafi upplýsingar en úr blöðum um ferðir
af bvi hefur orðið, þó að formlega aðgerðum starfsmannanna er verið mjög jákvæð. Um hað vitni sovézku vélarinnar,” var svarið sem
liggi ekki fyrir ákvörðun um það,” tilgreind innrás og herseta Sovét- hringingar þar scm lýst sé ánægju blaðiö fékk hjá flugtimferðar-
sagði Stefán Kristinsson trúnaðar- rikjanna i Afganistan og handtaka með Iramtakið. stjórninni á Keflavíkurflugvelli.
maður Verkalýðs-og sjómannafélags andófshetjunnar Andrei Sakharovs. ..Sovézkar flugvélar eru fátiðir
Kcflavíkur i mörgun. „Uppástungan að þcssu kont úr Fregnir hafa borizt af þvi að gestir hér. Þó kemur fyrir að farþega-
okkar hópi og við væntum þess að sovézt risaþola af gerðittni ilyushin vélar á leið til Kanada millilenda
Stefán er einn úr hópi 14 af- verkalýðsfélagið styðji við bakið á II—76T sé væntanleg til Kefiavikur í hér.”
greiðslumanna Oliufélagsins hf. á okkur,” sagði Stefán Kristinsson. febrúarbyrjun. Áfangastaður hennar -ÁRH.
DB-mynd: Hörður.
Nýja Electran á Reykjavikurflugvelli.
Iscargo fær nýja vél
Lætur þær gömlu sem greiðslu
„Við létum þær vélar sem við áttunt
sent greiðslu upp í þessa vél,” sagði
Kristinn Finnbogason framkvæntda-
stjóri Iscargo um nýja flugvél félagsins.
Vélin sent er af gerðinni Electra frá
l.ockheed-verksmiðjunum kom til
landsins í gær.
„Þessi vél verður fyrst og fremst
notuð til vöruflutninga. En þaðer liægt
að setja i hana sæti og við höldunt
þeim möguleika opnunt ef einhverjir
hópar fara fram á að fá hana leigðá.
Vélin ber 16 I /2 til 17 tonn, sem er mun
nteira en DC 6-vélin okkar gamla. Hún
er einnig mun fljótari i förum, 7 tíma
frá Reykjavik til New York og 3 tíma
til London. Viðgerðarkostnaður við
þessa vél er einnig mun minni en við
gömlu vélina.
Vélin fer núna i vikunni i áætlunar-
flug. Tvisvar i viku til Evrópu og einu
sinni til Ameriku. Auk þess fer hún
einu sinni i viku með vörur frá
Rotterdam suður að Miðjarðarhafi,”!
sagði Kristinn.
Vélin nýja kostaði 2,2 milljónir
dollara en fyrir gömlu vélarnar sínarl
fengu Iscargómenn 700 þúsundj
dollara. Afgangurinn af verði
vélarinnar er lánaður til 7 ára.
-DS.
Áfangi í gerð Vestmannaeyjaflugvallar:
Rúmlega200milljónir
fengnar—100 vantar
j gær var vigð með pompi og prakt
ný flugstöðvarbygging í Vestmanna-
eyjum. Er þar fullbúið 580 fermetra
hús á einni hæð með 200 fermetra
farþegasal en auk þess er í húsinu góð
aðstaða fyrir starfsfólk flugmála-
stjórnar og flugfélaga, auk rúm-
góðrar pakkageymslu o.fl. Skammt
undan er risinn og tekinn í notkun
fyrir nokkru þriggja hæða flugturn,
25 fermetrar að flatarmáli.
■ Þessar stórframkvæmdir i Eyjum
boða þáttaskil i flugumferð milli
Eyja og lands. Magnús Magnússon
samgönguráðherra lýsti húsið opnað
til notkunar og rakti nokkuð sögu
flugsamgangna við Eyjar. Nýja flugstööin í Kvjum. DB-myhd: Ragnar Sigurjónsson. -A.St.
ill
Agnar Kofoed Hansen flugmála-
stjóri fagnaði þeim áfanga sem náðst
hefði með flugstöðinni og flugturns-
byggingurini. í Eyjum hefði 1946
verið gert fyrsta stórátakið sem Flug-
málastjórn stóð að og Grettistak
hefði verið að koma upp flugvelli i
Eyjum. Nú væri þvi að hálfu lokið.
Fram kom að áðurnefndar bygg-
ingar hefðu kostað nokkuð á þriðja
hundrað milljónir. „Enn vantar um
100 milljónir til að ljúka malbikun
stöðvarstæðis og flugbrautar og
mælti ráðherrann skrifa þessar lölur
hjá sér,” sagði Agnar.
frjálst, óháð dagblað
MÁNUDAGUR 28. JAN. 1980.
Forsetakosningamar:
Alma full-
trúi kvenna?
Almennt er nú reiknað með því, að
eitt kvenframboð verði í komandi
kosningum enda háfa þegar verið
mynduð samtök kvenna tll að vinna að
slíku framboði. Hver frambjóðandinn
verður er hins vegar óljóst ennþá.
Þó hefur nafn Ölmu Þórarinsson
læknis verið nefnt í þvi sambandi.
Áður hafði komið fram að Hjalti
maður hennar hafði fengið áskoranir
um að fara i framboð en hann mun
ekícý hafa hug á þvi. DB tókst ekki að
násambandi við Ölmu i morgun.
Ýmsir hafa einnig lálið þá skoðun i
Ijós að Vigdis Finnbogadóttir leikhús-
stjóri væri heppilegt forsetaefni. 1
samtali við DB i morgun tók Vigdís
þessu víðsfjarri og baðst undan þvi að
nafn hennar yrði nefnt i þessu
sambandi. -GAJ.
Vamariiðsmaður
hrapaði í fjallaklifri
— Björgun tókst vel
Varnarliðsmaður af Keflavikurflug-
velli barði upp á efsta bænum i
Fljótshlíð í gær og bað unt hjálp til
handa félaga sínum sem hrapað hafði i
fjallgörigu.
Höfðu þrír varnarliðsmenn farið til
fjallgöngu óg klifuræfinga austur. Við
æfingarnar hrapaði einn þeirra og
ökklabrotnaði.
Fór annar hinna ómeiddu cftir hjálp
en hinn var hjá þeim særða. SVFÍ
sveitin á Hvolsvelli undirbjó leiðangur i
samvinnu við flugbjörgunarsveitina á
Hellu. Var farið á bjlum og sleði hafð-
ur með. Náð var i hinn særða og hon-
um kontið í Borgarspitalann eftir að
læknir, sem kom til ntóts við björguti-
armennina, hafði búið sem bezt um
meiðslin.
Björgunarferðin eftir hinunt
ökklabrotna var mjög erfið. Vár m.a.
yfir djúpt gil að fara og urðu
björgunarmenn að höggva 50—60
tröppur í gilbarminn til að kontast upp
meðsjúkrabörurnar. Landslagið var og
mjög erfitt til sleðanotkunar. Þurfti
þvi að bera manninn langar leiðir. A.SI.
Fimm sveitir voru
að leggja upp í leit
— er skíðakona í Blá-
fjöllum kom fram
Tilkynning um að kona sem var á
skíðum í Bláfjöllum i gær væri týnd
olli miklu írafári og undirbúningi
leitar. Flugvél sem yfir svæðið fór sá
ekkert til ferða konunnar. Voru þá
hjálpar- og björgunarsveitir beðnar
aðstoðar og var búið að kalla út fimm
sveitir með sleða. Voru þeir fyrstu að
leggja af stað er fréttir bárust um að
konan væri komin fram og komin til
Hveragerðis. -A.Sl.
LUKKUDAGAR:
27. JANÚAR: 4635
Kodak pocket AQ myndavél
28. JANÚAR: 27689
Sharp vasatölva CL 8145
Vinningshafar hringi
í síma 33622.
TÖGGUR
UMBOÐIÐ
SÍMI
^81530^